Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1996, Page 49
IjV LAUGARDAGUR 30. MARS 1996
57
smáauglýsingar - Sími 550 5000
Hestaf. Hnakkurinn Smári er framl.
hjá okkur. Þetta er hnakkur fyrir þá
sem gera kröfur. Söðlasm. Pétur Þór-
arinsson. Listbólstrun-reiðtygja-
smiðja, Síðumúla 34, sími/fax 588 3540.
Kvennadeild Gusts heldur kántríkvöld
laugardaginn 30. mars, kl. 22, í félags-
heimili Gusts, reiðhöllinni, Kópavogi.
18 ára aldurstakmark. Hestafólk,
fjölmennið. Skemmtinefnd.
2 hestar til sölu, annar tilv. til ferming-
argjafar, reisto töltari, hinn góður á
brokki en vantar gangsetningu. Til
sýnis á C-tröð 1, Víðidal ld. 10-12.
Ath. Gæðingaflutningar.
Sérbúinn bíll fyrir hross.
Reykjavík, Akureyri og víðar.
G. Atii Sigfússon, s. 854 6179._______
Falleg hross. Móálótt meri á 6. vetri,
v. 70 þ. Vindóttur foli, v. 70 þ. Grá
hryssa, 4ra vetra, v. 40 þ. Jarpur, grað-
foli, 2ja vetra, v. 30 þ. S. 555 4648.
Rauöblesóttur 7 vetra klárhestur meö
tölti til sölu. Verð 160.000. Vil kaupa
hesta fyrir hestaleigu. Upplýsingar í
síma 566 7032.
Starfskraftur óskast sem fyrst á topp-
hestabúgarð í Norður-Þýskalandi.
Reynsla nauðsynleg. Sími 0049-4383-
997030 eftir kl. 17. Anna og Friðfinnur.
Til sölu er 4ra vetra moldótt hryssa
ásamt jörpu folaldi. Upplýsingar í
síma 451 3253 ffam til mánudags-
kvölds 1. apríl.
Til sölu þægur, rauöstjörnóttur hestur,
8 vetra, húsnæði getur fylgt ffam á
vor og leiga næsta vetur ef hentar.
Upplýsingar i sfma 554 4965. _______
Skírdagskaffi veröur í heimili Fáks á
skírdag kl. 14. Harðarmenn koma í
heimsókn. Kvennadeild Fáks.
Til sölu tvær ungar klárhryssur með
fyli við Víkingi ffá Voðmúlastöðum.
Benedikt, sími 437 1793.
Óska eftir qóöri hestakerru í skiptum
fyrir hross. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 60412.______________
Óska eftir hesti fyrir fermingardreng.
Má vera 7-12 vetra gamall. Uppl. í
síma 567 6714 e.kl. 20._______________
Hestar viö allra hæfi til sölu. Upplýsing-
ar í síma 892 9508.
Reiðhjól
Reiöhjólaviögeröir. Gerum við og lag-
færum allar gerðir reiðhjóla. Full-
komið verkstæði, vanir menn. Opið
mán.-fós. kl. 9-18. Bræðumir Olafs-
son, Auðbrekku 3, Kóp., s. 564 4489.
Reiðhjól.Tökum allar gerðir af góðum
reiðhjólum í umboðssölu, mikil eftir-
spum. Sportmarkaðurinn,
Skipholti 37 (Bolholtsm.), s. 553 1290.
Mótorhjól
Viltu birta mynd af hjólinu þinu eða
bílnum þínum? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með hjólið eða bílinn á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.___________________
Wagoneer, árg. 5, 6 cyl., beinsk., e.
130 þús. Var allur yfirf. fyrir 1 og 1/2
ári. Ryðhr. og sprautaður að innan
og utan. Allur ryðv. Ný kúpling.
Skipti á mótorhjóli á sambærilegu
verði. Uppl. í síma 567 2415._________
Crossgalli óskast. Vantar allt,
skóstærð 44/45. Sfmi 562 2619. Einnig
endurohjól á númemm, verðbií
100-150 þús. stgr. Sími 567 4308._____
Páskatilboð. Honda Magna 500 cc ‘84,
fallegt og vel með farið hjól, ekið
19.030 mílur, góð dekk. Lítur út eins
og nýtt. Uppl, í síma 478 1769._______
Racer óskast í skiptum fyrir góðan Dai-
hatsu Charade + pening. Einnig til
sölu Suzuki TS 50. Upplýsingar í síma
565 9088._____________________________
Suzuki RM 250, árg. ‘90, til sölu.
