Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1996, Blaðsíða 44
52
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 1996
Einstaklingsherbergi til leigu í
Hlíðahvern, með aðgangi að eldhúsi,
snyrtingu og sjónvarpi. Húsgögn geta
fylgt. Uppl. í síma 552 4634 e.kl. 16.
Falleg 2ja herbergja íbúö við Vestur-
berg til leigu. Leiga 30 þús. Meðmæli
óskast. Svör sendist DV, merkt
„ÞR5763._________________________
Herbergi til leigu í Hliöunum, með raf-
magni og hita, ísskápur og símainntak
fylgja. Kr. 15.000 á mánuði. Uppl, í
sima 568 9487.__________________/__
Iðnnemasetur. Umsóknarfrestur/ f.
næsta skólaár rennur út 30, júní.
Umsóknareyðublöð og uppl. hjá
Félagsíbúðum iðnnema, s. 551 0988.
Mosfellsbær. Til leigu glæný, rúmgóð
og falleg 3ja herb. íbúð á fallegum
stað í Mosfeflsbæ. Uppl. veitir
Brynhildur í s. 566 6682 eða 4811068
Seyöisfjöröur. Eldra einbýlishús til
leigu á Seyðisfirði. Laust strax.
Nánari upplýsingar gefnar í síma
896 6889.__________________________
South Beach, Miami. 1 herb. íbúð með
húsögnum á South Beach til leigu, 7
mínútur á ströndina og klúbbana,
verð 45 dollarar á dag. Sími 551 6642.
Góð stúdíóíbuð í Hólunum i Breiðholti
til leigu fyrir reglusama og reyklausa
stúlku. Sérinngangur, sími. Upplýs-
ingar í síma 557 3230._______________
Til leigu 4 herbergja ibúö f Espigerði.
Leiga 40 þús. á mánuði. Laus strax.
Svör sendist DV, merkt „L 5743,
fyrir 5. júni'.________________________
Til leigu 2ja-3ja herbergja risíbúð
í hverfi 108 fyrir reyklaust, reglusamt
par. Tilboð sendist DV, fyrir 4 júnl,
merkt „Ris 108-5751"._______________
V/Hvassaleiti er til leigu 10 m2 kjallara-
herbergi í blokk, snyrting, símtengi,
engin eldunaraðstaða. Reglusemi.
Leiga 10 þús. Uppl. í síma 588 2666.
Vínarborg.
Meðleigjandi óskast í Vínarborg í júlí
og ágúst. Reyklaust. Svör sendist DV,
merkt „Vín 5764.___________________
fbúð til leigu frá 1. ágúst nk.,
5 herbergja íbúð á Sólvallagötu, til
eins árs. TUboð sendist DV, merkt
„Sólvallagata 5740._________________
2ja herbergja fbúð f Æsufelli til leigu,
laus strax. Svarþjónusta DV, sími 903
5670, tilvnr. 60680.__________________
Björt og falleg 2ja herbergja íbúð til
leigu í Seláshverfi, óákveðinn
leigutími. Uppl. í síma 566 6144._______
Löggíltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000._________________
Til leigu mjög góð 3ja herbergia fbúö í
austurhluta horgarinnar. Uppl. í síma
557 2088 eða 852 5933.______________
íbúö í Kópavoqi. Til leigu 3 herbergja
íbúð með bflskúr í Kopavogi, nálægt
miðbænum. Uppl. í síma 482 3176.
2ja herbergja íbúð til leigu f miðbænum,
sérinngangur. Uppl. í síma 552 0542.
3ja herbergja fbúð á svæði 109 til leigu.
Laus strax. Uppl. í síma 587 3442.
fff Húsnæði óskast
Skólaskrifstofa Reykjavíkur óskar eftir
að taka á leigu sérbýli, íbúðir eða ein-
býlishús frá og með næsta hausti í
nágrenni við Selásskóla, Rimaskóla,
Engjaskóla og Vogaskóla. Húsjiæðið
þarf ekki að vera fullfrágengið. I hús-
næðinu á að veita börnum þjónustu
heilsdagsskóla við ofannefnda skóla.
