Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1995, Blaðsíða 70
LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1995 JLlV
78
dagskrá Laugardagur 2. desember
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er
Rannveig Jóhannsdóflir.
10.45 Hlé.
14.25 Syrpan Endursýndur frá fimmtudegi.
14.50 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá
leik Aston Villa og Arsenal í úrvalsdeíldinni.
Lýsing: Bjarni Felixson.
17.00 íþróttaþátturinn. Umsjón: Arnar Björns-
son.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Jóladagatal Sjónvarpslns: Á baðkari til
Betlehem, 2. þáttur.
18.05 Ævlntýri Tinna (25:39). Kolafarmurinn -
fyrri hlufi (Les aventures de Tintin).
18.30 Flauel. í þæflinum eru sýnd fónlistarmynd-
bönd úr ýmsum áftum.
18.55 Strandverðir (9:22) (Baywatch V).
19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins - endursýning.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Lottó.
20.40 Radíus. Davíð Þór Jónsson og Steinn Ár-
mann Magnússon bregða sér í ýmissa
kvikinda líki.
21.05 Hasar á heimavelli (19:25) (Grace under
Fire II).
21.35 Kærleiksverk (A Gift of Love). Bandarísk
fjölskyldumynd frá 1994, gerð eflir sögu
Judith Freeman um dauðvona sjúkling sem
bíöur þess að fá nýfl hjarta. Leikstjóri: Paul
Bogart. Aðalhlutverk: Andy Griffith, Blair
Brown og Will Friedle,-
23.05 Þagnarmúr(Wall of Silence) Bresk spennu-
mynd frá 1994. Slátrari er myrtur í samfé-
lagi gyðinga í London og rannsókn málsins
reynist sérlega snúin. Leikstjóri: Philip
Saville. Aðalhlutverk: Bill Paterson, John
Bowe, Warren Mitchell og Juliette Caton.
0.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
STðe
14.00 Fótboltl um víða veröld (Futbol Mundíal).
Farið yfir helstu fréttir í fótboltanum.
14.30 Pýska knattspyrnan - bein útsending.
Bayern Munchen gegn Schalke.
16.20 íþróttafléttan (Sportraits). Fjölbreyttur og
léttur iþróttaþáflur.
16.45 Lffshættir rfka og fræga fólksins. Robin
Leach og Shari Belafonte taka hús á millj-
ónamæringum og Hollywood-stjörnum.
17.30 Andstreymi (A Time to Heal). Jay og Jenny
Barlon gengur allt í haginn, en þegar ann-
að barn þeirra fæðist veikist Jenny og lam-
ast. Jay þarf skyndilega að axla tvöfalda
foreldraskyldu auk sfarfsins. Þessi mynd er
byggð á sannsögulegum atburðum.
19.00 Benny Hlll. Háðfuglinn er samur við sig.
19.30 Vísltölufjölskyldan Peg og Al Bundy eru
alltaf við sama heygarðshornið í þessum
bandarísku gamanþáttum.
19.55 Mllli vlta (Switching Parents). Foreldrar
Gregorys og bræðra hans eru skllin og
hvorugt virðist hafa áhuga á að hafa þá.
Gregory er ekki nema tólf ára en ákveðinn
i að leysa málin. Myndin er byggð á sann-
sögulegum atburðum og vakti máliö mikla
athygli á sínum tíma. Gregory er leikinn af
Joseph Gordon-Levifl.
21.30 Martin. Bandarískur gamanmyndaflokkur
um útvarpsmanninn Martin Payne. (2:27)
22.00 Lykill að morðl. Þau Barbara Eden og Ja-
mes Brolin fara með aðalhlutverkin í þess-
ari spennandi sjónvarpsmynd. Sálfræöing-
urinn Jesse Newman fær óútskýranlegar
sýnir af því hvemig einn sjúklinga hennar
var myrtur og halda vinir hennar og starfs-
félagar að hún sé að missa vitið.
23.35 Hrollvekjur (Tales from the Crypt). Öðru-
vísi, spaugilega draugalegir þættir með fjöl-
da þekktra leikara í aðalhlutverkum.