Gott hjól í góðu standi á góðu verði,
140 þús. Upplýsingar í símum 564 2408
og 588 1011. Sverrir,_________________
Yamaha FZR 1000 ‘88, svart, grænt og
rlt. Fallegt hjól í toppstandi.
486 5537 um helgina og 551 9414 og
554 1455 eftir helgi. Hjörvar.________
‘89 Honda XR-600R til sölu, topphjól í
toppstandi. Sjón er sögu ríkari.
Uppl. í síma 566 6932. Jón.
ARM0RC0AT-0RYGGISFILMAN
Breytir gleri í öryggisgler - 300%
sterkara - Glær eða lituð - Ver gegn
sólarhita, upphitun og eldi - Setjum
einnig sólar- og öryggisfilmu á bíla.
ARMORCOAT
UMBOÐIÐ
V
SKEMMTILEGT HF.
BÍLDSHÖFÐA, SÍMI 587-6777 J
Honda MTX, árgerö ‘91 (á götuna ‘93)
til sölu, ekið 6 þúsund, eins og nýtt.
- Upplýsingar í síma 565 2978.___________
Til söiu Honda Shadow, árg. ‘86,
í toppstandi. Upplýsingar í síma
553 5078 og 897 2275.___________________
Til sölu Virago XV 920, árg. ‘83-’87,
fallegt og gott hjól, ekíð 20 þús. Verð
300 þús. Uppl. í síma 554 3103._________
Ódýr skellinaðra óskast, má þarfnast
viðgerðar. Upplýsingar í síma 897 3141
eða 565 4548.___________________________
Óska eftir Race hióli sem þarfnast út-
litslagfæringa, helst Gsxr 1100. Uppl.
í síma 423 7779.________________________
Óska eftir skellinöðru í skiptum fyrir
Kawasaki 110 fiórhjól. Upplýsingar í
síma 434 7794. Hlynur.__________________
Suzuki Intruder 750, árgerö ‘88, til sölu.
Upplýsingar í síma 565 1719.____________
Til sölu Hippi, Suzuki Intmder, árg.
‘88, 750 cc. Úppl. í síma 462 2536.
Vetrarvörur
Skíðabúnaöur og snjóbretti, nýtt og
notað, alls konar tilboð, skíðaleiga,
brettaleiga, tökum notað upp í nýtt.
Sportmarkaðurinn,
Skipholti 37 (Bolholtsm.), s. 553 1290.
Vélsleðar
Ski-doo Mach I, árg. ‘91, 106 hö., lang-
ur, m/brúsafestingum ásamt fleira og
nýsmíðuð eins sleða kerra, opin,
m/sturtiun, á 36” dekkjum. Bónus fylg-
ir ef kerra og sleði selst saman.
S. 854 2022 og á kvöldin í s. 482 2358.
Ski-doo Everest ‘82, góður sleði með
nýlegu belti og kerra með sturtu. Selst
saman á 170 þús. Einnig Bronco II
‘84. Getur selst saman í einum pakka.
Ath. skipti á fólksbíl. Bílasalurinn,
Krókhálsi 27, sími 587 4444.___________
Rýmingarsala - notaðir vélsleöar. Gott
úrval, ríflegur afsláttur og bónus-
pakki að verðmæti 25 þús. kr. fylgir
hveijum vélsleða. Opið laug. 10-16.
Merkúr, Skútuvogi 12a, sími 581 2530.
Ótemja. Polaris SP 500 EFI ‘92 til sölu.
Vökvakældur, aðeins ek. rúml. 1.000
mílur. Sem nýr, órispaður dekursleði.
Neglt belti, brúsagrind. Gott stgrverð.
Uppl. í síma 552 0 552 (símsvari)._____
Allt fyrir vélsleöafólk. Hjálmar, lúffúr,
hetto, Yeti-boot, kortatöskur, bens-
ínbrúsar, nýmabelti, spennireimar
o.fl. Orka, Faxafeni 12, s. 553 8000.
Einn tilbúinn í páskaferöina: Yamaha
Ventura 480, langur, ‘92, brúsagrindur
og kompás, ekinn 4 þús. km. Plast
undir skiðum. S. 471 2367 og 853 3367.
H.K. þjónustrn auglýsir. Gróf vélsleða-
belti frá Camoplast, 121” og 136”, á
ffábæra verði. Einnig aðrir aukahlut-
ir. Sérpöntum aukahluti, s. 567 6155.
Ski-doo Safari vélsleði á góöri kerru til
sölu, einnig Esterell ‘91 fellihýsi,
stærri gerð. Skipti á nýlegum, góðum
vélsleða koma til greina. S. 557 4552.
Til sölu Arctic Cat El Tigre EXT ‘89,
gott eintak, nýtt belti o.fl. Verð
280-300 þús. Upplýsingar í síma
451 1166 eða 852 4786._________________
Tilvalið fyrir páskana.
