Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1996, Blaðsíða 48
56
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 1996
Sumarbústaðir
f
Veisluþjónusta
Vmnuvélar
Til sölu 53 fm sumarbústaöur meö
geymslu, fullfrágenginn aö utan, meö
lituðu, stöfluöu stáli á þaki, kúlu-
panill á veggjum, stór verönd, loft aö
innan fúllfrágengið og ftilleinangrað
að innan. Mjög vandaður, smíðaður
af húsasmíðameistara. Göðir greiðslu-
skilmálar. Uppl. í símum 567 2312,
897 0880,897 2246 og 852 8133.
Bjálkahús - bjálkahús. Á lager falleg
og vönduð bjálkahús. Þijár stærðir.
52 fm kr. 1.484.000 m/vsk.
28 fm kr. 873.990.
14 fin kr. 398.400.
Einföld og fljótleg í uppsetningu.
Sýningarhús á staðnum. Hringið og
fáið sendan bækling og frekari uppl.
Selhraun ehf., s. 462 4756, fax 461 1266.
Tjaldvagnar
Fellihýsi til sölu, Scamper á pickup, 7
fet. Upplýsingar í síma 567 6744 eða
567 1288 á kvöldin.
S Klvur
Ótrúlegt Sega-tilboö:
Sega Mega drive leikjatölva með 6
leikjum á aðeins krónur 9.900 stgr.
Gott úrval af nýjum leikjum: Toy
Story, Tinni, NBA Live ‘96, FIFA ‘96,
OOZE, Primal Rage, Maui Mallard,
Strumpamir, Vector Man, Svalur,
Grettir, Comix Zone og fl. Einnig
íjöldinn allur af eldri leikjum frá kr.
1990. Japis, Brautarholti 2, s. 562 5200.
/ Varahlutir
Verdhrun
Niösterk plastklæöning inn í pallinn.
Isetning ekkert mál. Verð:
• Toyota d/cab............19.900 stgr.
• Isuzu pickup............19.900 stgr.
• Nissan pickup...........19.900 stgr.
• Mazda pickup............19.900 stgr.
• Ford Ranger.............19.900 stgr.
Bflabúð Benna, Vagnhöfða 23,
sími 587-0-587.
Jafnvægisstillt
drifsköft
Smíðum ný og gerum
við allar gerðir
Mikiö úrval af hjöruliðum, dragliöum,
tvöföldum liðum og varahlutum í
drifsköft af öllumgeröum.
I fyrsta skipti á Islandi leysum við titr-
ingsvandamál í drifsköflum og véla-
hlutum með jafnvægisstillingu.
Þjónum öllu landinu, góð og ömgg
þjón. Fjallabflar/Stál og stansar ehf.,
Vagnhöfða 7,112 Rvflc, s. 567 1412.
VÉLAVERKST/EÐIÐ
JHEHIB©
TANGrARHÖFÐI 13
Vélaviögeröir - varahlutir.
• Endurbyggjum bensín- og dísilvélar.
• Plönum hedd og blokkir.
• Rennum sveifarása.
• Rennum ventla og ventilsæti.
• Bomm blokkir og cylindra.
• Fagmennska í 40 ár.
Sími 577 1313, fax 577 1314.
Til leigu Nýr glæsilegur veislusalur.
Hentar fyrir brúðkaup, afmæli, vöm-
kynningar, fúndarhöld og annan
mannfagnað. Ath. sérgrein okkar era
brúðkaup. Nokkrir laugardagar lausir
í sumar. Listacafdé, sími 568 4255.
PgI Verslun
Stigar og handrlö, úti sem inni, fóst
verðtilboð. Stigamaðurinn,
Sandgerði, sími 423 7779 og 423 7631.
Kays listinn. Pantið tímanlega fyrir
sumarffíið. Gott verð og mikið úrval
af fatnaði á alla fjölskylduna. Litlar
og stórar stærðir. Listinn frír.
Pantanasími 555 2866.
B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf.
Argos vörulistinn er ódýrari. Vönduö
vöramerki. Búsáhöld, útileguv., brúð-
argj., skartgripir, leikfóng, mublur
o.fl. Listinn frír. Pöntunars. 555 2866.
Do-Re-Mi - Sængur- og afmælisgjafir.
Hjá okkur finnur þú gjöf fyrir allan
aldur bama. Fallegur og endingargóð-
ur fatnaður á verði fyrir þig. Innpökk-
un og gjafakort. Erum í alfaraleið.
Laugav. 20, s. 552 5040, í bláu húsi
v/Fákafen, s. 568 3919, Vestmannaeyj-
ar s. 481 3373, Lækjargötu 30, Hafnar-
firði. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari.
