Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1996, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 1. JUNI1996 Tíf " tónlist 27 Island .-" t 1. (2) TheScore Fugees $ Z (i ) Older George Michael t 3. ( 4 } Down on the Upside Soundgarden * 4. ( 3 ) Jagged Little Pill Alanis Morrisette t 5. { 7 ) Evil Empire Rage againstthe Machine • 6. ( 5 ) Sunburned & Paranoid Skunk Anansie t 7. ( 8 ) To the Faithful Oeparted The Cranberries t a (9) Pottþétt3 Ymsir t 9. I 6 ) Reif í botn Ýmsir 110. (14) Falling into You Celíne Dion 111. (13) TheBends Radiohead f 12. (12) Wild Mood Swings Cure «13. (11) Glinggló Björk & Tríó Guðmundar Ingólfss. 114. (17) Dove CE Musica Eroz Ramazotti 115. (-) Rokkveisla aldarinnar Ýmsir I 16. (15) (What's the story) Moming Glory? Oasis 117. (- ) The great southern trendkíll Pantera t18. (Al) Presidentsolthe U.S.A Presidents of the U.S.A 119. (10) Gangsta's Paradise Coolio {20. (20) Underground Úr kvikinynd -•¦. London —lög— 1 1. ( —) Three Lions 1 Baddiel & Skinner & Lightning S... 1 Z. (1 ) Ohh Ahh...Just a Little Bit Gina G. I * 3. (-) Mysterious Giri 1 Peter Andre Featuring Bubbler R... í * 4(5) Nobody Knows 1 - The Tony Rich Project 1 t 5. (-) Until it Sleeps Metallica 1 * 6. (-) The Only Things That Looks G... V Bryan Adams 1 7. ( 4 ) There's Nothing i Won't Do JX • a (2 ) East Love George Michael • 9. (-) Because You Loved Me Celine Dion • 10. (3 ) Retum of the Mac Mark Morrison New York —lög— } 1. 11 ) The Crossroads Bone Thugs - N-Harmony | 2. { 2 ) Always Be My Baby Mariah Carey } 3. ( 3 ) Because You Loved Me Celine Dion } 4. ( 4 ) Nobody Knows The Tony Rich Project t 5. ( 6 ) Give Me One Reason Tracy Chapman t S. ( 7 ) You're ttie One SWV * 7. ( 5 ) Ironic Alanis Morrissette t a (15) FastLove George Michael I 9. (8 ) Count on Me Whitney Houston & Cece Winans t 10. (12) Keep on, Keepin' on McLyte Featuring Xsacape Bretland = plötur og diskar - | 1.(1) Older George Michael t 2. (- ) Everything Must Go Manic Steet Preachers I 3. (2 ) Jagged Little Pill Alanis Morrisette } 4. (4 ) (What's the Story) Morning Glory? Oasis $ 5. ( 3 ) 1977 Ash t 6. (12) The Score Fugees I 7. ( - ) Down on the Upside Soundgarden I 8. (6 ) Greatest Hits Take That 9 9. ( 8 ) Hits Mike and the Mechanics % 10. (11) Fíitling inta You Celine Dion Bandaríkin — plötur og diskar— { 1. (1 ) The Score Fugees t 2. (3 ) Jagged Littlc Pill Alanis Morrissette t 3. ( 5 ) Falling into Vou Celine Dion • 1.(2) Fairweather Johnson Hootie&TheBlowfish * 5. ( 6 ) Crash The Dave Matthew Band > 6. (-) Older George Michael t 7. ( B ) New Beginning Tracy Chapman I 8. ( 7 ) To the Faithfui Departed The Cranberries | 9. ( 9 ) Borderline Brooks & Dunn |10. (10) Evil Empire Rage against the Machine Metallica 6 Rokkskrímslin frá Kaliforníu „Rokkskrlmsli" er rétta orðið yflr hljómsveitina Metallica vegna þess hve stórt nafh hún er orðin um heim aUan. Það eru liðin fimm ár síðan þessi Kaliforníu-rokksveit gaf siðast út breiðskífu, en hún hefur slegið þónokkur sölumet. Platan hét Metallica, en er í daglegu tali kölluð „svarta platan". Hún fór beint á toppinn beggja vegna Atlantsála, hefur verið seld í yfir 15 milljónum eintaka og aldrei farið út af Billbo- ard 200 plötulistanum (sem markast af plötusölu i Bandaríkjunum). Tvöfaldast í sölu Metallica hefur verið sístækkandi nafn á rúmlega tíu ára ferli. Til marks um það hefur hver útgefin plata Metallica selst