Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1996, Side 39
LAUGARDAGUR 15. JUNI 1996
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Bamavörur
Blár Slmo kerruvagn, bílstóll,
göngugrind og skiptíborð m/baði.
Selst allt saman á 20 þús. Vel með
farið. Uppl. í síma 565 1392.________
Til sölu Emmaljunga kerra með kerru-
poka og hliðarplastí. MacLaren tví-
burakerra. Mjög vel með famar. Upp-
lýsingar i síma 587 7013.____________
Til sölu Silver Cross bamavagn með
burðarrúmi, breytilegur í tvær gerðir
af kerrum, og innkaupagrind. Tilboð
óskast. Uppl. í síma 567 4637._______
Simo kerruvagn til sölu á 28 þús. kr.,
lítíð notaður og enn í ábyrgð.
Upplýsingar í síma 552 4081._________
Til sölu Silver Cross barnavagn,
kr. 10 þús., og Britax bamamatstóll,
kr. 6 þús. Uppl. í síma 587 1218.____
Grár Sllver Cross barnavagn til sölu,
vel með farinn. Uppl. í síma 5611024,
Tvíburavagn til sölu. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 567 7673. ______________
Vel með farlnn Slmo barnavagn tíl sölu,
verð 19 þúsund. S. 552 1279 e.kl. 18.
Kerruvagn óskast. Uppl. i síma 554 6184.
cC^
D/rahaU
English springer spaniel-hvolpar tíl
sölu, frábærir t)ama- og fjölskhundar,
blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir,
greindir og fjörugir. Dugl. fuglaveiði-
hvmdar, sækja í vatni og á landi, leita
uppi bráð (fugla, mink). S. 553 2126.
Elnstakt tæklfæri, nýtt blóð. Hreinrækt-
aðir persneskir chincilla silver og
shaded silver ketthngar tíl sölu, faðir
innfluttur, bandarískur meistari, móð-
ir innflutt frá Noregi. Sími 567 5427.
Irish setter-hvolpar til sölu.
Ættbókarfærðir, bólusettir og bíða
eftir að eignast gott heimili.
Ræktun: Eðal. Nánari upplýsingar í
síma 566 8366 næstu daga._______________
Gullfallegur, gulflekkóttur,
hreinræktaður íslenskur hund-
hvolpur til sýnis og sölu að Miðengi
í Grímsnesi. Uppl. í síma 482 3666.
Sanktl Bernharðshvolpar.
Til sölu yndislegir, hreinræktaðir
heimilishundar. Verð 60 þús. Uppl.
í síma 567 0337.________________________
Til sölu hreinræktaður persneskur
ketthngur, 11 vikna læða. Uppl. í síma
552 8838 eða svarþjónusta DV, sími
903 5670, tílvnr. 60841.________________
Veiðihundahvolpar til sölu. Vorsthe
þýskur pointer, hundar sem benda og
sækja, ipjög góðir veiði- og heimiHs-
hundar. Ivar Erlendsson. S. 896 6700.
Hrelnræktaðir scháferhvolpar til sölu,
tík og hundur, gullfallegir og mjög
mannelskir. Uppl. í síma 424 6756.
Hreinræktaðir, ættbókarfærðir síams-
kettlingar og abyssiníukettlingar til
sölu. Uppl. í síma 483 4840,____________
Til sölu gullfallegur norskur skógarkettl-
ingur. Ættbók fylgir. Upplýsingar í
síma 553 0723.__________________________
Vel vaninn poodle-hvolpur tíl sölu.
Uppl. í síma 553 3554.
4?
Fatnaður
Nv send. af brúðarkjólum. Leigjum út
ísl. búninginn. Glæsilegar dragtir og
hattar í öllum st. Fataleiga Garðabæj-
ar, opið 9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680.
Heimilistæki
Til sölu ísskápur, 130 cm á hæð. Verð
12.500 kr. 21” sjónvarp á 10.000 kr.
Einnig til sölu AEG-þvottavél á 15.000
kr. Uppl. í síma 567 2148._____________
Þvottavél, isskápur og örbylgjuofn. Til
sölu Siemens þvottavél, Bauknecht
ísskápur og örbylgjuofn.
