Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1995, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1995, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1995 Uóníist t 1. (2) Pottþétt2 Ýmsir t Z (3) Palli Páll Oskar t 3. (-) Crougie D'ou LÁ Emilíana Torríni t 4. (-) The Memory of Trees Enya t 5. (-) I skugga Morthcns Bubbi Morthens t a (-) Anthology 1 The Beatles t 7. (-) Bitte nú Borgardaetur t a (8) Whigfield Whigfield t 9. (1 ) Dangerous Minds Ur kvikmynd 110. ( 6 ) (What's the Story) Moming Glory? Oasis 111. (4 ) Made In Heaven Queen 11Z (-) Reif í skóinn Ýmsir 113. (-) Love Songs Elton John 114. ( 7 ) Heyr mitt Ijúfasta lag Ragnar Bjarnason 115. (12) DavíA Stefónsson. aldanninning Ýmsir t ia (-) Koss Olafía Krönn & Tómas R 117. (-) Hits Unlimited 2 Unlimíted tia (19) Útogsu&a Bogomil Font 111 (Al) Post Björk 120. (-) Hærra til þín Björgvin Halldórsson & fl. London ) 1. (1 ) I Belive/Up on the Roof Robson & Jerome | Z (2 ) Gangsta's Paradise Cooiio Featuring LV t 3. ( 3 ) Missing Everything but the Girl t 4. ( 8 ) Father and Son Boyzone t 5. ( 4 ) Wonderwal! Oasis t 6. (- ) Miss Sarajevo Passengers t 7. ( 7 ) Anywhere Is Enya t 8. ( 9 ) It's Oh so Quiet Björk t 9- (6 ) You'll See Madonna t 10. (10) UetoMc Bon Jovi t 1. (1 ) Fantasy Mariah Carey t Z ( 2 ) Gangsta's Paradise Coolio Featuríng LV t 3. ( 3 ) Runaway Janet Jackson t 4. (4 ) Kiss from a Rose Seal t 5. ( 8 ) You Are not Alone Michael Jackson t 6. ( 7 ) Only Wanna Be with You Hootie & The Blowfish t 7. (AI) Waterfalls TLC t 8. ( 6 ) As I Lay Me Down Sophie B. Hawkins t 9. ( - ) Brokenhearted Brandy t 10. ( 5 ) Tell Me Groove Theory Bretland t 1. (1 ) Robson & Jerome Robson & Jerome t Z (-) Anthology 1 Beatles t 3. ( 2 ) (What's the Story) Moming Glory? Oasis t 4. ( 4 ) Something to Remembcr Madonna t 5. ( 3 ) Made In Heaven Queen t 6. (- ) The Memory of Trees Enya t 7. ( 5 ) Life Simply Red t 8. ( 8 ) Love Songs Eiton John t 9. ( 6 ) Different Class Pulp t 10.(7) UpAIINight East17 Bandaríkin ^plötur og diskar —_——- t 1. (1 ) Daydream Mariah Carev | 2. (2 ) JaggedUttlePill Alanis Morrisselte t 3. ( 5 I Dangerous Mblds Ur kvikmynd t 4. ( 4 I Cracked Rear View Hootie and The Blowftsh » 5. ( - ) Starting over Reba McEntire * 6.(9) AHIWant Tira McGraw | 7. (1) Greatest Hits 1985-1995 Michael Bolton | 8. ( 8 I Crazysexycool nc » a (Al) Ballbreaker AC/DC )ia (10) The Woraan in Me Shania Twain Sælgætisgerðin „live" Acid jazz og fönk - súr tónlist og feilnótur leyfilegar stemningunni á framfæri. Svona tónlist hefur alltaf verið tekin upp live. Við breyttum engu eftir upptök- umar fjórða október." Lagið sem var tekið upp í hljóð- veri heitir Mo better blues eftir Bran- ford Marsalis. Lagið var að finna í samnefndri kvikmýnd eftir Spike Lee, en fyrsta upplagið hefur nú ver- ið uppselt í nokkum tíma og verður ekki endurútgefið vegna deihia um höfúndarrétt. Lagið er í endurútsetningu Sæl- gætisgerðarinnar eins og öll hin lög- in og fór eins og sjá má á síðunni hér við hliðina beint í átjánda sæti ís- lenska listans. „Endurútsetningamar fara jafiit fram á æfingum og við live spila- mennsku. Liðsmönnum er fijálst að prófa sig áfram með nýja hluti hvar og hvenær sem er. Allt er þetta hluti af spiiagleðinni," samsinna strák- amir. Breytt stefna Það er nokkuð ljóst að hljómsveit- in getur ekki bara verið húsband á Glaumbar einu sinni í viku lengur. Síðustu vikur hefur hljómsveitin spilað á hverju einasta kvöldi á hin- um og þessum stöðum og mun halda því áfram. Annað hvert miðviku- dagskvöld er hins vegar snúið aftur í hreiðrið og spilað af lífs og sálar kröftum. í leit sinni að lögum fyrir hljóm- sveitina hafa strákamir ferðast er- lendis og eiga nú orðið allt það fönk — sem hefur komið til íslands og meira til. Úrvalið af lögmn er því nóg, en samt er skortur farinn að segja til sín. Og hvemig bregst Sælgætisgerð- in við þeim skortí? Jú, strax eftir ára- mót verður hafist handa við að semja nýtt efni í sama stíl. íslenskt fönk? Hvers vegna ekki? Sælgætisgerðin er tiltölu- lega ung hljómsveit sem á rætur sínar að rekja til Glaumbars. Þetta eru sex strákar, þrír blásarar, bassaleikari, trommuleik- ari og gítarleikari sem ailir hafa yndi af því að spila sam- an, svo lengi sem þáð ér gam- an og tónlistin er acid jazz ogfönk. 4. október Hljómsveitin komst fýrst á framfæri í viðtali við DV fyrr á þessu ári. Framkom- ur í sjónvarpi og útvarpi gerðu það að verkum að hljómsveitin gat ekki lengur haldiö sig einungis við Glaumbar, þvi staðurinn var alltaf troðfúllur. Allir vildu gefa þá út, en þeir vildu ekki samning fýrr en nokkrir einstaklingar sem trúðu á þá ákváðu að taka fjárhagslega áhættu með hljómsveitinni. Það var ákveðið að taka plötuna upp á staðnum sem haföi komið hljómsveitinni á framfæri, enda hvergi betri stemmning. Upptökur voru auglýstar 4. október á Glaumbar og klukkan 22 hafði myndast 80 manna bið- röð fyrir utan staðinn sem hélst allt kvöldið. Stemning- in var gífurleg, að sögn við- staddra. Á einni kvöldstímd varö 12 laga plata allt að þvi útgáfúhæf. Endurútsetningar Efiiið á plötunni er eftir ýmsa lista- menn. James Brown, Kool and The Gang og Herbie H. eru meðal þeirra fönkmeistara sem hljómsveitin tek- ur lög eftir. Lögin eru flest frá árun- um í kringum 1970 og eru öll tekin upp live, nema eitt „Þetta er súr tón- list og ekki okkar markmið að koma okkur á framfæri sem tónlistar- menn“ segja Birgir trommuleikari og Steinar saxafónleikari. „Feilnót- ur eru leyfilegar í þessari tónlist vegna þess aö aðalatriðið er að koma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.