Upplýsingar gefur Júhus Sigurbjörns-
son deildarstjóri í síma 552 8544 og
skólastjórar viðkomandi skóla.________
Ungan háskólanema vantar herbergi
með fæði, þvotti og næði frá og með
24. ágúst. Til greina kemur að taka
þátt í heimihsstörfum. Öruggar
greiðslur. S. 4712244 á kvöldin._______
2-3 herbergja fbúð óskast f nágrenni
Smiðjuvegar, Kópavogi. Skilvísum
greiðslum og góðri umgengni heitið.
Uppl. í sima 564 2488 eða 561 8882.
4ra manna fjölskylda óskar eftir 3-4
herb. íbúð í Hafnarfirði, helst í
Setbergshverfi. Reglusemi og skilvís-
um greiðslum heitið. S. 438 6734.
7 manna Ijölsk. óskar eftir að leigja
einbýli, raðhús eða stóra sérhæð
strax, helst miðsvæðis í Rvík. Hafið
samband í s. 562 4670 eða 854 0483.
Amsterdam.
Herbergi eða lítil íbúð óskast til leigu
frá 1. júlí - 1. sept. Svör sendist DV,
merkt „GA 5753, fyrir 10. júni.________
Bílskúr óskast til leigu sem næst Vallar-
tröð í Kópavogi. Sumarbústaður til
sölu við Þingvallavatn. Upplýsingar í
sima 554 4624._____________________
Fullorðin, oinhleyp kona óskar eftir 2ja
herbergja íbúð. Aðeins langtímaleiga
kemur til greina. Skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 555 1215._________
Hjón óska eftir 2-3 herbergja fbúð,
strax. Skilvísar greiðslur og reglu-
semi. Upplýsingar í síma 581 2481 eða
586 1321.__________________________
Hús eða sumarbústaður óskast f Rvík
eða nágrenni, t.d. á Vatnsenda eða við
Rauðavatn. Má þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 567 4240 og 895 1980.
Kvenkynsunglækni vantar 2-3 herb.
íbúð sem næst Landspítalanum í síð-
asta lagi frá 25. ágúst í a.m.k. 1 ár.
Sími 461 2523 eða 462 2310.__________
Móðir með 2 böm, 12 og 5 ára, óskar
eftir 4ra herb. íbúð frá 1. júli í miðbæn-
um, helst í vesturbænum. Langtíma-
leiga. Uppl. í síma 566 0639. Oddný.
Par utan af landi óskar eftir 2ja herb.
ibúð, helst á svæði 101, 103, 104, 105
eða 108. Erum reglusöm og heitum
skilvísum greiðslum. Sími 588 5825.
Tæknifræðingur óskar eftir
3ja-5 herbergja íbúð eða sérbýli, helst
með bílskúr. Einnig óskast 386 tölva.
Upplýsingar í síma 553 8274._________
Ung stúlka, reyklaus og reglusöm,
óskar eftir að leigja litla íbúð í
námunda við HI. Frekari upplýsingar
i síma 565 8749.____________________
Ungt, reglusamt par óskar eftir íbúö
miðsvæðis í Reykjavík. Skilvísum
greiðslum heitið. Greiðslugeta 20-30
þús. á mán. Sími 567 1975 eftir kl. 17.
Ég er 27 ára og óska eftir einstaklings-
eða lítilh íbúð. Eg er mjög reglusóm
og reyki ekki. Vinsamlegast hringið í
síma 897 3209. Anna.________________
Óskum eftir 4 herb. fbúð í Rimahverfi
frá 1. júlí í 6-12 mán. Reglus. og skilv.
gr. heitið. S. 551 2469, ef enginn er við
visaml. skiljið eftir skilab. á símsvara.
Óskum eftir hlýlegri, bjartri 4ra
herbergja íbúð á svæði 108, sem fyrst,
má vera með garði. Upplýsingar í síma
5813312.__________________________
4ra herbergja fbúð óskast sem fyrst,
helst í Aroæ eða Laugarneshverfi.
Uppl. í síma 467 1933 eða 897 1355.
Einstaklingsíbúð óskast sem fyrst, má
þarfiiast standsetningar. Upplýsingar
í sima 567 4240.____________________
Einstaklingsíbúð eða rúmgott herberqi
óskast miðsvæðis í Reykjavfk. Uppl
í sfma 431 2417.____________________
Lftil reqlusöm fjölskylda óskar eftir 2ja-
3ja hefb. íbúð sem fyrst, helst í vestur-
bænum. Uppl. í síma 552 2924.________
Rólegur 65 ára maöur óskar eftir lítilli
einstaklingsíbúð. Fyrirframgreiðsla ef
óska er. Uppl. í síma 564 2422 e.kl. 19.