Upplýsingar í síma 553 9208.___________
Kirby ryksuga, 2 ára, vel með farin, til
sölu á góðu verði, með öllum fylgihlut-
um. Uppl. í síma 4212471 eftir kl. 19.
Casio borðstofuskápur, h. 196 cm,
b. 51 cm, og fjórir svartir Casino-borð-
stofustólar (leður). Upplýsingar í síma
552 7637.______________________________
Gamaldags sófasett til sölu, tvöf. ís-
skápur, bamarúm, skipti'b., fururúm,
1 1/2 breidd + dýna, persnesk teppi,
eldhúsb., lúllur o.fl. S. 566 7614.____
Hillusamstæða með 2 hillum + gler-
skáp, brún að Ut, til sölu, einnig sófa-
sett, 3+1+1, frá 1940. Vel með farið.
Upplýsingar í síma 552 1157.___________
Stórt borðstofuborð m/gleri og dökkum
viðarfótum tíl sölu, 10 stólar með háu
baki og leðurákl. fylgja, mjög gott
verð v/flutnings. S/557 1832 e.kl. 17.
Svefnsófi, 2ja manna, til sölu. Einnig
dökkleitt teppi m/persnesku mynstn,
4,10x4,40 m og gráiijótt 3,5x3,5 m.
Selst allt ódýrt. §. 557 1177 kl, 13-22.
Til sölu glerborð með marmaraundlr-
stöðu frá Casa, verð 50 þús. Einnig
flórir svartir stofuskápur, einn með
glerhurð, verð 30 þús. S. 567 2229,
Til sölu hillusamstæða. Lengd 2,70 m,
þijár neðri einingar, tvær efri eining-
ar m/glerskápum + bókaskápseining.
Uppl. í síma 565 8432.
Til sölu v/flutnings king size vatnsrúm
úr lútaðri fiiru í „ömmustílnum” með
náttborðum. Mjög verklegt, vönduð
dýna. Upplýsingar í síma 5814575.
Áreiðanleg og góð bamapía óskast
til að gæta 20 mánaða drengs, nokkra
tíma á dag í austurbæ Kópavogs.
Uppl. í síma 564 2174.
Útskorin dönsk antiksvefnherbergis-
húsgögn tíl sölu. Tvíbreitt rúm með
náttborðum, kommóða með 8 skúffiim
og speglum. Uppl. í síma 565 3609.
Til sölu lítiö notaö boröstofuborö og
fjórir stólar, gott verð. Upplýsingar í
síma 553 6104.
Til sölu vel með farið svart leðursófa-
sett, 3+1+1. Uppl. í síma 552 8537 eða
892 9105.______________________________
Svart járnrúm, 120x200, með dýnu til
;ölu. Ur
sölu. Uppl. í síma 586 1051.
5-, myndbanda- og hljóm-
tækjavibgerðir, lánum tæki meðan
gert er við. Hreinsum sjónvörp. Gerum
við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
sendum að kostnaðarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s. 562 4215.
Filmnet, TV-1000. TV-3. Tek að mér að
endurforrita kort fyrir D2-MAC af-
ruglara. Utvega einnig original kort
fyrir SKY. Uppl. í síma 565 0646.
«S8S*SP(»»8«
:
r' . & * -» '
ÞJÓNUSTA
Bólstmn
Aklæðaúrvallð er hjá okkur, svo og
leður og leðurlíki. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishomum.
Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344.
Dulspeki ■ heilun
Vegna anna get ég því miöur ekki tekið
á mótí fólki á heimili mínu nema aðra
hveija helgi í sumar. Næst dagana
20.23. júní. Timapantanir í síma
897 7759 eftír kl. 19. VirðingarfyUst,
Tómas Sigurbergsson læknamiðill.
Garðyrkja
Túnþö.kur - nýrækt - sími 89 60700.
• Grasavinafélagið ehf., braut-
ryðjandi í túnþökurækt. Bjóðum sér-
ræktaðar, 4 ára vaUarsveiftúnþökur.
