Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1996, Qupperneq 61
T~>V LAUGARDAGUR 30. MARS 1996
dagsönn
œ
Amlóða
saga
í dag og á morgun verða síð-
ustu þrjár sýningar á Amlóða
sögu á Litla sviði Borgarleik-
hússins. Amlóða saga var frum-
sýnd I Danmörku í byrjun mán-
aðarins. Fékk sýningin góðar
viðtökur gagnrýnenda þar ekki
síður en hér heima. Það er leik-
flokkurinn Bandamenn sem
sýnir Amlóða sögu sem Sveinn
Einarsson og leikhópurinn hafa
útbúið í sameiningu. Banda-
menn eru 8 talsins og hinir
Leikhús
sömu og stóðu að Bandamanna-
sögu, þeir eru: Sveinn Einars-
son, Guðni Franzson, Þórunn
Magnea Magnúsdóttir, Ragn-
heiður Elfa Amardóttir, Borgar
Garðarsson, Jakob Þór Einars-
son, Felix Bergsson og Stefán
Sturla Sigurjónsson.
Hóptími
í þolfimi
Þokkabót efnir til hóptíma í
þolfimi í KR-heimilinu í dag kl.
17.30. Einn af eftirsóttustu þolfi-
mikennurum heimsins, Peter
Nielsen, stjómar.
Málþing um fyrirmælaverk
verður haldið að Kjarvalsstöð-
um kl. 14 í dag. Stjómandi: Hans
Ulrich Obrist.
Félagsvist
í dag kl. 14 verður spiluð fé-
lagsvist í Húnabúð, Skeifúnni
17.
Kvennarannsóknir oo Ijósmóðurfræði
er innhald tyrinestrar sem dr.
Janet Carlisle Bogdan heldur í
dag kl. 14 í stofu 101 í Odda. All-
ir velkomnir.
Samkomur
Dagur stjómmálafræðinnar
Félag stjómmálafræöinga
stendur fyrir degi stjómmála-
fræðinnar í dag og efnir til fund-
ar kl. 14.30 í Litlu brekku (bak
við Lækjarbrekku) sem hefst
með umræðum um námið í
stjómmálafræði. Aðalfundur fé-
lagsins hefst síðan kl. 16.30.
Fulltrúaráð Fram
efnir til fundar í dag kl. 10.30 í
félagsheimili Fram. Allir félagar
eldri en 30 ára hvattir til að
mæta.
Félag kennara á eftirlaunum
Skemmtifundur verður í
kvöld í Kennarahúsinu við Lauf-
ásveg.
Félag vinnuvélaeiganda
Aðalfundur verður haldinn í
Lionssalnum, Sigtúni 9, í dag kl.
15. Kranamannafúndur verður á
sama stað kl. 11.
Samtök herstöðvaandstæðinga
Fundur um málefni samtak-
anna kl. 16.30 í sal Félags heym-
arlausra að Laugavegi 26. Fram-
sögu hafa Ámi Hjartarson og
Bima Þórðardóttir.
Framtíð Rússlands og evrópskt öryggi
er nafh á fyrirlestri sem
Christopher N. Donnelly heldur
á hádegisverðarfundi á Hótel
Sögu í dag kl. 12.
Opið hús
Bahá’íar em með opiö hús að
Álfabakka 12 í Mjódd kl. 20.30.
Veðrið í dag:
Víða bjart og sæmileg hlýtt
í dag verður yfirleitt hið besta
veður á landinu og því geta lands-
menn notið þess að vera úti við eins
og undanfama daga. Spáð er vestan-
Veðrið í dag
golu eða kalda norðvestan til en
hægri vestanátt annars staðar. Vest-
an til á landinu verður skýjað en lít-
ill vindur og því ágætt útisvistar-
veður, sums staðar verður að vísu
dálítil súld en í öðrum landshlutum
verður víðast léttskýjað. Hitinn
verður á bilinu 4 til 7 stig, mestur á
Suðurlandsundirlendinu, en þar
sem bjart er má búast við nætur-
frosti. Kaldast verður á Vestfjörð-
um, 3 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 20.14.
Sólarupprás á morgun: 6.48.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.10.
Árdegisflóð á morgun: 4.22.
Heimild: Almanak Háskólans.
Veðriðígær kl, 12:
Akureyri léttskýjaö 3
Akurnes léttskýjaó 8
Bergsstaöir skýjaö 3
Bolungarvík alskýjaö 5
Egilsstaöir léttskýjaö 5
Keflavíkurflugv. skýjað 5
Kirkjubkl. skýjaö 7
Raufarhöfn skýjaö 4
Reykjavík hálfskýjaö 5
Stórhöföi léttskýjaö 5
Helsinki snjókoma á síð.kls. 1
Kaupmannah. þokumóöa 3
Ósló léttskýjaö 4
Stokkhólmur snjókoma 2
Þórshöfn léttskýjaö 2
Amsterdam skýjaö 6
Barcelona mistur 16
Chicago þokumóöa -1
Frankfurt slydduél 5
Glasgow skýjaö 7
Hamborg skýjaö 3
London hálfskýjctö 9
Los Angeles heiöskírt 12
Lúxemborg skýjaö 6
Paris rigning 7
Róm skýjaö 14
Mallorca léttskýjaö 20
New York snjókoma 2
Nice léttskýjað 15
Nuuk skýjaö 1
Orlando skýjaö 17
Vín skýjaö 7
Washington rigning 3
Winnipeg skýjaö -19
Skemmtanir
sem hún hefúr skemmt höf-
uðborgarbúum. Þeir Brókar-
bræður hafa stundum gert
sér glaðan dag og bragðið sér
í grímubúninga á sviði og er
varla við þvi að búast að gerð
verði undantekning á því í
kvöld. Langbrók hefúr leik á
Gauknum á miðnætti og er
aðgangur ókeypis. Langbrók kemur fram í síöasta sinn á Gauki á Stöng í kvöld.
Gaukur á Stöng:
Brókin á Gauknum
Sú landsfræga rokkhljóm-
sveit Langbrók skemmti á
Gauki á Stöng í gærkvöld og
mun sveitin endurtaka leik-
inn í kvöld. Þetta verður í
síðasta sinn sem fólki gefst
kostur á aö beija hljómsveit-
ina augum þar sem hún er aö
hætta störfúm.
Langbrók hefúr nú starfað
í rétt um þijú ár og gert víð-
reist um landið milli þess
Myndgátan
Stoð og stytta
© M82
-<w
-E>ÞoV
Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambanc
Baddi sýnir hvernig fjársvín hag-
ar sér við gæslu á kindum.
Vaski grísinn Baddi
Sam-bíóin hafa sýnt um nokk-
urt skeið við góða aðsókn hina
vinsælu kvikmynd Babe en víst
er að engin kvikmynd kom jafii
rækilega á óvart í fyrra og endaði
hún sem ein vinsælasta kvik-
mynd ársins og fékk sjö tilnefn-
ingar til óskarsverðlauna, en af-
raksturinn var ein verðlaun fyrir
tæknibrellur.
Babe er áströlsk/bandarísk
framleiðsla, gerð að öllu leyti í
Ástraliu. Aðalpersónan er grísinn
Baddi sem leyfir sér að vera öðra-
vísi en önnur svin. Baddi hefur
nefhilega tekið það í sig að hann
geti orðið íjárhundur.
Framleiðandi myndarinnar er
hinn kunni ástralski leikstjóri,
Kvikmyndir
George Miller. Meðal kvikmynda
sem hann hefur leikstýrt eru Mad
Max myndimar. Leikstjóri Babe
er Chris Noonan sem búinn er a£i_
vera tuttugu og fimm ár í brans-
anum í Ástralíu en Babe er fyrsta
kvikmynd hans. Bandaríski leik-
arinn James Cromwell leikur
bóndann á bænum þar sem svín-
ið er og vár hann tilnefndur til
óskarsverðlauna. Hægt er velja
um að sjá myndina með ensku
tali eða íslensku.
Nýjar myndir
Háskólabió: Heim í fríið
Háskólabíó: Dauðamaður nálg-
ast
Laugarásbíó: Náið þeim stutta
Saga-bió: Babe
Bíóhöllin: Faðir brúðarinnar II
Bióborgin: Copycat
Regnboginn: Á förum frá Vegas
Stjörnubíó: Draumadísir
Norðurlandamótið
í fimleikum
Um helgina fer fram í Reykja-
vík Norðurlandameistaramótið í
fimleikum og nú er líklegt að við
eignumst í fyrsta sinn Norður-
landameistara í þessari íþrótta-
grein og þar er að sjálfsögðu átt
við Rúnar Alexandersson, fyrr-
um Rússa, sem nú er orðinn ís-
lenskur ríkisborgari. Mótið fer
fram í Laugardalshöllinni.
Iþróttir
Leikir númer tvö í úrslita-
keppninni um íslandsmeistara-
titilinn í körfúnni og handbolt-
anum verða um helgina. Vals-
menn fóra frægðarfór til Akur-
eyrar á fimmtudagskvöld og
sigraðu KA og leika þeir á
heimavelli í dag kl. 17. Keflvík-
ingar unnu einnig Grindvikinga
á útivelli í körfunni og leika þeir
annan leik sinn á heimaveUi á
morgun kl. 16.
Gengið
Almennt gengi LÍ
29. mars 1996 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollnenni
Dollar 66,020 66,360 65,900
Pund 100,730 101,250 101,370
Kan. dollar 48,380 48,680 47,990
Dönsk kr. 11,5890 11,6510 11,7210
Norsk kr. 10,2990 10,3560 10,3910
Sænsk kr. 9,8870 9,9410 9,9070
H. mark 14,2450 14,3290 14,6760
Fra. franki 13,1150 13,1890 13,2110
Belg. franki 2,1769 2,1900 2,2035
Sviss. franki 55,4700 55,7800 55,6300
Holl. gyllini 39,9600 40,1900 40,470þ
Þýskt mark 44,7500 44,9800 45,3000
ít líra 0,04210 0,04236 0,04275
Aust sch. 6,3580 6,3980 6,4450
Port escudo 0,4325 0,4351 0,4364
Spá. pesetl 0,5312 0,5345 0,5384
Jap. yen 0,62010 0,62380 0,63330
írskt pund 103,760 104,410 104,520
SDR 96,39000 96,97000 97,18000
ECU 82,9600 83,4600
Símsvarl vegna gengisskráningar 5623270