Til sölu Polaris 440 SS, árg. ‘85, og
Arctic Cat Cheetah touring, árg. ‘89.
Upplýsingar í síma 566 7164.___________
Arctic Cat 440 ZR, árg. ‘93, ekinn 3000
km, til sölu. Uppl. í síma 565 1711
eða 894 2424._________________________
Arctic Cat, árg. '92, nýtt belti og
ný kúpling, góður sleði. Upplýsingar
í síma 892 0669 eða 852 0669._________
Ski-doo Citation, árg. ‘80, skráður, til
sölu, í viðunandi ástandi. Verðhug-
mynd 60-65 þús. S. 554 5248.
RÝMINGAR-
SALA
NOTAÐIR VÉLSLEÐAR
Ríflegur afsláttur
+
25.000 kr. bónuspakki með
hverjum sleða.
Opið laugardag 10-16.
Tilvalinn í páskatúrinn. Polaris Wide
Track, árgerð ‘90, ekinn 3.400 mílur.
Upplýsingar í síma 487 8141 á kvöldin.
Kawasaki Intruder 440 í toppstandi.
Verð 100.000. Uppl. í síma 581 3121.
M._____________________Flui
Tvær góöar til sölu, TF-PIA sem er
Piper Warrior, árg. ‘80, og TF-SVO
sem er Tobaco TB-10, árg. ‘79.
Upplýsingar í síma 481 3255.
Tjaldvagnar
Óska eftir vel meö förnum Combi-Camp
tjaldvagni. Á sama stað til sölu hljóm-
tækjasamstæða. Uppl. í síma
553 7853.
Esterell ‘91 fellihýsi, stærri gerð, til sölu,
vel með farið og á góðu verði.
Upplýsingar í síma 557 4552._______________
Fellihýsi óskast, Conway - Cruiser,
2-5 ára. Staðgreiðsla. Upplýsingar í
síma 483 1020 e.kl. 19. Kirsten.___________
Til sölu Conway tjaldvagn ‘93. Uppl. í
síma 557 1916 a kvöldin.___________________
Óska eftir nýlegu 8 feta pallhýsi með
fellitoppi. Símar 475 1385 og 853 5671.
Óskum eftir aö kaupa vel með farinn
tjaldvagn. Uppl. í síma 567 8785.
Hjólhýsi
Til sölu nýtt og fallegt fortjald, 23 til 24
feta. Upplýsingar í síma 553 4929.
Húsbílar
Mercedes Benz 409, árg. ‘85, langur, til
sölu, með háan topp. Góður í húsbíl,
Upplýsingar í síma 853 0939 á daginn
og 587 1881 á kvöldin.
Hanomag húsbíll meö öllu, árg. ‘65.
Upplýsingar í síma 557 9819.
Sumarbústaðir
Flúöir - Félagasamtök - Einstaklingar.
Hef til sölu mjög vönduð 40 fm sumar-
hús í nágrenni Flúða í Hrunamanna-
hreppi. Húsin era fúllbúin að utan sem
innan. Húsin era tengd heitu og köldu
vatni svo og frágenginni ffárennshs-
lögn ásamt rotþró. Húsin eru á skipu-
lögðu fallegu og afgirtu svæði. Raf-
magn er einnig fyrir hendi. Stutt er í
alla þjónustu, svo sem verslim, veit-
ingasölu, simdlaug, golfvöll, flugvöll,
hestaleigur og ýmisskonar dægradvöl.
Á Flúðasvæðinu er stunduð mikil yl-
rækt og garðyrkjubúskapur. Verð
húsanna er 3,8 millj., fullbúin með
virðisaukaskatti. Greiðsluskilmálar.
Símar 587 3260 og 567 5152 (Sigurður).
Ef þiö leitiö aö efnismiklum og traustum
sumarhúsum (heilsárshúsum) leitið þá
til okkar. Margar stærðir og gerðir,
einnig lóðir. Mjög hagkvæmur kostur
er lóð (ef hentar), imdirstöður, ffá-
gangur rotþróar, lagna og allra teng-
inga við hús, ásamt húsi á þvi bygg-
ingarstigi sem kaupandi óskar sér.
Þetta þýðir engan óvæntan kostnað
eftir á. Áth., allt að 50 þús. kr. sparast
v/flutnings sé byggt í næsta nágr. við
verksmiðju okkar. Borgarhús ehf.,
Minni-Borg, Grímsnesi, s. 486 4411 og
486 4418 á kvöldin.
