Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1996, Síða 51
JjV LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1996
menning
Til hamingju
með afmælið
19. maí
80 ára
Auður Einarsdóttir
frá Garðhúsum
í Grindavík,
Dalbraut 27,
Reykjavík.
Hún tekur á
móti ættingjum
og vinum í
Blómasal Hótel
Loftleiða á af-
mælisdaginn frá kl. 14 til 18.
75ára
Katrín Guðmundsdóttir,
Ljósvallagötu 32, Reykjavík.
Þórarinn Sigurmundsson,
Nýbýlavegi 40, Kópavogi.
70 ára
Unnur Kristjánsdóttir,
Dunhaga 17, Reykjavík.
Elín Ólavia Þorvaldsdóttir
húsmóðir,
Haðalandi 19,
Reykjavík.
Maður hennar
er Ágúst Jós-
efsson bifvéla-
virkjameistari.
Þau eru áð
heiman.
Sigríöur Arnórsdóttir,
Litlahvammi 3, Húsavík.
Sigrún Laxdal málfræðingur,
Skildingatanga 2, Reykjavík.
Eiginmaöur hennar er doktor
Sturla Friðriksson erfðafræðing-
ur.
Þau eru stödd í Lumleykastala,
Durham, Englandi.
Auður Kristjánsdóttir,
Bræðraborgarstíg 55, Reykjavík.
Guðmundur V. Guðmunds-
son,
Safamýri 13, Reykjavík.
60 ára
Hrafnhildur S. Ólafsdóttir,
Bólstaðarhlíð 62, Reykjavík.
Júliana Sigurðardóttir,
Álftamýri 63, Reykjavík.
Ólöf Magnúsdóttir,
Hringbraut 62, Keflavík.
Ólafur Vignir Albertsson,
Þverholti 7, Reykjavík.
Guðjón Már Jónsson,
Laugarbraut 21, Akranesi.
Hann tekur á móti vinum og
vandamönnum frá kl. 14 til 18 á
afmælisdaginn í Framsóknar-
húsinu á Akranesi.
50 ára
Ellý Kratsch,
Brekkubæ 36, Reykjavík.
Margrét Guðmundsdóttir,
Öldugötu 6, Hafnarfirði.
Baldur Þorsteinsson,
Grenilundi 19, Akureyri.
Þorsteinn H. Magnússon,
Lækjartúni 3, Mosfellsbæ.
Bjarni Gunnar Sveinsson,
Heiðarási 13, Reykjavík.
Elísabet Kristjánsdóttir,
Kleppsvegi 54, Reykjavík.
40 ára
Ingibjörg Vigfúsdóttir,
Skipholti 47, Reykjavik.
Guðmundur Salómonsson,
Steinagerði 4, Húsavík.
Tómas Sveinsson,
Dverghamri 8, Vestmannaeyj-
um.
Jón Logi Sigurbjörnsson,
Háaleitisbraut 103, Reykjavik.
Friðjón Örn Friðjónsson,
Markarvegi 1, Reykjavík.
Torfi Lngólfsson,
Sléttahrauni 17, Hafnarfirði.
Ámi Guðmundsson,
Granaskjóli 36, Reykjavík.
PáU Reynisson,
Bleikjukvísl 20, Reykjavík.
Freyja Magnúsdóttir,
Vallartröð 1, Eyjafjarðarsveit.
Sigríður Hermannsdóttir,
Suðurvangi 23a, Hafnarfirði.
Guðmimdur Finnsson,
NorðurvöUum 2, Keflavík.
Góður Otelló
Sinfóniuhljómsveit íslands stóð að konsert-
uppfærslu óperunnar Ótellós eftir Verdi í síð-
ustu viku. Kom fram með hljómsveitinni ein-
valalið einsöngvara ásamt Kór íslensku óper-
unnar en stjórnandi var ítalinn Rico Saccani.
Tónlist
Áskell Másson
Kristján Jóhannsson söng Ótelló og má geta
þess að hann gaf laun sín m.a. til Samtakanna
um byggingu tónlistarhúss. Aðrir söngvarar
voru Lucia Mazzaria, sem söng hlutverk Des-
demónu, eiginkonu Ótellós, Alan Titus söng Jago
sjóliða, Alina Dubik söng Emilíu, konu Jagós,
Antonio Marceno fór með Cassio, flokksstjóra í
flotanum, Jón Rúnar Arason var feneyskur hefð-
armaður, Loftur Erlingsson söng Montani, for-
vera Ótellós, Sigurður Skagfjörð Steingrimsson
söng Lodovicos sendiherra og sendiboðann söng
Valdimar Másson.
Einsöngvararnir komu og fóru af sviðinu eins
og gert er ráð fyrir á leiksviði og skapaði það
hreyfingu sem lífgaði upp á flutninginn. Undir-
ritaður saknaði nokkuð hinna djúpu orgeltóna
sem eiga að hljóma undir fyrsta atriðinu og ýta
undir óróann sem þar ríkir en strax varð ljóst að
söngvarar þessarar uppfærslu væru eins og best
gerist. Rico Saccani stjórnaði hljómsveitinni
blaðlaust, af miklu öryggi og smitandi eldmóði,
enda er óhætt að segja að hljómsveitin lék sér-
lega vel en einnig var samstarf hans með ein-
söngvurunum með besta móti og Kór íslensku
óperunnar átti ennfremur góðan dag. Á þar
Garðar Cortes einnig þakkir skildar en hann er
núverandi stjórnandi kórsins. Það er alltaf mik-
ill viðburður þegar Kristján Jóhannsson kemur
hingað heim og syngur fyrir okkur landa sína og
þegar bætast við slíkir frábærir listamenn sem
hér gerðist er ekkert venjulegt á ferðinni, enda
held ég megi ætla að þessi flutningur hafi verið
einhver sá jafnbesti sem hér hefur heyrst á óp-
eru og voru raunar viðtökurnar eftir þvi. Ótelló
er eitt besta verk Verdis og er meðal þess sem
hæst hefur risið í ítalskri óperuhefð. Þegar slíkt
listaverk er flutt á jafnglæsilegan hátt og var í
Háskólabíói í síðustu viku er ekki hægt annað
en heillast. Það eina sem skyggði á var vöntun
verðugs tónleikahúss til að hýsa slíkan listvið-
burð, eins og reyndar Kristján sjálfur minnti
rækilega á með gjörðum sínum.
Byggjum tónlisíarhús!
í cefOK fjallahjólin eru sérstaklega
hönnuð með íslenskar aðstæður í huga.
Þau eru níðsterk og smíðuð með það að
markmiði að þola hinar
erfiðustu aðstæður.