Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1996, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1996, Side 27
LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1996 . tónlist * Island plötur og diskar- t 1. (-) Load Metallica | 2.(1) Óskalög sjómanna Ýmsir j| 3. ( 2 ) The Score Fugees t 4. ( 6 ) Jagged little Pill Alanis Morísette | 5. ( 3 ) Older George Michael t 6. ( 5 ) Down on the Upside Soundgarden | 7. ( 4 ) Ástfangnir Sixties t 8. ( 7 ) Bokkveisla aldarinnar Ýmsir t 9. ( 8 ) Evil Empire Rage against the Machine 110. ( 9 ) To the Faithful Departed The Cranberries 111. (13) Outside David Bowie 112. (12) Roif íbotn Ýmsir 113. (Al) (What's the Story) Morning Glory? Oasis 114. (14) Falling into You Celine Dion 115. (18) Gling Gló Björk & Tríó Guðmundar Ingólfss. 116. (- ) Trainspotting Úr kvikmynd t17. (11) Gangsta's Paradise Coolio 118. (- ) Piók Ýmsir 119. (10) Sunburned & Paranoid Skunk Anansie ) 20. (20) Wild Mood Swings Cure London t 1. ( - ) Killing Me softly Fugees ) 2. ( 2 ) Three Lions Baddiel & Skinner & Lightning S... ) 3. ( 3 ) Mysterious Girl Peter Andre featuring Bubbler R... t 4. ( - ) The Day We caught the Train Ocean Color Scene t 5. ( - ) Don't Stop Movin' Livin' Joy t 6. ( - ) Blurred Pianoman t 7. (- ) Theme from Mission Impossible IAdam Clayton & Larry Mullen ) 8. ( 8 ) Because You Loved Me Celine Dion t 9. ( 6 ) Nobody Knows The Tony Rich Project t 10. ( 5 ) Naked Louise NewYork -lög- ) 1.(1) The Crossroads Bone Thugs-N-Harmony ; J 2. ( 2 ) Always Be My Baby Mariah Carey | t 3. ( 4 ) Give Me one Reason Tracy Chapman t 4. ( 7 ) You're Makin' Me High/Let It Flow Toni Braxton t 5. ( 3 ) Because You Loved Me Celine Dion t 6. ( 5 ) You're the One SWV t 7. ( 6 ) Nobody Knows The Tony Rich Project t 8. ( 9 ) Ironic Alanis Morisette t 9. ( 8 ) Fast Love George Michael t 10. (11) Theme from Mission Ipossible Adam Clayton & Larry Mullen ^ Bretland — plötur og diskar — m ft t 1. (-) t 2. ( 1 ) t 3.(2) t 4.(3) t 5.(6) t 6.(7) t 7.(10) t 8.(4) t 9.(5) t 10. ( 8 ) Load Metallica Older George Michael Jagged little Pill Alanis Morisette The Score Fugees Falling into You Celine Dion Moseley Shoals Ocean Color Scene Ocean Drive Lighthouse Family (What's the Story) Morning G... Oasis Everything Must Go Manic Street Preachers 1977 Ash Bandaríkin - — plötur og diskar —------- ) 1. ( 1 ) The Score Fugees t Z ( 4 ) Jagged little Pill Alanis Morissette t 3. ( 5 ) Falling into You Celine Dion t 4. ( 6 ) New Beginning Tracy Chapman t 5. ( 2 ) Down on the Upside Soundgarden t 6. ( 3 ) Gettin' It Too Short • 7(8) Crash The Dave Matthew Band t 8. ( 7 ) Fairweather Johnson Hootie & the Blowfish t 9. (15) E. 1999 Etemal Bone Thugs-N-Harmony )10. (10) Tothe Faithful Departed The Cranberries ln Bloom: Fyrsta breiðskifa hljómsveitinnar In Bloom er komin á markaðinn. Hún ber nafn hljómsveitarinnar og er flutt á ensku. Skiptir það mig máli? spyrð þú. Já, því þrátt fyrir litla sölu á íslensku rokki verða gæðin sífellt meiri, metnaðurinn meiri og lagasmíðamar melódísk- ari. Eina sem vantar er viðhorfs- breyting hjá íslenska pöpulnum, eða eins og einn meðlima In Bloom sagði: „Ef við hefðum gefið út Down on the Upside" á íslandi hefði hún ekkert selst.