Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1995, Blaðsíða 67

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1995, Blaðsíða 67
I>V LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1995 Einar Kristinn Guðfinnsson Einar Kristinn Guðfinnsson al- þingismaður, Völusteinsstræti 16, Bolungarvík, er fertugur í dag. Starfsferill Einar fæddist í Bolungarvík og ólst þar upp. Hann lauk stúdents- prófi frá MÍ 1975 og BA-prófi í stjórnmálafræði frá University og Essex í Bretlandi 1981. Einar var blaðamaður við Vísi 1975-77, skrifstofumaður hjá Ein- ari Guðfinnssyni hf. 1979-80, út- gerðar- og framkvæmdastjóri þar 1982-91 og hefur verið alþingis- maður Sjáifstæðisflokksins í Vest- fjarðakjördæmi síðan. Einar sat í stjórn SUS 1975-77, í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins 1981-91, var ritstjóri Vesturlands 1977-91, formaður fræðsluráðs Vestfjarðaumdæmis 1982-90, í stjórn og samninganefnd Útvegs- mannafélags Vestfjarða um árabil, formaður Fjórðungssambands fiskideilda á Vestfjörðum um nokkurra ára skeið frá 1988, full- trúi á Fiskiþingi frá 1985, sat í ýmsum nefndum Bolungarvíkur- kaupstaðar á árunum 1983-91 og er formaður Fiskifélags íslands frá 1994. Hann hefur skrifað fjölda greina í blöð og tímarit. Fjölskylda Eiginkona Einars er Sigrún J. Þórisdóttir, f. 28.12. 1951, kennari. Hún er dóttir Þóris Sigtryggsson- ar sjómanns og Sigrúnar Jóhann- esdóttur húsmóður sem lést 1980. Börn Einars og Sigrúnar eru Guðfinnur Ólafur, f. 11.6. 1982; Sigrún María, f. 4.2. 1987. Sonur Einars er Pétur, f. 27.12. 1990. Systkini Einars eru Haraldur, f. 25.11. 1957, sölustjóri í Hafnarfirði; Guðrún, f. 8.7. 1961, iðjuþjálfí í Reykjavik. Foreldrar Einars eru Guðfinnur Einarsson, f. 17.10.1922, forstjóri, og k.h., María Kristin Haralds- dóttir, f. 17.4. 1931, húsmóðir. Ætt Guðfinnur er sonur Einars, út- gerðarmanns og forstjóra í Bol- ungarvík, Guðfmnssonar, útvegsb. við Djúp, Einarssonar, smiðs á Hvítanesi, bróður Helga sálma- skálds, fóður Jóns biskups; Álf- heiðar, ömmu Sigurðar prófessors og Páls ráðuneytisstjóra Líndal, og föður Tómasar læknis, afa Ragnhildar Helgadóttur ráðherra. Einar var sonur Hálfdánar, pró- fasts á Eyri, Einarssonar, og Álf- heiðar Jónsdóttur lærða, prests á Möðruvöllum, Jónssonar. Móðir Guðfinns var Kristín Ólafsdóttir Thorberg, systir Bergs Thorberg landshöfðingja og Hjalta, langafa Jóhannesar Nordal. Kristín var dóttir Ólafs Thorberg, prests á Breiðabólstað. Móðir Einar Guðflnnssonar var Halldóra Jóhannsdóttir, b. á Rein í Skagcifirði, Þorvaldssonar, og Ingibjargar Guðmundsdóttur. Móðir Guðfinns var Elísabet Hjaltadóttir, sjómanns í Bolungar- vik, Jónssonar, af Ármúlaætt við Djúp. Móðir Elísabetar var Hildur Elíasdóttir af Eldjárnsætt við Djúp. María Kristín er dóttir Haralds, kaupmanns á Sauðárkróki, bróður Olgeirs, bakara á Akureyri, föður Einars alþm. Haraldur var sonur Júlíusar, keyrara