Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1995, Blaðsíða 59
6
IXV LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1995
smáauglýsingar - sími 550 5000 Þverhom 11
Hundavörur. Endurskinsborðar,
baunarúm sem má þvo, búr, bílbelti,
bakpokar o.m.fl. fyrir hunda. Tokyo,
Smiðsbúð 10, Garðabæ, sími 565 8444.
Silfurskuggar auglýsa. Vegna mikils
framboðs á hvolpum lækkum við enn
frekar verð nokkurra tegunda. Upplýs-
ingar í síma 487 4729.
Sérsmíöum hundagrlndur í allar gerðir
af bílum. Ragnar Valsson, s. 554 0040
og 554 6144. Bílaklæðingar hf.,
Kársnesbraut 100, 200 Kópavogur.
Til sölu fsl. fjárhundshvolpur,
gulkolóttur. Með ættbók frá HRFÍ.
Upplýsingar í síma 421 6949.________
Tólf mánaöa scháfertík, elskuleg og
námfus, leitar að góðu heimili. Upplýs-
ingar í síma 565 1823.
Norskir skógarkettlingar til sölu.
Uppl. í síma 567 2510.
V Hestamennska
Heiðamæöur II, árleg hestabók
Jónasar, er komin út. Myndir og ættar-
gröf að venju. Allar tölur sumarsins
1995. Lokaíiluti skrár um ættbókar-
færð afkvæmi kynbótahryssna og
árangur þeirra. Nauðsynlegt uppfletti-
rit. Fæst í góðum bókabúðum
og hestavöruverslunum.
Vinna I Þýskalandi. Óskum eftir færu
reiðfólki, vönu sýningum á hrossum,
helst félögum úr FT og/eða menntuðu
frá Hólaskóla. Um er að ræða 3-1/2
mán. tímabil, febr.-maí ‘96. Góð laun,
kunnátta í þýsku ekki nausynleg.
Uppl. í síma 0049-2255-4054 e.kl. 20.
Félagar, ath. Smalað verður í hausthög-
um félagsins laugard. 2. des. Bílar
verða í Arnarholti kl. 11, Saltvík kl. 13.
Þeir sem vilja fá hross úr Geldinganesi
vinsamlega hafi samband við skrifstof-
una í síma 567 2166. Fákur._________
Ath. Hesta- og heyflutningar um allt
land. Mjög vel útbúinn aldrifs-MAN
m/lyftu. Vikul. ferðir norður auk ann-
ars. Góð þjónusta. Torfi Þórarinsson, s.
85-47000. íslandsbflar, s. 587 2100.
Eddahestar, neöri-Fák v/Bústaöaveg.
Úrvalsgóðir íjölskyldu- og keppnis-
hestar til sölu. Verið velkomin að líta
inn eða hafa samband í síma 588 6555
eða 893 6933.
Hestar - ýmis skipti. Til sölu 4 hestar, 4
og 5 vetra, ótamdir, jarpur, leirljós,
rauðblesóttur og brúnn, tvístjömótt.
Ýmis skipti, t.d. á bíl, traktor o.fl.
Uppl. í síma 431 2484 e.kl. 20._____
Ath. Hesta- og heyflutningar. Flyt
300-500 bagga eða 12 hesta. Fer um
Snæfellsnes og Dali reglulega. Sími
897 2272 og 565 8169 Hörður.________
Ath. Hesta- og heyflutningar. Fer
reglulega norður og um Snæfellsnes.
Vel útbúinn bíll. Sólmundur Sigurðs-
son, sími 852 3066 eða 483 4134.____
Getum bætt viö okkur nokkrum hestum
í fóður og hirðingu í vetur. Góð
aðstaða, emm í Mosfellsbæ. Uppl. í
símum 587 5373 og 896 6373._________
Hesta- og heyflutningar.
Útvega mjög gott hey. Flyt um allt
land. Sérhannaður hestabíll. Guðm.
Sigurðsson, s. 554 4130 og 854 4130.
Hestaflutningar - heyflutningar.
Fer norður vikulega. Örugg og góð
þjónusta. S. 852 9191 og567 5572. Pét-
ur Gunnar.
Hesthús.
Til sölu 12 hesta hús í Fjárborg.
Upplýsingar í síma 566 7300
og 853 9127.________________________
Til sölu 2 afbragösgóðir reiöhestar.
