Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1996, Síða 56
«*Imennmg__________
Uppáhaldslög
Sinfóníuhljómsveit íslands hélt þriðju áskriftartón-
leika sina í grænu röðinni síðastliðið fimmtudagskvöld.
Tónleikarnir báru yfirskriftina „Uppáhaldslagið mitt“
en efhisskráin var að mestu samsett úr þeim verkum
sem oftast voru nefnd í könnun SÍ á því hvað það væri
sem tónleikagestir vildu helst fá að
heyra á tónleikum hennar.
Stjómandi var ungur íslenskur tón-
listarmaðm-, Guðni Emilsson, og var
þetta í fyrsta sinn sem hann stjómaði
hljómsveit hér á landi. Guðni er ung-
ur að árum en hefur þó þegar hafið
mjög lofandi feril sem hljómsveitarstjóri, aðallega í
Þýskalandi en hann starfar nú sem aðalstjómandi Sin-
fóníuhljómsveitar æskunnar við háskólann í Tíibingen
þar í landi.
Tónleikarnir hófust á forleiknum að óperunni Car-
men eftir Bizet og var hann ágætlega og hressilega leik-
inn. Intermessóið úr Cavalleria Rusticana eftir
Mascagni hljómaði næst og gerði það raunar helst til
losaralega þótt Guðna tækist engu að síður að gæða til-
finningaþrungna tónlistina lífi.
Þriðji þátturinn, Alla marcia, úr Karelía-svítunni eft-
ir Síbelíus, var bæði nákvæmlega og skemmtilega leik-
inn en eftir það var röðin komin að Andante-þættinum
úr Píanókonsert nr. 21 eftir Mozart.
Einleikari með hljómsveitinni var Peter Maté sem
okkur íslendingum er að góðu kunn-
ur, svo marga ágæta tónleika sem
hann hefur haldiö hér síðan hann
fluttist til íslands. Lék hann þennan
angurværa þátt af öryggi og tilfinn-
ingu en síöar á tónleikunum lék hann
hinn kraftmikla 1. þátt úr Píanó-
konsert nr. 1 eftir Tsjajkovskí og gerði frábærlega. Var
það fyrir undirrituðum hápunktur þessara tónleika.
Hljómsveitin átti einnig góða spretti, einkum í Rómeó
og Júlíu forleiknum eftir Tsjajkovskí, svo og í L’Arlesi-
anne svítum nr. 1 og 2 eftir Bizet. Guðni er greinilega
bráðefnilegur hljómsveitarstjóri og vonandi gengur hon-
um vel stigið á brattann. Tónleikunum lauk á tónaljóði
Síbelíusar, Finlandia, og var það tignarlega leikið og
ágætur endir þessara uppáhaldslaga.
Tónlist
Áskell Másson
Bridgefálag Breiðfirðinga
Fimmtudaginn 28. mars var spil-
aður eins kvölds mitchel- tvímenn-
ingur með forgefnum spilum. Tutt-
ugu pör mættu til leiks og kepptu
um verðlaun sem upplagt er að
neyta með páskasteikinni. Konum-
ar í klúbbnum sýndu það og sönn-
uðu að þær em engir eftirbátar
-karlanna og hirtu verðlaunin í báð-
ar áttir.
Eftirtalin pör skoruðu mest í NS:
1. Lovísa Jóhannsdóttir-Erla Sig-
valdadóttir 264
2. Sigurbjöm Þorgeirsson-Snorri
Karlsson 262
3. Ólöf Þorsteinsdóttir-Sveinn R.
Eiríksson 237
4. Halldór Þorvaldsson-Kristinn
Karlsson 227
- og hæsta skorið í AV:
1. Inga Lára Guðmundsdóttir
Guðrún Dóra Erlendsdóttir 248
2. Snorri Steinsson-Óskar Elías-
son 244
3. Guðlaug Jónsdóttir-Jakob
Kristinsson 234
4. Ragnheiður Nielsen-Hjördís
Sigurjónsdóttir 229
Ekki verður spilað næsta fimmtu-
dag hjá félaginu, skírdaginn 4. apríl
vegna úrslita íslandsmótsins í
sveitakeppni, en fimmtudaginn 11.
apríl hefst hinn vinsæli La Prima-
vera tvímenningur félagsins. Spil-
aðu verður barómeter með forgefn-
um spilum og sigurvegarar í þeirri
keppni, fá að launum veglegan
málsverð á veitingastaðnum La
Primavera. Skráning er hafin og
skráningarsímar 587 9360 (BSÍ) og
550 5821 (ísak).
Safnaðarstarf
Strandarkirkja
Sóknarnefnd Strandarkirkju til-
kynnir hér með öllum hlutaðeig-
andi að vegna umfangsmikilla við-
gerða og endurnýjunar á kirkjunni,
sem standa mun yfir frá páskum í
tvo til þrjá mánuði mun öll kirkju-
leg staifsemi liggja niðri meðan á
viðgerð stendur.
