Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1996, Side 8
8
tíælkerinn
LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1996 jO^V
Guðrún Pátursdóttir forsetaframbjóðandi er sælkeri vikunnar:
„Mér finnst gaman að prófa eitt-
hvað nýtt en ég er ekki mjög þolin-
móð við að fara eftir uppskriftum og
stundum ekki nógu forsjál. Oft
hendir það mig að eiga ekki það
sem þarf og þá þarf ég að spila svo-
lítið af fingrum fram. Það gengur
furðuvel. Við getum sagt að ég sé
ekki nógu hlýðinn kokkur en ég hef
gaman af að borða og elda góðan
mat,“ segir Guðrún Pétursdóttir for-
setaframbjóðandi.
Guðrún segir að gjaman sé eldað-
ur einfaldur matiu- á heimili henn-
ar og Ólafs Hannibalssonar vara-
þingmanns. Fiskur sé mikið á
boðstólum, gjaman fiskur í ofni
með sítrónusafa eða appelsínusafa
og grænmeti soðinn í silfurpappir.
En sér Guðrún ein um matreiðsluna
á heimilinu?
Ólafur eldar þjóðlegu réttina
„Ólafur var einu sinni kokkur á
síldarbát og kann ýmsa þjóðlega
rétti eins og góðar fiskibollur eftir
uppskrift tengdamömmu og svo eld-
ar hann bestu kjötsúpu í heimi en
það vill kannski verða svo að
mamman eldar oftar,“ segir Guð-
rún. Hún segir að þau hjónin gangi
jafnt í öll störf.
„Það sem þarf að gera er gert og
við hjálpumst að. Svo höfum við
haft góða hjálp í bamfóstm telpn-
anna okkar. Hún er afskaplega góð-
ur og listrænn kokkur og býr til
dæmis til taílenskan mat,“ segir
Guðrún.
Hér koma uppskriftirnar sem
Guðrún Pétursdóttir gefur lesend-
um.
Fylltir sveppir
-fifrir þijá til fjóra
12 stórir sveppir
sítrónusafi
1 msk. ólífuolía
1 msk. smjör
‘A bolli saxaöur laukur
(eöa einn meðalstór)
2 msk. gróft saxaðar valhnetur
1 pressað hvítlauksrif
150 g frosió spínat, látiö þiöna
og vökvinn kreistur úr
30 g mulinn fetaostur
30 g rifinn Gruyére ostur
(eöa Óðalsostur)
2 msk. saxað ferskt dill
salt og svartur nýmalaður
pipar að vild
Stilkamir em fjarlægðir af svepp-
unum. Sveppahettumar eru hreins-
aðar með rökum klút eða pappírs-
þurrku. Sítrónusafi er kreistur yfir
og allt lagt til
hliðar.
Ofhinn er hitað-
ur í 200 gráður.
Olía og smjör hit-
að á pönnu.
Laukurinn er
mýktur við hæg-
an hita uns hann
tekur aðeins á
sig lit.
Valhnetum og
hvítlauk er
blandað saman
við laukinn og
aðeins hrært i.
Spinati er hrært
saman við og
hrært stöðugt í
um fimm minút-
ur. Pannan er
tekin af hitanum
og kæld lítiUega.
Ostum, dilli, salti
og pipar er
blandað saman
við.
Sveppahöttunum er raöað á ofn-
fast fat og blöndunni skipt jafnt á
milli þeirra. Bakað í átta til tíu mtn-
útur í efri hluta ofnsins eða þar til
fyllingin brúnast og sveppirnir
hitna í gegn.
Pastasalat með
appelsínum og laxi
250 g pastafiðrildi
2 tsk. ólífuolía
250 g nýtt, roðflett laxaflak
2 vorlaukar eöa % lítill blaólaukur
2 appelsínur, börkur og
hvítar himnur fjarlœgðar.
Appelsínunum er skipt í báta.
