Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1996, Page 42
50
LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1996 Jj"V
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Bflakjallarinn, Bæjarhr. 16, s. 565 5310
og 565 5315. Erum að rífa: Hyundai
Pony ‘94, VW Polo “91, Micra ‘87, Uno
‘87, Swift ‘88. Kaupum bíla. Visa/Euro.
Subaru Legacy og Citroén CX.
Er að rífa Subaru Legacy ‘91, ekinn
70 þús., og Citroen CX, dísil, ‘84.
Uppl. í síma 897 5181 eða 566 8181.
Vantar 38” radial og brettakanta á
Bronco ‘74. Einrug bflskúrsrafsuðu og
verkfæri til bflviðgerða. Uppl. í síma
4311813 og 854 4569.
Varahlutir í Ford Sierra til sölu:
5 gíra kassi, mótorbiti, vökvastýri,
hjólanöf m/bremsudælum, læst drif og
öxlar. Uppl. í síma 894 3992.
Bflaskemman ehf., s. 483 4300. Erum
að rífa Pajero, Saab 900, Peugeot 309,
Micra, Tfetcer o.fl. Visa/Euro.
Til sölu upptekin 305 Chevroletvél.
Einnig 318 Dodge. Upplýsingar í síma
567 2148.______________________________
Ódýrir varahlutir, felgur og dekk í flest-
ar gerðir biíreiða. Euro/Visa.
Vaka hf., sími 567 6860.
Óska eftir varahlutum í BMW 318 ‘82,
s.s. bretti, húdd, grill, stuðara o.fl.
Upplýsingar í síma 565 7502. Lára.
Varahlutir í Daihatsu ‘88 tii sölu.
Uppl. í síma 897 7909.
V WdgeriHr
Gerum vlö steyptar rennur og sprungur
á skeljasandshúsum. Enginn skurður,
engin brot. Erum með þakdúk á öll
flöt þök og skyggni. Básfell ehf.,
s. 567 3560, 852 5993 og 892 5993.
Tökum aö okkur almennar viögeröir og
réttingar á fólksbflum og vörubflum.
Ódýr, góð og örugg þjónusta.
AB-bflar, Stapahrauni 8, s. 565 5333.
Ódýrar bremsuviögeröir. T.d. skipt um
klossa framan á, 1800 kr. stgr. Einnig
skipt um dempara, kúplingar, tíma-
reimar, undirvagna o.fl. S. 562 1075.
Vinnuvélar
• Alternatorar og startarar I JCB, M.
Ferguson, Ursus, Zetor, Case, Deutz,
Cat, Broyt o.fl. o.fl. Mjög hagst. verð.
Bflaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700.
Cat 428 traktorsgrafa ‘88, frygtivagn,
vélavagn, 6 m3 steyputunna. Á sama
stað vantar hjólaskóflu og BobCat eða
sambærilegt. S. 566 6493, 854 1493.
Til sölu JCB3 D4 traktorsgrafa, árg. ‘83,
- í þokkalegu ástandi, emnig 2 stk.
tengivagnar, 16 og 20 tonn. Uppl. í
síma 486 1180 eða 852 0930.
Til sölu veiöarfæri. Botnskafa (plógur)
fyrir togbát. Sanngjamt verð. Tilboð
óskast. Til sýnis og sölu á Njálsgötu
55. Uppl. í síma 551 2727 og 551 2766.
Vinnuvélaeigendur.
Varahlutir í flestar gerðir vinnuvéla.
Fljót og örugg þjónusta.
H.A.G. hf. - tækjasala, sími 567 2520.
Beltagrafa. Til sölu Broyt X21 TLII,
árg. t81, í góðu ásigkomulagi. Uppl. í
síma 567 5371,567 5354 og 853 7971.
d J Vörubílar
Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón.
Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett,
vélahl., stýrisendar, spindlar, mið-
stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun-
arþj., I. Erlingsson hf., s. 567 0699.
Eigum fjaörir í flestar geröir vöru- og
sendibifreiða, einnig laus blöð, fjaðra-
klemmur og slitbolta. Fjaðrabúðin
Partur, Eldshöfða 10, s. 567 8757.
Scania 112 H ‘86, ek. 160 þ., 4ra öxla,
nýr pallur og dekk, með/an 2ja hæða
180 lamba kassa. Skipti möguleg. S.
4681288 á kv. og 854 1737. Ragnar.
Scania 113, árg. ‘93, til sölu, meö palli,
4ra öxla (8x4), ek. 110 þús., og
nýr vélavagn, 3ja öxla, loftpúðar.
S. 568 8600 og 853 2300. Frímann.
Scania-eigendur - Scania-eigendur.