Snyrti- og hárgreiöslustofan Stúdíó hár
og húð, Fjarðargötu 17, Hafnarfirði.
Hártilboð: Klipping og 2 litatónar á
3.500. Sími 565 4166.
Vélsleðar
Audi 200 Quattro turbo ‘85, ekinn 129
þús. Tbppbfll. Verð 850 þús. Einnig
Ford Scorpion, árg. ‘86. Ath. skipti á
vélsleða eða tveggja sleða kerra. Uppl.
í síma 565 6482 eða 893 6056.
Bíldregin körfulyfta sem nær 11 m í
vinnuhæð, ásamt keyranlegri skæra-
lyftu sem nær 9 m í vinnuhæð. Uppl.
í síma 553 1792.
Hjá okkur ert þú í betri höndum
gÝmislegt
Ath., spennandi naglaskóli er aö byrja,
silki - gel - akrýl og nýjungar.
Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristínar,
s. 588 8770.
Snyrtistudio Palma & RVB
Listhúsinu Laugardal - Sími 568 0166
Reyndu eitthvað nýtt og gott.
# Þjónusta
Bflastæöamerkingar og malbiksvið-
gerðir. Allir þekkja vandann þegar
einn bfll tekur tvö stæði. Merkjum
bflastæði fyrir fyrirtæki og húsfélög,
notum einungis sömu málningu og
Vegagerð ríkisins. Látið gera við mal-
bikið áður en skemmdin breiðir úr
sér. B.S. verktakar, s. 897 3025.
Vinnulyftur ehf.
Fyrir iðnaðarmenn o.fl. Höfum til
leigu og sölu sjálfkeyrandi vinnulyft-
ur. Vinnuhæð allt að 14 m. S. 554 4107.
Veggjakrotiö burt. Ný og varanleg
lausn, þrif og glær filma gegn veggja-
krotinu. Ný efni og vel þjálfaðir menn
gegn úðabrúsum, tússi og öðra veggja-
kroti. Málningarþjónusta B.S. verk-
taka, s. 897 3025, opið 9-22.
Tíu ára afmælistilboö. Fallegar neglur
án fyrirhafnar. Ofnæmisprófaðar
Iréne Gel gervineglur. Tíu ára reynsla
í meðhöndlun nagla. Reyndu aðeins
það besta. Verð aðeins 3500.
Gyða Einarsdóttir, sími 555 0612.
Leikhús
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍMI 568-8000
STÓRA SVIÐ KL. 17.00:
ÓSKIN
eftir Jóhann Sigurjónsson í
leikgerð Páls Baldvinssonar.
Forsýning v. Norrænna leikhúsdaga Id.
8/6. Miðaverö kr. 500,- Aðeins þessi
eina sýning!
STÓRA SVIÐ KL. 20.00:
HIÐ UÓSA MAN
eftir íslandsklukku Halldórs
Laxness í leikgerð Bríetar
Héðinsdóttur
Ld. 1/6, laus sæti, síðasta sýning.
Samstarfsverkefni við
Leikfélag Reykjavíkur:
íslenki dansfiokkurinn sýnir á stóra
sviöinu kl. 20.
FÉHIRSLA VORS HERRA
eftir Nönnu Ólafsdóttur og
Sigurjón Jóhannsson.
Frumsýnd þrd. 4/6, 2. sýn. föd. 7/6, 3.
sýn, sud. 9/6. Miðasala hjá Listahátíð í
Reykjavík.
Alheimsleikhúsið sýnir á
Litla sviði kl. 20.00:
KONUR SKELFA
toilet-drama eftir Hlín
Agnarsdóttur
Ld. 1/6, uppselt. Síðasta sýning!
Einungis þessar tvær sýningar eftir!
Barflugurnar sýna á
Leynibarnum kl. 20.30.
BAR PAR
eftir Jim Cartwright
Föd. 31/5, örfá sæti laus. Síðusta
sýning!
Höfundasmiðja L.R. Id. 1/6 kl.
14.00.
ÆVINTÝRIÐ
leikrit fyrir börn eftir Guðlaugu
Eriu Gunnarsdóttur.
kl. 16.00.
HINN DÆMIGERÐI
TUKTHÚSMATUR
sjónarspil í einum þætti eftir
Anton Helga Jónsson.
Höfundasmiðju lýkur!
Miðasalan er opin alla daga frá kl.
13-20, nema mánudaga frá kl. 13-
17, auk þess er tekið á móti
miðapöntunum í síma 568-8000
alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Gjafakortin okkar
- frábær tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavíkur -
Borgarleikhús
Faxnúmer 568-0383.
Andlát
Sigurjón Steingrímsson, Hilmis-
götu 7, Vestmannaeyjum, lést af
slysförum fimmtudaginn 30. maí.
