Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1996, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1996, Blaðsíða 17
J;C5 V LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ1996 17 Jarðarför Daníels Bernhöfts í Reykjavík 1886. Mynd Sigfús Eymundsson (Þjms.) börn inni í stofum ættingja og vina- fólks. Myndir af þessu tagi voru töluvert algengar úti á landsbyggð- inni. Einnig var nokkuð algengur siður að fólk gæfi ættingjum og vin- um ljósmyndir af hinum látna. Þetta virðist helst hafa tíðkast þegar börn áttu í hlut en síður þegar um fullorðna var að ræða. í dag virðist þessu vera öfugt farið, þ.e. ljósmyndum af eldra fólki er dreift til ættingja en ekki ljósmyndum af börnum. Opinber útför dauðans En af hverju að taka ljósmyndir af látnum? Hvaða tilgangi getur það mögulega þjónað? Dauðinn er flest- um óþægileg tilhugsun og oft sárs- aukafuil. Það kann því að þykja undarlegt að vilja eiga eitthvað til minningar um dauðann, hið tóma glottsvala auga, eins og dr. Sigur- bjöm Einarsson biskup kallar hann á einum stað. Það breytir hins veg- ar ekki þeirri staðreynd að fjöl- margir íslendingar eiga og taka enn þann dag í dag ljósmyndir af látn- um. Helsta ástæðan fyrir myndatök- um foreldra af látnum börnum sín- um er líklega sú að þeir vilja varð- veita minninguna um þau. Oft eru þetta einu myndirnar sem til eru af þeim. Þetta virðist gilda bæði um foreldra fyrr og nú en það bendir samt fjölmargt til þess að viðhorf ís- lendinga til barnadauða hafi tekið umtalsverðum breytingum frá þvi sem var í upp- hafi aldarinnar. Sá útdauði siður að gefa ætting- um og vinum ljósmynd af and- vana barni sínu er aðeins eitt dæmi um það. Ýmsir eru á þeirri skoðun að varðveisla af þessu tagi sé óeðlileg, að ljósmyndir af látnum, hvort held- ur sem er af börnum eða fullorðn- um, af kistulagningu eða jarðarfór- um stuðli að lengri sorg og sé ekki hollt fyrir nokkurn mann. Sumir taka svo sterkt til orða að ljósmynd- un af látnum sé merki um sjúklegt hugarfar. Þeir sem það gera eða vilja varðveita slíkar ljósmyndir eru því á milli tveggja elda. Annars vegar er það löngun þeirra til að minnast hins látna á þennan hátt og hins vegar er það samfélag nútím- ans sem ýtir undir óminni um til- vist dauðans. - Sigurjón Baldur Hafsteinsson KVENSKÓR 2 VERÐ 1.490,- EÐA 1.990,- SPÁKONA SPÁIR í SPIL, LÓFA, RÚNIR 0G SOLLA ÞÚ GETUR VALIÐ UM: VIKAN • HÚS OG HÝBÝLI • SANNAR SÖGUR • SAMÚEL • FRÍSTUND • BLEIKT OG BLÁTT • HULINN HEIMUR OG FLEIRA OG FLEIRA RAFMAGNSBÍLAAKSTUR FYRIR BÖRNIN d[ÍRBlAIH (E) u J lyj ^VoVJLx/J LJ LJ 0 VJM\S mmmemm flestar MARKAÐIIRINN Faxafeni 10 • Sínii: 533 2 533 VIÐSKIPTANETIÐ HF. FLESTAR VÖRUR ER HÆGT AÐ GREIÐA MEÐ VN Hljómtæki í bfliim ' ^ Útvc Útva WrSiefífMS'í interconti Gelhard hátalarar 2 x 140 W. 3 way. Nr.830 GXL5376 Verð kr. 6.428 - Interconti bassahátalari 300 W. 12". Nr.830 SP18530 Verð kr. 8.974 - Gelhard útvarp & geislaspilari 80W. Með lagaraðara (program) og mörgu fleiru. Nr.830 GXD757DR yerQ Jq; 39.900 - Útvörp með segulbandi frá kr. 6.198 Útvarp með geislaspilara kr. 39.900 Hátalarar 40 - 200 W. frá kr. 1.985 Bassahátalarar (subwoofer) 300 - 400 W. 8-16". frákr. 6.122 ■ Boxhátalarar 30 -100 W. frá kr. 2.153 Tónjafnarar 100 - 200 W. frá kr. 7.949 Kraftmagnarar 80 -1200 W frá kr. 5.820 Gelhard útvarp með segulbandi 80W magnari. Stöðvaminni. Spilar í báðar áttir. Með lausri framhlið. Nr.830 GXR216 Verð kr. 15.762 - Gelhard tónjafnari 4x50W. 7banda. Nr.830 GXV326R Verð kr. 8.432 - Interconti kraftmagnari 2 x 140 W eða 1 x 240 W. Með bassafilter Nr.830 PA15820 Verð kr. 17.897 - Interconti boxhátalarar 2xl00W. 4way. Bassreflex. Nr.830 SP17610 Verð kr. 10.279 Interconti útvarp með segulbandi 24V. Með stöðvaminni. Spilar í báðar áttir. Nr-830 13435 Verð kr. 20.317 - naust Sími 562 2262 Borgartúni 26, Reykjavík Bíldshöfða 14, Reykjavík Skeifunni 5, Reykjavík Bæjarhrauni 6, Hafnarfirði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.