Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1995, Blaðsíða 40
48
menning
LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1995
Bangsi ratar til sinna
Mig minnir aö Þorsteinn frá Hamri hafi eitt sinn
sagt að ljóðið rati til sinna og ísak Harðarson hefur
þau orð greinilega í huga þegar hann ritar
„Bætifláka skraddarans", eftirmála að nýjustu ljóða-
bók sinni, Hvítum ísbirni. Hann virðist hins vegar ef-
ast um að ofangreind yfirlýsing gildi í hans tilviki,
sýnist hræddur um að ljóðin séu slæm og finnur sig
knúinn til að afsaka afurðina sem hann líkir við ís-
björn.
Bókin skiptist í þrjá hluta og sá fyrsti, sem ber
heitið „svartur ísbjörn“, er að mati höfundar með
slitinn feld og rykugan. í annan hlutann, sem heitir
„glefsandi rennilás!", segir ísak vanta tennur og
hvíta loðskinnið á þeim þriðja, „hvítum ísbirni“, má
kallast allt annað en flekklaust segir höfundur. Af
orðum hans má merkja að hann óttist að bókin verði
afgreidd sem samhengislaus óskapnaður, segist samt
hafa ákveðið að sleppa ljóðunum (bangsa) út úr búr-
inu og klykkir út með eftirfarandi orðum: „Vonandi
ratar bangsi heim til sinna - ef einhverjir eru“ (87).
Svo vægðarlaus afhjúpun á lítillæti og/eða minni-
máttarkennd höfundar kom mér í opna skjöldu að af-
loknum lestri hreint ágætra ljóða. Þau eru þó ekki al-
veg gallalaus og þá hef ég sérstaklega í huga ljóðin í
miðhlutanum. Þau eru eins og önnur ljóð bókarinn-
ar snyrtilega samansett á fallegu máli, oft með
glettnu ívafi en þó vill húmorinn og hugmyndaflugið
fara fyrir ofan garð og neðan sökum fjarlægðar og
sjálfhverfni höfundar. Lesandinn verður utangátta og
saknar einlægninnar og þeirra frumlegu hugmynda
sem birtast í fyrsta og þriðja hluta en ljóðin sem þar
birtast eru hvert öðru betra. Þar yrkir ísak meðal
annars um innantóma leit mannsins að tilgangi í ver-
öldinni, leit sem er dæmd til að mistakast ef maður-
inn leitar ekki á réttum stöðum. Ljóðabálkinn „Slý“
(21-47) i fyrsta hluta mætti vel túlka sem slíka leit en
þetta eru áleitin ljóð þó orðalag sé stöku sinnum frá-
hrindandi og uppskrúfað sbr. bls. 29 og 30: „Augn-
stola/nemur að innan/ómennska raust/héla hlustim-
ar:/ VELKOMINN HEIM!“. í „Slýi“ endar leitin í
sjálfu helvíti þar sem myrkrið býr alls staðar, einnig
í ljósinu: „Kemur hönd/kveikir kertið: birtist/myrkr-
ið“ (21). Veröldin sem hér er lýst er hræðileg, grimm
og ógnvekjandi og æðsta ósk Ijóðmælanda er sú að
geta fæðst að nýju og gengið „í fóstbræðralag við ljós-
ið“ (35). Manninum verður að ósk sinni og ljóðið end-
Bókmenntir
Sigríður Albertsdóttir
ar í spurn: Hvert
verður valið nú?
Það vefst hins
vegar ekki fyrir
Ijóðmælanda í
„Manni án höf-
undar“ hvaða
leið skal velja en
hún liggur til
himins þar sem
„mannssmiður-
inn“.......bíður
og þráir og
fylgist" með hirð
sinni sem vafrar
um í sjálfsblekk-
ingu og kvöl
(11-12). Þetta er
með betri ljóðum
bókarinnar, vel byggt og hnitmiðað og það sama gild-
ir um ljóðabálkinn í þriðja hluta: „Himinninn snýr
niður" (63—74). Þar líkir ljóðmælandi hugsunum sín-
um við himin og/eða trygglynt dýr en þessi tvö fyr-
irbæri eru náskyld og óaðskiljanleg í myndmálinu.
Hugsunin er að vísu aldrei nefnd á nafn en líkingin
er augljós. Himinninn er alls staðar og allt um kring
og dýrið neitar að yfirgefa ljóðmælanda á hverju sem
gengur. í ljóðinu er broddur og lúmsk ádeila á þjóð-
félag þar sem frumlegum hugsunum er úthýst. .. en
árangurslaust. Hugsanir lifa af boð og bönn, jafnvel
limlestingar og dauða.