Varahlutir á lager. GT Óskarsson,
varahlutaþjónusta, Borgarholtsbraut
53, sími 554 5768. Gulli.
. Sem nýr Bildsberg-pallur til sölu,
einnig Hiab 080 krani, árg. ‘88,
Skania 111 húdd, árg. ‘75. Uppl. í síma
853 2556 og 4611025.
Til sölu vöruflutningakassi, þarfnast lag-
færinga, ásamt kæli. Einnig jarðýta,
Cat D5, árg. ‘74, og Perkins dísilvél,
4-236. Uppl. í síma 456 1558.
Vélaskemman, Vesturvör 23, 564 1690.
Til sölu ökumannshús á Volvo F 12,
ýmsir aðrir varahlutir í vörubfla.
Útvegum: vinnubfla, vagna o.fl. tæki.
Til sölu malarvagn meö álskúffu.
Upplýsingar í suna 892 1986.
HÚSNÆÐI
Atvinnuhúsnæði
Til leigu 1420 m* 2 iönaöarhúsnæöi sem
má skipta í 200 m2 einingar. Mjög
bjart húsnæði með góðri lofthæð og
innkeyrsludyrum. Leiga 250-350
kr/m2. Rafha-húsið, Hafharfirði, sími
565 5503 eða 896 2399.________________
Skrifstofuhúsnæöi til leigu á besta stað
í Mörkinni 3 (Virkuhúsinu),
130-160 m2, fallega innréttað. Góð
aðkoma og frí bflastæði, getur losnað
fljótlega. Uppl. í síma 568 7477. Helgi.
Bílskúr eöa áþekkt húsnæöi óskast,
jafnvel minna. Hámarksleiga 10.000
kr. Öruggar greiðslur. Sími 551 6222
alla helgina._________________________
Eining í Heild II, Skútuvogi, alls 340 fm,
tfl leigu 1. september, stór vöruhurð,
góð lofthæð, gámapláss. Upplýsingar
í síma 567 6699.______________________
Handverksfólk! Vantar þig aðstöðu?
Ert þú tilbúin(n) að deila núsnæði með
öðrum? Ef svo er hringdu í Lindu í
síma 564 1794 e.h.____________________
Hönnuður óskar eftir grófu atvinnuhus-
næði fyrir vinnustofu, frá 20-50 fm.
Má þarfnast lagfæringar. Mikil loft-
hæð æskileg. Uppl. í síma 553 5552.
Til leigu stæöi fyrir einn bil i iönaöar-
húsnæði, hentar þeim sem vilja gera
við sjálfir. Upplýsingar í síma
5614555 ákvöldin._____________________
Til leigu í miöborginni um 170 fm skrif-
stofuhúsnæði, gæti líka hentað til ein-
hvers námskeiðahalds. Uppl. í síma
5511464 og 553 5378.__________________
Til sölu eöa leigu 270 m2 iönaöaihúsn.,
155 m2 veiðarfærageymsla með beitn-
ingaraðstöðu og 30 m2 beitningarskúr
með 40 feta ftystigámi. S. 426 7099.
Æfingahúsnæöi óskast til kaups eða
leigu í lengri tíma fyrir miðaldra
ábyrga aðfla. Fleira kemrn- til greina.
Upplýsingar í síma 896 1259.__________
Gott 100 m2 atvinnuhúsnæöi til leigu að
Tangarhöfða. Lofthæð 3,5 metrar.
Uppiýsingar í heimasíma 553 8616.
Lftiö trésmíöaverkstæöi óskast á leigu
á höfuðborgarsvæðinu. Æskilegt að
vélar fylgi. Uppl. í síma 554 5082.___
Til leigu ca 30 m2 pláss sem hægt er
að nota fyrir bflaviðgerðir. Uppl. í
síma 554 4503.
© Fasteignir
Keflavík. Nýstandsett 2ja herb. íbúð á
2. hæð miðsvæðis. Áhv. ca 2,5 m.
húsbr. Skipti á,bfl, bát, súmarb., hús-
bfl, málv. o.fl. íbúðin er laus. Svarþj.
DV, s. 903 5670, tflvnr. 60682,____
Miöbær. Til sölu h'tið einbýli baka tfl
við Laugaveg, verð 4,7 millj. Áhvfl-
andi 2,6 ipillj. góð lán til 25 ára (ekki
húsbréf). Ýmis skipti möguleg.
Kannaðu málið. Simi 482 1007.______
Til sölu íbúöarhús í V.-Húnavatnssýslu,
áhv. ca 1,3 m. Ath. skipti, t.d. á íbúð
í Rvík, húsbfl, sumarbústað á sunn-
anv. landinu eða bfl. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 81494.__
Endaraöhús í Mosfellsbæ, stór garöur
og verönd, tfl greina kemur að taka
lítinn sumarbústað á góðum stað upp
í. Uppl. í síma 566 8024.__________
3-4 heib. ibúö óskast til kaups, má
þarfnast lagfæringar, engin húsbréf.
