Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1996, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1996, Page 19
LAUGARDAGUR 30. MARS 1996 19 Raquel Welch og Lauren Hutton saman í þætti Leikarar verða að láta sig hafa það að gera ýmislegt þegar verið er að taka sjónvarpsþætti og kvik- myndir í útlöndum og jafnvel hér heima og ekki alltaf víst að það sé neitt þægilegt. Leikkonurnar frægu, Raquel Welch og Lauren Hutton, verða með þætti í þáttaröðinni Central Park West á CBS-sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum í sumar. Þegar þátt- urinn var tekinn upp við laug á veitingastað á Manhattan um dag- inn þurftu leikkonurnar að takast aðeins á. Leikkonurnar Raquel Welch og Lauren Hutton leika í sjónvarps- þætti á CBS-sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum í sumar og þurfa þær að takast aðeins á en eins og sjá má skemmtir Welch sér hið besta. Eins og nærri má geta hefur það eflaust verið hálfóþægilegt fyrir þær í þröngum sparifotum og á pinnahælum en Raquel Welch virð- ist skemmta sér hið besta. ATC-1100 m./ áttavita, hæðarmæli, hitamæli o.fl. 16.900, ALT-6200 m./ 11.900 Heimilistæki hf SÆTUNI 8 SlMI 569 1500 Tilboð! Vandaður bakpoki fylgir hverju úri. -fyrir nákvæma ferðagarpa! Peugeot.406 Það er komið að því að kynna trompiö í Peugeot flotanum, Peugeot 406, einn glæsilegasta bíl sem þú hefur séð í langan tíma. Hann hefur verið kjörinn bíll ársins víða í Evrópu og það er auðvitað ekkert sem kemur á óvart. Þú getur valið um 1.8 I eða 2.0 I vél eða 1.9 I turbo diesel vél. En þú færð alltaf öryggi í glæsilegri og klassískri hönnun, ABS bremsur og loftpúða fyrir bílstjóra og farþega í framsæti. Komdu og reynsluaktu þessum glæsilegu bílum á Peugeot sýningunni um helgina. Opið laugardag og sunnudag kl. 12 -17. 19 4 6-1996 Nýbýlavegur 2 Sími: 554 2600 Peugeot306 Kynnum einnig litla bróðurí nýrri útfærslu, Peugeot 306 Style, sem er sniðinn að þörfum þeirra sem eru snarirí snúningum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.