tvöfalt meira en næsta plata á undan (undraverð- ur árangur). Þessar fjórar breiðskíf- ur hafa selst í meira en 50 milljón- um eintaka um allan heim, hver og ein orðin margföld platínuplata. Hljómsveitin vann þrenn gram- myverðlaun á árunum 1989 til 1991 og á síðasta heimstúr spilaði hún fyrir rúmlega 6 milljón aðdáendur á 308 stöðum í heiminum. í kjölfarið seldi Metallica 600 þúsund eintök af Live Shit settinu sem innihélt þrjár geislaplötur, tvær myndbandsspól- ur og bók með myndum og úrklipp- um. Það gerir Live Shit settið að söluhæsta setti tónlistarsögunnar til þessa. Og hvað nú? Éftir fimm ára hlé kemur ný plata frá hljómsveitinni og ber hún nafnið Metallica 6. Spurningin sem allir bera fram er náttúrlega, selst hún eins vel og síðasta plata? Merc- ury í Bretlandi segir: „Nei, við höld- um ekki" (hlédrægir), en umboðs- maður sveitarinnar segir: „Já, hví ekki?" Um velgengní síðustu plötu segir Lars Ulrich trommari og stofnandi Metallica:„Þetta var sambland nokkurra hluta. Mér fannst platan verulega góð. Tímasetningin skipti líka máli. Jarðvegurinn fyrir svona plötu var góður á þessum tíma - það er heldur ekki hægt að sleppa orð- inu „heppni" í þessu samhengi. Að vísu héldum við plötunni verulega fast að fólki. Við spiluðum í öllum krummaskuðum heimsins, tvisvar." „Rokkskrímsli" er rétta oröiö yfir hljómsveitina Metallica vegna þess hve stórt nafn hún er orðin um heim allan. „Svarta platan" var gefin út tveim mánuðum fyrir útkomu Nir- vana plötunnar „Nevermind". Eftir- spurn var eftir þyngri tónlist - jarð- vegurinn var góður. Eftir lát Cobain og Seattle hljómsins má hins vegar búast við öðrum jarðvegi nú. Held- ur Metallica aðdáendunum sínum eða verða til nýir? Mýkri? Væntanleg plata inniheldur 79 mínútur af tónlist, skipt niður í 14 lög. Fyrsta smáskífan er farin að heyrast í útvarpi, ballaða í þyngri kantinum sem ber nafnið „Until It Sleeps". Aðdáendur hafa margir hverjir kvartað undan því hversu poppuð hljómsveitin er orðin, en á sama tíma hefur plötusalan marg- faldast. Poppað rokk? Mýkri Metall- ica? Spurningum sem þessum verð- ur ekki svarað fyrr en platan er komin á markaðinn, þó fyrsta smá- skífan bendi í þá átt. Hljómsveitin er engu að siður rokkskrímsli og er nú á tónleikaferð um Bandaríkin. Evrópuferðin hefst 25. ágúst á þessu ári og endar 2. nóv- ember. Það er sem sagt nóg að gera hjá stórstjörnunum við þessi tíma- mót sem ákvarða hvort hljómsveit- in geti enn tvöfaldað söluna frá síð- ustu plótu. Hvað heldur þú? -GBG lan Anderson Ekkert gefið eftir Ian Anderson forsprakki Jethro Tull sem eitt sinn söng Too Old To Rock And Roll, Too Young To Die er aldeilis ekki á þeim bux- unum að láta deigan síga í rokkinu þó aldurinn sé farinn að fær- ast yfir. Anderson sem er 48 ára aö aldri hefur verið á tónleikaferð um heiminn ásamt hljómsveit sinni að undanförnu og varð fyrir því að slíta liðband í fæti í Suður-Ameríku. Margur yngri maður- inn hefði látið gott heita en ekki gamalt rokkbrýni á borð við Ian Anderson. Hann lét tjasla sér saman og hélt síöan tónleikaferöinni áfram einsog ekkert hefði í skorist en varð reyndar að sætta sig við að vera í hjólastól á sviðinu. Talið er að Anderson sé fyrsta rokk- srjarnan sem treður upp með þeim hætti á heimstónleikaferð. En þetta eru ekki einu hremminganiar sem hrjá hann því ofaní kaup- ið hefur hann átt við blóðrásarfruflanir að glíma. -SþS-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.