Hugsanir eða öllu heldur hugsanaleysi er víðar
lagt til grundvallar í ljóðum ísaks t.d. í „Haustleys-
ingu“ (74) og „Aðeins meir í kollinn" (57) en í því
ljóði veltir höfundur sér upp úr innantómu bulli -
eða bullukollum - á kankvíslegan hátt. Það ljóð er í
miðhluta bókar og er ásamt „Ég hef séð öll flögg“ (49),
„Ó þetta skáld" (47) og „Nóttin hvíslar" (54) með því
betra i þeim hluta.
1 Hvítum ísbirni eru mörg eftirminnileg og lista-
góð ljóð og þó feldurinn sé ekki flekklaus með öllu tel
ég ástæðulaust annað en ætla að bangsi þrammi til
sinna.
Hvítur ísbjörn
ísak Harðarson
Foriagið 1995
Það eru sjór og siglingar sem eru hinn yfirskipaði þáttur í sögu Ey-
vindar P. Eiríkssonar um unglingana Gagga og Begga. Sagan gerist á
okkar tímum við strendur Danmerkur að sumarlagi. Bræðurnir ætla að
eyða sumrinu með föður sínum á siglingu því þeir fengu enga sumar-
vinnu og pabbi þeirra er kennari með langt sumarfrí.
Sagan hefst í lítilli höfn ekki langt frá Kaupmannahöfn. Blikinn er
engin glæsiskúta en þeir eru búnir að mála hana og pússa svo þeir geta
lagt í hann. Feðgarnir flækjast á milli hafna og skoða sig um og dag
einn rekast þeir á gamlan vin sem þeir kynntust í fyrri bókinni um þá
bræður. Með honum er skuggalegur maður sem þeir kannast ekki við
en eiga eftir að lenda f vandræðum með síðar.
Bræðurnir hafa báðir mjög fjörugt ímyndunarafl og sjá smyglara og
glæpamenn í öllum hornum en gamanið tekur að kárna þegar þeir
lenda fyrir alvöru í klóm slíkra manna. Það bjargar þeim hvað þeir eru
úrræðagóðir og duglegir og þeir komast nánast óskaddaðir frá hildar-
leiknum. Sárin eru þó fljót að gleymast þegar ástin tekur völdin og allt
fellur í ljúfa löð.
Það er Beggi, yngri strákurinn, sem segir söguna á „unglingamáli".
Höfundi tekst að draga upp nokkuð sannfærandi mynd af unglingi sem
er að taka út ákveðinn þroska og uppgötva eigin getu og hæfileika.
Þetta er karlaheimur og svolítið ber
á karlrembu enda bara að duga eða
drepast úti á sjó í vondum veðrum.
Sem leikmaður sé ég ekki betur
en höfundur fjalli um siglingar og
allt sem þeim viðkemur af mikilli
kunnáttu. Lýsingar á vinnubrögð-
um til sjós og sjóganginum í vondum veðrum eru svo góðar að lesandi
fær nánast saltbragð í munninn. Málfar á sögunni er hins vegar mein-
gallað og virðist dönskukunnátta höfundar m.a. flækjast fyrir honum.
Hann talar um góða „ímyndun“ þegar hann meinar hugmynd og notar
síðan „meinar" I merkingunni telur/álítur. Einnig gerir höfundur mik-
ið að því að þýða dönsk sérnöfn en notar svo orðið kanal um síki. Það
er spurning hvort þetta hefði ekki átt að slípast af við prófarkalestur.
Mér fmnst þessi sjóarahugmynd Eyvindar ágætt innlegg í þröngan
heim barna- og unglingasagna nútímans en úrvinnsla og frágangur
hefði mátt vera betri.
Eyvindur P. Árnason
Meðan skútan skríður
Mál og menning 1995
Bókmenntir
Oddný Ámadóttir
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir, á eftir-
farandi eignum:
Hofsvallagata 58, þingl. eig. Jón Krist-
insson og Unnur Steingrímsdóttir,
gerðarbeiðandi Landsbanki íslands,
lögfræðideild, miðvikudaginn 6. des-
ember 1995 kl. 10.00.
Hyrjarhöfði 6, hluti, þingl. eig. Vagnar
og Þjónusta h£, Kópavogi, gerðar-
beiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi,
miðvikudaginn 6. desember 1995 kl.
10.00.
Lækjarsel 4, þingl. eig. Ævar Breið-
Qörð, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður
verslunarmanna, miðvikudaginn 6.
desember 1995 kl. 10.00.
Merkjateigurð, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Bemharð Linn, gerðarbeiðandi Húsa-
smiðjan hf., miðvikudaginn 6. desemb-
er 1995 kl. 10.00.
Njálsgata 36, 2. hæð, þingl. eig. Bragi
S. Heiðberg, gerðarbeiðandi Valgarð
Briem, miðvikudaginn 6. desember
1995 kl. 10.00.