Kirkjukvöld í Háteigskirkju
Getur Guð fundið til, þjáist kirkjan,
stynur öll sköpun Guðs? I fótspor
Krists nefnist röð þriggja kirkju-
kvölda í Háteigskirkju sem árlega
eru haldin i kyrruviku. Að þessu
sinni mun ræðumaður fjalla um eitt
ofangreindra efna hvert kvöld. Hefst
dagskráin öll kvöld kl. 20.30.
Áskirkja
Hið árlega páskaeggjabingó Safnað-
arfélags Áskirkju verður haldið
þriðjudaginn 2. apríl kl. 20 i safnað-
arheimilinu.
Andlát
Guðmundur Sigfússon, áður
Oddabraut 23, Þorlákshöfn, lést á
Hrafnistu, Hafnarfirði, fimmtudag-
inn 28. mars.
Þorvaldur Guðjónsson söðla-
smíðameistari lést á Hrafnistu
fimmtudaginn 28. mars.
Jón Sigurðsson, vélstjóri og fyrr-
um ráðgjafi SÁÁ, varð bráðkvaddur
28. mars.
Sigríður Guðrún Benjamíns-
dóttir, Hrafnistu, Hafnarfirði, lést á
sjúkradeild Hrafnistu þriðjudaginn
26. mars.
Guðmunda PROSO Oddsdóttir
frá Súgandafirði, Hörðalandi 20, lést
í Sjúkrahúsi Reykjavíkur 28. mars.
Ásgrímur Halldórsson, fyrrver-
andi kaupfélagsstjóri, Höfn, Homa-
firði, lést fimmtudaginn 28. mars í
Sjúkrahúsi Reykjavíkur.
Jóhann Öm Bogason rafvirkja-
meistari, Einigr'und 22, Akranesi,
lést í Sjúkrahúsi Akraness 28. mars.
Jarðarfarir
Guðbjöm Kristófer Ketilsson
fyrrum bóndi að Hamri, Hörðudal
verður jarðsunginn frá Ingjaldshóls
kirkju laugardaginn 30. mars kl. 14
Jón Bjömsson vélstjóri, Hrafn
istu, Hafnarflrði, verður jarðsung
inn frá Víðistaðakirkju mánudag
inn 1. apríl kl. 13.30.
t
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
SIGRÍÐUR GUÐRÚN BENJAMÍNSDÓTTIR
HRAFNISTU, HAFNARFIRÐI
lést á sjúkradeild Hrafnistu þriðjudaginn 26. mars.
Jarðsungið verður frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði
þriðjudaginn 2. apríl, kl. 13.30.
Hjördís Þorleifsdóttir
Þráinn Þorleifsson Hrefna Pétursdóttir
Trausti Þorleifsson Fríður Guðmundsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn
t
Útför elskulegrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu,
ELÍNAR GUÐMUNDSDÓTTUR
frá Stafholtsveggjum,
fer fram frá Stafholtskirkju þriðjudaginn 2. apríl kl. 14.
Þeim sem vilja minnast hinnar látnu er vinsamlegast bent
á minningarsjóð Hreins Heiðars Árnasonar.
Sólvegi Árnadóttir
Ágústa Árnadóttir
Davíð Árnason
Guðjón Árnason
Guðmundur Árnason
Magga Hrönn Árnadóttir
Guðbjörg Magnúsdóttir
Sumarrós Árnadóttir
Reynir Árnason
Rúnar Árnason
Jón Elís Sæmundsson
Hlynur Þórðarson
Guðmundína Jóhannsdóttir
Ingibjörg Hargrave
Margrét Ingadóttir
Jón Emilsson
Páll Sigurðsson
Guðbjörg Ólafsdóttir
Erla Einarsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn
SVARMéM^ ••903 * 5670 •• Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrir alla landsmenn.
leikhús
LAUGARDAGUR 30. MARS 1996
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍMI 568-8000
STÓRA SVIÐ KL. 20.00:
KVÁSARVALSINN
eftir Jónas Árnason
Frumsýn. föd. 12/4, fáein sæti laus.
HIÐ LJÓSA MAN
eftir íslandsklukku Halldórs
Laxness í leikgerð Bríetar
Héðinsdóttur
7. sýn. Id. 30/3, hvrt kort gilda, fáein
sæti laus, 8. sýn. laud. 20/4, brún kort
gilda, 9. sýn. föd. 26/4, bleik kort gilda.
ÍSLENSKA MAFÍAN
eftir Einar Kárason og Kjartan
Ragnarsson.
Fös. 19/4, Id. 27/4, Sýningum fer
fækkandi.
Stóra sviðið kl. 14.00
LÍNA LANGSOKKUR
eftir Astrid Lindgren
Sud. 31/3, sud.14/4, sud. 21/4,
Einungis 4 sýn. eftir.
VIÐ BORGUM EKKI,
VIÐ BORGUM EKKI
eftir Dario Fo
Sun 31/3., laud. 13/4, fid. 18/4.
Þú kaupir einn miða, færð tvol
Samstarfsverkefni
við Leikfélag Reykjavíkur:
Leikhópurinn Bandamenn sýna á Litla
sviði
AMLÓÐA SAGA
eftir Svein Einarsson og leikhópinn.
Id. 30/3 kl. 17.00, Id. 30/3, kl. 20.00,
sud. 31/3, kl. 17.00. Einungis þessar
sýningar eftir!
Alheimsleikhúsið sýnir á
Litla sviði kl. 20.00:
KONUR SKELFA
toilet-drama eftir Hlín
Agnarsdóttur. LAUG,
Lau. 30/3, kl. 23.00, uppselt, sud. 31/3,
örfá sæti laus, fid. 11/4, fös. 12/4, kl.
20.30 uppselt, Id. 13/4, örfá sæti laus,
mid. 17/4, fid. 18/4.
Barflugurnar sýna á
Leynibarnum.
BAR PAR
eftir Jim Cartwright
Sud. 31/3, kl. 20.30, fáein sæti laus,
fös. 12/4, uppselt, Id. 13/4, fáein sæti
laus, fid. 18/4, föd. 19/4, kl. 23.00.
Tónleikaröð LR
á stóra sviðinu kl. 20.30
Þrid. 2/4. Caput - hópurinn. Saga
dátans eftir Igor Stravinsky. miðaverð
kr. 800.
Höfundasmiðja LR
laugardaginn 30/3 kl. 16.00.
Bragi Ólafsson: Spurning um orðalag -
leikrit um auglýsingagerð og vináttu.
Miöaverð kr. 500.
Fyrir börnin: Línu-bolir og
Linupúsluspil.
Miðasalan er opin alla daga frá
kl. 13-20, nema mánudaga frá
kl. 13-17, auk þess er tekið á
móti miðapöntunum í sima
568-8000 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Gjafakortin okkar
- frábær tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavikur -
Borgarleikhús
Faxnúmer 568-0383.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00:
TRÖLLAKIRKJA
eftir Ólaf Gunnarsson í ieikgerð
Þórunnar Sigurðardóttur.
9. sýn. föd. 12/4,10. sýn. sud. 14/4,
Id. 20/4.
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Fid. 11/4, Id. 13/4, uppselt, fid. 18/4,
föd. 19/4, uppselt, fid. 25/4, Id. 27/4.
KARDEMOMMUBÆRINN
eftir Thorbjörn Egner
Ld. 13/4 kl. 14.00, örfá sæti laus, sud.
14/4 kl. 14.00., örfá sæti laus, Id. 20/4,
ki. 14.00, örfá sæti laus, sud. 21/4, kl.
14.00, nokkur sæti laus, sud. 21/4, kl.
17.00, nokkur sæti iaus.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30.
KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN
eftir ívan Menchell
Föd. 12/4, uppselt, sud. 14/4, Id. 20/4,
sud. 21/4, mvd. 24/4, föd. 26/4, sud.
28/4.
LISTAKLÚBBUR
LEIKHÚSKJALLARANS
Mád. 1/4 kl. 20.30. Dagskrá um heilaga
Birgittu himnaríki ofl. Umsjón Þorgeir
Ólafsson.
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.00:
LEIGJANDINN
eftir Simon Burke
Sud. 31/3, síðasta sýning.
Sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn í
salinn eftir að sýning hefst.
>GmGfafáköWmikhús -
sígila og skemmtileg gjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og
fram að sýningu sýningardaga.
Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00
virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Fax: 561 1200
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200
SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204
VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ!
sýnir í Tjarnarbíói
sakamálaleikinn
PÁSKAHRET
eftir Árna Hja.larson, leikstjóri
Hávar Sigurjónsson.
2. sýn. sund. 31. mars
3. sýning miðd. 3. apríl
4. sýn. föd. 12. apríl
5. sýn. fld. 18. apríl
Sýningar hefjast kl. 20.30.
Miðasala opnuð kl. 19.00 sýningardaga.
Miðasölusími 5512525, símsvari allan
sólarhringinn.
Tapað fundið
Kötturinn Papagena er týnd! Hún
er grá og gul en með hvíta bringu og
lappir. Papagena týndist viö Rauða-
vatn. Uppl. í síma 567-0330.
Brúðkaup
Höfum sali
fyrri minni
og stærri
brúðkaup
Látið okkur sjá um
brúðkaupsveisluna.
tiÓTO pD
5687111