Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1996, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1996, Blaðsíða 30
38 spurningakeppni LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 1996 T>V 4 STIG STIG STIG Stjómmálamaður Rithöfundur Persóna Byggingar Saga Kvikmyndir „Hliö hjálpræöisins er svo þröngt aö hinir auömjúku kom- ast einir í gegnum þaö,“ sagöi þessi þjóöarleiötogi sem í lif- anda lífi hlaut viöurnefniö „Mikiil andi". „Hvaö þú gerír í málinu skiptir engu. Spurningin er aöeins sú hvaö þú getur fengiö fólk til aö halda aö þú hafir gert," sagöi þessi breski rithöfundur sem einnig var læknir. Sá sem hér er spurt um fæddist í Shrewsbury á Englandi áriö 1809. Hann lagði stund á lækn- isfræöi en varö afhuga því námi þegar hann varö vitni aö nokkrum aögeröum sem fram- kvæmdar voru án deyfilyfja. Hann haföi því meiri áhuga á jarö- og náttúrufræöi. Spurt er um byggingu í Reykja- vík sem var vígö haustiö 1930. Fyrr um sumarið haföi fjöidi Vestur-íslendinga, sem komu hingað vegna Alþingishátíöarinn- ar, gist í húsinu. Spurt er um atburö sem átti sér staö á íslandi á 17. öld en upp- haf hans er rakið til dansks fanga sem veríö haföi á Íslandi og var kunnugur þar og lofaði leiösögu þar gegn því að vera losaður úr ánauö. Spurt er um bandarísk kvikmynd sem framleidd var áriö 1981. Hún hlaut óskarsverölaun fyrir klippingu, tæknibrellur, hljóö- brellur, og listræna leikstjórn. Sá sem hér er spurt um nam lög og boöaöi andspyrnu án vald- beitingar í baráttu litaöra manna gegn ytirgangi hvítra fyrst í staö í Suöur-Afríkur. Ótal kvikmyndir hafa veriö gerð- ar um þá persónu sem hann skapaöi í bókum sínum. Áriö 1893 varö hann þreyttur á þess- ari persónu og lét hana deyja í einni af sögum sínum. Þetta vakti gífurlega óánægju lesenda hans og lífgaöi hann hana viö í næstu bók. Áriö 1831 lagöi hann upp í ferö, sem átti eftir aö standa í fimm ár, meö seglskipinu Beagle. Þessi ferö átti eftir aö valda þáttaskilum í lifi hans og einnig í skilningi okkar á uppruna teg- undanna. Húsiö teiknaöi Sigurður Guö- mundsson og tóku framkvæmd- irnar aöeins tvö ár. Meöal helstu forgöngumanna um aö húsið yrö- ir reist var Sigurbjörn Á. Gísla- son. Atburöurinn átti sér staö sumar- iö 1627 og þurftu 242 íslend- ingar aö yfirgefa heimili sín nauöugir vegna þeirra. Gerðar voru tvær framhaids- myndir eftir þeirri fyrstu og sjón- varpsþættir. Nýlega gengu hundruð milljóna landa hans aö kjörboröinu og beiö fiokkurinn, sem hann átti þátt í aö stofna, afhroö. Hann féll fyrir hendi moröingja. Rithöfundurinn skapaöi persónur eins og Sherlock Holmes og Watson. Verk hans ollu miklum deilum meðal samtíöarmanna hans. Reyndar var deilt um kenningar hans langt fram á 20. öldina. Hvaö sem því líður eru flestir á eitt sáttir um aö hér var á ferö- inni einn mesti náttúrufræöingur seinni tíma en hann lést áriö 1882. Húsiö stendur viö Hringbraut en í garöi þess eru þrjár myndir eft- ir Einar Jónsson: Bæn, Demant- urinn og Kona. Einn þeirra var Guöríður Símon- ardóttir í Vestmannaeyjum en hún var keypt úr ánauö ásamt 34 löndum sínum. Seinna varö Guðríður eiginkona Hallgríms Péturssonar skálds. Harrison Ford lék aðalhlutverkið í myndinni og Steven Spielberg ieikstýröi henni. Hvaö er fýluböllur? Hvaö er kímonó? Goldie Mobovítsj var betur þekkt Ágjarn er í ætt viö . . . Hvað er sá sem er tyrrinn? sem? Lesendum DV gefst hér kostur á að spreyta sig á spurningum úr hinum ýmsu flokkum. Sem fyrr er spurt um þrjár persónur - stjórn- málamann, rithöfund og þriðja þekkta einstaklinginn. Þá er spurt um byggingu í Reykjavík, sögu og kvik- myndir. Loks eru þrjár staðreyndaspurning- ar. Svörin birtast svo fyrir neðan spurningarnar en neðst á síðunni getur fólk skráð stig sín kjósi það að keppa sín á milli. -pp . SAMT: •jn|MEio))SQ!A jo uuijjX} jo uias es ‘dOfc| q;a ))æ ! J9 ujBÍfy •fsjiAoqoiAi oipiog jnQe ;aij Jjai/j epiog ->|!|j >|suodef ja ououijx -pungsjeddðAS ja jn||oqn|Xj ->|jv }soi aq; jo sjspiey uipuAui-sauof eueipui js u|puAun||A>f 'QjuejefqjAx ja |uun3os jn uu|jnQjnq>v ‘punjg Q|||ui|sq|||0 js u|3u|33Aa 'UjAiuea ss|jeqo js ueuosjsd 'S|Aoa ueuog jnqjjv js uuunpunjoqtid 'iqpueo ewjeqew js uu|jnQeuje|euiujof}s Verð á mann. Bifreið innifalin NORRÆNA FERÐASKRIFSTOFAN Laugavegur 3, Sími: 562 6362 fc AUSTFAR H F 1 Seyðisfirði, sfmi: 472 1111 ^ Umboðsmenn um allt land e Vikuferð til Færeyja með fjögurra manna fjölskyldu Fjögurra manna fjölskylda með eigin bíl til Danmerkur 6. júní og heim frá Noregi 25.júní. 2 fullorðnir og tvö böm yngri en 15 ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.