Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1996, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1996, Síða 21
21 LAUGARDAGUR 1. JUNI 1996 — Of horaðar stelpur eru úr tísku: Stelpur eiga að vera „kvenlegar" Þriðjungur 11 ára stelpna í Sví- þjóð hefur einhvern tímann reynt að fara í megrun og fjórðungur 7 ára stelpna hefur reynt það. Þetta kemur fram í rannsóknum sem gerðar hafa verið í Lycksele og Kungálv í Svíþjóð. Stelpurnar verða fyrir áhrifum af átrúnaðargoðum sínum, horuðu fyrirsætunum, sem hafa verið áberandi í tískuheimin- um að undanfórnu, og þess vegna hefur sjálfsvelti orðið stöðugt al- gengara í æ lægri aldursflokkum í Svíþjóð. „Börn eiga aldrei að fara í megr- un. Auðvitað geta börn verið of þung en þá eiga fullorðnir að láta þau í friði og leyfa þeim að þroskast á eðlilegan hátt. Það er ekkert víst að barn sem er of þungt í æsku verði of þungt á fullorðinsárum. Fólk á að taka á þyngdinni þegar viðkomandi er kominn á fullorðins- ár,“ segja læknar. Vísindamenn hafa reynt að kom- ast að því hvers vegna sjálfsvelti, eða lystarstol, er jafn algengt meðai stúlkna og raun ber vitni. Talið er að ástæðan sé oft sú að stelpurnar vilji ekki að sér verði strítt á því hversu klunnalegar þær séu í leik- fimi, til að geta klæðst fallegum föt- um og vegna þess að þær taka myndir af horuðum fyrirsætum sem uppskrift að því hvernig ungar stúlkur eigi að líta út. Læknar telja ástæðurnar fyrir megrunaráráttunni geta stafað af því að stúlkurnar heyra að mamma þeirra er komin í megrun, vegna þess að hún talar um heilsusamleg- an mat og vill vera grönn og frisk- leg í útliti, að ógleymdum hópþrýst- ingnum. Ekki gengur lengur fyrir fyrir- sætur í útlöndum að vera horaðar - það er ekki í tísku lengur því að menn eru farnir að gera sér grein fyrir því í tískubransanum hversu óheilnæmt það er. En hvað ætli verði í tísku á næstu árum? Jú, þá eiga stelpurnar að vera „kvenlegar" og hafa pínulítið meira kjöt á bein- unum. Að sjálfsögðu. Þriðja hver 11 ára stelpa í Svíþjóð og fjórða hver 7 ára stelpa hefur far- ið í megrun meðal annars til að líkj- ast átrúnaðargoðinu í fyrirsætu- bransanum. m Efnahagsreikningur 31.12.1995 í þúsundum króna Veltufjármunir 3.729.158 Skammtímaskuldir 27.968 Hreint veltufe: 3.701.190 Fastafjármunir: Langtímakröfur 13.919.020 Varanleair rekstrarfiármunir 30.024 13.949.044 Hrein eign til greiöslu lífeyris: 17.650.234 Yfírlit um breytingar á hreinni eign til greiðslu lífeyris fyrir árið1995 Fjármunatekjur, nettó 1.035.628 Iðgjöld 824.826 Lífeyrir (452.354) Kostnaður (rekstrargjöld - rekstrartekjur) (53.725) Matsbreytingar 522.870 Hækkun á hreinni eign á árinu: 1.877.245 Hrein eign 15.772.989 Hrein eign í árslok til grei&slu lífeyris: 17.650.234 Ýmsar kennitölur Raunávöxtun 8,0% Raunávöxtun að teknu tilliti til rekstrarkostnaðar 7,7% Lífeyrir sem hlutfall af iögjöldum 54,8% Kostnaöur í hlutfalli af iðgjöldum 6,5% KostnaSur í hlutfalli af eignum (meSaltal hreinnar eignar í árslok og ársbyrjun) 0,3% Starfsmannafjöldi 9 ■ Ellilífeyrir ■Örorkulífeyrir Fjölskyldulífeyrir Skipting iðgjalda ■ Lífeyrissjóöurinn er deildaskiptur og er fyrirfram ókveðið hve stór hluti iðgjaldsins stendur undir hverri tegund lifeyrisréttinda. 73% fer til greiðslu ellilifeyris, 15% til örorkulifeyris og 12% til fjölskyldulifeyris. ■ Öryggi og góð óvöxtun Sameinaði lífeyrissjóöurinn er einn stærsti lífeyrissjóöur landsins. Rekstur hans er óhóður verSbréfafyrirtækjum og leitast er viS aS óvaxta hann sem best aö teknu tilliti til óhættu. Hrein raunóvöxtun umfram verðbólgu aö fródregnum rekstrarkostnaSi var 7,7% ó órinu 1995, 7,3% 1994 og 7,2% 1993. ^Ufeyrir Sameinaði lífeyrissjóðurinn Græddur er geymdur lífeyrir SuSurlandsbraut 30, 108 Reykjavík Sími 568 6555, Myndsendir 581 3208 Grænt númer 800 6865 ■ Eignir að fullu ó móti skuldbindingum Arlega fer fram tryggingafræðileg úttekt ó stöSu sjóðsins og hefur hann fró upphafi ótt að fullu eignir ó móti skuldbindingum. ■ Verötryggöur lífeyrir Sjóðurinn greiSir fullverStryggðan lífeyri miðaS við breytingar ó vfsitölu neysluverSs hverju sinni. ■ Samtrygging gegn áföllum Samtrygging sjóSfélaga tryggir þeim örorkulífeyri sem verða fyrir alvarlegu slysi eða langvinnum veikindum. MeS sama hætti er eftirlifandi maka og börnum tryggður fjölskyldulífeyrir viS fráfall sjóðfélaga. ■ Sameining lífeyrissjóba 1. apríl 1996 Þann 1. apríl 1 996 fór fram endanleg sameining LífeyrissjóSs bókagerðarmanna, LífeyrissjóSs félags garSyrkjumanna, LifeyrissjóSs byggingariðnaSarmanna í HafnarfirSi, LífeyrissjóSs múrara og Lífeyrissjóös verkstjóra viS SameinaSa lífeyrissjóðinn. Hafa joeir því hætt starfsemi og SameinaSi lífeyrissjóSurinn tekiS viS öllum eignum joeirra og skuldbindingum. Stjórn Sameinaba lífeyrissjóðsins: Stjórn sjóðsins skipa eftir aðalfund 20. apríl 1996: Benedikt Davíðsson, GuSmundur Hilmarsson Hallgrímur Gunnarsson, Óskar Mar, Steindór Hálfdánarson og Örn Kjærnested Jóhannes Siggeirsson, framkvæmdastjóri Gfsli B.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.