í Barði á Akur- eyri, Kristjánssonar, b. á Kroppi, Jóhannessonar. Móðir Haralds var María Flóventsdóttir, b. á Syðri- Leikskálaá í Köldukinn, Jónassonar og Guðrúnar Sigurð: ardóttur. Móðir Mariu Kristínar var Guð- rún, systir Magnúsar, kennara og bæjarfulltrúa á Sauðárkróki. Guð- rún var dóttir Bjarna, járnsmiðs á Sauðárkróki, Magnússonar, b. á Lýtingsstöðum, Bjarnasonar, b. á Halldórsstöðum, Jónssonar, b. á Marbæli, Jónssonar. Móðir Bjama járnsmiðs var Guðrún, systir Þor- Jón Loftsson Jón Loftsson, skógræktarstjóri ríkisins, til heimilis að Hallorms- stað í Vallahreppi, er fimmtugur í dag. Starfsferill Jón fæddist í Reykjavík og ólst þar upp og í Kópavogi. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1967 og kandídatsprófi í skógfræði frá Norges Landbrukshogskole 1973. Jón varð aðstoðarskógarvörður á Hallormsstað 1974, skógarvörð- ur á Austurlandi 1978 og skóg- ræktarstjóri ríkisins 1990. Jón sat í hreppsnefnd 1978-94, í stjórnum Norræna skógarvinnur- áðsins frá 1984, Norræna skóg- ræktarrannsóknarráðsins frá 1990, Héraðsskóga frá 1988, í fagráði rannsóknarstöðvar Skóg- 90 ára Sigríður Ás- geirsdóttir, fyrrv. ljósmóðir frá Fossi á Skaga, nú til heimilis aö Brúnalandi 38, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu á morgun, sunnudaginn 3.12. milli kl. 15.00 og 18.00. 85 ára Hrólfur Jónsson, Vitastíg 19, Bolungarvík. 75 ára Margrét Guðmundsdóttir, Nýlendugötu 7, Reykjavík. Kristján Jónsson, Skólastíg 14 A, Stykkishólmi. Sverrir Bergmann, Ránargötu 26, Reykjavík. 70 ára Einar M. Guðmundsson, Grundargerði 18, Reykjavík. Baldur Gissurarson, Eyrarholti 5, Hafnarflröi. 60 ára _______________________ Stella Margrét Sigurjónsdóttir, Grandavegi 47, Reykjavik. Hanna Elíasdóttir, Aflagranda 3, Reykjavík. ræktar ríkisins frá 1990 og er for- maður skólanefndar hússtjórnar- skólans á Hallormsstaö. Fjölskylda Jón kvæntist 3.4. 1971 Berit Helene Johnsen, f. 20.5.1951, er gegnir rannsóknarstörfum í sér- kennslufræði við Óslóarháskóla. Hún er dóttir Arne J. Johnsen, fyrrv. yfirverkstjóra, og k.h., Kari G. Johnsen húsmóður. Börn Jóns og Berit eru Loftur Þór, f. 4.9. 1971, skógfræðinemi í Noregi; Andra Björk, f. 31.8. 1974, háskólanemi í Kópavogi; Sólrún Kari, f. 8.6.1977, nemi við ME; Árni Berúlfur, f. 14.7.1984, grunn- skólanemi. Bræður Jóns eru Einar, f. 2.5. 1949, húsasmíðameistari í Kópa- Björn Kjart- ansson bUstjóri, Fitjakoti, Kjalar- neshreppi. Eiginkona hans er Svala Árna- dóttir innkaupa- stjóri. Þau taka á móti gestum á heimili sínu að Fitja- koti, í dag, laugardaginn 2.12. kl. 20.00. 50 ára Björg Gísladóttir, Hofteigi 26, Reykjavík. Stefanía Vigfúsdóttir, Skeiðarvogi 71, Reykjavík. Gestur Björnsson, Dvergagili 28, Akureyri. 40 ára Rúnar Páll Björnsson, Raftahlið 38, Sauðárkróki. Elínborg Bjarnadóttir, Sunnuholti 4, ísafirði. Borghildur Gunnarsdóttir, Grænuhlíð 8, Reykjavík. Svava Sigurðardóttir, Efstalundi 10, Garðabæ. Freyja EUertsdóttir, Hrauntúni 43, Vestmannaeyjum. Stefán Ingi Gunnarsson, Litla-Hvammi II, Svalbarðsstrand- arhreppi. vogi; Yngvi Þór, f. 11.2. 