7 vetra rauðglóféxtur fimmgangshest-
ur og 7 vetra rauðblesótt fjórgangs-
meri. Nánari uppl. í síma 422 7281.
1 bás til leigu í 7 hesta húsi á
Heimsenda. Upplýsingar í símum
554 5367 og 855 0399._______________
6 vetra klárhestur meö tölti til sölu,
faðir Nasi, sonur Þokka frá Garði.
Upplýsingar í síma 423 7822.________
Góöir hestar til sölu. Æskilegt að fá bíl
sem greiðslu. Upplýsingar í síma 421
6962._______________________________
Til leigu I vetur 2-3 piássí góðu
hesthúsi í Víðidal. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 61453.
Vantar húsnæöi meö fæöi fyrir 1 hest í
Víðidal frá 1. febrúar. Upplýsingar í
síma 553 2115. Hrefna.______________
Þægir og góöir reiöhestar til sölu og sýn-
is að Blesavöllum 1, Andvara. Upplýs-
ingar í síma 896 6707.______________
Nokkur hross til sölu, tamin, hálftamin
ogótamin. Uppl. í síma 435 1271.
Heyrúllur til sölu. Uppl. I sfma 483 3587.
Mótorhjól
Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða
bílnum þínum? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með hjólið eða bílinn á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000._________________
Honda CR 500R, árg. ‘89, til sölu,
vatnskælt, meiri háttar krossari. Lítur
mjög vel út, í toppstandi. Einnig Range
Rover, árg. ‘77, þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 483 3622.
Yamaha FZR-600, 16 v„ árg. ‘91, ‘92 á
götuna, ekið 11 þús. km. Verð 500 þús.
staðgreitt. Gullfallegt hjól. Uppl. í síma
4215836 eða 4214601._________________
Yamaha XT 350 til sölu. Verð 180 þús.
kr. Upplýsingar í síma 436 1197.
Fjórhjól
Kawasaki Tecate fjórhjól, árg. ‘87, til
sölu. Hjólið er vel með farið og mikið af
varahlutum fylgir. Upplýsingar í síma
462 4919 (Heiðrekur).
Vélsleðar
2 Arctic Cat, JAG AFS ‘89 og ‘90 til sölu,
sleðakerra fyrir 1 sleða og hálfkláruð
2ja sleða kerra. Ath. skipti eða skulda-
br. S. 421 6936 og 854 1696._________
Polaris Indy 500 EFi ‘92 til sölu. Góður
sleði, gott staðgreiðsluverð.
Upplýsingar í síma 588 3213 eða
símboði 845 0999, Sigurður.__________
Óska eftir yfirbyggöri 2ja vélsleöa kerru.
Á sama stað er til sölu nær ónotaður
Regatta sjóvinnugalli. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 60251.
Nýir og notaöir vélsleöar í sýningarsal.
Gísli Jónsson hf, Bíldshöfða 14,
sími 587 6644._______________________
Polaris Indy XCR 440, árg. ‘95, til sölu,
85 hestöfl, ekinn aðeins 800 mílur,
eins og nýr. Uppl. í síma 893 1205.
Yamaha Venture ‘92, langur, rafstart og
bakkgír, nýupptekin vél. Upplýsingar í
síma 465 2125._______________________
Gullmoli til sölu. Polaris 500 Classic,
árg. 1989. Uppl. í síma 565 6614. Helgi.
Til sölu gott eintak, árg. ‘92, af Polaris
Indy 440. Uppl. í símboða 845 9956.
Yamaha Exciter, árg. ‘92, til sölu, ekinn
2.000 km. Uppl. í síma 476 1594._____
Yamaha Facer og kerra til sölu.
Upplýsingar í síma 438 1107. *
Fis flugvél til sölu, ný, ósamsett, bfll í
skiptum kemur til greina. Uppl. í síma
4215697 eftir kl. 20.
Jlgll Keirur
Vandaöar vélsleöakerrur til sölu, einnig
uppgerðarkerrur frá kr. 30 þúsund. Til
að sýnis að Kaplahrauni 19, Hafnar-
firði, símar 555 3659 og 555 3094.