Skorradalur. Á einum besta útsýnis-
stað við Skorradalsvatn er til sölu 60
m2 nýendvubyggður sumarbústaður, í
honum era 2 svefnherb., stofa, eldhús,
baðherbergi og búr. Heitt og kalt vatn
og rafhitun. Verð 4,5 m. Til greina
kemur að taka biffeið sem hluta af
kaupverði. S. 557 6061 eða 552 7770.
Smíöum sumarhús eftir þörfúm og ósk-
um hvers og eins, einnig verandir,
garðpalla, girðingar, hlið o.fl. Höfum
teikningar af ýmsum gerðum. Leitið
tilboða. Vönduð vinna og ódýr. Upp-
lýsingar á daginn í síma 896 6649 eða
482 1169 á kvöldin. Timburform hf.
Vitlu dekra viö fjölskylduna?
Glaðheimar, BÍönduósi, bjóða
gistingu í glæsilegum sumarhúsum
um páskana. Einnig nokkrar vikur
lausar í apríl-maí, heitir pottar, sauna
o.fl. Uppl. í síma 452 4123 og 452 4449.
Til sölu nýtt 41 fm sumarhús til flutn-
ings. Liggjandi vatnsklæðning,
grenipanill, spónaparket, rúm, eldhús-
innrétting og ídregin raflögn. Verð
aðeins 1.950.000. Uppl. í síma 554 0628.
Gott sumarhús.
Sumarhús á fallegum stað við
Eyjaflörð til sölu. Upplýsingar í síma
551 3663 á kvöldin.____________________
Jötul - Barbas, kola- og viðarofnar í
miklu úrvali. Framleiðum allar gerðir
af reykröram. Blikksmiðjan Funi,
Dalvegi 28, Kóp., s. 564 1633._________
Rotþrær, allar stæröir, heitir pottar,
garðtjamir, bátar o.fl. Geram við
flesta hluti úr trefjaplasti. Búi, Hlíð-
arbæ, sími 433 8867 eða 854 2867.______
Fallegt sumarbústaöarland viö Hestvatn
í Grímsnesi til sölu, golfv. og sundl. í
næsta nágr. Vegur og kalt vatn komið
ásamt ca 200 tijáplöntum. S. 482 2353.
Sumarbústaöur óskast, ekki lengra en
2 klst. akstur ffá Reykjavík, í skiptum
fyrir einstaklingsíbúð i Keflavík.
Upplýsingar í síma 581 3579.___________
Til leigu sumarbústaöalóöir í Stóra-Ási,
Borgarfirði. Glæsilegt útsýni, heitt og
kalt vatn, vegur og afgirt land. Kom-
ið, sjáið, sannfærist. S. 435 1394.___
Til sölu sumarbústaöur til flutnings,
húsið er rúmlega 30 fm, byggt um 1990,
innréttað, 2 herbergi og bað, vandað
hús. Upplýsingar í síma 565 6691._____
Ódýrt hús á Austfi. til sölu, 56 m2 að
grunnfl., kjallari, hæð og ris, 4 herb.,
eldh., bað og þvottah. Verð 950 þúsund
staðgreitt. S. 553 9820 eða 553 0505.
Sumarbústaöarland í Vatnsendalandi í
Skorradal til sölu. Tilboð.
Upplýsingar í síma 557 2322.
HNNUBUSÝNMG
Opiðídagfrákl. 10-16.
SÝNUM:
HSHM
IVECO EuroTech Tíu hjóla bíll með EATON hálfsjálfskiptingu. Draumabíll flutningabílstjórans.
Sjón er sögu ríkari og líttu á verðið, það er forvitnilegt!
IVECO EuroCargo Luxus sendiferða- eða vörubíll. Bíll, sem setur nýja viðmiðun í þessum flokki.
Ótrúlegur sýningarafsláttur á þessum bíl, hlöðnum aukahlutum!
IVECO Daily 4X4 Bíllinn sem björgunarsveitir kaupa.
Sæti fyrir allt að 12 farþega, bíll með endalausa notkunarmöguleika!
IVECO Daily Háþekjusendibíll, fæst í fjölmörgum stærðum. Einn þeirra hentar þér örugglega.
Nú bjóðum við þennan frábæra vinnuhest á verði sem enginn stenst!
Ennfremur kynnum við allar gerðir af EFFER bflkrönum
Komið og skoðið IVECO bílana, sem nú fara sigurför um Evrópu!
H®HnHi^H^^^HHMHMHflHHHHHHHHHHHHEHHHHHflHHHM®HHHBBBBHHHHi
IVECO
Smiðsbúð 2 - P.O. Box 193 - 212 Garðabær
Sími 565 6580 - Fax 565 7980
(’EFFE'R!)