1952, landslagsarkitekt, búsettur í Kópavogi. Foreldrar Jóns: Loftur Þór Ein- arsson, f. 26.6. 1921, d. 30.5. 1954, húsasmíðameistari, og k.h.,Guð- rún, f. 4.9.1922, húsmóðir. Ætt Loftur var sonur Einars, alþm. á Geldingalæk vestri á Rangár- völlum, bróður Ingibjargar, móð- ur Böðvars Guðmundssonar, skógarvarðar á Suðurlandi. Einar var sonur Jóns, b. á Geldingalæk vestri, bróöur Ingibjargar, ömmu Jóns Helgasonar, skálds og pró- .fessors. Jón var sonur Lofts, b. á Vatnsskarðshólum, Guðmunds- sonar og Valgerðar Sigurðardótt- ur frá Steig. Móðir Einars alþm. var Þuríður Einarsdóttir, b. í Gunnarsholti á Landi, bróður Magnúsar á Stokkalæk, afa Böðv- ars, hreppstjóra á Laugarvatni. Móðir Lofts Þórs var Ingunn Stefánsdóttir, b. á Glúmsstöðum í Fljótsdal, Hallgrímssonar, b. í Hleinargarði, Hallgrímssonar. Jóhann Valdimar Kjartansson útgerðarmaður, Klapparstíg 2, Hauganesi á Árskógsströnd, verð- ur sextugur á morgun. Starfsferill Valdimar fæddist á Akureyri en ólst upp á Hauganesi. Hann stundaði nám í barna- og ung- lingaskóla og lauk síðar skip- stjórnarnámskeiði. Valdimar var sjómaður frá 1950 og hefur verið útgerðarmaður frá 1972. Valdimar sat í hreppsnefnd Ár- skógshrepps um árabil, er for- maður Vélbátatryggingar Eyja- fjarðar frá 1980, sat í stjórn Út- vegsmannafélags Norðurlands í tólf ár, var formaður Ungmenna- félagsins Reynis í nokkur ár, for- maður Slysavarnafélags Árskógs- strandar í nokkur ár, í stjórn Hestamannafélagsins Hrings á Dalvík og nágrennis og síðar Léttis á Akureyri, formaður Sjálf- stæðisfélags Árskógsstrandar um langt árabil, í stjórn kjördæmis- ráðs flokksins á Norðurlandi eystra og í flokksráði Sjálfstæðis- flokksins í mörg ár. Fjölskylda Eiginkona Valdimars er Krist- ín Ragnheiður Jakobsdóttir, f. 2.9. 1933, húsmóðir og fiskverkakona. Hún er dóttir Jakobs Ágústsson- Móðir Ingunnar var Guðfinna, systir Jóns, b. á Setbergi í Fell- um, afa Hrafnkels, verkalýðsleið- toga á Eskifirði. Guðfinna var dóttir Péturs, b. á Þorgerðarstöð- um í Fljótsdal, Sveinssonar af Melaætt. Móðurbróðir Jóns var Einar G.E. Sæmundsen, skógarvörður á Suðvesturlandi og framkvæmda- stjóri Skógræktarfélags Reykja- víkur, faðir Ólafs skógfræðings og Einars Sæmundsen, fyrrv. garð- yrkjustjóra Kópavogs. Guðrún er dóttir Einars Sæmundsen, skógar- varðar Suðurlands, hálfbróður Valdimars, föður Þorsteins skálds. Hálfsystir Einars var Sig- rún, móðir Braga Björnssonar. Hálfsystir Einars samfeðra var Sigríður, móðir Einars Árnason- ar, ritstjóra Lögbergs í Winnipeg. Einar Sæmundsen var sonur Ein- ars Sæmundsen kennara, hálf- bróður Soffiu, ömmu Soffiu, móð- ur Sveins, Leifs og Haralds, Völ- undarbræðra. Einar var sonur Einars, hattara í Brekkubæ í Reykjavík, og Guðrúnar Ólafsdótt- ur, læknis í Reykjavík, Loftsson- ar, verkamanns á Árbakka á Litla-Árskógssandi, og k.h., Bald- vinu Guðrúnar Sigfúsdóttur hús- móður. Börn Valdimars og Kristínar Ragnheiðar eru Baldvina Guðrún, f. 10.8. 