Óska eftir 5 herbergja fbúð á leigu á
svæði 101-108. Skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. gefur Rut í síma 588 7154.
Einstaklingsíbúð óskast á lcigu, helst á
svæði 101. Uppl. í síma 552 2057.
Lítil íbúð í Hafnarfirði óskast til leigu
sem fyrst. Uppl. í síma 565 1511.
Sumarbústaðir
Sumarhúsalóöir f Borgarfiröi.
Vantar þig lóð? Höfum yfir 200 lóðir
á skrá. Veitum einnig allar upplýsing-
ar um nýbyggingar og þjónustu iðnað-
armanna og sveitarfélaga í Borgar-
firði. Hafðu samband!
Upplýsingamiðstöð sumarhúsa í
Borgarfirði, s. 437 2025, sbr. 437 2125.
Til sölu er miklð endurnýjaður sumar-
bústaður, 55 m2 m/stórri verönd, hann
er í kjarri vöxnu leigulandi 11 km frá
Borgarnesi. Skiptist í tvö herb., eldhús
stofu, búr og wc. Gert er ráð fyrir
sturtuklefa. Kalt vatn og rafmagn eru
í honum. S. 552 1154 482 3023.________
Til sölu nýtt heilsárshús, stórglæsilegt
og vandað, fullbúið að utan sem inn-
an, m/öllu nema hurðum og innrétt-
ing. Stærð: grunnfl. 67 m2, 30 m2 svefn-
loft. Get tekið bíl eða vélsleða upp í.
S. 565 6482 eða 893 6056.____________
120 m2 einbýlishús á Reykhólum A-
Barð. til sölu. Góður garður, heitt
vatn, fallegt umhverfi og friðsæll stað-
ur. Tilvalið fyrir félagasamtök. Verð-
hugm. 6-6,5 millj. S. 5611472.________
Góður sumarbústaöur óskast í ca 30-60
km frá Rvfk á verðbilinu 3,2 til 4,3 m.
í skiptum fyrir BMW '89, 735i m/öllu
að verðmæti 2,6 m. Eftirstöðvar sam-
komulag. Sími 896 9745/567 2792.
Smfðum sumarhús fyrir félagssamtök
og einstaklinga. Vönduð vmna og
ódýr. Leitið tilboða ásamt teikninga.
Uppl. í síma 482 1169 á kvöldin eða
896 6649 á daginn. Timburform ehf.
Grímsnes - Þingvallasveit. Til sölu
nokkrar úrvalslóðir í Grímsnesi og ein
lóð við Þingvallavatn, verð 500 þús-
und.Sími 486 4500 eða 486 4436.
Keyri vörur út á land. Geri fóst verð-
tilboð, t.d. Skorradalur, 15.000,
Blönduós, 38.000. Stór bfll, loka á
timbur, 5,5 metra. Uppl. í s. 894 3575.
Laugarvatn. Sumarbústaðarland til
sölu. Heitt og kalt vatn. Góð stað-
setning. Fært að lóðinni allt árið.
Upplýsingar í síma 566 8651._________
Lítill sumarbústaður er til sölu, í landi
Galtarholts í Borgarfirði, girt lóð.
Vatnsinntak komið. Upplýsingar í
síma 587 1206._____________________
Erum í tiltekt! Bjóðum allt að 70% afsl.
á einstökum atriðum í náttúrulegri
málningu, viðarvörn, fondurvörum
o.fl. Hrímgull, Vitastig 10, s. 562 8484.
Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá
1800-25.000 lítra. Vatnsgeymar frá
100-20.000 lítra. Borgarplast, Seltjarn-
arnesi & Borgarnesi, súni 5612211.
Rotþrær, allar stærðir, heitir pottar,
vatnstankar, bátar o.fl. Gerum við
flesta hluti úr trefjaplasti. Búi,
Hlíðarbæ, sími 433 8867 eða 854 2867.
Sumarbústaðaeigendur. Tek að mér
alla viðhaldsvinnu og nýsmíði við
bústaðinn þinn, hvar sem er á landinu.