1 sellerístilkur
‘/2 bolli pekanhnetur
3 bollar finstrimlaö rauókál
eða 250 g
Olíusósa
y4 bolli ólífuolía
1 msk. sítrónusafi
1 tsk. sojasósa
1 hvítlauksrif
Sett í kmkku með loki, hrist vel
saman.
Pastað er soðið samkvæmt leið-
beiningum á pakka, vatnið látið
renna vel af. Pastað er blandað ol-
íunni í skál. Laxinn er léttsoðinn og
kældur. Öllu er blandað saman í
skál rétt áður en bera á réttinn
fram. Olíusósunni er hellt yfir og
blandað létt saman við.
Óreganóbollur
-16-18 stykki
2 dl mjólk
2 dl heitt vatn
3 msk. olía
1 bréf þurrger
1 tsk. óreganó
1 tsk. sykur
1 tsk. salt
2 dl grahamsmjöl
um 500 g hveiti
Blandið saman mjólk og heitu
vatni, bætið geri og olíu saman við.
Blandið síðan óreganó, sykri, gra-
hamsmjöli og hluta hveitisins sam-
an við. Hnoðið vel og bætið í hveiti
eftir þörfum. Breiðið klút yfir skál-
ina og látið hefast uns deigið hefur
tvöfaldast. Hnoðið aftur og formið
bollur. Látið hefast aftur í um /2
klukkustund. Penslið með mjólk,
stráið óreganó yfir og bakið við 200
gráður í 25 mínútur.
-GHS
- fyrir fjóra -
Þessi einfaldi og bragð-
góði réttur er heppilegur
sem meðlæti með kjöt-
rétti en einnig er hægt að
hafa hann sem léttan
grænmetisrétt með
brauði. Nauðsynlegt er að
hafa púrrulaukana jafn
stóra.
15-6 púrrulaukar
salt
rifinn ostur
smjör
; Púrran er skoluð og
soðin i léttsöltuðu vatni i
4-5 mínútur. Vatninu er
hellt af og laukamir sett-
ir í eldfast form. Ostinum
er dreift yfir og smjör-
klípum sömuleiðis. Fatiö
er sett í ofninn í 200 gráð-
ur í 12-15 mínútur.
-GHS
Ingibjörg Magnúsdóttir er matgæðingur vikunnar:
Kjúklingaréttur og vinsælt rúsínubrauð
„Ég er í gönguhóp, við göngum
alltaf á sunnudagsmorgnum og för-
um svo lengri feröir á sumrin. Við
erum 14 í hópnum og boröum oft
saman.Kjúklingaréttinn fékk ég hjá
Guddú, sem er I hópnum, og við
erum öll búin að útbreiða réttinn
meðal annarra vina og ættingja við
miklar vinsældir," segir Ingibjörg
Magnúsdóttir skrifstofumaður en
hún er matgæðingur vikunnar að
þessu sinni.
Ingibjörg gefur uppskrift að kjúkl-
ingarétti og rúsínubrauði, sem hún
segist hafa fengið frá vinnufélaga sin-
um. Ingibjörg segir uppskriftina að
frekar stóm brauði svo að gjaman
megi skipta deiginu í tvennt.
Rúsínufláttubrauð
‘/2 dl volgt vatn
25 g pressuger
50 g smjörlíki
ca 350 g (6 dl) hveiti
1 jógúrt án ávaxta
1 egg
1 tsk. salt
1 msk. sykur
100 g rúsínur (3 dl)
egg til aö pensla meó
Þegar gerið hefur verið leyst upp í
vatninu er bræddu smjörlíki, jógúrti
og eggi blandað saman við. Hveiti,
salti, sykri og rúsínum er blandað
sman í skál og vökvablöndunni bætt
út í. Deigið er hnoðað létt og látið
hefast í 45 mínútur. Deigið er hnoðað
aftur og skipt í þrjá hluta. Búnar em
til lengjur sem em fléttaðar saman,
byrja í miðjunni og út til beggja
hliöa. Endamir em settir inn undir
brauðið. Brauðið er látið hefast í 20
mínútur áður en það er sett inn í 200
gráðu heitan ofhinn. Bakað í um 25
mínútur.
Kjúklingaréttur
1 kjúklingur (unghœna)
1 dós aspassúpa
1 dós sveppasúpa
2 bollar sellerí
1 msk. laukur
1 bolli valhnetur
1 tsk. salt
y2 tsk. pipar
2 tsk. sítrónusafi
1'á bolli majones
6 harðsoðin egg
2 bollar kartöfluflögur
2 bollar kartöfluflögur
ofan á
réttinn
með hrísgrjónum og hvítlauksbrauði.
„Ég skora á Herborgu
Þorgeirsdóttur,
vinkonu
mína. Hún
er snilling-
ur í mat-
argerð og
brauð-
bakstri,“
segir Ingi-
björg.
-GHS
Öllu er blandað saman og
sett í eldfast mót. Ofan á
réttinn em settir 2 bollar af
flögum. Bakað í ofni þar til
það er orðið heitt í gegn.
Rétturinn er borinn fram
Ingibjörg Magnúsdóttir skrifstofumaður gefur uppskrift að kjúklingarétti, sem
notið hefur mikilla vinsælda meðal vina og ættingja, og rúsínufléttubrauði.
DV-mynd ÞÖK
Fljótlegt
og gómsætt
Þegar gestir koma í kvöldverð
3 er gott að geta sinnt gestunum af
alúð og þurfa þá ekki að nota of
mikinn tíma í matargerðina. Hér
á eftir koma nokkrar uppskriftir
að gómsætum réttrnn sem era
3 fljótlegir í matreiðslu. Uppskrift-
imar eru allar miðaðar við fjóra.
Heitt grænmetissalat
4 msk. ólífuolía
| 2 hvítlauksrif
'/2 fennikelrót, nióurskorin
100 g niöurskornir sveppir
í y2 kúrbitur, skorinn
í þunnar sneiðar
I y2 blaölaukur, niðurskorinn
y2 rauö paprika í strimlum
salt og mulinn pipar
l‘/2 dl þurrt hvítvín
ferskt basilikum
l sítróna
Olían er hituð á steiking-
arpönnu, hvítlaukurinn er
steiktur í eina mínútu og græn-
h raetinu bætt út í. Hrært í pönn-
í unni þannig að grænmetið steik-
i ist jafnt á nokkuð miklum hita.
í Saltað og piprað og hvítvíninu
hellt yfir. Pannan tekin af eftir
3 nokkrar sekúndur. Borið fram
með fersku basilíkumblaöi og
f sítrónubátum.
Léttsaltaður
þorskur með
furuhnetum
1 kg léttsaltaöur þorskur
50 g smjör
j 2 hvítlauksrif, marin
1 stór, gróft skorinn laukur
Áfennikelrót, gróft
niöurskorin
1 dós tómatar, 400 g
2 msk. rúsínur
salt
pipar
2 msk. furuhnetur,
ristaöar í pönnu
2-3 msk. söxuó persilja
Fiskurinn er skorinn í bita og
lagður í sjóðandi vatn í um þaö
bil sex mínútur. Smjörið er
! brætt og hvítlaukur og laukur
. steiktir. Fennikel, tómötum, salti
og pipar bætt út í og látið sjóða
þar til fennikelrótin er oröin
meyr. Kryddað eftir þörfum.
Sósan er borin fram í djúpu,
heitu fati. Fiskstykkin eru lögð í
og furuhnetum og persilju dreift
ofan á. Borið fram með kartöfl-
um og eöa brauði.
Ananas með möndlukremi
og berjum
2 dl rjómi
6 msk. möndlur,
helmingurinn fint skorinn
!2 msk. sykur
4 sneióar ananas .
fersk eðafryst ber
Rjóminn er þeyttur og möndl-
um, sykri, gjaman ananassafa
eöa jafnvel líkjör bætt út í. Eftir-
! rétturinn er borinn fram með an-
: anassneið, berjum, til dæmis
hindberjum, og sniðugt er að
skreyta kremið meö möndl-
unum.
-GHS
I n ...irrrrmn«»r »i mi—w