Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1995, Blaðsíða 64
LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1995
- leikhús
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍMI 568-8000
STÓRA SVIÐ:
LÍNA LANGSOKKUR
eftir Astrid Lindgren
Lau. 2/12 kl. 14, sun. 3/12 kl. 14, sun.
10/12 kl. 14, lau 30/12 kl. 14.
LITLA SVIÐ KL. 20:
HVAÐ DREYMDI l>IG,
VALENTÍNA?
eftir Ljúdmílu Razumovskaju
Lau. 2/12, örfá sæti laus, síðasta
sýning fyrir jól, föst, 29/12, lau. 30/12.
STÓRA SVIÐ KL. 20:
TVÍSKINNUNGSÓPERAN
Siðasta sýning!
Gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst
Guðmundsson
Aukasýning 2/12.
Þú kaupir einn miða, færð tvo!
STÓRA SVIÐ KL. 20:
VIÐ BORGUM EKKI,
VIÐ BORGUM EKKI
eftir Dario Fo
Föstud. 29/12.
Þú kaupir einn miða, færð tvo!
Samstarfsverkefni
við Leikfélag Reykjavíkur:
Barflugurnar sýna á
Leynibarnum kl. 20.30:
BAR PAR
eftir Jim Cartwright
Lau. 2/12, uppselt, fös. 8/12, lau. 9/12,
fáein sæti laus, lau. 26/12.
Tónleikaröð LR Á stóra sviði,
alltaf á þriöjudögum kl. 20.30:
Jazzís þri. 5/12, miðaverð kr. 1.000.
Hádegisleikhús
Laugardaginn 2/12 frá 11.30-13.30 á
Leynibarnum. Dagskrá tileinkuð Einari
Kárasyni - íslensku mafíunni.
Ókeypis aðgangur.
I skóinn og til jólagjafa fyrir börnin:
Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil.
Miðasalan er opin alla daga frá
kl. 13-20 nema mánudaga frá
kl. 13-17, auk þess er tekið á
móti miðapöntunum ■ síma
568-8000 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Gjafakortin okkar,
frábær tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavíkur -
Borgarleikhús
Faxnúmer 568-0383.
Bæjarleikhúsið
Mosfellsbæ
LEIKFÉLAC
MOSFELLSSVEITAR
sýnir
ÆVINTÝRÍ Á
HARÐA DISKINUM
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Sýn. sun. 3/12 kl. 16.00.
Miöapantanir í síma 566 7788
allan sólarhringinn.
Miðasala í leikhúsi frá kl. 17.
sýningardaga.
Leikbrúðuland
Jólasveinar einn og átta
Sýning sunnud. 3/12, sýn. sun. 10/12.
Sýningarnar hefjast kl. 15
að Fríkirkjuvegi 11,
sími 562-2920.
Aðeins þessar sýningar.
ÞJÓDLEIKHÚSID
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00:
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
í kvöld, uppselt, föd. 8/12, nokkur sæti
laus, Id. 9/12, örfá sæti laus.
GLERBROT
eftir Arthur Milier
6. sýn. á morgun, sud. 7. sýn. fid. 7/12.
KARDEMOMMUBÆRINN
eftir Thorbjörn Egner
í dag kl. 14.00, uppselt, á morgun kl.
14.00, uppselt, Id. 9/12 kl. 14.00, upp-
selt, sud. 10/12 kl. 14.00, uppselt, Id.
30/12 kl. 14.00, uppselt.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30:
SANNUR KARLMAÐUR
eftir Tankred Dorst
Á morgun, síðasta sýning.
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.00:
TAKTU LAGIÐ, LÓA!
eftir Jim Cartwright
í kvöld, uppselt, mvd. 6/12, uppselt,
föd. 8/12, uppselt, Id. 9/12, uppselt,
næst síðasta sýning, sud. 10/12,
uppselt, síðasta sýning.
Cjafakort í leikhús -
sígila og skemmtileg gjöf!
LISTAKLÚBBUR
LEIKHÚSSKJALLARANS:
Mád. 4/12 kl. 21.00 „Ljóðakvöld á
aðventu". Ljóðskáld lesa úr Ijóðum
sínum. Inga Backman syngur við
undirleik Ólafs Vignis Albertssonar.
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13-18 og fram að
sýningu sýningardaga. Einnig síma-
þjónusta frá kl. 10 virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Fax: 561 1200
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200
SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204
VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ!
ÍSLENSKA ÓPERAN
==dMI1 Sími 551-1475
Lau. 2/12 kl. 21.00.
Miðasalan er opin kl. 15-19
daglega nema mánudaga,
sýningardag til kl. 21.
SÍMI 551-1475, bréfasími 552-7384.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
Tilkynningar
Almanakshappdrætti
Þroskahjálpar 1995
Janúar: nr. 17796, 2044, 12460. Febrúar:
2663, 1719, 10499 og 1933. Mars: 494, 13958,
11345, 9972 og 7296. Apríl: 13599, 11441,
3069, 1447, 9350. Maí: 9701, 6805, 9468, 6481
og 16584. Júní: 8961, 7983, 4007 og 12942.
Júlí: 15020, 11564, 6766. Ágúst: 2036, 7247,
7798 og 17255. Sept.: 2170, 5184, 7590 og
15211. Okt: 11905, 10722, 5131, 5524 og 2707.
Félag íslenskra
bókaútgefenda
Vinningsnúmer 1. des. 58941,2. des. 54065,
3. des. 84535.
Nýr rekstraraðili Feimu
Ingibjörg Helgadóttir hársnyrtir, einnig í
landsliði íslands í hárskurði, hefur tekið
við rekstri hárstofunnar Feimu. Guðrún
Skúladóttir hefur hafið störf þar líka og
bjðða þær alla velkomna á nýja og
breytta stofu í miðbænum. Opið mánu-
daga til fimmtudaga kl. 10-18, fostudaga
kl. 9-18 og laugardaga kl. 10-13.
Mararet Andrásdóttir
Margrét Andrésdóttir verslun-
armaður, Skólavegi 80 A, Fá-
skrúðsfirði, er fimmtug í dag.
Starfsferill
Margrét fæddit í Reykjavík og
ólst þar upp. Hún var í Miðbæj-
arskólanum og Gagnfræðaskóla
Austurbæjar.
Jafnframt heimilisstörfum hef-
ur Margrét stundað ýmis störf,
s.s. fiskvinnslu, en s.l. ellefu ár
hefur hún unnið við og séð að
mestu um rekstur lyfsölu Búða-
hrepps.
Margrét var m.a. formaður
slysavarnarfélags Búðahrepps og
er nú ritari þess.
Margrét Andrésdóttir.
Fjölskylda
Fyrri maður Margrétar er Sig-
urður Arnþórsson, f. 3.3. 1943,
verkstjóri á Djúpavogi. Þau
skildu.
Börn Margrétar og Sigurðar
eru Ólöf Linda, f. 1.7. 1962, hús-
móðir á Fáskrúðsfirði erf sambýl-
ismaður hennar er Ölver Jakobs-
son bUstjóri og eru börn þeirra
Heiðrún Ósk, Kristrún, Selma og
Brynjar; Sólveig Þórlaug, f. 27.5.
1965, verkstjóri hjá Goðaborg,
gift Lars Hallsteinssyni og eru
börn þeirra Margrét Andrea og
Tómas; Andrea, f. 7.10. 1966,
skrifstofumaður, gift Agnari
Sveinssyni útgerðarmanni og eru
börn þeirra Berglind, Sigurður
og Bergdís; Bragi Fannar, f. 5.11.
1976, menntaskólanemi.
Seinni maður Margrétar er
Helgi Guðlaugsson, f. 7.8. 1942,
vélstjóri.
Foreldrar hans eru Guðlaugur
Sigurðsson skipasmíðameistari
frá Odda, og Jónína Halldóttir
frá Nýjabæ.
Bróðir Margrétar er Dúi Andr-
eason, f. 7.9. 1950, búsettur í Sví-
þjóð.
Foreldrar Margrétar eru Andr-
és Bjarnason, f. 21.2. 1921, gull-
smiður, og k.h., Ólöf Guömunds-
dóttir, f. 18.9. 1922, húsmóðir.
Þau eru búsett í Hveragerði.
Tapað fundið
Giftingarhringur tapaðist
á Akureyri 21. eöa 22. nóvember. í
hringnum stendur „Þín Harpa, 13.8.
1994“. Finnandi vinsamlegast hringi í s.
555 1158.
Tilkynningar
Aftansöngur í
Kristskirkju, Landakoti
Sunnudaginn 3. desemher kl. 18 verður
sunginn aftansöngur að kaþólskum sið, í
Kristskirkju, Landakoti. Flytjendur
verða kór Kristskirkju ásamt Úlrik Óla-
syni stjórnanda og kirkjugestum. Allir
velkomnir.
Aðventan í Hjallakirkju
Sunnudaginn 3. des-
ember kl. 17 verður
aðventusamkoma 1
Hjallakirkju í Kópa-
vogi. Dagskrá verður
Úölbreytt. Eftir sam-
komuna verður boð-
ið upp á kakó og
smákökur 1 safnaðarsal. 10. desember
verður síðan kór kirkjunnar með að-
ventuhátíð og hefst hún kl. 20.30.
Aðventutónleikar
í Árbæjarkirkju
Kór Árbæjarkirkju og Barnakór Árbæj-
arsafnaðar halda aðventutónleika í Ár-
bæjarkirkju sunnudaginn 3. desember kl.
20.30. Á efnisskrá eru m.a. innlend og er-
lend jólalög ásamt Pastoral-mótettu eftir
Dittersdorf.
Aðventan
í Dómkirkjunni
Fyrsta sunnudag í aðventu verður að
vanda aðventukvöld á vegum Kirkju-
nefndar kvenna í Dómkirkjunni kl. 20.30.
Halldór Blöndal samgönguráðherra flyt-
ur hugleiðingu, Kór Vesturbæjarskólans
syngur og Dómkórinn og Marteinn H.
Friðriksson dómorganisti flytja kór- og
orgeltónlist.
Aðventukvöld
í Laugarneskirkju
Sunnudagskvöldið 3. desember kl. 20
verður aðventukvöld í Laugarneskirkju.
Barnakór Laugarnesskóla og Kór Laug-
arneskirkju syngja. Ræðumaður kvölds-
ins er Jónas Þórisson, framkvæmdastjóri
Hjálparstofnunar kirkjunnar. Að lokinni
stundinni í kirkjunni verða bornar fram
veitingar í safnaðarheimilinu, heitt súkk-
ulaði og smákökur.
Aðventusamkoma
í Breiðholtskirkju
Hin árlegá aðventusamkoma Breiðholts-
safnaðar verður haldin í Breiðholtskirkju
í Mjódd á morgun, fyrsta sunnudag í að-
ventu kl. 20.30. Að venju verður fjölbreytt
dagskrá. Að samkomunni lokinni verður
kaffisala í safnaðarheimilinu á vegum
Kvenfélags Breiðholts.
Afmæli heilags Nikulásar
í dag, 2. desember, heldur Hollensk- ís-
lenska félagið upp á afmæli heilags Nik-
ulásar, en hann kemur til Reykjavíkur
ásamt þremur svörtum Pétrum og tekur
á móti gestum í miðstöð Nýbúa, Faxafeni
12, kl. 15.30.
Jóladagskrá í
Heimilisiðnaðarskólanum
Um helgina veröur jóladagskrá 1 Heimil-
isiðnaðarskólanum. Félag trérennismiða
verður með sýningu og sölu í „Hornstof-
unni“ á Laufásvegi 2. Á þeirri sýningu
verða seldir kertastjakar sem félagsmenn
hafa gefið og verður andviröi þeirra látið
renna óskipt til Samhugar í verki, til
stuðnings Flateyringum. Á vegum skól-
ans verður kynningarsala og' sýnis-
kennsla.
Félag Þingeyinga
í Reykjavík
stendur fyrir aðventukaffi í Kornhlöðu
Lækjarbrekku á sunnudag kl. 15. Mynda-
sýning og söngatriði verða til skemmtun-
ar.
Félag eldri borgara
í Reykjavík og nágrenni
Á morgun, sunnudag, er spilað í Risinu,
hridgetvímenningur kl. 13 og félagsvist
kl. 14. Dansað í Goðheimum kl. 20. Lög-
fræðingur félagsins er með viðtöl og ráð-
gjöf fyrir félagsmenn á þriöjudag. Panta
þarf tíma í s. 552 8812.
Alþjóðadagur
fatlaðra
Sjálfsbjörg heldur upp á alþjóöadag fatl-
aðra í Háskólabíó, sunnudaginn 3. des-
ember kl. 14. Margír landsþekktir
skemmtikraftar koma fram. Aögangur er
ókeypis og allir velkomnir.
Jólakort Rauða
kross hússins
Rauöakrosshúsið,
neyðarathvarf fyrir
börn og unglinga,
hefur gefið út jóla-
kort í fjáröflunar-
skyni. Jólakortasalan
er eina eigin íjáröfl-
un hússins. Jólakort-
ið er að þessu sinni
gert eftir málverki
Jóns E. Guðmunds-
sonar. Kortið er í
stæröinni 11x16,5 og er
mismunandi áletranir.
kr.
Ýmislegt verður í hoði hjá Jógastöðinni
heimsljósi, Ármúla 15. 6. des. verður
kvöld fyrir unglinga sem eru í próflestri.
Kenndar verða aðferðir til að kyrra hug-
ann og ná meiri einbeitingu og slökun.
Tvö danskvöld verða 8. og 15. des. 11. des.
verður kvöld í slökun. Kvöldin heQast öll
kl. 20. í dag kl. 13 verður kynning á vellíð-
unamámskeiði sem hefst 5. des.
Tónleikar
Tónskóli Sigursveins D.
Kristinssonar
í dag, 2. des., veröa tónleikar strengja-
sveita í Seltjarnarneskirkju kl. 16. Fram
koma þrjár strengjasveitir sem flytja fjöl-
þreytta dagskrá. Sunnudaginn 3. des-
ember verða tónleikar Breiðholtsdeildar í
sal skólans að Hraunbergi 2 kl. 14 og tón-
leikar Árbæjardeildar í Árbæjarkirkju
kl. 17.
hægt að velja um
Kortiö kostar 100
IH fl ffi
904-1700
Verð aðeins 39,90 mín.
11 Fótbolti
2 Handbolti
; 3] Körfubolti
4| Enski boltinn
5 ítalski boltinn
6j Þýski boltinn
7; Önnur úrslit
8 NBA-deildin
stórmarkaðanna
jjg Uppskriftir
11 Læknavaktin
2 [ Apótek
fl Gengi
1 [ Dagskrá Sjónvarps
2 j Dagskrá Stöðvar 2
3 [ Dagskrá rásar 1
4] Myndbandalisti
vikunnar - topp 20
I 5j Myndbandagagnrýni
6 j ísl. listinn
-topp 40
. 7 j Tónlistargagnrýni
8 j Nýjustu myndböndin
9 j Gervihnattardagskrá
AJ
Krár
Dansstaöir
Leikhús
Leikhúsgagnrýni
Bíó
Kvikmyndagagnrýni
nningsnum
lj Lottó
2j Víkingalottó
3 j Getraunir
904-1700
Verð aðeins 39,90 mín.