*£ Sumarbústaðir
Félagasamtök. Laus til leigu nýl.
heilsárshús í Úthlíð, Biskupst. Heitt
vatn, heitur pottur, kamína og allur
annar búnaður. Þjónustumiðstöð,
sundlaug o.fl. á staðnum. Tilboð send-
ist DV, merkt „HS-4964”.________
Mjög rúmgóöur 50 f m bústaöur 90 km frá
Reykjavík, hálfur hektari skógi vaxið
land, til sölu, þarfnast smálagfæring-
ar. Væri góður fyrir laghentan mann
(hjón). Verð 1.600.000. Svarþjónusta
DV, s. 903 5670, tilvnr. 60363._
Jötul - Barbas, kola- og viðarofnar í
miklu úrvali. Framleiðum allar gerðir
af reykrörum. Blikksmiðjan Funi, Dal-
vegi 28, Kóp., s, 564 1633._____
Sumarbústaöur til sölu, ca 20 mínútna
akstur frá Reykjavík, heitt vatn og
heitur pottur. Verð aðeins 1 1/2 millj-
ón. Kjörið tækifæri. Sími 853 7271.
Byssur
Skotveiöimenn. Rabbfundur verður á
miðvikudagskvöldið, 6. des., á Fóget-
anum, Aðalstræti 10, kl. 20.30.
Umræðuefni: Veóurfar til fjalla, átta-
viti o.fl. Skotveiðifélag íslands.
® Fasteignir
llla fariö hús óskast á
höfuðborgarsvæðinu, því verr farið að
utan og innan, þeim mun betra.
Húsbygging hf., s. 564 2245 á kvöldin.
Góð jörö óskast á Vesturl./Vestfjörðum í
skiptum f. einbýlish. Rvík og fyrirtæki
sem er vélalpiga og verktakastarfsemi.
S. 552 9832 á kv,. Magnús.________
Rúmgóö 3ja herb. risfbúö í Hafnarfirði til
sölu. Mikið endumýjuð. Áhvflandi góð
lán, ca 2 millj. Verð 4,7 millj. Uppl. í
síma 555 1225 og 854 1489.
Til sölu i Grindavík glæsilegt einbýl-
ishús með tvöfóldum bflskúr og parhús
í smíðum. Upplýsingar í síma 426 8294
eða 853 4692._____________________
Til sölu i Vogum á Vatnslevsuströnd
raðhús, með og án bflskúrs. Áhvflandi
4 milljónir í húsbréfum. Uppl. í síma
426 8294 eða 853 4692.____________
Litil 2 herbergja ibúö í miðbæ
Reykjavíkur til sölu. Einnig 5,9 tonna
bátur. Uppl. í síma 478 1477.
<|í' Fyrirtæki
Sérverslun viö Laugaveg.
Til sölu góð sérverslun við Laugaveg.
Eigin innflutningur, rúmgott húsnæði,
með góðum innréttingum. Framköll-
unarþjónusta. Viðskiptaþjónustan,
Síðumúla 31, s. 568 9299.
Frábært tækifæri. Vegna flutninga er til
sölu þekktur skyndibitastaður. Góð
velta. Verðhugmynd 9 millj. Svarþjón-
usta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 61235.
^j) Bátar
Línuspil, ýmsar stærðir og gerðir,
ásamt tilheyrandi vélbúnaði. Einnig
lagningarrennur, framleitt úr ryðfríu
eða galvaniseruðu stáli. Electra hf.,
Lyngási 11, Garðabæ, sími 565 8688.
Sem ný Bukh bátavél, 36 hö„ m/gír og
skrúfubúnaði og miklu af varahlutum
til sölu. Einnig óskast nýleg bátavél,
60-80 hö„ með gír og skrúfubúnaði og
öllu sem til þarf. S. 437 1365.
30 tonna réttindanámskeiö, 4.-16. des.
Kennsla 9-16 alla daga, nema sunnu-
daga. Upplýsingar og innritun í síma
588 3092. Siglingaskólinn.
Línubalar 70,80 og 100 litra.
Fiskiker 300, 350,450, 460, 660 og
1000 lítra. Borgarplast hf. Gæðavottað
fyrirtæki, Seltjarnamesi, s. 561 2211.
Perkins bátavélar. Til afgreiðslu strax
80-130 og 215 ha. bátavélar. Gott verð.
Vélar og tæki hf„ Tryggvagötu 18,
símar 552 1286 og 552 1460.
Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í bátinn
og í bústaðinn. Viðgerðar- og vara-
hlutaþj. Smíðum allar gerðir reykröra.
Blikksmiðjan Funi, sími 564 1633.
Til sölu veiðiheimild, 21,8 rúmmetrar.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 61334.
Tveir réttindamenn óska eftir að vera
með kvótabát í vetur. Upplýsingar í
síma 568 5370 eða 553 2414.
Óska eftir 2,8 tonnum í úreldingu fyrir
krókabát. Upplýsingar í síma
426 8294 eða 853 4692.
Óska eftir aö kaupa 3-4 tonna krókabát.
Staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 422
7225.______________________________
Óska eftir frystitækjum f balafrysti eða
einstökum hlutum þeirra. Upplýsingar
í síma 567 3637.
Terhi Fun bátur meö mótor og kerru til
sölu. Upplýsingar í síma 478 1689.
/ Varahlutir
Varahlutaþjónustan sf„ sfmi 565 3008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Mazda
626 ‘88, Carina ‘87, Colt ‘91, BMW 318
‘88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86,
Dh. Applause ‘92, Lancer st. 4x4 ‘94,
‘88, Súnny ‘93, ‘90 4x4, Topaz ‘88,
Escort ‘88, Vanette ‘89-91, Audi 100
‘85, Mazda 2200 ‘86, Terrano ‘90, Hilux
double cab ‘91, dísil, Aries ‘88, Primera
dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla ‘87,
Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87,
Renault 5, 9 og 11, Express ‘91, Sierra
‘85, Cuore ‘89, Golf ‘84, ‘88, Volvo 345
‘82,244 ‘82,245 st„ Monza ‘88, Colt ‘86,
turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra ‘86,
Úno turbo ‘91, Peugeot 205, 309, 505,
Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel
‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91,
Scorpion ‘86, Tercel ‘84, Prelude ‘87,
Accord ‘85, CRX ‘85. Kaupum bfla.
Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro.
Varahlutir - felgur.Flytjum inn felgur
fyrir flesta japanska bfla. Tilv. fyrir
snjódekkin. Einnig varahl. í Rover
‘72-’82 og LandCruiser ‘88, Rocky ‘87,
Trooper ‘83-’87, Pajero ‘84, L-200 ‘82,
Sport ‘80-’88, Fox ‘86, Subaru ‘81-’87,
Justy ‘85, Colt/Lancer ‘81-90, Tredia
‘82-’87, Mazda 323 ‘81-’89, 626
‘80-’88, Corolla ‘80-’89, Tercel ‘83-’87,
Touring ‘89, Sunny ‘83-’92, Charade
‘83-’92, Cuore ‘87, Swift ‘88, Civic
‘87-89, CRX ‘89, Prelude ‘86, Peugeot
205 ‘85-’88, BX ‘87, Monza ‘87, Escort
‘84-87, Orion ‘88, Sierra ‘83-’85, Blaz-
er S-10 ‘85, Benz 190E ‘83, Samara ‘88,
Space Wagon ‘88 o.m.fl. Opið 9-19,
10-17 lau. Visa/Euro. Partasalan
Austurhlíð, Akureyri. S. 462 6512. Fax
461 2040.
565 6111, Bílapartar, Lyngási 17, Gbæ.
• Notaðir/nýir varahlutir í flesta bfla.
• Allar almennar bifreiðaviðgerðir.
• Smurstöð Olís í Garðabæ.
• Púst-, dempara- og hemlaviðgerðir.
• Gerum fóst tilboð í viðgerðir.
• Kaupum bfla til niðurrifs.
Opið virka d. kl. 8-19, lau. kl. 10-14.
Bifreiðaþjónusta lslands, Lyngási 17.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’95, Touring ‘90,
Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’93, Celica
‘82-87, Hilux ‘80-’85, LandCruiser
‘86, Cressida, Legacy ‘90, Sunny
‘87-’93, Justy ‘85-’90, Econoline
‘79-’90, Trans Am, Blazer, Charade
‘88, Subaru ‘87. Kaupum tjónbfla. Opið
10-18 virka d.
