Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1996, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1996, Blaðsíða 38
46 fréttir LAUGARDAGUR 1. JUNI19% Ætlar að ná fyrra formi Tímaritið Playboy hefur boðið kynbombunni Önnu Nicole Smith jafnvirði 30 milljóna íslenskra króna fyrir að sitja fyrir nakin tak- ist henni að komast niður í fyrri þyngd sína, um 70 kíló. Anna virðist ætla aö taka áskoruninni því hún púlar nú daginn út og inn í þrek- stiga og á aðeins eftir að ná af sér 26 kílóum til að ná settu marki. Þegar Anna hóf æfingarnar þótti hún ekki fögur að sjá. Fyrir rúmu ári var hún flutt á sjúkrahús eftir að hafa tekið inn hættulegan skammt af lyfjum og áfengi. Mánuð- um saman var óttast af hún hefði skaddast á heila. Anna hefur átt í deilum við ættingja fyrrum eigin- manns síns um arfinn eftir hann sem nemur milljörðum. Eiginmað- urinn var 90 ára þegar hann lést. Anna kom öllum á óvart er hún steig úr rekkju eldhress. Hún lét sem hún væri ánægð með öll aukakílóin sem hún hafði safnað á sig og tók þátt í tískusýningum fyr- ir stórar konur. En nú stendur sem sé til að gera bragarbót. Það hefur aldrei verið auðveldara að spila í Lottóinu. Akureyri Reykjavík Hagkaup, Skeifunni Flugterían, Reykjavíkurflugvelli Nóatún, Kleifarseli 18 Shellstöðin, Suðurfelli 4 Shellstöðin, Dalvegi 20 Söluturninn, Hraunbergi 4 Taktu strikið, Gylfaflöt 1 Nesti, Ártúnshöfða Söluturninn, Grundarstíg 12 Söluturninn, Sporhömrum 3 Söluturninn Allt í einu, Jafnaseli 6 Sölutuminn Hálogaland, Gnoðarvogi 46 fshöllin, Melhaga 2 Miðjan, Hlíðarsmára 8 Hafnarfjörður Kaupfélag Arnesinga Á stöðinni, Reykjavíkurvegi 18 nýir sölustaðir! Nýir sölustaðir @ Sölustaðir ¦vertu viðbúinoi) vinningi Fáðu þér miðá fyrír kl. 20.20 í kvöld. Anna Nicole púlar í þrekstiganum til aö ná aftur fyrra formi. Á óskarshátí&inni í mars þótti Anna ekki frýnileg. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.