Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1996, Blaðsíða 25
4+
LAUGARDAGUR 1. JUNI1996
?
BOLS bridgegreinakeppnin 1996:
Afbrigðileg
skiptingarspil
iridge
25
KENWOOD
kraftur, gœði, ending
VAUH
Ármúla 17, Reykjavík, sími 568-8840
Eins og í síðasta þætti skulum
við skoða eina bridgegrein sem að
þessu sinni er framlag breska
bridgeblaðamannsins Erwins
Schons en hann skrifar í ARP 50
tímaritið.
„Sumir safna frímerkjum, eld-
spýtustokkum, málverkum, rauð-
vínsflöskum o.s.frv. Mitt tómstunda-
gaman er að safna skemmtilegum
spilum hvaðanæva úr heiminum.
- eftir Erwin Schon
redoblið hjá mér var ekki byggt á
trausti heldur eintóm bræði yfir
sagnröð sem ég skildi hvorki upp né
niður í."
Smáauglýsingadeild DV er opin:
• virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22
auglýsingar
^^5505000
Umsjón
Suöur
1 lauf
1 spaði
6 hjörtu
Vestur
pass
pass
dobl
pass
$:'k<:i\ H:i.5 ':::
Stefán Guðjohnsen
Nýlega barst mér sú frétt að Gi-
orgio Belladonna, sem af mörgum er
talinn besti bridgespilari heimsins,
væri látinn. Giorgio var góður vin-
ur minn þótt ég spilaði aðeins einu
sinni við hann í rúbertubridge.
Eftirfarandi spil kom fyrir þá og
ég læt lesendur um að dæma hvort
Giorgio hafi í rauninni verið svo
sérstakur bridgespilari.
Áður en við byrjuðum að spila
spurði ég Giorgio hvaða kerfi hann
spilaði. Hann svaraði: „Fiore Ro-
mana" (Roman Club) og þegar ég
bað um frekari útskýringar sagði
hann: „Það er mjög auðvelt! Opnun
á einu laufi er mjög sterk. Ég spila
Canapé þannig að seinni liturinn er
alltaf lengri en sá fyrri." Við vorum
á hættu þegar Giorgio gaf eftirfar-
andi spil sem suður:
S/N-S
* 3
* 9852
* G107
* Á10862
Forsetiískná
BOÐBERI
FRBDAR
SéAvertfeiMighefeáeinusk^
Gottmannlísamhját) ogpamhugur
eru tÉíismrðurokbrkiendinga
um árangurfriðar ogajwpnunar.
Auðvitað var redoblið hjá mér
gert til þess að undirstrika óánægju
mína með atburðarásina. Ég lagði
upp blindan þegar vestur hafði spil-
að út spaðaþristi, gekk síðan til
Giorgio til þess að skoða spil hans
og var sannfærður um að hann
myndi tapa spilinu.
Þegar Giorgio sá blindan þakkaði
hann mér fyrir að redobla og drap á
spaðaás. Siðan tók hann ás og kóng
í tígli og kastaði laufahjónum að
heiman.
Þá trompaði hann tígul með
trompás og báðir andstæðingarnir
fylgdu lit.
Nú tók hann fjórum sinnum
tromp og kastaði þremur spöðum og
einum tígli úr blindum. Síðan spil-
aði hann sig út á laufaþristi og
horfði eftirvæntingarfullur á vestur.
Hefði hann ekki tekið á ásinn
hefði vörnin ekki fengið einn ein-
asta slag.
Þegar ég óskaði honum til ham-
ingju með þessa glæsilegu spila-
mennsku uppgötvaði ég að eftirnafn
hans var Belladonna og ég sat orð-
laus af undrun. Síðan hitti ég oft
Giorgio á mótum á ítalíu, í Frakk-
landi, Englandi og á Spáni og hann
heilsaði mér ávallt með breiðu brosi
vegna þess að hann mundi eftir spil-
inu. Þegar vinir hans spurðu hver
ég væri var hann vanur að svara:
„Þessi maður treystir mér betur en
nokkur annar sem ég hef spilað
við!" Ég brosti alltaf þegar hann
sagði þetta vegna þess að ég var of
vandræðalegur til þess að játa að
Forsetí íslands
-boðberifriðarílieiminum.
ÁspórMagnéson hefurstarfáwk um hám
aöfiparmálum ogmeðalannarshbtið
alfy'óðlegar Arkmnmgarfymstöjfán.
Hann býður núfram réynsly wa
ogþkkingu íembœÍforsMskná
TSumfonSim
^\W tl^
mnmm,
:"..;¦? í:::w:.*| :r : i,í