Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1996, Qupperneq 12
2 heilbrigðisiri
Silíkonpúða
Milljónir kvenna hafa látið si
konpúða til að stækka hrjósth
lögun þeirra frá því byrjað var
ar aðgerðir fyrir 30 árum. Fy:
fóru Bandaríkjamenn að hafa
leka í brjóstunum þegar upp k(
sem talið var að rekja mætti ti
Þó að fjögur ár séu nú liðin frá ]
rísk heilbrigðisyfirvöld bönnuði
í brjóst hefur enn ekki verið se
konið hafi slæm áhrif á heilsui
hefur jafnvel komið að góðum
áttunni við brjóstakrabbamein.
Þegar aðgerðir eru gerðar á
komið fyrir púða með silíkonl
brjóstinu. Ef aðgerðin hefur he
brjóstið að vera nógu stíft til að
lagi og það er eðlilegt og mjúkt'
150 þúsund kvenna láta breyta 1
um með silíkoni á hverju ári o
ekki hjá því komist að einhv
komi upp. Fyrir nokkrum árur
prósent kvenna fyrir höfnun v
enda gerður úr gerviefni. Síðus
þó dregið úr höfnun og má segj;
gengast að leki komi að púðanu
Sumir telja að silíkonleki get
látum og ólæknandi sjúkdómun
dæmis liðagigt sem getur skælt'
Einnig má nefna helluroða se
valdið fósturláti og nýmasjúkd
Þessir sjúkdómar eiga það sami
legt að hafa slæm áhrif á hvítue:
og ónæmiskerfið í líkamanum
ekki er vitað hvers vegna.
Um það leyti sem talið var
að silíkonleki ylli sjúkdóm-
um fóru lögfræðingar af stað
með málsóknir á hendur
læknum og framleiðendum
silíkonpúða og tókst þeim að
fá skjólstæðingum sínum
dæmdar háar fjárhæðir.
Frægt varð þegar einn fram-
LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1996 DV
fyrir sínu
Aukist aftur
Knútur segir að talsvert sé um að íslensk-
ar konur fari í brjóstastækkanir. Kostnaður
við slíka stækkun nemi 140 þúsundum króna
í allt og lendi sá kostnaður á sjúklingnum
því að Tryggingastofnun ríkisins hafi hætt
að greiða fyrir þessar aðgerðir árið 1991.
Knútur treystir sér ekki til að giska á-hversu
margar aðgerðir séu gerðar á Islandi á ári en
150 konur hafi verið á biðlista hjá sér 1991.
Þá hafi orðið samdráttur en eftirspurn eftir
brjóstastækkunum hafi aukist aftur síðustu
ár. Konur virðist vera búnar að sætta sig við
að þurfa að greiða þessar aðgerðir fullu
verði.
-GHS
setja púða með saltvatni í brjóstin. Komi leki
að púðanum hefur það ekki slæm áhrif á
heilsuna og þykir saltvatnið því vera besti
kosturinn meðan konur eru jafn áfjáðir í að
láta stækka á sér brjóstin og reynslan sýnir.
íslenskir læknar gera fjöldann allan af
brjóstastækkunaraðgerðum á ári hverju og
nota þá silíkonpúða frá Frakklandi þó að
einnig séu notaöir saltvatnspúðar ef sérstak-
lega er óskað eftir því. Knútur Björnsson
lýtalæknir segist vita um mikinn fjölda af
rannsóknum þar sem þvertekið er fyrir að
silíkonið hafi jafn slæm áhrif og áður hafi
verið talið. Helsta áhættan felist nú í höfnun
en sú áhætta sé mun minni en áður, einung-
is nokkur prósent kvenna verði fyrir höfnun.
Ör þróun hafi verið í silíkonpúðum undan-
farin ár. Nú sé notað mjög vefjavingjarnlegt
efni í púðana.
Helmingslíkur á árekstri
við smástirnið 433 Eros
Reykingar
skaðlegar
Vanfærar konur sem halda
Iáfram að reykja allt fram að fæö-
ingu auka líkumar á því að barn
þeirra fái öndunarfærasjúkdóma
um fimmtíu prósent, segir í nið-
urstöðum fimm ára langrar rann-
sóknar á fjórtán þúsund mæðr-
um sem Jean Golding, prófessor í
læknisfræði í Bristol, stjórnaði.
Niðurstöður þessar ganga i ber-
högg við þá viðteknu skoðun að
reykingar séu fóstrinu aðeins
skaðlegar snemma á meðgöngu-
tímanum.
„Þau skilaboð sem við viljum
koma á framfæri eru þau að
I ófrískar konur hætti að reykja.
Ef þær gera það fyrir getnað er
það enn betra,“ segir John Hend-
erson, samstarfsmaður Golding.
Heilabylgjur
kveikja Ijós
Ástralskir vísindamenn segj-
ast hafa uppgötvað hvemig nota
mep heilabylgjur til aö kveikja
Í* ljós.
I Með því að setja tvær elektróö-
ur á hauskúpuna og tengja þær
við magnara og senditæki getur
maður notað þá pínulitlu spennu
] sem er í heilabylgjunum til að
: stjóma raftækjum.