Sími 897 7900 eða 587 4665.________
Gamalt hús viö Eyjafjörð tii sölu.
Hentar sem sumarhús, ýmis skipti at-
hugandi. Uppl. í síma 894 2618,____
212 fm einbýlishús á Þórshöfn til sölu.
Upplýsingar í síma 468 1302.
Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsla á jaröhæð, upphitað,
vaktað. Besta húsnæðið, odýrasta
leigan. Rafha-húsið, Hafoarfirði, sími
565 5503 eða 896 2399.
Bflskúr tll leigu. Einnig til sölu 60 og
120 lítra fiskabúr. Uppl. í síma
553 2414.
Geymsluhúsnæði/bflskúr óskast á
Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma
533 2000.
Ódýrt geymsluhúsnæði til leigu f lengri
eða skemmri tíma. Uppl. í síma 566
6493 eða 854 1493,________________
Geymsluhúsnæöi til leigu.
Upplýsingar í síma 565 7282.
Húsnæðiíboði
Til leiau falleg 2ja herb. fbúö á efri hæð
við Njálsgötu. Þvottavél, ísskápur og
svolltið af húsgögnum fylgir. Ibúðin
er laus nú þegar og leigist tíl að byija
með til 4ra mán. Leiga á mán. er 42
þús., auk rafmagns oghita. S. 552 4081.
Garöabær. Til leigu stór 2-3 herb. íbúð
(70 m2) í miðbæ Garðabæjpr. Verð 37
þús. Leigist frá 1.7. nk. Áhugasamir
sendi nafo og símanúmer til DV fyrir
25. júní nk., merkt „Hrísmóar 5840.
lönnemasetur. Af sérstökum ástæðum
losna nokkrar íbúðir í sumar. Um-
sækjendur sem geta nýtt sér það eru
hvattír tfl að sækja um sem fyrst.
Félagsíbúðir iðnnema, s. 5510988.
Vönduö 4ra herb. íbúö í Rétturima 14
til leigu frá 1. júlí. Einstakt tækifæri
fyrir kröfuharða. Leiga 45 þús. Svör
sendist DV fyrir 22. júní, merkt
„Kröfuharður-5827._____________________
2 herbergja fbúö f hverfi 105, nálægt
Hlemmi. Laus 1. júlí. Sérinngangur.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tflvnr. 60548._________________________
2ja herb. ca 60 fm (búö í miðb. Seltjam-
amess til leigu nú þegar. Leiga á
mán. 35 þ. Aðeins skilvíst og reglu-
samt fólk kemur tíl gr. S. 561 2614.
96 fm fjögurra herbergja íbúö viö Kapla-
skjólsveg til leigu fra 1. júlí til 1. okt.
“96. Verð 48 þ. á mán. með hússjóði.
Svör sendist DV, merkt „P-5817”._______
Til leigu eitt herbergi, eldhús og baö.
Sérinngangur. Reglusemi og skilvísar
greiðslur skilyrði. Upplýsingar í síma
554 5395.______________________________
Húsaleigulínan, s. 904 1441. Upplýs-
ingasími fyrir þá sem em að leigja út
húsnæði og fyrir þá sem em að leita
að húsnæði tii leigu. Verð 39,90 mín.
lönnemasetur. Umsóknarfrestur f.
næsta skólaár rennur út 30. jání.
Umsóknareyðublöð og uppl. hjá
Félagsíbúðum iðnnema, s. 551 0988.
París. Lokkandi íbúð í 11. hverfi tfl
leigu í júlí. Er á 3. hæð, á homi, tvö
björt herb., lyfta, stutt frá Metro.
Sími/fax 33-1-40217828. Þórunn.________
Stórt herbergi til leigu aö Brautarholti
með aðgangi að eldnúsi og baði, Stöð
3. Leiga kr. 20 þúsund. Upplýsingar í
síma 551 6913 og 896 4013 e.kl. 11.
Til leigu 2ja herb. íbúö, parket á gólfum,
laus strax. Leiga 36 þús á mán. án
hita og rafmagns. Enginn hússjóður.
Uppl. í síma 565 6123 eða 896 0280.
Tvö herb. til ieigu. Stórt og bjart her-
bergi og annað minna tíl leigu í hverfi
104, aðstaða fylgir. S. 553 9675 fyrir
kl. 16 um helgina, e.kl. 16 aðra daga.
íbúöaskipti, ísland - Sviss. Býð 2 herb.