Rauðalækur 24, hluti, þingl. eig. Ág-
úst M. Sigurðsson, gerðarbeiðendur
húsbréfadeild Húsnæðisstofaunar og
tollstjórinn í Reykjavík, miðvikudag-
inn 6. desember 1995 kl. 10.00.
Rauðás 14, íbúð á 3. hæð 0301 og rými
í risi, þingl. eig. Klemens Ragnar Júl-
ínusson og Halldóra María Hauks-
dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar-
sjóður ríkisins og tollstjórinn í
Reykjavík, fimmtudaginn 7. desember
1995 kl. 10.00.____________________
Seljabraut 34, hluti, þingl. eig. Sigurð-
ur Jónsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, miðvikudaginn
6. desember 1995 kl. 10.00.
Skógarhlíð 10, 820 fin vinnslusalur
t.h., merkt 02-0101, þingl. eig. ísam
hf. og Norðurleið-Landleiðir hf., gerð-
arbeiðandi Islandsbanki hf., miðviku-
daginn 6. desember 1995 kl. 10.00.
Skólavörðustígur 38, hluti, þingl. eig.
Viðar Friðriksson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, miðviku-
daginn 6. desember 1995 kl. 10.00.
Æsufell 4, hluti í íbúð, merkt 6F,
þingl. eig. Jón Már Ólason, gerðar-
beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík
og Æsufell 4, húsfélag, miðvikudaginn
6. desember 1995 kl. 10.00.
SÝSLUMAÐUEINN í REYKJAVÍK
UPPB0Ð
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Bláskógar 12, þingl. eig. Gunnar Dag-
bjartsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður
Reykjavíkur og nágr., miðvikudaginn
6. desember 1995 kl. 15.00.
Dragavegur 11, þingl. eig. Sonja Berg,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík-
isins, fimmtudaginn 7. desember 1995
kl. 16.30.
Furugerði 15, íbúð 2. hæð til h., þingl.
eig. Þröstur Pétursson, gerðarbeið-
andi Lífeyrissjóður verslunarmanna,
fimmtudaginn 7. desember 1995 kl.
14.30.____________________________
Hólaberg 42, þingl. eig. Kristjana Sig-
urðardóttir, gerðarbeiðendur íslands-
banki hf. og Pétur Þorgrímsson, mið-
vikudaginn 6. desember 1995 kl. 13.30.
Hverfisgata 82, íbúð 034)1, þingl. eig.
G. Karlsson, heildverslun, gerðarbeið-
endur Gjaldskil sf., Kaupþing h£, Lög-
mannsstofan hf. og sýslumaðurinn í
Keflavík, fimmtudaginn 7. desember
1995 kl. 16.00.___________________
Kelduland 15, íbúð á 2. hæð t.h., þingl.
eig. Súsanna Erla Oddsdóttir, gerðar-
beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
fimmtudaginn 7. desember 1995 kl.
15.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
| UPPB0Ð
f Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Bæjarhrauni 18,
Hafnarfirði, 2. h., sem hér segir,
á eftirfarandi eignum:
Grænakinn 9,0201, Hafnarfirði, þingl.
eig. Guðmundur J. Ólaísson, gerðar-
beiðendur Bæjarsjóður Hafnai'fjarðar,
Húsnæðisstofnun ríkisins og Islands-
banki h£, 5. desember 1995 kl. 14.00.
Hellisgata 27,0101, Hafharfirði, þingl.
eig. Ingólfur Amarson, gerðarbeið-
andi Bæjarsjóður Hafnarfjai'ðai', 5.
desember 1995 kl. 14.00.
Hjallabraut 15; 0101, Hafharfirði,
þingl. eig. Sigursteinn Húbertsson,
gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Hafiiar-
fjarðar, 5. desember 1995 kl. 14.00.
Hnotuberg 7, 0101, Hafiiarfirði, þingl.
eig. Rannveig Ingvarsdóttir og Hörð-
ur Siguijónsson, gerðarbeiðendur
Búnaðarbanki íslands, Húsnæðis-
stofnun ríkisins og íslandsbanki hf.
532, 5. desember 1995 kl. 14.00.
Hrísmóar 2A, 0304, Garðabæ, þingl.
eig. Guðrún Hinriksdóttir og Sveinn
Magnússon, gerðarbeiðandi sýslu-
maðurinn í Kópavogi, 5. desember
1995 kl. 14,00.____________________
Hverfisgata 17, 0201, Hafnarfirði,
þingl. eig. Hanna Jónsdóttir, gerðar-
beiðandi Bæjarsjóður Hafnarfjarðar,
5. desember 1995 kl. 14.00.