í tilraun tókst einum vísinda-
manninum að auka spennu heila-
bylgna sinna úr 0,9 voltum í 3,5
j og kveikja á borðlampa.
Umsjón
|; __________
Guðlaugur Bergmundsson
i-------------------
Fimmtíu prósenta líkur eru
á því aö jörðin lendi í árekstri
við smástirnið 433 Eros, með
hrikalegum afleiðingum.
Núlifandi jarðarbúar og af-
komendur þeirra í nánustu
framtíð þurfa þó ekki að hafa
af því neinar áhyggjur.
Áreksturinn, ef hann verður,
mun ekki eiga sér stað fyrr en
einhvem tíma á næsta millj-
arði ára eða svo, og alveg ör-
ugglega ekki fyrr en eftir eitt
hundrað þúsund ár, í fyrsta
lagi.
433 Eros er 22 kilómetrar í
þvermál, snýst um sjálfan sig
á fimm klukkustunda fresti
og er næststærst þeirra smá-
stirna sem skera sporbaug
jarðar á ferðalagi sínu um
himingeiminn. Smástirni
þetta fannst árið 1898 og var
þar að verki Gustav nokkur
Witt sem starfaði við stjörnu-
athugunarstöðina Urania í
Berlín. Hann var þá reyndar
að leita að öðru smástirni,
Eunike, en nýtt smástirni
vakti athygli hans, fyrsta
smástirnið sem vitað var um
að stefndi í átt til jarðar. Því
var svo gefið nafnið Eros, í höfuðið
á gríska ástarguðinum, syni
Merkúrs og Venusar.
Eros hefur í gegnum tíðina gert
stjarnfræðingum kleift að fram-
kvæma ýmsar mælingar á himin-
geimnum, m.a. reikna út með mik-
illi nákvæmni fjarlægðina milli
jarðar og sólar, svo eitthvað sé
nefnt. í febrúar á þessu ári sendi
bandaríska geimferðastofnunin
NASA svo á loft könnunarfar sem á
stefnumót við 433 Eros í janúarmán-
uði 1999.
En meira um áreksturinn
væntanlega milli Erosar og
jarðarinnar. Það voru vís-
indamennirnir Michel og
Froeschlé frá stjörnuathug-
unarstöðinni í Nice í Frakk-
landi og Farinella frá háskól-
anum í Pisa á Ítalíu sem ein-
settu sér að kanna hvort
hugsanlegt væri að 433 Eros
og jörðin myndu einhvern
tíma lenda í árekstri. Slíkur
árekstur mundi hafa mjög al-
varlegar afleiðingar í for með
sér fyrir siðmenningu mann-
anna þar sem smástirni þetta
er tvöfalt stærra en loft-
steinninn sem lenti í árekstri
við jörðina fyrir 65 milljón-
um ára og myndaði hinn
risastóra Chicxulub- gíg und-
an ströndum Mexíkós. Sá
árekstur er kannski frægast-
ur fyrir það að hafa sennilega
valdið útrýmingu risaeðl-
anna, svo og 75 prósenta allra
lífvera á jörðinni.
Með útreikningum sínum
komust vísindamennirnir að
því að brautir jarðarinnar og
Erosar mundu skerast á
næstu tveimur milljónum
ára. í einum útreikningum lenti
jörðinni og smástirninu saman eftir
nákvæmlega 1,14 milljónir ára.
Lokaniðurstaða þeirra er þó sú að
ekkert sé að óttast næstu eitt hund-
rað þúsund árin, að minnsta kosti
ekki árekstur jarðar og 433 Erosar.
ií
|
:
I
I
I
I
8
1
I
Mýs verða
heimskari
Of mikið kólesteról i blóðinu
getur verið lífshættulegt þeim
sem þjást af of háum blóðþrýst-
ingi eða æðakölkun. Of lítið kól-
esteról kann hins vegar að gera
menn heimskari.
Þetta er að minnsta kosti nið-
urstaða tilrauna bandarískra og
ísraelskra vísindamanna með
mýs sem fengu ekki nægilegt kól-
esteról.
Kólesteról er mikilvægt þegar
líkami okkar þarf að mynda og
viðhalda himnunni um frumurn-
ar. Þar sem kólesteról er vatns-
fælið verður það að bindast sér-
stökum flutningsprótínum til að
geta ferðast um líkamann. Mikil-
vægast þessara prótína er apólíp-
rótín E.
Stökkbreyttar mýs sem fram-
leiða ekki þetta prótín hafa mun
færri tengingar milli tauga-
frumnanna en eðlilegar mýs og
þær eiga líka í erfiðleikum með
að rata út úr völundarhúsi.
Minnkar húðslit
Retin-A, krem sem er algengt í
baráttunni við unglingabólur,
kemur einnig að góðum notum
þegar kemur að því að reyna að
eyða ummerkjum eftir húðslit.
Samkvæmt rannsókn húðsjúk-
dómafræðings við Michigan-há-
skóla mátti merkja greinilegan
bata hjá átta af hverjum tíu.
Eftir sex mánaða meöferð
hafði húðslit minnkað um 14 pró-
sent á lengdina en átta prósent á
breiddina. Talið er að kremið
verki best á húðslit sem er rétt
að byrja.