1954, húsmóðir og póst- kona á Dalvík, gift Felix Jósafats- syni lögregluvarðstjóra og eiga þau fjögur börn og eitt barna- bam; Sigfríð Ósk, f. 11.1.1956, húsmóðir og fiskvinnslukona á Hauganesi, gift Val Höskuldssyni vélstjóra og eiga þau tvo syni; Óskar Óðinn, f. 17.7. 1959, skip- stjóri á Hauganesi, kvæntur Hönnu B. Valgarðsdóttur, hús- móður og fiskvinnslukonu, og eiga þau fjögur börn; Kjartan Jakob, f. 24.8.1961, útgerðarmað- ur og skipstjóri á Árskógssandi, kvæntur Auði Gunnlaugsdóttur húsmóður og eiga þau þrjú böm; Birnir Sigmar, f. 27.12.1966, stýri- maður á Hauganesi, og á hann eina dóttur með Unni Ingólfsdótt- ur; Bjarni Jóhann, f. 11.2.1973, háskólanemi, búsettur á Hauga- nesi, en sambýliskona hans er Arna Stefánsdóttir sjúkraliða- nemi og eiga þau einn son. Systkini Valdimars eru Jó- hanna Dagný, f. 2.3. 1939, húsmóð- ir á Akureyri; Sigmar Björn, f. 14.12. 1944, skipstjóri á Ólafsfirði; Sigurlín, f. 14.7.1950, húsmóöir á Dalvík; Aðalheiður Regína, f. 2.10. 1951, sjúkraliði á Dalvík; Björgvin Til hamingju með afmælið 3. desember Jóhann Valdimar Kjartansson afmæli — Einar Kristinn Guðfinnsson. steins, nálarsmiðs í Miklagarði, langafa Bjarna Th. Rögnvaldsson- ar, prests og skólastjóra. Guðrún var dóttir Arnþórs, b. á Krithóli, Arnþórssonar, b. í Ásbúðum á Skaga, Bjömssonar. Móðir Guð- rúnar var Kristín Jósefsdóttir frá Strandhöfn á Vopnafirði. Einar og Sigrún bjóða til afmæl- isveislu í Víkurbæ (félagsheimil- inu), Bolungarvík, í kvöld milli kl. 20.00 og 23.00. Jón Loftsson. ar. Móðir Einars skógarvarðar eldri var Guðrún, dóttir Jóns, b. í Fögruhlíð í Jökulsárhlíð, Þor- steinssonar og Þorbjargar Jóns- dóttur. Móðir Guðrúnar var Guðrún Sigfríður, dóttir Guðmundar, b. á Hrafnhóli í Hjaltadal, Þorleifsson- ar og Guðrúnar Júlíönu Jóhanns- dóttur. Jón tekur á móti ættingjum, kunningjum og vinum í hús- stjórnarskólanum á Hallormsstað í dag, laugardaginn 2.12., kl. 16.00-19.00. Jóhann Valdimar Kjartansson. Rúnar, f. 27.7. 1956, fiskverkandi í Reykjavík; Sigþór Aðalsteinn, f. 3.10. 1960, stýrimaður á Hauga- nesi. Foreldrar Valdimars: Kjartan Valdimarsson, f. 22.5. 1911, d. 7.4. 1986, sjómaður á Hauganesi, og k.h., Birna Guðrún Jóhannsdótt- ir, f. 12.9. 1918, húsmóöir og saumakona. Ætt Kjartan var sonur Valdimars Jóhannssonar, skipstjóra frá Ein- arsstöðum í Kræklingahlíð, og k.h., Sigurveigar Þórarinsdóttur frá Litlu- Reykjum í Reykjahverfi. Birna er dóttir Jóhanns Guð- mundssonar frá Hauganesi og síð- ar á Akureyri, og k.h., Sigurlínar Sigurðardóttur úr Svarfaðardal, af Hreiðarstaðakotsætt. Haldið verður upp á afmælið í félagsheimilinu Árskógi í dag, laugardaginn 2.12., frá kl. 17.00. 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.