Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1996, Qupperneq 32
LAUGARDAGUR 15. JUNÍ 1996
Nýjustu rannsóknir:
skiptir máli
nnir en lítt þjálfaðir með lakari lífslíkur
sem eru feitir og í góðu líkamlegu ástandi
þvl að nauðsynlegt sé að vera bæði
grannur eða í réttri þyngd, miðað
við hæð og líkamsbyggingu, og í
góðu líkamlegu formi. í tímaritinu
Health, sem Time útgáfan gefur út,
er til dæmis vitnað í virta sérfræð-
inga vestra sem fullyrt hafa að offita
sé alvarlegasti heilsufarsvandinn í
Bandaríkjunum. Einnig hefur verið
fullyrt að 10 kg yfirvigt auki hætt-
una á alls kyns sjúkdómum.
Rannsóknirn-
ar voru gerðar
af Steven Blair
likamsræktar-
sérfræðingi
(epidem-
iolog-
ist) og
sam-
Hingað til hefur
verið einblínt um of á þyngd-
ina þegar líkamlegt ástand
einstaklinga hefur verið metið,
segir bandaríski líkamsrækt-
arsérfræðingurinn Steven Blair.
Rannsóknir sýna að of þungir menn
sem stunda líkamsrækt reglulega og
eru í góðu formi lifðu að meðaltali
jafn lengi og hinir grönnu sem
einnig voru í góðu líkamlegu formi.
Auk þess kom í ljós að hinir grönnu
sem ekki stunduðu neina líkams-
rækt voru í þrisvar sinnum meiri
hættu að
látast fyrir aldur fram en
hinir feitlagnari sem
hreyfðu sig reglulega og
héldu sér í góðu formi.
Takið eftir: Þeir sem eru í kjör-
þyngd eða léttari lifa að meðaltali
ekkert lengur en þeir sem þyngri
eru nema þeir stundi einhverja lík-
amsrækt reglulega. Með öðrum orð-
um, þá sýndu niðurstöður rann-
sóknanna enga fylgni á milli lík-
amsþyngdar og lífslengdar hjá þeim
sem stunduðu líkamsrækt rglulega.
starfs-
mönnum
hans við Cooper Intsitute for Aer-
obics Research í Dallas. Byggðust
þær á skoðun rúmlega 25 þúsund
karla sem komu til rannsókna á
stöðinni allt frá árinu 1974. Vissu-
lega reyndist meiri hætta á að feitir
karlar dæju fyrr en hinir grönnu.
Hins vegar sýndi sig að sú hætta
tengdist ekki ofþyngdinni heldur
hvort viðkomandi stundaði ein-
hverja líkamsrækt reglulega og
hvort hann var í góðu líkamlegu
formi.
Þessar niðurstöður genga þvert á
ríkjandi kenningar sem byggjast á
Sippubandið fyrir þá sem
ekkert gefa fyrir „pjattið
Að sippa með bandi er að flestra
dómi hin besta æfing og auk þess
einfold í framkvæmd, kostar lítið
rými og enn minni peninga. Stund-
um er sagt að sippubandið og æfrng-
ar með þvi séu fyrir þá sem gefa
ekkert fyrir allt „pjattið" í kringum
aðrar tegundir líkamsræktar. Sipp
er gamalkunn æfing sem hnefaleik-
••• framundan • ••
Orkuhlaup og
skammhlaup
í Elliðaárdal
- og gönguferðir um dalinn
Einn liður afmælishátiðar
Rafmagnsveitu Reykjavíkur,
sem meðal annars verður hald-
in í Elliöaárdal verður víða-
vangshlaup fimmtudaginn 27.
þessa mánaðar klukkan 19.00.
Hlaupiö hefst við Elliðaárstöð-
ina. Vegalengdir veröa 10 km
orkuhlaup og 3 km skamm-
hlaup. Verðlaun verða í ýmsum
aldursflokkum. Ekkert gjald er
fyrir þátttöku í hlaupinu og
boðið veröur upp á veitingar í
lokin og aögang að Árbæjarlaug
fyrir hlaupara.
Auk þess verður afmælis-
ganga um EUiðaárdalinn klukk-
an 19.00 tU 21.30, bæði mánu-
daginn 24. júní og miðvikudag-
inn 26. júní. Reyndir leiðsögu-
menn munu lýsa náttúru dals-
ins, sögu hans og fornleifum
sem þar má finna. Lagt verður
af staö frá EUiðaárstöðinni og
boðið upp á veitingar á leið-
inni.
arar nota m.a. mikið.
Sú íþrótt er reyndar
bönnuð hér á landi. Vil-
hjálmur Einarsson, sá
frjálsíþróttamanna okkar sem
náð hefur bestum árangri á al-
þjóðavettvangi, sagði frá því eftir að
hann vann silfurverðlaun í
þrístökki á ólympíuleiknunum í
Melbourne að hann þakk-
aði miklum æfingum með sippu-
bandið þann mikla stökkkraft sem
hann hefði í fótunum. Þetta var árið
1956 og enn er sippið talið hin
ágætasta æfing en kannski ekki
efst á tískulistanum.
Hlauparinn kominn út
Þríþrautarkappinn æfir 28 klst. á viku
Tímaritið Hlauparinn
er nýlega komið út og
þar er meðal annars að
finna skrá yfir öU götu-
og víðavangshlaup hér á
landi fram tU næstu ára-
móta. Eru þá talin öU
þau hlaup sem tUkynnt
hafa verið til Frjálsí-
þróttasambands íslands.