“ „Við erum.. „. . . mjög ánægðir með plötuna," samsinna sveitarmeðlimir. „Hún er tvískipt, efnið sem nú þegar hefur komið út á safnplötum og síðan lög- in sem voru samin rétt fyrir upptök- umar.“ In Bloom var stofnuð fyrir þrem- ur árum, í október 1993. Fyrsta lag- ið sem heyrðist með henni í útvarpi var ballaðan „Pictures" sem kom síðan út á safnplötunni Ýkt Böst í júní 1994. Siðan þá hafa komið út tvö lög með hljómsveitinni á safn- plötum, „Tribute" á Popp(f)árinu og Deceived á Pottþétt 1 og jafnvel þótt hljómsveitin hafi lokið upptökum og gefið út sína fyrstu breiðskífu kemur lagið Sometimes út á Pott- þétt 4 (spyrjið Spor um ástæður). Meðlimir hljómsveitarinnar eru: Hörður Þór Torfason gitarleikari, Úlfar Jacobsson gítarleikari, Albert Steinn bassaleikari og Sigurgeir Harðarson söngvari. Trommuleik- ari á plötunni var Sigurjón Brink, In Bloom spilar blómstrandi, melódískt rokk. Nú er kominn út fyrsti geisladiskur sveitarinnar og inniheldur hann ell- efu frumsamin lög. en leiðir hans og In Bloom skildi nú á fimmtudaginn þegar nýr trommu- leikari, Jóhann Rafnsson, tók við starfinu á miðjum útgáfutónleikum (að sjálfsögöu allt vandlega skipu- lagt). Lögin... ... á plötunni eru ellefu og eru öll eftir hljómsveitina sjálfa. Aðspuröir segja félagarnir þarna vera á ferð- inni melódískt rokk og ballöður (ballöður: þau lög af plötunni sem spiluð verða á Bylgjunni). Platan var að mestu leyti tekin upp í Grjótnámunni á þessu ári (fyr- ir utan þau sem áður höfðu komið út á safnplötum). Blómstrum! GBG Blómstrandi, melódískt rokk Rokkveisla aldarinnar Út er komin spánný safnplata á vegum Spors hf. hér á íslandi sem ber nafnið Rokkveisla ald- arinnar. Á plötunni er að finna 20 erlend lög, rokk sem hangir í breskari kantinum (Seattle- soundið drapst jú með Cobain) og Mikka mús (á umslaginu). Lítum nánar á gripinn. Breskir Flestar hljómsveitirnar sem eiga lög á þess- um merkisgrip eru frá meginlandi Evrópu, nán- ar tiltekið frá Bretlandi. Oasis á þarna lagið Live Forever af plötunni Defmitely Maybe, Radiohead syngur Creep, Pulp minnist fyrsta skiptisins með sælu, Do You Remember the First Time, og Blur syngur gamla slagarann „There’s No Other Way“. Lögin eru frá mismunandi tímum, The Pres- idents of the United States of America (af sam- nefndri, nýútkominni plötu) syngja Lump og er þarna einnig að finna gamla Smiths- slagarann „Bigmouth Strikes again“. Aðrir flytjendur á plötunni eru: Lemonheads, Supergrass, Suede, EMF, Deus, Jesus and the Mary Chain, Depeche Mode, Lightning Seeds, Clawfinger, Paul Weller, Manic Street Pr- eachers, Echobelly og Heather Nova. Aldarinnar? Platan er kynnt sem Rokkveisla aldarinnar, ekki áratugarins, og þó vitað sé að hér verði jafnt að velja og hafna, þá spyr undirritaður: Hvað með hljómsveitir eins og Led Zeppelin, Doors, Deep Purple, Aerosmith, Soundgarden, Nirvana, Red Hot Chili Peppers o.fl.? Hér mætti hefja mjög áhugaverða seríu, hugs- ið um það. -GBG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.