Vallarsveifgrasið verður ekki hávax-
ið, er einstaklega sUtþolið og er því
valið á skrúðgarða og golfvelU.
• Keyrt heim og híft inn í garð.
Pantanir aUa d. kl. 8-23. S. 89 60700.
Garðeigendur, garöeigendur, athugiö!
Permasect er ekki vistvænt eitur en
er hins vegar ekki hættulegt mönnum
og dýrum með heitt blóð. Vottorð frá
Hollustuvemd er engin trygging fyrir
faglegum vinnubrögðum við garðaúð-
un.
Uði, Brandur Gíslason garðyrkju-
meistari. Sími 553 2999 e.kl. 14.
Garðaúðun. Úðum gegn blaðlús, lirf-
um og roðamaur samdægurs ef veður
leyfir. Notum eingöngu hið “vist-
væna” eitur, Permasect. 10 ára
reynsla. Höfúm að sjálfsögðu tilskilin
leyfi frá HoUustuvemd ríkisins.
Ingi Rafn garðyrkjum. og Grímur
Grímsson, s. 896 3190 og 5514353.
Taktu ekki áhættu - Garðaúðun.
Meindýravamir ehf. er eitt stærsta
fyrirtæki landsins í meindýravörnum
og eyðingu. Við höfum áralanga
reynslu í garðaúðun. Allir starfsmenn
hafa full réttindi tíl garðúðunar.
Úðum samdægurs ef þurrt er. Visa/
Euro. Meindýravamir ehf. S. 897 2902.
Túnþökur, trjáplöntur. Úrvals túnþök-
ur, heimkeyrðar eða sóttar á staðinn.
Enn fremur fjölbreytt úrval tijá-
plantna og mnna, mjög hagstætt verð.
Magnafsláttur. Greiðslukjör. Tún-
þöku- og trjáplöntusalan, Núpum, Ölf-
usi, s. 892 0388, 483 4388 og 483 4995.
Þarft þú að láta standsetja lóölna þína,
ganga frá eða endumyja drenlagnir
eða eitthvað slíkt? Hvers vegna að
fresta því til morguns sem hægt er að
gera í dag? Geri föst verðtilboð eða
tímavinna. 15 ára reynsla. Visa/Euro.
S. 893 3172 eða 561 7113, Helgi.
Garðaúðun samdægurs. Núna er rétti
tíminn til að láta tíl skarar skríða
gegn maðki, lús og roðamaur. Öll til-
skilin leyfi. Fljót og góð þjónusta fag-
manns. Gróðursæll - Ólaftir Stefáns-
son garðyrkjufr., s. 894 3433/581 4453.
Garöaúöun! Garöaúöun!
Þarf að úða garðinn þinn? Ef svo er,
þá úðum við gegn lirfum og lús.
Vanir menn, vönduð vinnubrögð.
Nicolai Þorsteinsson, m/leyfi frá Holl-
ustuvemd ríkisins. S. 896 6744.
Gaiöaúðun, garðaúðun, gaiöaúöun.
Tökum að okkur garðaúðun. Fljót og
góð þjónusta. 11 ára reynsla. ÖU tU-
skilin leyfi. Símar 557 2353, 587 0559,
896 3350 eða 897 6150. Valur Bragason
og Valentínus Baldvinsson._____________
Garöyrkja. Tökum að okkur alla
almenna garðvinnu, s.s. tijáklipping-
ar, standsetningar, garðslátt og fleira.
Látið fagmenn vinna verkið. Fljót og
góð þjónusta. Sanngjamt verð.
Garðaþjónustan Björk, s. 555 0139.
Garðúðun - Garðúðun - Garðúöun.
Ifek að mér að úða tré og runna.
22 ára reynsla. Gamla góða verðið.
Fagmennska í fyrirrúmi.
Pantanir í síma 897 1354 og 5516747.
Hjörtur Hauksson, skrúðgarðyrkjum.
Tökum að okkur hellulöan, hitalögn,
jarðvegsskipti og tilfallandi verk.
Vanir menn. Geram föst tflboð, vinn-
um einnig á kvöldin og um helgar.
Smávélaþjónusta. Uppl., í s. 852 1157
eða 892 1157. Vélaleiga Amunda.________
Garðaúöun og meindýraeyöing. Gerum
garðinn frægan, eyðum öUum meinum
í húsi, á lóðum, af greinum. Tökum
ábyrgð, tökum Visa, tökum Euro.
Sími 566 6888/892 8800. Marteinn.
Garðaúöun, illgresiseyðing. Úða gegn
maðki, lús og roðamaur. Eyði einmg
fllgresi og túnfíflum úr tijábeðum og
asflötum. Hef öU leyfi. Sími 568 4934.
ón þór.
Grassláttur og hellulagnir. Tökum
einnig að okkur malbikunarviðg.,
drenlagnir og flestaUa jarðvegs- og
lóðavinnu. Eram með vörabíl og
traktorsgröfu. S. 897 4438/896 0814,
Alhliöa garðyrkjuþjónusta. Úðun, tijá-
khppingar, hellulagnir, garðsláttur,
mosatæting, sumarlnrða o.fl. Halldór
Guðfinns. skrúðgarðyrkjum., 553 1623.
Garöaúöun. Taktu ekki áhættu - Fáðu
fagmenn í garðinn. Höfum leyfi.
Garðafl, skrúðgarðaþjónusta,
símar 564 1636 eða 852 4309.___________
Garbeigendur ath. ÖU almenn garða-
vinna. Standsetjum nýja garða, útveg-
jágróður og mold. Sanngjamt
grr
Jó:
verð. Áralöng reynsla, S. 565 4366.
Garösláttur - garðvinna. Gerum verð-
tilboð í allar stærðir grasflata, stök
skipti eða allt sumarið. Ódýr og góð
þjónusta. Sími 554 6492 eða 897 4680.
Garösláttur! Tökum að okkur
garðslátt, bæði stærri og minni verk.
Önnumst einnig alla almenna
garðvinnu. Uppl. í síma 896 4550.______
Garðvinna, frágangur lóða.
Hellulagnir, nleðslur, sólpallar, skjól-
veggir. Snyrtíng, mosatæting, mold í
beð. S. 551 6006, fax 551 6108.________
Gullsport, Brautarholti 4.
Er sláttuvélin bfluð? Við geram við
hana fljótt, vel og öragglega.
Sími 511 5803._________________________
Gæöatúnþökur á góöu veröi.
Heimkeyrt og hift inn í garð.
Visa/Euro-þjónusta.
Sími 897 6650 og 897 6651._____________
Hellulagnir-lóöavinna. Tökúm að okk-
ur hellu- og þökulagnir. Önnumst aUa
lóðavinnu. Föst tílboð. 12 ára reynsla.
Gylfi Gíslason, s. 566 7292 og 897 7901.
Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður,
heimkeyrt. Höfiim einnig gröfiir og
vörabfla í jarðvegssk., jarðvegsbor og
vökvabrotfleyg. S. 554 4752,892 1663,
Túnþökur. Nýskomar túnþökur.
Bjöm R. Einarsson, sími 566 6086
og552 0856,____________________________
Garðvinna, frágangur lóða.
Hellulagnir, hleðslur, sólpallar, skjól-
veggir. Snyrting, mosatætíng, mold í
beð. S. 551 6006, fax 5516108.
Hreingemingar
B.G. teppa- og hreingerningaþjónustan.
Djúphreinsun á teppum og húsgögn-
um í heimahúsum, stígagöngum og
fyrirtækjum. Einnig allar alm. hrein-
gemingar, veggjaþrif, stórhreingem-
ingar og flutningsþrif. Ódýr og góð
þjónusta. S. 553 7626 og 896 2383.
Alþrifaþjónusta Sævars, sími 897 5175.
Djúphreinsun á teppum og húsgögn-
um í heimahúsum, stígagöngum. Bíll-
inn að innan og öll almenn þrif.