AUs eru þetta 65 hlaup
en auk þess er ljóst að
þónokkur fara fram án
þess að komast á skrá
hjá FRI. Meðal annars
efnis í Hlauparanum er
viðtal við Einar Jó-
hannsson, 35 ára bygg-
ingaverkfræðing og okk-
ar besta þríþrautarmann
(sund, hjólreiðar og
hlaup). Einar æfir nú af
kappi fyrir Ironman þrí-
þrautarkeppni sem hald-
in er árlega í desember á
Hawaii. Sú keppni er fyr-
ir þríþrautarmenn eins
og Mekka fyrir múslíma.
í viötalinu kemur fram
að á hverri viku æfir
Einar í 28 klukkustund-
Reykjavíkurmaraþon 18.ágúst:
Hlaupið á góðum
hlaupaskóm
10 km, hálfmaraþon og maraþon
Það allra mikUvægasta í útbúnaði
skokkarans eru hlaupaskómir.
Þeir þurfa að vera góðir og þeir
þurfa að veita góðan stuðning og
ekki síður góða “dempun”. Því
þyngri sem menn eru því meiri
dempun þurfa þeir.
Mjög mikUvægt er siðan að
endumýja reglulega skóna því
slitnir skór sem einu sinni voru
góðir era jafn hættulegir og ónýtir
skór. Við kíkjum undir skóna og
athugum hvort sóUinn á skónum er
orðinn slitinn. Fótstig okkar
“skælist” í úr sér hlaupnum skóm
og meiðslahættan er mikil. Það er
mjög einstaklingsbundið hversu
mikið menn slíta hlaupaskóm og fer
það eftir hlaupalagi þeirra og
líkamsþyngd. Meðaltalsending
hlaupaskóa er þó í kringum 2000
km. Best er að fara í
hlaupagreiningu og fá álit
sérfræðings hvaða skór henta þinu
fótlagi miðað við fótstig. Það er aUs
ekki sama hvaða skór em keyptir
miðað við fótstig. Miðnæturhlaupið
á Jónsmessu hefst kl. 23:00 við
Sundlaugina í Laugardal
næstkomandi laugardag 23.6. Það er
mikið stemningshlaup og frítt er í
sundlaugina á eftir. - JBH
3.vika. 1B/B-23/B
Reiðhjóla-
hjálmar
- veita takmarkaða
vörn
Rannsóknir sem gerðar vom
á hjólreiðamönnum í Banda-
ríkjunum, sem lentu í slysum,
leiddu í ljós að hjálmar sem
þeir nota veita aðeins takmark-
aða vörn. Rannsóknir sýndu að
gagnið að notkun hjálmanna
var þó mikið. Til dæmis drógu
þeir úr meiðslum á höfði, enni
og niður að nefi um 65%. Ekk-
ert gagn var hins vegar að notk-
un þeirra þar fyrir neðan.
(Úr Time)
Deilt um gildi
kólesteról-
mælinga
í Bandaríkjunum greinir sér-
fræðinga á um gildi tíðra
mælinga kólesteróls
í einstak-
lingmn.
Meðal annars
er því haldið
fram að mælingar hjá ungling-
um og ungu fólki þjóni sjaldn-
ast tilgangi þar sem líkur á
hjartaáföllum séu litlar. Aðrir
telja hins vegar að vitneskja
ungs fólks um hátt kólesteról-
hlutfall geti leitt til þess að það
gæti sín fremur i mataræði.
Auk þess sé beint samband á
milli kólesterólshlutfalls í ungu
fólki og líkum fyrir því að það
fái hjartaáfoll þrem til fjórum
áratugum síðar á lífsleiðinni.
(American Health)
Umsjón
Olafur Geirsson
KXMHHK/fWltUIIMtHCSt
_r_/ J 3J J.JjJ / 3J3J3J-J JlJjJ
10 km 21 km 42 km
Sunnudogur 7 km ról. 12 km ról 12 km ról.
Mónudogur Hvíld Hvíld Hvild
Þriðjudagur 6 km (Hroóaleikur) 10 km (Hraðaleikur) 10 km (Hroðoleikur).
Fyrst 1 km ról. og síðon Fyrst 2 km ról.og síðon Fyrst 2 km ról.og siðon
1 km hratt til skiptis. 2 km hrott lil skiptis 2 km hrott til skipfis somtols
somtols 4x1 km. SíSon somlols 4x 2 km. Siðon 4x 2 km. Siðan 2 km. ról.
2 km. ról. i lokin 2km ról. ílokin. i lokin.
Miðvikudagur 4 km ról. 2 km róL 14 km ról.
Fimmtudagur Hvild 6 km jofnt 8 km jolnt
Föstudagur Hvild Hvild Hvild
Laugurdagur Miðnæturhlaupið Miðnæturhlaupið Miðnæturhlaupið
3km 10 km 10 km
Samt: 20 km. 47 km 54 km JBH
S40
DAGAR
TIL STEFNU
- stattu þig!
Styrktaraðili Reykjavíkurmaraþons
er styrktaraðili
Reykjavíkurmaraþonsins
FLUGLEIÐIR
mrnm
0
k
lUS