Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1995, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1995, Blaðsíða 44
52 LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1995 DV Samrýmdir vinir á Suðurnesjum: Vinna saman á þremur stöðum Vinirnir Gísli Hlynur og Hafsteinn eru óvenju samrýmdir en þeir vinna saman á þremur stöðum. DV-mynd ÆMK JÓLASTJARNAN ER KOMIN í BIÓMAVTRSIANIR UMIANDAIIT Jólastjarnan er viðkvæm fyrir kuida og dragsúg. Því er sérstök ástæða til að benda söluaðilum á að pakka henni vel inn fyrir viðskiptavini sína. íslensk jóiastjarna er ræktuð í mörgum stærðum og verðflokkum. Berið saman verð og gæði! BJETUM IÍFIÐ MEÐ BIÓMUM! BLÓMAMIÐSTÖÐIN íslenskir garöyrkjubœndur Ægir Már Kárason, DV, Suðurnesjum: „Ætli við náum ekki svona vel saman vegna þess hversu líkir við erum. Viö höfum verið kallaðir ýmsum skemmtilegum nöfnum en það er af hinu góða,“ segja þeir Gísli Hlynur Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson. Þeir hafa verið kallað- ir síamstvíburarnir og ekki að ástæðulausu. Þeir eru kunnir handknattleiks- dómarar hér á landi og hafa dæmt saman í rúmlega 14 ár, starfa hjá sama atvinnurekanda, sem er Fri- höfnin á Keflavikurflugvelli, báðir sitja í íþróttaráði Reykjanesbæjar, þeir eru i Framsóknarflokknum og reka saman veitinga- og skemmti- staðinn Stapann í Njarðvík. Gísli og Hafsteinn, sem eru um þrítugt, eru ótrúlega léttir og skemmtilegir menn sem gaman er að spjalla við. Þeir hafa þekkst frá fermingu og kynntust í gegnum handboltann í Keflavík. Út frá hand- boltanum hófust skemmtileg og löng kynni þeirra „síamsbræðra". Gísli Hlynur var ótrúlega óhepp- inn á sínum tíu ára leikferli því hann beinbrotnaði næstum tuttugu sinnum. Hafsteinn hefur verið heppnari og þakkar það Lýsinu. Reka Stapann Strákarnir eru vel þekktir á Suð- urnesjum og víðar á landinu. Oft eru þeir kallaðir galsabræður en þeir héldu einmitt upp á eins árs rekstrarafmæli Stapans I gær. „Stapinn hefur gengið vel og er á mikUli uppleið,“ segja þeir. „Það má segja að þaö hafi verið ævintýra- mennska að fara út í þetta en hug- myndin er nokkurra ára gömul. Okkur langaði að fara út í rekstur í Keflavík og leituðum að hentugu húsnæði. Um svipað leyti var Stap- inn auglýstur og við sendum inn tU- boð að gamni okkar og reyndumst síðan með besta boðið. Við höfum getað staðið í skUum og borgum leiguna á réttum tíma. Annars er þetta hörkubissness," segja þeir. Öllum semur vel Aðalatvinna þeirra er þó í Frí- höfninni í Keflavík þar sem þeir eru hvor á sinni vaktinni. Það bjargar heilmiklu varðandi reksturinn á Stapanum. „Það hafa margir undr- ast það hvernig þeir fara að því að sinna viúnunni, rekstrinum og áhugamálunum. „Við höfum ekki getað þetta nema með aðstoð fjöl- skyldunnar. Eiginkonumar standa í þessu með okkur. Þær eru miklar vinkonur og okkur semur öllum vel.“ Eitt er þó hægt að finna í lífi þeirra sem ekki er eins, Gísli Hlyn- ur er búsettur í Keflavík og á einn son, Guðmund Eggert, 7 ára, með konu sinni, Sigríði H. Guðmunds- dóttur, fórðunarfræðingi. Hafsteinn er hins vegar búsettur í Njarðvík og á þrjár dætur, Helgu, 7 ára, Hafdísi, 5 ára, og Hjördísi, tæplega 2ja ára, með konu sinni, Guðlaugu Einars- dóttur. Það skemmtilega er að eiginkon- urnar eru skráðar sem fram- kvæmdastjórar og formenn Galsa hf. sem rekur Stapa. Gísli og Haf- steinn vilja lítið segja um það hvort þær fá einhverju að ráða. En eitt er víst að þær vinna þar mikið ásamt „síamsbræðrunum". Gísli Hlynur er einnig formaður íþróttafélagsins Ness, sem er íþróttafélag hreyfihamlaðra og þroskaheftra á Suðumesjum. Þá er hann dómari í knattspymu. Gísli segir að þrátt fyrir að vera með sömu áhugamálin sé erfitt að fá Haf- stein til að dæma í knattspymu. Gísli er á leiðinni til ísraels að dæma á alþjóðlegu knattspymumóti en landslið íslands, 17 ára, tekur þátt í mótinu. Uy tan&ur laUfittrtlatfuv , fí ÍAiU€ftiim€Þtfi €Þtf ntt€f r€>nni\ .9 0* \ /• > rj ' % * XWi/-’ V - */*• V' * * *i « 7 /U Ojm) l((t). Op siiii. , l]l kí. I!l > • *'V- i :* -H.*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.