TBt Húsaviðgerðir
Tökum aö okkur viðhald húsa. íslenskir
hönnuðir, alhUða verktakar í húsa-
viðgerðum og hönnun. Tökum að okk-
ur smíða-, múr- og málningarvinnu.
Ódýr og góð þjónusta. Geram föst
verðtilboð. GSM 897 3635 eða 553 3536.
Háþrýstiþvottur, öflug tæki.
Vinnuþiystingur að 6000 psi. Gerum
tilboð þér að kostnaðarlausu.
Evró hf., sími 588 4050/897 7785.
Háþrýstiþvottur: Hreinsum málningu
af húsum, 460 bardæla. Geram tilb.
þér að kostnaðarlausu. Háþrýstítækni
Garðabæ, sími 565 6510,854 3035.
Móöa á milli glerja??Sérhæfum okkur
í viðgerðum á móðu miIU gleija. 3 ára
ábyrgð. 10 ára reynsla. Visa/Euro.
Móðuþjónustan, s. 555 3435/897 1571.
Innmmmun
• Rammamiðstööin, Sigt. 10, 511 1616.
Nýtt úrv., sýrafrítt karton, margir lit-
ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-,
ál- og trérammar, margar st. Plaköt.
Isl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14.
^ Kennsla-námskeið
Áhugavert námskeiö i baknuddi
og prýstínuddi. Einnig hin vinsælu
námskeið í ungbamanuddi fyrir for-
eldra með böm á aldrinum 1-10 mán.
Upplýsingar á Heilsusetri Þórgunnu
í síma 562 4745 eða 552 1850.______
Fornám - framhaldsskólaprófáfangar:
ENS, STÆ, ÞYS, DAN, SÆN, SPÆ,
ISL, ICELANDIC. Málanámsk. Auka-
tímar. Fullorðinsfræðslan, s. 557 1155.
gomlum
klukkum. KaupF gamlar klukkur,
ástand skiptír ekki máli.
Guðmundur Hermannsson úrsmiður,
Laugavegi 74. S. 562 7770.
Nudd
Svæðameöferð - orkubrautarmeðferð
(kinesiologi) - slökunamudd - heflun.
Láttu líkamann lækna sig sjálfan,
hann er bestí læknirinn. Nuddstofa
Rúnars, Sogavegi 106, timapantanir í
síma 588 2722 og 483 1216._______________
Áhugavert námskeið í baknuddl
og prýstinuddi á tilboðsverði í júní.
Einkatímar í nuddi einnig á tílboðs-
verði. Upplýsingar á Heilsusetri
Þórgunnu í sími 562 4745 eða 552 1850.
Spákonur
Skyggnlgáfa og dulspeki, bolla-, lófa-
og skriftarlestur, spilalagnir, happa-
tölur, draumaráöningar og símaspá.
Upptökutæki og kaffi á staðnum. Sel
snældur. Tímapantanir í s. 555 0074.
Ragnheiður.
Þjónusta
Verkvík, s. 5671199, 896 5666, 567 3635.
• Múr- og sprunguviðgerðir.
• Háþrýstiþvottur og sflanböðun.
• Öll málningarvinna.
• Klæðningar, glugga- og þakviðg.
• Almennar viðhaldsframkvæmdir.
Mætum á staðinn og geram nákvæma
úttekt á ástandi hússins ásamt föstum
verðtilboðum í verkþættina
eigendum að kostnaðarlausu.
» Aralöng reynsla, veitum ábyrgð.______
Húsaþjónustan. Tökum að okkur allt
viðhald og endurbætur á húseignum.
Málun útí og inni, steypuviðgerðir,
háþrýstiþvottur, gluggasmíði og gleij-
un o.fl. Erum félagar í M-V-B með
áratuga reynslu. S. 554 5082 og 562
0619.__________________________________
Ertu aö flytja? Tökum að okkur alla
búslóðaflutninga. Pökkum, þrífum,
tökum upp og göngum frá sé þess ósk-
að. Geram föst tílboð. Upplýsingar í
símboða 845 2697 eða í síma 588 1736.
S. 561 3028 og 897 3025.
Háþrýstiþvottur, malbiksviðgerðir,
bflastæðamerkingar, iðnaðargólfi öll
almenn málningarþj., þrif og vöm
gegn veggjakrotí. B.S. Verktakar,______
Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir.
Vönduð vinna, gott verð. Euro/visa
greiðslur. Upplýsingar í síma 894 2054.
Hermann._______________________________
Húsasmiöir. Tökum að okkur alla
viðhalds-, nýsmíði o.fl. Geram tilboð.
Erum sanngjamir og liprir. Góð og
öragg þjónusta. S. 567 2097/897 4346.
Pípulaqnir í ný og gömul hús, lagnir
inni/úti, stílling á hitakerfum, kjama-
boran fyrir lögnum. Hreinsunarþj.
Símar 893 6929, 553 6929 og 564 1303.
Ókukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Látíð vinnubrögð
fagmannsins ráða ferðinni!
Hreiðar Haraldss., Toyota Carina E,
s. 587 9516/896 0100. Bifhjólakennsla.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia “95,
s. 557 6722 og 892 1422. Bifhjólak.
Kristján Ólafsson, Toyota Carina E
■95, s. 554 0452, fars. 896 1911.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento,
Vbílas. 85
s. 565 3068,
. 852 8323.
Jóhann Davíðsson, Tbyota Corolla ,
s. 553 4619, bflas. 853 7819. Bifhjólak.
Birgir Bjamason, M. Benz 200 E, >
s. 555 3010, bflas. 896 1030,
Bergur M. Sigurðsson, Volvo 460 ‘96,
s. 565 1187, bflas. 896 5087.
568 9898, Gylfi K. Sipuröss., 892 0002.
Kenni allan daginn a Nissan Primera,
í.samræmi við tíma og óskir nemenda.
Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002,
Bifhjólaskóli lýðveldisins auglýsir:
Ný námskeíð vikulega. Haukur 896
1296, Snorri 892 1451, Hreiðar 896
0100, Jóhann 853 7819 og Guðbrandur
892 1422. Skóli fyrir alla.____________
551-4762. Lúðvík Eiðsson. 854-4444.
Öku- og bifhjólakennsla, æfingatímar.
Kenni á Hyundai Elantra ‘96. Öku-
skóli og öll prófgögn, Euro/Visa.______
567 6514, Knútur Halldórsson, 894 273^
Kenni á rauðan Mercedes Benz.
Ökukennsla, æfingatímar, ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro.
Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfö
bifhjólakennsla. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara ökunám. S.
557 7160, 852 1980, 892 1980.__________
Gylfi Guöjónsson. Subara Legacy
sedan 2000. Skemmtfleg kennslubif-
reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg.,
bækur. S. 892 0042,852 0042,566 6442.
Ragna Lindberg. S. 897 2999/551 5474.
Ökukennsla, æfingatímar. Kenni alla
daga á Corolla ‘96. Aðstoða einnig við
endumýjun ökuréttínda. Engin bið.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 ’
GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
S. 557 2940,852 4449 og 892 4449.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
fyenni allan daginn á Corollu “94.
Utv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr.
Engin bið. S. 557 2493/852 0929.
553 7021/853 0037. Árni H. Guömundss.
Kenni á Hyundai Sonata alla daga.
Bækur og ökuskóli. Greiðslukjör.
* - oW rnilff hlrnjn.
Smáauglýsingar
550 5000
Hótel og Gistihúsaeigendur
Það að sofa vel qetur skipt höfuðmáli fyrir brevtta ferðalanqa /
Margra ára reynsla okkar, sérþekking og hagstætt
verð mun auðvelda ykkur valið. Komið til okkar
að skoða úrvalið. íslenskar, sænskar og amerískar
dýnur til í úrvali. Fáið verðupplýsingar hjá sölufólki.
ATH:
Emnig tíl i urvali
stakar yfirdýiwr, eggjabakka-
dýnur til aosetja ofen á
Verið velkomin
HÚSGAGNAHÖLLIN
Bildshöfði 20-112 Rvik - S:587 1199