Vönduð vinna. S. 564 3052 og 893 2348.
Sumarbústaðarlóð til sölu v/Laugarvatn,
vatn, rafmagn og skipulagt svæði.
Verð 450 þús. Skipti á bíl koma til
greina. Sími 567 8105._______________
Sumarbústaður f Hallkelshólalandi,
Grímsnesi, til sölu; Eignarland. Uppl.
fást hjá Fasteignasölunni Kjöreign,
s. 533 4040, eða 568 5009. Tilboð 7889.
Sundlaugadúkur, stærð 6x3x1,4 m,
notaður, í góðu ásigkomulagi. Sann-
gjarnt verð. Svör sendist DV, merkt
„Segl 5752.________________________
Ódýrt - ódýrt. 42 m2 eldri bústaður í
Miofellslandi v/Þingvelli, 2 herb.,
stofa, eldhús, wc, kalt vatn og rafm.
komið í hverfi. Vs. 554 6940. Agnar.
50 m2 sumarbústaður í fallegu kiarri
og gróðursettu landi í Skorradal til
sölu. Uppl. í síma 555 1174.
Til sölu 24 m2 hús til flutnings, má
nota sem sumarhús. Sími 5512808
eftirkl. 18._________________________
Óska eftir að kaupa sólarrafhlöðu, ca
50-60 w eða stærri, ásamt stjórnstöð,
Upplýsingar í síma 565 3231.
Til sölu rétturaö leigulandi við
Meðalfellsvatn. Sími 5512808 e.kl. 18.
Til sölu sumarhúsalóð við Apavatn, 1/2
hektari, 50x100. Uppl. í síma 554 0114.
#
Atvinnaíboði
Verktaki. Viljum ráða verktaka á eigin
bfl til að fara með sendingar í hús á
Reykjavfkursvæðinu. Vinnutími ca
frá kl. 19-22, þriðjudaga til og með
föstudaga. Uppl. um nafn, kennitölu
og síma ásamt hugmyndum um launa-
kjör sendist á augldeild DV, merkt
„A eigin bil 5758.___________________
Domino's pizza. Óskum eftir að ráða
hressar stelpur og stráka til út-
keyrslustarfa. Verða að hafa bifreið
til umráða. Upplýsingar veittar á
staðnum. Domino's pizza, Grensásvegi
11, Höfðabakka 1 og Garðatorgi 7.
Góðir tekjumöguleikar - sími 565 3860.
Lærðu alft um neglur: Silki.
Trefjaglersneglur. Naglaskraut.
Naglaskartgripir. Naglastyrking.
Onnumst ásetningu á gervinöglum.
Upplýsingar gefur Kolbrún.
Starfskraftur óskast til að selja
heilsuskó, þarf að hafa reýnslu af sölu-
störfum, vera duglegur og geta skipu-
lagt vinnu sína sjálfstætt. Laun ráðast
af sölu, vinnutími frjáls. Sími 852 7946.
Fylgdarþjónusta með erlend viðskipta-
sambönd óskar eftir ungu fólki.
Ahugasamir sendi upplýsingar ásamt
mynd til DV, merkt „Heidi 5766._______
Félag einstæðra foreldra óskar eftir að
ráða húsvörð. Skilyrði að umsækjend-
ur séu einstætt foreldri. Húsn. fylgir.
Svör send. DV, m. „FEF 5761, f. 6.6.
Húsasala. Óskum eftir krökkum, 11
ára eða eldri, til að selja í heimahús
á kvöldin og um helgar. Góð sölulaun
á auðseljanlegri vöru. Sími 577 2503.
Starfskraftur óskast á skyndibitastað
(eldhús - steiking), ekki yngri en 20
ára, vaktavinna. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvísunarnúmer 60746.
Vanur gröfumaður meö réttindi óskast
á traktorsgröfu. Mikil vinna.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvísunarnúmer 61416.
Viljum ráða annan stýrimann, vélstjóra
og mann vanan saltfiskvinnslu á
Smugutogara strax. Uppl. í síma
892 0367.__________________________
Hárskeri, sveinn eða meistari óskast til
starfa. Góð laun í boði. Svör sendist
DV, merkt „H-5754._________________
Lögmannsstofu vantar starfskraft til
daglegra þrifa og kaffistofustarfa.