Linnetsstigur 9A, 0101, Hafharfirði,
þingl. eig. Sigrún Benediktsdóttir,
gerðarbeiðandi Sameinaði lsj., 5. des-
ember 1995 kl. 14.00.
Miðskógar 6, Bessastaðahreppi, þingl.
eig. Kristján Sveinbjömsson, gerðar-
beiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, 5.
desember 1995 kl. 14.00.
Miðvangur 41, 0201, Hafnarfirði,
þingl. eig. Inga Þuríður Þorláksdóttir,
gerðarbeiðandi Húsnæðisstofhun rík-
isins, 5. desember 1995 kl. 14.00.
Reykjavíkurvegur 21, 0201, Hafnar-
firði, þingl. eig. Jóhanna Guðbjörg
Ámadóttir, gerðai'beiðendur Bæjar-
sjóður Hafnarfjarðar og Húsnæðis-
stofnun ríkisins, 5. desember 1995 kl.
14.00.
Skeiðarás 10, 2. eining 1. hæð,
Garðabæ, þingl. eig. Sjóvélar hfi, gerð-
arbeiðandi Iðnlánasjóður, 5. desember
1995' kl. 14.00._______________
Smáraflöt 12, Garðabæ, þingl. eig.
Karl Magnús Karlsson, gerðarbeið-
andi Húsnæðisstofhun ríkisins, 5- des-
ember 1995 kl. 14.00.
Ásbúðþð, Garðabæ, þingl. eig. Svavar
Helgi Ásmundsson og Guðrún P. Hin-
riksdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðar-
banki íslands, 5. desember 1995 kl.
14,00,_________________________
SÝSLUMASURINN í HAFNARFIRSI
UPPB0Ð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Breiðvangur 10, 0401, Hafharfirði,
þingl. eig. Brynja Björk Kristjánsdótt-
ir, gerðarheiðendur Bæjarsjóður
Hafiiarfjarðar, Húsnæðisstofhun rík-
isins og Vátryggingafélag íslands hf.,
5. desember 1995 kl. 15.30.
Drangahraun 5, Hafnarfirði, þingl.
eig. Þakpappaverksmiðjan hf., gerðar-
beiðandi Bæjarsjóður HafhíU'fjarðar,
5. desember 1995 kl. 9.30.
Hverfisgata 41, 0101, Hafharfirði,
þingl. eig. Guðmundur Smári Guð-
mundsson, gerðarbeiðendur Hús-
næðisstofnun ríkisins, Kristinn Hall-
grímsson og Samskip h£, 8. desember
1995 kl. 13.30.___________________
Hverfisgata 9, Hafnarfirði, þingl. eig.
Sigmundur H. Valdimarsson-og Birg-
itta Helgadóttir, gerðarbeiðandi Is-
landsbanki hf. 513, 5. desember 1995
kl. 15.00.________________________
Háaberg 3, Hafnarfirði, þingl. eig.
Skúli Óskarsson, gerðarbeiðendur
Bæjarsjóður Hafníirfjarðar og Hús-
næðisstofhun ríkisins, 8. desember
1995 kl. 14,00, _______________
Kelduhvammur 11, 0101, Hafnarfirði,
þingl. eig. Ólöf Þórólfsdóttir og Hörð-
ur Einarsson, gerðarbeiðendur Eftir-
launasj. Hafnarfjarðar, Húsnæðis-
stofhun ríkisins og Lífeyrissjóður
verslunarmanna, 5. desember 1995 kl.
10.00.
Kríunes 4, Garðabæ, þingl. eig. Magn-
ús Stefánsson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Garðabæ, Sameinaði lsj. og
sýslumaðurinn í Halharfirði, 5. des-
ember 1995 kl. 11.00.
Pálshús, lóð úr landi Pálshúsa,
Garðabæ, þingl. eig. Jón Guðmunds-
son, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í
Garðabæ og sýslumaðurinn í Hafnar-
firði, 8. desember 1995 kl. 10.00.
Skeiðarás 4,0101, Garðabæ, þingl. eig.
Skeiðarás h£, gerðarbeiðandi íslands-
banki hf. 532, 5. desember 1995 kl.
11.30.____________________________
Sævangur 22, Hafharíirði, þingl. eig.
Ásgeir Friðþjófsson, gerðarbeiðendur
Bæjarsjóður Hafiiarfjarðar og sýslu-
maðurinn í Kópavogi, 5. desember
1995 kl. 10.30.___________________
Þrastanes 15, Garðabæ, þingl. eig. Sig-
urður H. Hilmarsson, gerðarbeiðend-
ur Gjaldheimtan í Garðabæ, Hús-
næðisstofhun ríkisins og íslandsbanki
hf. 513, 8. desember 1995 kl. 11.00.
SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI