Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1995, Side 69

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1995, Side 69
LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1995 Hádegisleikhús LR Hádegisleikhús Leikfélags Reykjavíkur hefst í dag með að boðið er upp á dagskrá sem helguð er verkum Einars Kára- sonar. Verður dagskráin bæði í tali og tónum. Strengjasveit í Listasafn- inu í dag kl. 17.30 mun strengja- sveit imdir stjóm Lan Shui leika í Listasafiii íslands. Einleikari er Zheng Rong Wang fiðluleikari. Skaftfellingafélagið Síðasti spiladagurinn fyrir jól verður í Skaftfellingabúð á morg- un kl. 14.00. Kl. 16.00 hefst svo að- ventufagnaður Söngfélags Skaft- fellinga. ITC-samtökin á íslandi kynna starfsemi sina í Kola- portinu í dag. Félag áhugamanna um heimspeki Svavar Hrafn Svavarsson flyt- ur fyrirlestur er nefnist: Farsæld, dyggð og siðferði: um kenningu ALristótelesar, í dag kl. 14.00 í stofu 101 í Lögbergi. Félagsvist Vettvangsfræðsla um fúgla og vemd búsvæða þeirra verður á morgun kl. 13.30-15.30 við Skelj- ungsstöðina í Skeijafirði. Sögustund í Kaffileikhúsinu Sögustund verður fyrir böm og unglinga í Kaffileikhúsinu á morgtm kl. 14.00. Þeir sem lesa úr Samkomur verkrnn sínum em Guðrún Helgadóttir, Elías Snæland Jóns- son, Kristin Steinsdóttir og fleiri. Félag kennara á eftiríaunum Skemmtifundur (jólafimdur) verður kl. 14.00 í Kennarahúsinu við Laufásveg. Kvikmyndasýning fyrir börn Sýndar verða tvær sænskar teiknimyndir í Norræna húsinu á morgun kl. 14.00. Bahá'íar Opið hús í kvöld kl. 20.30 að Álfabakka 12. Húnvetningafélagið Félagsvist verður spiluð í Húnahúð I dag, Skeifúnni 17, kl. 14.00. Gengið Almenn gengisskráning Ll nr. 284. 01. desember 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 65.420 65.760 65.260 Pund 99.950 100.460 101.280 Kan dollar 47.960 48.260 48.220 Donsk kr 11.6610 11.7230 11.7440 Norsk kr 10.2500 10.3060 10.3220 NSænsk kr 9,9800 10.0350 9.9670 'Fi. mark 15,1800 15.2700 15,2950 Fra. franki 13.0530 13.1280 13.2300 Belg. franki 2.1951 2.2083 2.2115 Sviss. franki 55,4600 55.7600 56.4100 Holl. gyílini 40.3000 40.5300 40.5800 Pýskt mark 45.1400 45.3700 45.4200 ít. lira 0.04086 . 0.04112 0.04089 Aust. sch. 6,4110 6.4510 6.4570 Port. escudo 0,4306 0.4332 0.4357 \Spá. peseti 0.5297 0.5329 0.5338 Uap. yen 0.64030 0.64420 0.64260 llrskt pund 103.480 104,120 104.620 SDR 96.76000 97.34000 97.18000 /ECU 83.2600 83.7600 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270. dagsönn Hlýtt hvasst og blautt Það er fremur hlýtt í veðri þessa dagana miðað við árstíma og engin breyting verður á því. í dag er spáð allt að átta stiga hita á Suður- og Veðríð í dag Suðvesturlandinu en aðeins svalara annars staðar og kaldast verður á Vestfjörðum, fer þó upp í fimm stig. Vindur snýst í dag í hvassa aust- læga átt með rigningu, fyrst sunn- anlands og síðdegis verður rigning um allt land. Á höfuðborgarsvæðinu verður vaxandi norðaustanátt í dag, allhvasst og rigning síðdegis. Sólarlag 1 Reykjavík: 15.47. Sólarupprás á morgun: 10.49. Siðdegisflóð í Reykjavík: 15.20. Árdegisflóð á morgun: 3.50. Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjaó 0 Akumes súld 3 Bergsstaðir skýjað 5 Bolungarvík alskýjað 3 Egilsstaðir léttskýjað 2 Keflavíkurflugvöllur skýjað 7 Kirkjubœjarklaustur súld 5 Raufarhöfn heióskírí 2 Reykjavík skýjað 7 Stórhöfði súld 6 Helsinki alskýjað -6 Kaupmannahöfn skúr 2 Ósló léttskýjað -1 Stokkhólmur skýjaó -1 Amsterdam skúr 9 Barcelona heiðskirt 8 Chicago skýjað úl Feneyjar skýjaó 6 Frankfurt rigning 8 Glasgow þokuruðn. -2 Hamborg skúr 7 London hálfskýjaó 5 Los Angeles léttskýjaó 16 Lúxemborg skýjaó 6 Madríd heiðskírt 8 Malaga léttskýjaó 19 Mallorca skýjaó 14 New York þokumóóa 19 Nice léttskýjað 10 Nuuk léttskýjað -3 Orlando hálfskýjað 24 París skýjaó 7 Róm léttskýjað 11 Valencia léttskýjað 19 Vin skýjaó 6 Winnipeg skafrenningur -8 Loftkastalinn: KK og GleðHólkið Eftir tveggja ára hlé lætur Krist- ján Kristjánsson, eða KK eins og hann er betur þekktur, til sína heyra á plötumarkaðinum en í vikunni kom út ný plata með hon- um sem nefnist Gleðifólkið og hef- ur hann verið að vinna að þessari plötu síðastliðin tvö ár. Þessi nýja plata hans er talsvert öðruvísi en áður hefúr heyrst frá KK án þess þó að stílbrigðum sé breytt Breyt- ingamar má hins vegar rekja til Skemmtanir upptökustjórans Eyþórs Gunnars- sonar og þeirrar staðreyndar að mun fieiri hljóðfæraleikarar koma ffarn á plötunni en áður hefúr ver- ið hjá KK. í tilefni útgáfúnnar heldur KK veglega tónleika í Loftkastalanum annað kvöld þar sem haxm mun syngja lög af plötu sinni og verður margt gesta með honum. Má þar KK verður ásamt hljómsveit í Loftkastalanum. nefiia systur hans, söngkonuna hljómsveitinni, auk þess að leika á góðkunnu, Ellen Kristjánsdóttur. hijómborð. Eyþór Gunnarson mun stjóma Það er uppi fótur og fit Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði | 1 Katrin Cartlidge leikur Ijós- Imyndaritstjóra sem á erfitt með að gera upp hug sinn. Fyrir regnið Háskólabíó sýnir um þessar mundir makedónísku kvik- i myndinni Fyrir regnið (Before the Rain) og hefúr hún fengið mikið lof hjá kvikmyndagagn- rýnendum. Fyrir regnið segir þijár sögur sem tengjast allar drápi ungrar stúlku á makedónískum flárhirði. Before the Rain var tilnefnd til ósk- arsverðlauna sem besta erlenda ; myndin á þessu ári. Aðalleikar- ar myndarinnar era Katrin Cartlidge, Rade Serbedzija, ; Gregoire Colin og Labina ; Mitevska. Leikstjóri myndarinnar, Milcho Manchevski, lærði fræði : sín í Bandaríkjunum og hefur ; lengstum unnið þar í landi við gerð auglýsinga, heimildar- mynda, stuttmynda og tónlistar- Kvikmyndir myndbanda. Undanfarin ár hef- ur hann þó í æ meira mæli ver- ið að færa sig á heimaslóðimar | og vann meðal annars fyrstu verðlaun fyrir 1.72 sem er til- I raunamynd á kvikmyndahátið í I! Belgrad. Eitt tónlistarmynd- banda hans, Tennessee, með Artested Development, hefur unnið til margra verðlauna. Fyr- ir regnið er fyrsta leikna kvik- | myndin sem hann leikstýrir. Nýjar myndir Háskólabíó: Saklausar lygar Laugarásbíó: Feigðarboð Saga-bió: Dangerous Minds Bióhöliin: Algjör jólasveinn Bióborgin: Mad Love ;y Regnboginn: Beyond Rangoon Stjórnubíó: Desperado Aðalviðburður helgarinnar í íþróttum er seinni leikur íslands og Póllands í Evrópukeppninni í handbolta í dag og fer sá leikur fram í Póllandi og verður það ör- ugglega tvisýn viðureign. í dag verða fjórir leikir í 1. deild kvenna í handboltanum. Fram leikur á heimavelli gegn KR, ÍBA fær Stjömuna í heimsókn og íþróttir Vestmannaeyingar Fylki. í Vík- inni leika síðan Víkingur og Val- ur. Allir leikimir hefjast kl. 16.00. Á morgun fer fram heil um- ferð í körfuboltanum og þótt nokkur lið skeri sig þar úr verða alltaf ein og ein óvænt úrslit. Á Akureyri leika Þór og Skalla- grimur, í Keflavík heimamenn gegn Haukum, á Sauðárkróki, Tindastóll og ÍR, KR-ingar leika í Reykjavík gegn Grindavík, i Kópavogi leikur Breiðablik gegn Njarðvik og á Hliðarenda leika Valur og ÍA. Allir leikimir hefj- ast kl. 20.00. -leikur að Itera! Vinningstölur 1. desember 1995 í & á I 1 1 •2»3*5«7*16»28 Eldri úrslit á símsvara 5681511

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.