Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1996, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1996, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 1. JUNI 1996 • .¦ fréttí^ íslensku dansararnir, sem tóku þátt í óopin- beru heimsmeistara- keppninni í samkvæm- Isdönsum í Blackpool Breskt dansblaö lo frammistöðu íslens paranna sem tóku þ óopinberu heimsm vegurum keppn Sigursteini Stefá og Elísabetu Ha dóttur, hæstu eii og segir þau mjög leikaríkt og lofan fyrr á þessu ári, fá allir a/akeppninni í Black frábæra dóma í blaðinu 'vor" Blað,ð 9e,ur Dance News, sem gefið er út i Bretlandi, sér- staklega þó sigurvegar- arnir, Elísabet Haralds- dóttir og Sigursteinn Stefánsson. Höfundur textans getur vart vatni haldið og bendir á að aldrei fyrr hafi svo margir komist áfram í úr- slitin, eða átta pör í stað sex áður. Frammistaðan hafi aldrei verið svo góð og svo jafngóðir dansarar hafi aldrei tekið þátt í keppninni. Dance News segist ekki geta fjall- að um keppnina á hefðbundinn hátt heldur segir að ósanngjarnt sé að gagnrýna nokkuð í dansi sigurveg- aranna því að frammistaða þeirra hafi verið langt umfram kröfur, El- ísabet og Sigursteinn hafi tvímæla- Islendingarnir í Blackpool: Hæfileikarík og lofandi danspör laust verið sig- urvegarar keppninnar. Allir keppendurnir hafi verið líkamlega vel þroskaðir, sérstaklega með til- liti til þess að þeir séu allir í undir 16 ára aldri. Hann telur það Sigursteini og Elísabetu til tekna hversu „hár og karlmannlegur" hann sé og Elísabet sé ákaflega kvenleg. Þau hafi sýnt frábæra leikni í dansi sín- um, sýnt frábæra stjórnun í dansin- um. „Mjög, mjög hæfileikaríkt og lof- andi par," segir í blaðinu og enn fremur: „Þau eru og voru sjálfum sér, fjölskyldum sínum, kennurum og dansgreininni til mikils sóma." Vel gert" Blaðið lofar líka frammi- stöðu Sigurðar Hjaltasonar og Kristínar Tómasdóttur en segir að vinstri olnboginn ~ÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆé 15 /€ staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur og stighækkandi birtingarafsláttur ^ t*()@@ auglýsingar ^3 hafi stundum legið fullhátt. Um Brynjar Þorleifsson og Sess- elju Sigurðardóttur segir að hrað- inn í dansinum hafi komið vel út, parið hafi alveg vitað hvenær það ætti að stoppa. „Vel gert," segir blaðið. Dance News segir að hreyfingarn- ar hjá Benedikt Einarssyni og Berg- lindi Ingvarsdóttur séu góðar en þau þurfi meiri orku til að ná þeim árangri sem þau eigi skilið. Og þó að Ragnheiður Eiríksdóttir hafi á stundum leitt dansinn stóð hún sig vel ásamt dansherranum sínum, Gunnari Gunnarssyni. Þau sýndu fallegar hreyfingar og stóðu sig frábærlega. -GHS Verð kr. 34.900/ stgr. DEH 425 Biltæki m/geislaspilara • 4x35w magnari • Útvarp / geislaspilari • Laus framhlið-þjófavörn • Aðskilin bassi og diskant • Loudness • BSM • 18 stöðva minni • RCA útgangur Verð kr. 19.900,- stgr. KEH 1300 Bíttæki m/segulbandi 1 • 4x30w magnari s • Útvarp/hljóösnældutæki i • Laus framhlið-þjófavörn • Aðskilin bassi og diskant t • Loudness • BSM • 24 stöðva minni í BRÆÐURNIR 1 ^ORMSSONI Lágmúla 8 • Sími 553 8820 § GIRG-SEÐiLL SJÁLESBJÖRG ^ " A mSSMJESSOÖBG SKULEFÆRSLUBEIBNI ER A BAKHLIÐ SEÐiLSINS Hárhæðinriimaektebrsyla. Dregið verður 800,- SPARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA r £e.&te\cnef ifrcr'nyi.*', j: ~j"~ r,i £j ¦!. FÆRSLUSKJAL GJALDKERa" ———————--------------'¦ ¦ ¦ 1 ' .Jn-i'.iUI-rT., I. i "0 "ifl l' [ i ,-----------------'------ .... ^ú-ZZEH^^í^ 1. vitiningyr H| VWGOLFGL1800 I Hlaðbakur - Sjálfskiptur Verðmœti kr. 1.720.000 0027.-191. lllfnnAln I ~J!j-'~-.z3ú 165 vöruúttektir — ^í (Kringlunni eða Q£ V3 verslunum úti á landi. \y ^~> Verðmœti hvers vinnings kr. 20.000. 20 ferðavinningar hjá Samvinnuferðum-Landsýn. Verðmœti hvers vinnings kr. 150.000. 5 Apollo tjaldyagnar frá Camp-Ietjf2 Verðmcetijivers vinnings kr. 402.000, P"V Heildarvcrðmæii vinnmga er kr. 10.030.000.' » Anna Guðrún Sigurðardóttir er 21 árs gömul, fædd og uppalin í Grindavík V.ð fæðingu greindist hún með klofirm hrygg sem veldur bví 7* h •,„ i - , »» Anna Guðrun fluttist til Reykjavíkur fyrir bremur án,m „. hi ¦ í. 1 ^urhæfingaribuð Sjálfsbjar^ Hun ÆS£E££J? "B "" Sjalfsb^rgarhusmu, Hatuni 12 og starfar við stmavörslu hjá l|rótÍmba„di ^utr^ »>»> Anna Guðrún er jafnframt á þeirri skoðun að barátta Siálfsbiarear fvrir »»-»»-Happdrætti Sjálfsbjargar er helsu, tekjulind samtakanna. Hxer greiddur miði er ómetanlegur stuðnmgur xið málstað hreyfihamlaðra! JHAPPDRÆTTI fTILSTYRKTAR IHREYFIHÖMLUÐUM GfeUTÓNSSOISI^f hvernig sem á það er litið í hartnær 20 ár hefur Happdrætti Sjálfsbjargar verið meginstoð í öflugu starfi samtakanna í þágu fatlaðra. Fyrir 800 krónur getur þú unnið bíl, tjaldvagn, utanlandsferð eða vöruúttekt. Fyrir sömu upphæð getur þú líka unnið starfsemi Sjálfsbjargar ómetanlegt gagn. Svo hvernig sem á það er litið... Dregtð verður 30. júní Jónsmessuítappörætö Sjálfsbjargar 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.