S. 565 0372. Bílapartasala Garöabæjar,
Skeiðarási 8. Nýl. rifnir bílar: BMW
300-500-700, Benz 190E, Accord ‘85,
Charade ‘83-92, Audi 100 ‘85, Renault
19 ‘90-’92, Colt, Lancer ‘84-’90,
Subaru ‘85-’91, Subaru Justy ‘85-’91,
Lancia Thema, Honda CRX ‘85 og ‘87,
Peugeot 106 ‘92, Topaz ‘86, Lada,
Skoda o.fl. bílar. Kaupum bfla til
niðurifs.
Ódýrir varahlutir. Erum að rífa. Subaru
station ‘86, Subaru Justy ‘86, Nissan
Micra ‘87-’90, Suzuki Swift ‘86, Ford
Sierra ‘85, Ford Escort ‘84-’86, Skoda
Favorit ‘89-’91, Lada Samara, Wa-
goner ‘74-’79, Ford Econoline ‘78,
MMC Colt ‘86 og fl. bifr. Einnig vöru-
bflar, Volvo 610 og F12. Visa/Euro.
Vaka hf. varahlutasala, sími 567 6860.
* Alternatorar og startarar I
Toyota Corolla, Daihatsu, Mazda, Colt,
Pajero, Honda, Volvo, Saab, Benz,
Golf, Uno, Escort, Sierra, Ford, Chevr.,
Dodge, Cherokee, GM 6,2, Ford 6,9,
Lada Sport, Samara, Skoda og Peu-
geot. Mjög hagstætt verð.
Bflaraf hf„ Borgartúni 19, s. 552 4700.
Er aö rifa Saab 900 GLE, bein inn-
spýting, sjálfskipting. HiAce 2200
dísilvél og fimm gíra gírkassi. MMC
turbovél. Mazda 626 2000 vél. Dai-
hatsu Charmant Kyotovél og 350 Ch-
evrolet sjálfskiptur millistk. Sími vs.
421 6998 og hs. 422 7270 e.kl. 20.
ToyotaToyota, Chrysler. Óska eftir að
kaupa 2,4 lítra Toyotu dísilvél. Á sama
stað til sölu 318 cc Chiyslervél úr
Range Rover, ekin ca 45.000 km, og 2,2
lítra dísilvél, sjálfskipting o.fl. varahlut-
ir úr Toyotu Crcgvn. Sími 568 9218.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bfla. Ódýr og góð þjónusta.
Kaupum ónýta vatnskassa. Smíðum
einnig sflsalista. Stjörnublikk,
Smiðjuvegi lle, sími 564 1144.________
Varahlutir i Honda Þrelude ‘83, Mazda
929 hardtop, Lödu sport, Toyota Car-
ina ‘83, Ford Mustang og í Chevrolet til
sölu. Óska eftir bflum til niðurrifs.
Upplýsingar í síma 894 4403.__________
Aöalpartasalan, simi 587 0877,
Smiðjuvegi 12 (rauð gata). Eigum
varahluti í flestar gerðir bfla. Kaupum
bfla. Opið virka daga 9-18.30, Visa/Euro.
Alternatorar, startarar, viögeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í.
Visa/Euro. Sendum um land allt.
VM hf„ Stapahrauni 6, Hf„ s. 555 4900.
Ath.! Mazda - Mazda - Mazda.
Við sérhæfum okkur í Mazda-vara-
hlutum. Erum í Flugumýri 4, 270 Mos-
fellsbæ, s, 566 8339 og 852 5849.
Bílapartasala Suöurnesja. Varahlutir í
flestar gerðir bíla. Kaupum bfla til nið-
urrifs. Opið 8-18 mánud.-laugard.
Uppl. í síma 421 6998, Hafnir.________
Er aö rífa Nissan Sunny 1,6 SLX ‘89,
skemmdur á vinstri hlið. Einnig óskast
Pulsar eða Sunny ‘87 (yngri), má
þarfnast viðgerðar. S. 564 2089 Árni.
Er bilaö? Gæti ekki verið að við ættum
varahlutinn eða lausn vandans sé hjá
okkur? Varahluta- og viðgerðarþjón-
ustan Drifás, Súðarvogi 30, s. 568
6630._________________________________
Toyota Tercel, árgerö ‘81, áfskráð en
gangfær, með góðri vél, til sölu. Upp-
lýsingar í síma 561 2430. ________
Til sölu 13" felgur undan Subaru ‘86.
Uppl. í síma 587 1466.
Hjólbarðar
Dekk á felgum.
Verið hagsýn. Eigum til sóluð og ný
vetrardekk á felgum, tilbúin á bflinn,
Toyota Corolla 13”, Daihatsu Charade
13”, Volkswagen Golf 13”, Ford Escort
13”, Opel Astra 13”, Nissan Sunny 13”
og á fleiri bifreiðar. Euro/Visa. Vaka
hf„ dekkjaþj., Eldshöfða 6, s. 567 7850.
Veriö hagsýn. Eigum til felgur á flestar
gerðir fólksbfla, bæði nýjar og sand-
blásnar. Einnig ný og sóluð dekk. 15%
staðgreiðsluafsláttur ef keypt eru dekk
á felgum. Sendum um land allt. Aðeins
gæðavara. Sandtak, hjólbarðaverk-
stæði, Dalshrauni 1, Hafnarfirði,
s. 565 5636 og 565 5632._____________
4 stk. nagladekk til sölu, stærð 145x13.
Verð 6 þús. Upplýsingar í síma 554
1579.________________________________
Til sölu 12” álfelgur, 5 gata.
Verð 45 þús. kr. Úpplýsingar í síma
462 1245. Soffia.____________________
Höfum til sölu ódýr, sóluö snjódekk.
Upplýsingar í síma 533 3700.
Bónus - Bónus. Látið fagmenn vinna í
bílum ykkar. Snögg, ódýr og vönduð
vinna, allar almennar viðgerðir á öll-
um teg. bfla. Kynnið ykkur bónusinn
hjá okkur. Bónusbflar h/f, Stapahrauni
8, s. 565 5333, Hafnarfirði.___________
Ath„ ath„ ath. 15% afsláttur af vinnu
við hemlaviðgerðir. Rennum diska og
skálar, hemlaprófum bfla.
Hemlastilling. S. 553 0135 eða 568
5066.
Bílaróskast
Bílasalan Start, s. 568 7848. Óskum
eftir öllum teg. og árg. bfla á skrá og
staðinn. Einnig vélsleða. Hringdu
núna, við vinnum fyrir þig. Lands-
byggðarfólk sérstaklega velkomið.
Vignir Amarson, löggilt. bifreiðasali.
AdCall - 904 1999 - Kaup/sala - bilar.
Vantar þig bfl, viltu selja? Hringdu í
904 1999, settu inn auglýsingu eða
heyrðu hvað aðrir bjóða. 39,90 mín.
Vantar Land Rover ‘71 eöa eldri, má hafa
grænan miða, í skiptum fyrir Daihatsu
Charade ‘81, skoðaðan ‘96. Uppl. í síma
482 2050 eða 482 2285.
BREMSUR!
* Klossar * Borðar
* Diskar * Skálar
RENNUM!
skálar og diska
allar stærðir
Hl
©
Allar álimingar!
ÁLÍMINGAR
Síðumúla 23 - s. 5814181
Selmúlamegin
TAKTU
VIRKARI
ÞÁTT í
ATVINNU-
LÍflNU
-VELDU
ÍSLENSKT
íslenskt"*|3já takk
ÁJÓLALEIKURÁ
Vinningshafi 1. des. 1995:
Katrín Sigursteinsdóttir
Álftarima 30 - Selfossi
VINNINGUR DAGSINR-
YOKO YPR-200
FM-STEREO ÚTVARPSTÆKI
með segulbandi að verðmæti
3.990 kr. frá Bónus Radíó
Grensásvegi 11
_Þú getur tekið þátt ijólaleik
Bónus Radíó á hverjum degi til
23. des. meö því aö hringja
í sima 904 1750
og svara þremur spurningum.
Verð 39,90 mínútan.
Glæsilegir vinningar eru í boði:
20 YOKO útvarpstæki
með segulbandi sem eru dregin út
frá mánudegi til föstudags að
verðmæti 3.990 kr.
3 öflugir Affinity GSM símar sem
dregnir eru út á laugardögum, ad
verðmæti 54.890 kr.
Á Þorláksmessu verður dregið úr
nöfnum allra þátttakenda um
aðalvinninginn sem er fullbúin CMC
margmiðlunartölva að verðmæti
202.804 kr.
Jólaleikur Bónus fíadíó er i síma
904 1750
. Verð 39,90 mínútan