00.00 Bliss læknir (Bliss). Sam Bliss er ungur,
glæsilegur læknir sem ekki fer troðnar slóð-
ir. Skyndilega dregst hann inn í flókið og
óhugnanlegf morðmál sem félagar hans á
rannsóknarstofunni virðast tengjast. ASal-
hlutverk er í höndum Simons Shepherd.
1.30 Slgllngin (Voyage). Endurfundir gamalla
skólafélaga og skútusigling breytist í
marlröð. Um borð er kaldrifjaður morðingi
sem hefur djöfullega ráðagerð á prjónun-
um. Aðalhlutverk: Rutger Hauer, Eric Ro-
berls og Karen Allen. Myndin er bönnuð
börnum yngri en 16 ára.
3.00 Dagskrárlok Stöðvar 3.
Meg Ryan leikur hina ungu og fögru Kay Davies.
Stöð 2 kl. 23.00:
Hold
og blóð
Kvikmyndin Hold og blóð eða
Flesh and Bone er dularfull og
dramatísk ástarsaga.
Arlis Sweeney er einmana og
dulur maður sem hefur þá at-
vinnu að ferðast milli smábæja og
fylla á vörusjálfsala. Arlis reynir
að hafa líf sitt eins tilbreytingar-
laust og fyrirsjáanlegt og hann
getur því hann þolir engar breyt-
ingar. Ástæðan fyrir þessu eru
óhugnanlegir atburðir sem gerð-
ust fyrir þrjátiu árum. Arlis er
kvalinn af minningum um þessa
atburði en gerir sitt besta til að
gleyma þeim. Hann kynnist hinni
ungu og fógru Kay Davies og
þvert gegn ásetningi Arlis verða
þau ástfangin hvort af öðru.
Aðalhlutverk leika Dennis Qu-
aid, Meg Ryan og James Caan en
leikstjóri er Steve Koves.
Sýn kl. 23.45:
Rauða
dagbókin
Erótíska kvikmynd-
in Rauða dagbókin
(Wild Orchid: The Red
Shoe Diary) er á dag-
skrá Sýnar kl. 23.45 í
kvöld. Þar segir frá
hinni ungu og fallegu
Alex og ástarævintýr-
um hennar. Unnusti
Alex, Jake, er snjall
húsagerðarmeistari
og tillitssamur elsk-
hugi. Hinn maðurinn
Rauða dagbókin
erótísk kvikmynd.
í lífi hennar er verka-
maður sem hún kynn-
ist af tilviljun á bygg-
ingarsvæði í borginni.
Kynnin við hann
veita Alex þá spennu
sem skortir í sam-
bandi hennar og
Jakes. Alex þarf að
gera upp á milli þess-
ara ólíku manna en
hvorugur veit af hin-
um.
Qsrnz
9.00 Með afa.
10.15 Mási makalausi.
11.00 Sögur úr Andabæ.
10.40 Prins Valíant.
11.30 Mollý.
12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn.
12.30 Að hætti Sigga Hall (e).
13.00 Fiskur án reiðhjóls (e).
13.20 Aökomumaðurinn (A Perfect Stranger).
Aöalhlutverk: Robert Urich, Stacy Haiduk
og Darren McGavin. Leikstjóri: Michael
Miller. 1994.
15.00 3-Bíó: Heima um jólin (Home for
Christmas). Aðalhlutverk: Mickey Rooney,
Simon Richards og Lesley Kelly. Leikstjóri:
Peter McCubbin. 1990. Lokasýning.
16.35 Andrés önd og Mikki mús.
17.00 Oprah Winfrey.
17.45 Popp og kók.
18.40 NBA-molar.
19.1919:19.
20.00 Bingólottó.
21.05 Vinir (Friends) (19:24).
21.40 Fleiri pottormar (Look Who's Talking
Now). Frumsýning þriðju myndarinnar í
þessari vinsælu syrpu en sú fyrsta hét
Look Who's Talking, og mynd númer tvö
hét Look Who's talking too. John Travolta
og Kirstey Alley eru í hlutverki Ubriacco-
hjónanna en þau hafa ekki hugmynd um
hvað vissar þersónur á heimilinu eru að
hugsa um þau. í fyrstu tveimur myndunum
voru það litlu börnin sem sögðu áhorlend-
um hug sinn en nú eru það hundarnir sem
hafa orðið. Þessi fjölskyldumynd er frá ár-
inu 1993.
23.00 Hold og blóð (Flesh and Bone). Strang-
lega bönnuð bömum.
1.05 Rithöfundur snýr aftur (Naked Lunch). Hér
segir af William Lee, fyrn/erandi fíkniefna-
neyfanda, sem getur sér nú gott orð sem
einn helsti meindýraeyðir síns tíma. Aðal-
hlutverk: Peter Weller, Judy Davis, lan
Holm, Julian Sands og Roy Scheider. Leik-
sfjóri: David Cronenberg. 1991. Stranglega
bönnuð börnum. Lokasýning.
3.00 Hundalíf í London (London Kills Me). Clint
er tvítugur strákur sem lifir og hrærist á
heldur napurlegum strætum stórborgarinn-
ar. Aðalhlutverk: Juslin Chadwick, Steven
Mackintosh, Emer McCourt og Fiona
Shaw. Leikstjóri: Hanif Kureishi. 1991.
Lokasýning.
4.45 Dagskrárlok.
f
svn
17.00 Taumlaus tónlist Nýjasta tónlistin og eldri
topplög i bland.
19.30 Á hjólum (Double Rush). Drepfyndinn
gamanmyndaflokkur um sendla á reiðhjól-
um.
20.00 Hunter (3). í þessum þætti lætur kona lífið
í dularfullri bílsþrengingu. Þegar Hunter
tekur að grafast fyrir um fortíð konunnar
kemur ýmislegt einkennilegt í Ijós.
21.00 Ruby Cairo. Dularfull og seiðandi spennu-
mynd með úrvalsleikurum. Eiginkona
manns sem lætur lífið með voveiflegum
hætti kemst að því að hann lifði tvöföldu lífi.
Hún leggur sig í hættu þegar hún grefsl fyr-
ir um sannleikann í málinu. Aðalhlutverk:
Liam Neeson og Andie McDowell.
22.45 Ævintýri Neds Blessing (The Advenlures
of Ned Blessing) (3).
23.45 Rauða dagbókin (Wild Orchid: The Red
Shoe Diary). Stranglega bönnuð börnum.
01.30 Dagskrárlok.
RIKISUTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bœn: Sóra Sjöfn Jóhannesdóttir flytur.
Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og
kynnir tónlist.
8.00 Fréttir.
8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram.
9.00 Fréttir.
9.03 Út um grœna grundu. Umsjón: Steinunn Harð-
ardóttir. (Endurfluttur nk. þriðjudag kl. 15.03.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Með morgunkaffinu.
11.00 í.vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Segið það móður minni. í minningu Davíös
Stefánssonar frá Fagraskógi. Umsjón: Ingólfur
Steinsson.
15.00 Strengir. Af tónlist heima og heiman. Umsjón:
Trausti Þór Sverrisson.
16.00 Fréttir.
16.08 íslenskt mál. (Endurflutt sunnudagskvöld kl.
19.40.)
16.20 „Vakiö, vakiðl". Söngvar úr íslenskri sjálfstæö-
isbaráttu 1800-1918. Seinni þáttur. Umsjón:
Una Margrót Jónsdóttir.
17.00 Endurflutt hádegisleikrit lliðinnar viku. Fóta-
tak í myrkri eftir Ebbu Haslund. Þýðing: Torfey
Steinsdóttir. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Leik-
endur: Guörún Asmundsdóttir, Gísli Rúnar
Jónsson, Hanna María Karisdóttir og Edda
Björgvinsdóttir. (Frumflutt 1982.)
18.05 Standarðar og stél. - Stórsveit Reykjavíkur
leikur undir stjóm Sæbjamar Jónssonar. - Ólaf-
ía Hrönn Jónsdóttir syngur með tríói Tómasar
R. Einarssonar.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsíngar og veðurfregnir.
19.40 Óperukvöld Utvarpsins. Bein útsending frá
Flanders óperunni í Antwerpen. Á efnisskrá:
Dauðaborgin eftir Erich Wolfgang Komgold.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Helgi Elíasson
flytur.
22.30 Langt yfir skammt. Jón Hallur Stefánsson
gluggar í bókina Angantýr eftir Elínu Thoraren-
sen. (Áður á dagskrá 1. september sl.)
23.00 Dustað af dansskónum.
24.00 Fréttir.
0.10 Um lágnættið.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.
RÁS2
8.00 Fréttir.
8.07 Morguntónar.
8.15 Bakvið Gullfoss. Menningarþáttur barnanna.
Umsjón: Harpa Amardóttir og Erling Jóhannes-
son. (Áður á dagskrá rásar 1 í gærkvöld.)
9.03 Laugardagslíf. 11.00-11.30: Ekki fróttaauki á
laugardegi. Ekki fróttir rifjaðar upp og nýjum
bætt við. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser.
14.00 Heimsendir. Umsjón: Jón Gnarr og Sigurjón
Kjartansson.
16.00 Fréttir.
16.05 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson.
17.05 Með grótt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar
Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir.
19.40 Ekkifréttaauki frá morgni endurtekinn.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Næturvakt rósar 2. Umsjón: Guöni Már Henn-
ingsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Næturvakt rósar 2 heldur áfram.
1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,
10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:.
2.00 Fréttir.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir og fróttir af veöri, færö og flugsamgöng-
um.
6.00 Fréttir og fróttir af veðri, færö og flugsamgöng-
um.
BYLGJAN FM 98.9
9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jónsson
og Sigurður Hall. Fróttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Laugardagsfléttan. Eria Friðgeirs og Halldór
Backman. Fróttir kl. 14.00,15.00 og 16.00.
16.00 íslenski listinn. Fróttir kl. 17.00.
19.19 19:19. Samtengd útsending frá fróttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Það er laugardagskvöld. Umsjón Jóhann Jó-
hannsson
23.00 Það er laugardagskvöld. Umsjón Ásgeir Kol-
beinsson. Næturhrafninn flýgur
3.00 Næturvaktin. Aö lokinni dagskrá Stöðvar 2
samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
Blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa 16.00 Óperu-
kynning (endurflutningur). Umsjón: Randver Þor-
láksson og Hinrik Ólafsson. 18.30 Blönduð tónlist
fyrir alla aldurshópa.
SÍGILT FM 94.3
8.00 Með Ijúfum tónum. Ljúfar ballöður. 10.00 Laug-
ardagur með góðu lagi. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00
Á léttum nótum. 17.00 Sígildir tónar á laugardegi.
19.00 Við kvöldverðarborðið. 21.00 Á dansskón-
um. 24.00 Sígildir næturtónar.
FM957
10.00 Sportpakkinn. 13.00 Rúnar Róbertsson.
16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Jón Gunnar Geir-
dal. 22.00 Bráðavaktin. 23.00 Mixið. 1.00 Bráða-
vaktin. 4.00 Næturdagskrá.
AÐALSTÖÐIN FM 90.9
9.00 Ljúf tónlist í morgunsárið. 12.00 Gott í skóinn.
15.00 Enski boltinn. 16.00 Hipp & bítl. 19.00 Sig-
valdi Búi Þórarinsson. 22.00 Úlfurinn. 23.00 Næt-
urvakt. Sími 562-6060.
BROSIÐ FM 96.7
10.00 Laugardagur með Leifi. 13.00 Léttur laugar-
dagur. 16.00 Sveitasöngvatónlistin. 18.00 Rokkár-
in í tali og tónum. 20.00 Upphitun á laugardags-
kvöldi. 23.00 Næturvakt s. 421 1150. 3.00 Ókynnt
tónlist.
X-lið
ilr og l
aftan. 15.00 X-Dómínóslistinn. Endurtekiö. 17.00
Rappþátturinn Cronic. 19.00 Partyzone. 22.00
Næturvakt. S. 562-6977.
KLASSIK FM 106.8
LINDIN
10.00 Listir og menning. Randver Þoriáksson. 12.00 Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9.
FJÖLVARP
Cartoon Network
05.00 A Touch Of Blue In The Stars. 05.30
Spartakus. 06.00 The Frutties. 06.30 Sþar-
takus. 07.00 Thundarr. 07.30 Galtar. 08.00
Swap Cats. 08.30 The Moxy Pirate Show.
09.00 Scooby and Scrabby Doo. 09.30 Down
Wit Droopy D. 10.00 Little Dracula. 10.30 Tom
and Jerry. 11.00 Bugs and Daffy. 11.30 The
Banana Splits. 12.00 Wacky Races. 12.30
Jabberjaw. 13.00 Scooby Doo. 13.30 Top Cat.
14.00 The Jetsons. 14.30 The Flintstones.
15.00 Popeye. 15.30 Drooby D. 16.00 Toon
Heads. 16.30 2 Stupid dogs. 17.00 Tom and
Jerry. 18.00 The Jetsons. 18.30 Flintstones.
19.00 Swat Cats. 19.30 The Mask. 20.00
Droopy D. 20.30 World Premiere Toons. 21.00
Closedown,
BBC
01.05 Ail Quiet on the Preston Front. 01.55
Wogan’s Island. 02.25 All Creatures Great
and Small. 03.15 It Ain’t Half Hot Mum. 03.45
Casualty. 04.45 The Great British Quiz. 05.10
Pebble Mill. 06.00 BBC New. 06.30 Rainbow.
06.45 Creepy Crawlies. 07.00 The Return of
Dogtanian. 07.25 The Really Wild Guide to
Britain. 07.50 Wind in the Willows. 08.10 Blue
Peter. 08.35 Mike and Angelo. 08.55 Doctor
Who. 09.20 Hot Chefs. 09.30 The Best of Kil-
roy. 10.20 The Best of Anne and Nick. 12.05
The Best of Pebble Mill. 12.50 Pets Win
Prices. 13.30 EastEnders. 15.00 Mike and
Angelo. 15.25 Count Duckula. 15.50 Doctor
Who. 16.15 Deads Army. 16.45 Pets Win
Prices. 17.25 Weather. 17.30 Castles. 18.00
BBC World News. 18.20 How To Be A Liflle
S‘d. 18.30 Strike it Lucky. 19.00 Noel's Hou-
separty. 20.00 Casualty. 20.55 Weather. 21.00
A Question of Sporl. 21.30 The Vibe. 22.00
The Never on a Sundayshow. 22.30 Top of the
Pops, 23.00 The Young Ones. 23.30 The Bill
Omnibus.
Discovery ✓
16.00 Saturday Stack. 17.00 Around
Whicker’s World. 21.00 Frontline. 21.30
Secret Weapons. 22.00 Seven Wonders.
23.00 Crome Dreams: Horsepower to burne.
00.00 Closedown..
MTV ✓
05.00 Awake On The Wildside. 06.30 The
Grind. 07.00 3 from 1. 07.15 Awake on the
Wildside. 08.00 Music Videos. 10.30 TLC
Past, Present & Future. 11.00 The Soul of
MTV. 12.00 MTV’s Greatest Hits. 13.00 Music
Non-Stop. 14.45 3 from 1. 15.00 CineMatic.
15.15 Hanging Out. 16.00 News at Night.
16.15 Hanging Out. 16.30 Dial MTV. 17.00
The Worst of Most Wanted. 17.30 Hanging
Out/Dance. 18.30 MTV Sports . 19.00 MTV’s
Greatest Hits. 20.00 Most wanted. 21.30 Bea-
vis and Butt-Head. 22.00 News at Night. 22.15
CineMatic. 22.30 Real World London. 23.00
The End?. 00.30 Night Videos.
CNN ✓
05.30 Diplomatic Licence. 07.30 Earth Matt-
ers. 08.30 Style. 09.30 Future Watch. 10.30
Travel Guide. 11.30 Health. 12.30 World
Sport. 14.00 Larry King. 15.30 Sport. 16.00
Future Watch. 16.30 Your Money. 19.30 Earth
Matters. 20.00 CNN Presents. 21.30 Comput-
er Connections. 22.30 Sport. 23.00 World
Today. 23.30 Diplomatic Licence. 00.00
Pinnacle. 00.30 Travel. 01.30 Indside Asia.
02.00 Larry King. 04.00 Both Sides. 04.30
Evans & Novak.
TNT
21.00 Little Caesar. 23.00 Soylent Green.
00.45 Bataan. 02.50 Hell Divers. 05.00 Clos-
edown.
Eurosport ✓
07.30 Basketall. 08,00 Eurofun 08.30 Triat-
hlon. 09.30 Swimming. 10.30 Rally. 11.30 Live
Snowboarding. 12.30 Alpine Skiing. 13.15
Live Cross- Country. 15.00 Tennis. 17.00
Swimming. 18.00 Live Alpine Skiing. 20.00
Truck Racing. 21.00 Swimming. 22.00 Boxing.
23.00 Ski Jumping. 00.00 International Motor
Sporls Report. 01.00 Closedown.
NBC Super Channel
05.30 NBC News 06.00 ITN World News
06.30 Steals and Deals 07.00 Today 07.30
ITN News 08.00 FT Business Morning 09.00
Super Shop 10.00 European Moneywheel
14.00 US Moneywheel 17.30 FT Business
Tonight 18.00 ITN Wortd News 18.30 Docu-
mentary 19.30 The Selina Scott Show 20.30
Great Houses of the World 21.00 Executive
Lifestyles 21.30 ITN World News 22.00 The
Best of the Tonight Show with Jay Leno 23.00
NBC Super Sport 00.00 FT Business Tonight
00.30 Nightly News 01.00 Real Personal
01.30 The Tonight Show With Jay Leno 02.30
The Selina Scott Show 03.30 Real Personal
04.00 NBC News Magazine 05.00 FT
Business Tonight
________elnnig á STÖÐ 3____________
Sky One
7.00 Postcards from the Hegde. 7.35 Teena-
ge Mutant Hero Turtles. 8.00 My Pet Monster.
8.40 Bump in the Night. 9.00 Ghoul-Lashed.
9.30 Conan the Warrior. 10.00X-Men. 10.50
The Gruesome Grannies of Gobshott. 11.03
Mighty Morphin Power Rangers. 11.30
Shoot! 12.00 Worid Wrestling Federation.
13.00 The Hit Mix. 14.00 Wonder Woman.
15.00 Growing Pains. 15.30 Family Ties.
16.00 Kung Fu, the Legend Contínues. 17.00
The Young Indiana Jones. 18.00 World
Wrestling Federation. 19.00 Robocop.
20.00 VR5. 21.00 Copsl. 21.30 Serial Kill-
ers. 22.00 Dream on. 22.30 Tales from the
Crypt. 23.00 The Movie Show. 23.30 For-
ever Night. 0.30 WKRP in Cincinatti. 1.00
Saturday Night Live. 2.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 Showcase. 8.00 Gaslight. 10.00 The
Perfectionist. 11.40 The Age of Innocence.
14.00 The Retum of Ironside. 16.00 The Spy
in the Green Hat. 18.00 Call of the Wild.
19.40 The Age of Innocence. 22.00 Boxing
Helena. 23.45 Prelude to Love. 1.15Broken
Promises: Taking Emily Back. 2.45
Lifepod.4.15 Call of the Wild.
Omega
10.00 Lofgjörðartónlist. 17.17 Bamaefni.
18.00 Heimaverslun Omega 20.00 Livets
Ord. 20.30 Bein útsending frá Bolholti. 22.00
Praise the Lord.