Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1996, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1996, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 1. JUNI1996 Of horaðar stelpur eru úr tísku: Stelpur eiga að vera kvenlegar a ft Þriðjungur 11 ára stelpna í Sví- þjóð hefur einhvern tímann reynt að fara í megrun og fjórðungur 7 ára stelpna hefur reynt það. Þetta kemur fram í rannsóknum sem gerðar hafa verið í Lycksele og Kungalv í Svíþjóð. Stelpurnar verða fyrir áhrifum af átrúnaðargoðum sínum, horuðu fyrirsætunum, sem hafa verið áberandi í tískuheimin- um að undanfórnu, og þess vegna hefur sjálfsvelti orðið stöðugt al- gengara i æ lægri aldursflokkum í Svíþjóð. „Börn eiga aldrei að fara í megr- un. Auðvitað geta börn verið of þung en þá eiga fullorðnir að Iáta þau í friði og leyfa þeim að þroskast á eðlilegan hátt. Það er ekkert víst að barn sem er of þungt í æsku verði of þungt á fullorðinsárum. Fólk á að taka á þyngdinni þegar viðkomandi er kominn á fullorðins- ár," segja læknar. Vísindamenn hafa reynt að kom- ast að því hvers vegna sjálfsvelti, eða lystarstol, er jafn algengt meðal stúlkna og raun ber vitni. Talið er að ástæðan sé oft sú að stelpurnar vilji ekki að sér verði stritt á því hversu klunnalegar þær séu í leik- fimi, til að geta klæðst fallegum föt- um og vegna þess að þær taka myndir af horuðum fyrirsætum sem uppskrift að því hvernig ungar stúlkur eigi að líta út. Læknar telja ástæðurnar fyrir megrunaráráttunni geta stafað af því að stúlkurnar heyra að mamma þeirra er komin í megrun, vegna þess að hún talar um heilsusamleg- an mat og vill vera grönn og frísk- leg í útliti, að ógleymdum hópþrýst- ingnum. Ekki gengur lengur fyrir fyrir- sætur í útlöndum að vera horaðar - það er ekki í tísku lengur því að menn eru farnir að gera sér grein fyrir því í tískubransanum hversu óheilnæmt það er. En hvað ætli verði í tisku á næstu árum? Jú, þá eiga stelpurnar að vera „kvenlegar" og hafa pínulítið meira kjöt á bein- unum. Að sjálfsögðu. Þriðja hver 11 ára stelpa í Svíþjóð og fjórða hver 7 ára stelpa hefur far- ið í megrun meðal annars til að líkj- ast átrúnaðargoðinu í fyrirsætu- bransanum. # ÆSt&jð. elstu ní&urstöfeur rsreilcnincis TOO^\ Efnahagsreikningur 31.12.1995 í þúsundum króna Hreint veltufé: Veltufjármunir Skammtímaskuldir Fastaf jórmunir: Langtímakröfur Varanlegir rekstrarfjármunir Hrein eign til greioslu lífeyris: Yfírlit um breytingar á hreinni eign til greibslu lífeyris fyrír árib199S 3.729.158 27.968 3.701.190 13.919.020 30.024 13.949.044 17.650.234 Fjórmunatekjur, nettó logjöld Lífeyrir KöstnaÖur (rekstrargjöld - rekstrartekjur) Matsbreytingar Hækkun á hreinni eign á árinu: Hrein eign Hrein eign í árslok til greioslu lífeyris: Ýmsar kennitölur 1.035.628 824.826 (452.354) (53.725) 522.870 1.877.245 15.772.989 17.650.234 Raunávöxtun Raunóvöxtun ao teknu tilliti til rpkstrarkostnaÖar Lífeyrir sem hlutfall af iogjöldum KostnaÖur í hlutfalli af iogjöldum KostnaÖur í hlutfalli af eignum (meoaltal hreinnar eignar í árslok og ársbyrjun) Starfsmannafjöldi 8,0% 7,7% 54,8% 6,5% 0,3% 9 ? ¦ Ellilífeyrir ¦ Örorkulífeyrir * Fjölskyldulífeyrir Skipting iögjalda ¦ Lífeyrissjóourinn er deildaskiptur og er fyrirfram ákveöio hve stór hluti iögjaldsins stendur undir hverri tegund lífeyrisréttinda. 73% fer til greioslu ellilífeyris, 15% til örorkulífeyris og 12% til fjölskyldulifeyris. Öryggi og góo ávöxtun SameinaSi lífeyriss(óSurinn er einn stærsti lífeyrissjóSur landsins. Rekstur hans er óháSur verSbréfafyrirtækjum og leitast er viS aS ávaxta hann sem best aS teknu tilliti til áhættu. Hrein raunávöxtun umfram verSbólgu aS frádregnum rekstrarkostnaSi var 7,7% á árinu 1995, 7,3% 1994 og 7,2% 1993. ^^Liffeyrir Eignir áb fullu á móti skuldbindingum Árlega fer fram tryggingafræSileg úttekt á stöSu sjóSsins og hefur hann frá upphafi átt aS fullu eignir á móti skuldbindingum. Verðtryggður lífeyrir SjóSurinn greiSir fullverStryggSan lífeyri miSaS viS breytingar á vísitölu neysluverSs 'hverju sinni. Samtrygging gegn áföllum Samtrygging sjóSfélaga tryggir þeim örorkulífeyri sem verSa fyrir alvarlegu slysi eSa langvinnum veikindum. MeS sama hætti er efrirlifandi maka og börnum tryggSur fjölskyldulífeyrir viS fráfall sjóSfélaga. Sameining lífeyrissjó&a 1. apríl 1996 Þann 1. apríl 1996 fór fram endanleg sameining LífeyrissjóSs bókagerSarmanna, LífeyrissjóSs félags garSyrkjumanna, LífeyrissjóSs byggingariSnaSarmanna í HafnarfirSi, LífeyrissjóSs múrara og LífeyrissjóSs verkstjóra viS SameinaSa lífeyrissjóSinn. Hafa þeir því hætt starfsemi og SameinaSi lífeyrissjóSurinn tekiS viS öllum eignum þeirra og skuldbindingum. SameinaÖi ífeyrissjóðurinn Græddur er geymdur lífeyrir SuSurlandsbraut 30, 108 Reykjavík Sími 568 6555, Myndsendir 581 3208 Grænt númer 800 6865 Stjórn Sameinaoa lifeyrissjóosins: Stjórn sjóSsins skipa eftir aSalfund 20. apríl 1996: Benedikt DavíSsson, GuSmundur Hilmarsson Hallgrímur Gunnarsson, Oskar Mar, Steindór Hálfdánarson og Orn Kjærnested Jóhannes Siggeirsson, framkvæmdastjóri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.