Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1996, Qupperneq 34
42
l r
LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1996
%-idge
LJOSMYNDASAMKEPPNI
Me<b því áb smella af á Kodakfilmu í sumar
geturáu unniá til
í Ijósmyndasamkeppni DV og Kodak.
Hvort sem þú ert á ferðalagi innanlands eða erlendis skaltu setja Kodakfilmu
í myndavélina og gera þannig góðar minningar aS varanlegri eign.
Veldu bestu sumarmyndina og sendu til DV eða komdu með hana í einhverja
af verslunum Kodak Express fyrir 26. ágúst - og þú ert með í litríkum leik
ðalverðlaun
2. verðlaun
3. verðlaun
Canon Prima Super 28 V, að verðmæti 33.900 kr.
Mjög fullkomin myndavél með dagsetningu.
4. verðlaun
Canon Prima Zoom Shot myndavél, að verðmæti 16.990 kr.
Ný Zoom vél - hljóðlát og nett.
5. verðlaun
6. verðlaun
Verslanir Hans Petersen hf: Austurveri, Banka-
stræti, Glæsibæ, Hamraborg, Hólagarói,
Hverafold, Kringlunni, Laugavegi 82,
Laugavegi 178, Lynghálsi og Selfossi.
Reykjavík: Myndval Mjódd.
Haf narf jörður: Filmur og Framköllun.
Grindavik: Sólmynd. Keflavík: Hljómval.
Akranes: Bókav. Andrésar Nielssonar.
Isafjörður: Bókav. Jónasar Tómassonar.
Sauðórkrókur: Bókav. Brynjars.
Akureyri: Pedrómyndir.
Egilsstaðir: Hraðmynd.
Vestmannaeyjar: Bókabúð Vestmannaeyja.
Skilafrestur ertil
26. ágúst 1996.
Myndum ber að skila
til DV, Þverholti 11
eða til verslana
Kodak Express.
FLUGLEIDIR
Canon Prima Junior DX, að verðmæti 5.990 kr.
Sjólfvirk filmufærsla og flass.
TryggSu þér litríkar og skarpar minningar
með Kodak Express gæSaframköllun á
Kodak Royal-pappírinn. Hann er þykkari
en venjulegur Ijósmyndapappír og litir
framkallast frábærlega vel.
Canon EOS 500, með 35-80 mm linsu, að verðmæti 45.900 kr.
Mjög fullkomin og jafnframt léttasta SLR myndavélin á markaðnum.
Canon Prima AF-7, að verðmæti 8.990 kr.
Sjálfvirkur fókus, filmufærsla og flass.
- fyrir bestu innsendu sumarmyndina á Kodakfilmu:
Flugmiðar fyrir tvo með Flugleiðum til Florida.
mm
JAPANSKUR VEITINGASTAÐUR
Erum nú komin meS nýjungar á matseSil, og þar á meSal
bjóSum viS upp á hvalkjöt og ál, grillaS og í sushi.
Mjög fjölbreyttur smáréttamatseSill.
OpiS alla daga frá kl. 12.
Nýtekinn er til starfa hjá okkur kokkurinn Yin Shuqing.
mmmi
INGOLFSSTRÆTI 1A, SIMI 551-7776
BOLS-bridgegreinakeppnin:
Blekkisögnin
eftir Dick Cummings
Bridgemeistarinn og bridgeblaða-
maðurinn Dick Cummings, sem
skrifar í Sun Herald í Bandaríkjun-
um, hefir skrifað ----------------
eftirfarandi grein
sem framlag sitt í
bridgegreina-
keppni BOLS.
„Ein af skær-
ustu stjörnum
Bandaríkjamanna á fimmta ára-
tugnum var John Crawford. Craw-
ford var einna skæðastur þegar
hann átti undir högg að sækja og
Umsjón
Stefán Guðjohnsen
ÓLRÍK
óttuðust aðrir bridgemeistarar hann
mjög undir þeim kringumstæðum.
Einu sinni sem oftar bað spilari
---------------- hann um álit á
spili sem hafði
reynst þeim sama
- erfitt við borðið.
„Áður en þú sýn-
ir mér spilið
verðurðu að segja
mér hver makker minn er?“ spurði
Crawford.
„Það skiptir ekki máli,“ svaraði
spilarinn. „Ég verð að vita það,“
sagði Crawford, „það gæti skipt
máli.“ „Allt í lagi, það er annar góð-
ur spilari. Þú sjálfur, eða tvíbura-
hróðir þinn.“ „Hverjir eru andstæð-
ingarnir?" „Ef þú þarft að vita það
líka, þá eru það tveir Johnny Craw-
ford í viðbót." Þá sagði Crawford:
„Því miður, ég myndi aldrei spila í
svo sterku
partíi.
„Á þessum tíma, voru blekkisagn-
ir algengari í meistarakeppni, held-
ur en nú, sérstaklega þegar Craw-
ford var við borðið. Hér er spil úr
heimsmeistarakeppnini 1953 milli
Svíþjóðar og Bandaríkjanna :
* ÁK8652
4* D109542
* K
* -
V A m 873
H ♦ G1052
s * 1098653
♦ D10
«* ÁKG
♦ D9764
♦ DG7
Austur Suður Vestur Norður
1* 14* 1 * 6**
pass pass pass
Johnny Crawford sat i austur, Lil-
lehook í suður, Howard Schenken í
vestur og Anulf í norður. Þessi
hraða sagnröð hófst með því að
Crawford opnaði á einu laufi á einn
punkt, suður hreifst af tækifærinu
með því að ströggla á einu hjarta á
þrílit og norður lokaði sögnum með
því að stökkva í slemmu. Þetta leit
ekki vel út fyrir Svlana þar til dálít-
ið undarlegt kom fyrir.
Schenken, sem var einn besti spil-
ari þessa tíma, tók þetta tækifæri til
þess að spila út laufaás sem voru
náttúrulega stór mistök. Samt sem
áður var ekki allt glatað. En þegar
sagnhafi trompaði í blindum fór
heim á hjartaás, spilaði síðan lauf-
gosa, sem Schenken gaf, þá fór
gamanið að kárna. Suður kastaði
tígulkóngi, spilaði síðan hjartagosa
og drap hann með drottningu. Síðan
kom lítill spaði. Ekki þýddi fyrir
Crawford að trompa og hann
kastaði laufi. Sagnhafi drap á
drottningu og spilaði spaðatíu. Þeg-
ar Schenken lét gosann fékk hann
að eiga slaginn. Seinna gat hann
trompað spaða og restin stóð í blind-
um.
Spilið er tvo niður með spaða út
og að minnsta kosti einn meö hjarta
eða tígli. Þegar hins vegar þessir
bridgemeistarar gera mistök hlýtur
vörnin að vera erfiðari en hún sýn-
ist.“
Málefni Bosníu:
Reynt að tryggja
lýðræðisþróun
- segir utanríkisráðherra
„Það er niðurstaða ráðstefh-
unnar aö halda fast við að kosn-
ingar fari fram 14. september eins
og til hefur staðið samkvæmt
Dayton samkomulaginu," sagði
Halldór Ásgrímsson utanríkisráð-
herra í viðtali við DV í gær, en
hann er staddur á ráðstefnu um
framtíð Bosníu-Hersegóvínu sem
fram fer í Flórens.
„Það er greinilegt að Serbarnir
standa í veginum fyrir lýðrcéðis-
þróun i Bosníu," sagði Halldór.
-RR
♦ G9743
4* 6
♦ Á83
♦ ÁK42