Uppl. í sima 562 3940._______________
Sumarbúðir. Vantar hressa miðaldra
ráðskonu til starfa í júní og júlí í sum-
ar. Upplýsingar í síma 567 1631.
Sölufólk óskast. Auðseljanleg vara,
góðir tekjumöguleikar. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 60733.
Vanan mann vantar á smurstöö.
Verður að geta unnið sjálfstætt.
Upplýsingar í sima 565 4450.
Handflakari vanur flatfiski óskast.
Uppl. í síma 4512390.
k
Atrinna óskast
17 ára menntaskólastúlku bráövantar
sumarvinnu. Allt kemur til greina.
Með ágætis einkunn í tölvufræði og
stærðfræði. Uppl. í síma 565 2124.
19 ára íslensk/dönsk stúlka, sem talar
ágæta íslensku, óskar eftir barnapöss-
un eða öðru starfi frá 15. júní-1. ágúst.
Upplýsingar í síma 557 3253.
22 ára gamall viðskiptafræðinemi óskar
eftir sumarvinnu. Hefur reynslu af
framreiðslustörfum. Meðmæli. Allt
kemur til greina. Uppl. í síma 553 1626.
23 ára karlmaður óskar eftir vinnu.
Ýmislegt kemur til greina. Er stund-
vís, reglusamur og reyklaus.
Meðmæh. Uppl. í síma 587 4037.
Óskar bú eftir aðstoð, við heimiiisþrif?
Hafðu þá samband. Ég er bæði vand-
virk og vön. Sími 565 6114.
fr
Sveit
1,6-18 ára starfskraftur óskast f sveit í
Arnessýslu. Þarf að kunna á vélar.
Einnig óskast 13-14 unglingur til
starfa á sama stað. Svör sendist DV,
merkt „Sveit-5757"._________________
Hestar og sveit. Get bætt við mig
börnum í sveit í sumar. Nánari uppl.
fást hjá Þebu í sima 552 7481.________
Sveitapláss óskast fyrir 11 ára dreng,
jafhvel allt sumarið. Upplýsingar í
síma 564 2554._____________________
Get tekiö 6-11 ára börn f sveit.
Uppl. í síma 453 8095 eftir kl. 20.
¥CTf¥JL
Ýmislegt
Olísgötuspyrnan verður haldin á
Akureyri 16. júní nk., kl. 16. Keppt
verður í flokkum 4, 6 og 8 cyl. bifreiða
og götuhjólum. Öll keppnistæki skulu
vera á númerum, með lokað púst og
á DOT-merktum hjólbörðum. Frábært
tækifæri fyrir kraftmikla gótubfla sem
annars eru "bara á rúntinum".
Skráning í síma 462 6450 á kvöldin,
hefst mánudagskvöldið 3. júní, kl. 20,
og lýkur mánudagskvöld 10. júní, kl.
22, einnig í fax 461 2599. Uppl. í s. 896
3280. Bflaklúbbur Akureyrar og Olís.
Erótík & unaðsdraumar.
• Nýr USA myndbandalisti, kr. 300.
• Nýr myndbandalisti, kr. 900.
• Blaðalisti, kr. 900.
• Tækjalisti, kr. 900.
• Fatalisti, kr. 600.
Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr.
Torfærukeppni. Islandsmeistarakeppn-
in í torfæruakstri verður haldin á
Egilsstöðum 15. júní nk. Keppt verður
í flokki sérútbúinna og jeppaflokki.
Skráning í síma 471 1564 utan vinnu-
tíma, fax 4711519 eða símboði
845 5902. Skráningu lýkur 6. júní.
Arttattoo.
Þingholtsstræti 6.
Sími 552 9877.
Kiddý og Helgi tattoo._______________
International Pen Friends útvega þér
a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms-
um löndum. Fáðu umsóknareyðublað
I.P.F., box 4276,124 Rvflc. S. 8818181.
Bið fyrir fólki sem á f erfiðleikum.
Símatími 17-20 mánudaga-fóstudaga
í síma 552 3517 eða 897 1292.
V
Einkamál
Myndarlequr, belgískur flugmaöur,
33 ára, leitar að gáfaðri, aðlaðandi
og grannri, 19-27 ára námsmey í
rómantiskt framtíðarhjónaband.