Kristján Sigurðsson frá Lundi
andaðist í sjúkrahúsinu á Sauðár-
króki fimmtudaginn 30. maí.
Fanney Friðbjarnardóttir frá
Naustvík, Stóragerði 5, Húsavík,
andaðist á sjúkrahúsi Húsavíkur
fimmtudaginn 30. maí.
Sigurður Brandsson lést 31. maí í
sjúkrahúsinu Stykkishólmi.
Sigurður Þorsteinn Jónsson,
Austurgötu 30, Hafnarfirði, andaðist
á heimili sínu 30. maí.
Jón F. Hjartar, Sléttuvegi 11,
Reykjavík, lést 31. maí á hjúkrunar-
heimilinu Eir.
Steingrímur Sveinsson, fyrrver-
andi verkstjóri, andaðist að morgni
30. maí í hjúkrunar- og dvalarheim-
ilinu Klausturhólum, Kirkjubæjar-
klaustri.
Svanhildur Sigfúsdóttir, Hjúkrun-
arheimilinu Sunnuhlíð, fyrrverandi
húsfreyja í Gröf, Höfðaströnd,
Skagaflrði, lést miðvikudaginn 29.
maí.
Jarðarfarir
Rannveig Jónína Guðmundsdótt-
ir, Víðihlíð, Grindavík, áður Vallar-
ÞJÓÐLEIKHÚSID
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00:
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
í kvöld, örfá sæti laus, Id. 8/6, næst
síðasta sýning, Id. 15/6, síðasta
sýning.
SEM YÐUR ÞÓKNAST
eftir William Shakespeare
9. sýn. á morgun, föd. 7/6, föd. 14/6.
Síðustu sýningar.
KARDEMOMMUBÆRINN
eftir Thorbjörn Egner
í dag, kl. 14.00, á morgun, kl. 14.00,
Id. 8/6, kl. 14.00, næst síðasta sýning,
sud. 9/6, kl. 14.00, síðasta sýning.
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30
HAMINGJURÁNIÐ
söngleikur eftir Bengt Ahlfors
A morgun, örfá sæti laus, föd. 7/6,
sud. 9/6, föd. 14/6, sud. 16/6.
Síðustu sýningar á þessu leikári.
Ath. frjálst sætaval.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30.
í HVÍTU MYRKRI
eftir Karl Ágúst Úlfsson
Forsýningar á Listahátíð: Fid. 6/6 og
föd. 7/6.
Listakllúbbur Leikhúskjallarans mád.
3/6 kl. 20.30.
„Óperuþykknið“
BÍBÍ OG BLAKAN
eftir Ármann Guðmundsson, Sævar
Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason.
Flytjendur: Sóley Elfasdóttir, Kjartan
Guðjónsson, Felix Bergsson og
Valgeir Skagfjörð.
CJafakort í leikhús -
sígild og skemmtileg gjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og
fram að sýningu sýningardaga.
Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00
virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Fax: 561 1200
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200
SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204
VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ!
braut 2, Ytri-Njarðvík, verður jarð-
sungin frá Ytri-Njarðvíkurkirkju
laugardaginn 1. júní kl. 13.30.
Björn S. ívarsson, Kárastíg 8,
Hofsósi verður jarðsunginn frá
Hofsóskirkju laugardaginn 1. júní
kl. 14.
Björn Kristjánsson, fyrrverandi
bóndi og vitavörður frá Skoruvík,
Langanesi, verður jarðsunginn frá
Sauðaneskirkju laugardaginn 1.
júní kl. 11.00.
Útför Ólafar Kristinsdóttur fer
fram frá Siglufjarðarkirkju laugar-
daginn 1. júní kl. 14.00.
Tilkynningar
Vina og líknarféiagið
Bergmál
verður með sína árlegu veitinga-
sölu til styrktar orlofsdvöl krabba-
meinssjúkra og öryrkja í Suður-
hlíðaskóla, Suðurhlíð 36, á Sjó-
mannadaginn 2. júní. Frá kl. 13.30-
19.00.
Kaffisala í Vindáshlíð
Sumarstarf KFUK í Vindáshlíð
hefst sunnudaginn 2. júní kl. 14.30
með guðsþjónustu í Hallgrímskirkju
í Vindáshlíð og mun sr. Guðmundur
Karl Brynjarsson annast hana.
Barnastund verður á sama tíma. Að
lokinni guðsþjónustu verður kaffl-
sala. .
Félaasstarf aldraðra,
Hæðargarði 31
Arleg nandmenntasýning á af-
rakstri vetrarstarfsins og kynnt
verður sumardagskrá, gestir verða
kór Strandamanna kl. 13-17.