Móguleiki á að ferðast um heiminn
og stunda nám í belgískum háskóla.
Bréf með mynd (á ensku) sendist til:
Michel, PB 13,3150 Haacht, Belgium.
Á Rauða Torginu geta þínir villtustu
draumar orðið að veruleika. Spenna,
ævintýri, erótísk sambönd... og að
sjálfsógðu 100% trúnaður. Rauða
Torgið í síma 905-2121 (kr. 66,50 mín.).
Skráning í síma 588 5884.____________
Glaðlyndur og vel vaxinn 28 ára
karlmaður v/k konu, 20-35 ára, með
tilbreytingu í huga. Fullum trúnaði
heitið. Skránr. 301184. Uppl.
á Rauða Torginu, s. 905 2121._________
Norskur 29 ára myndarlegur maður vill
kynnast íslenskri stúlku á aldrinum
18-25 ára. Vinsamlega sendið bréf
ásamt mynd til: Ingvar Ytreb0,
Box 47,6036 Mauseidvág, Norway.
Skrif stofa Rauða Torqstns verður
framvegis opin sem hér segir:
Mánud. til miðvikud. frá. 14-22.
Föstud. og laugard. frá 14-18.
Síminn hjá okkur er 588 5884.________
38 ára hávaxinn karímaður v/k
karlmanni, eingöngu með tilbreytingu
í huga. Skránr. 501084. Nánari uppl.
á Rauða Torginu í s. 905 2121.
Bláalfnan 9041100.
Á Bláu línunni er alltaf einhver.
Láttu ekki happ úr hendi sleppa.
Hringdu núna. 39,90 mín.____________
Leiöist þér einveran? Viltu komast í
varanleg kynni við konu/karl? Hafðu
samband og leitaðu upplýsinga.
Trúnaður, einkamál. S. 587 0206.
Myndarleg kona um fertugt v/k
karlmanni á svip. aldri með
tilbreytingu í huga. Skránr. 401150.
Uppl. á Rauða Torginu, s. 905 2121.
Reqlusöm ekkja vill kynnast reyklausum
kanmanni, 59-62 ára, 175-180 sm á
hæð. Svör sendist DV, merkt
„Heiðarlegur-5755"._________________
Ungt og lífsglatt par v/k karlmanni
eða pari á svipuðum aldri með
skemmtun í huga. Skránr. 701028.
Rauða Torgið, sími 905 2121.__________
Nýja Makalausa lírjan 9041666.
Ertu makalaus? Eg lfka, hringdu í
904-1666 og finndu mig!! 39,90 mín.
MGIÝSINGAR
Mtilsölu
Amerísku, íslensku og kanadísku
kírópraktorasamtökin leggja nafh sitt
við og mæla með Springwall
Chiropractic.
Úrval af höfðagöflum, svefnherbergis-
húsgögnum, heilsukoddum o.fl.
Hagstætt verð. ___________
Barnakörfur og brúðukörfur, meö eða
án klæðningar, bréfakörfur, hunda-
og kaf^akörfur, stólar, borð, kistur og
kommóður og margar gerðir af smá-
körfum. Stakar dýnur og klæðningar.
Tökum að okkur viðgerðir. Körfu-
gerðin, Ingólfsstr. 16, Rvfk, s. 551 2165.
Til sölu pylsuvagn, n^lega endurnýjað-
ur, vel tækjum búinn. Verðtilboð.
Skipti á bfl koma til greina. Uppl.
í súna 4811077. Sigriður._____________
Amerísk rúm.
Síðustu amerísku Englander-rúmin
seld um helgina. King og Queen
stærðir. Erum við símann til kl. 22.
Þ. Jóhannsson, sími 568 9709.
Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta.
Flutningsmiðlunin Jónar hf.
Sími 565 1600, fax 565 2465.
d>
Bátar
Arabátartil sölu. L. 5,45, br. 1,55.
Bátarnir eru smíðaðir úr trefjaplasti
og mótaðir eftir gömlum íslenskum
trébáti. Einstaklega stöðugir og burð-
armiklir bátar. Auðvelt að koma fyrir
utanborðsmótor. Verð kr. 156.000.
Uppl. í síma 852 4254 og 566 8355.