íbúð á kyrrl. stað í Zýrich fyrir svip-
aða íbúð á íslandi, í 2-3 vikur í júh'-
ágúst. S. 0041-1-462-64-46, fr, Zuellig.
2ja herbergja íbúö í Æsufelli til leigu,
laus strax. Svarþjónusta DV, sími 903
5670, tflvnr. 60680.___________________
3 herbergja raöhús f Garöabæ til leigu
í 8-12 manuði. Uppl. í símum 551 6391
og 588 7050.___________________________
Herbergi til leigu á svæöi 110. Sérinn-
gangur og aðgangur að snyrtíngu og
sturtu. Uppl. í síma 587 8467._________
Rúmgóö 2 herbergja ibúö f Hafnarfiröi
til leigu, laus strax. Upplýsingar
í síma 553 4101._______________________
Til leigu fljótlega 3 herbergja fbúö
í Þingholtunum. Svör sendist DV,
merkt „Miðbær-5837,____________________
Stór bflskúr til leigu viö Eyjabakka, laus
strax. Uppl. í síma 567 3554.
© Húsnæði óskast
3 manna fjölskylda, á leið heim frá
námi í USÁ, óskar eftír 4 herbergja
íbúð eða húsi tfl leigu frá byijun júlí
á höfaðborgarsvæðinu, helst í Mos-
fellsbæ. Svör sendist DV, merkt „EA-
5839, fyrir 1. júlí.___________________
Par meö eitt bam og annaö á leiðinni
bráðvantar 4 herb. íbúð í nágrenni
Rimaskóla frá 1. júll þangað tíl við
fáum húsið okkar afhent síðar á ár-
inu. Algjör reglus. og skilvísar greiðsl-
ur. S, 562 8284 eða 551 2469 (símsvari).
Frábært par með bam óskar eftir 2ja
herb. íbúð í Rvlk. Reyklaust og an
áfengis. Fyrirffamgreiðsla og með-
mæli ef óskað er. Sími 453 5942 eftír
kl, 19. Jóhannes.______________________
Halló. Hallóll!
Oskum e. 3-4 herb. íbúð tíl leigu, helst
í vesturbænum, frá 15.-30. júh'. Reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitíð.
Upplýsingar í síma 587 4182,___________
Lindu Heiöarsdóttur, Hafrúnu Siguröar-
dóttur og Bjama Snæbjömsson á
Tálknafirði bráðvantar 2-3 herb. íbúð
í Garðabæ eða nágrenni fyrir komandi
vetur. S. 456 2569 eða 456 2535 e.kl. 17.
Vantar húsaskiól fyrir tvo akureyrska
námsmenn. Æskfleg stærð er 2ja-3ja
herb. íbúð á milli Kringlu og Ártúns-
höfða. Góðri umgengni og skilv.
greiðsl. heitið. S. 462 3243 og 462 2480.
2 herbergja íbúö óskast. 24 ára stúlka
óskar eftir snyrtilegri íbúð nálægt
miðbænum. Öraggar greiðslur, Með-
mæli. S. 557 4848 eða 588 8535. Iris.
2 stelpur, 2 strákar óska eftir 3-4 herb.
íbúð í Rvík frá 1.9., helst í Breiðh., em
snyrtfl. og reglus., leiga eftir samkom-
ul. S. 456 2134 og 456 2233 e.kl. 17.
23 ára karlmaöur óskar eftir vinnu.
Er ýmsu vanur, t.d. hönnun og skilta-
gerð. Upplýsingar í síma 561 2392 eða
símboði 845 9185.______________________
23 ára stúlka óskar eftir einstaklings-
eða 2ja herbergja íbúð tíl leigu á sann-
gjömu verði, frá næstu mánaðamót-
um. Uppl. í síma 562 9902._____________
2ja-3ja herb. fbúö óskast í Hafnarfiröi
fyrir reglusama feðga. Góð umgengni
og skilv. greiðslur. Meðmæli frá fyrri
leigusala. Simi 555 2949 og 555 4301.
3 manna fjölskylda óskar eftir 2-3 her-
bergja íbúð í Rvk. Greiðslugeta 25-35
þús. Engin fyrirframgr. en skilvísum
greiðslum heitíð. Uppl í síma 552 2679.
Einstaklinps- eöa lítil 2ja herbergja ibúö
óskast til leigu. Reglusemi og örugg-
um greiðslum heitíð. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tílvnr. 80087._____
Fimm manna fjölskylda óskar eftír
íbúð, helst nálægt Haga- eða Landa-
kotsskóla. Uppl. gefur Ævar Kvaran
í síma 587 3594 eða 5811255.__________
Hjón (29 og 33 ára) meö eitt bam
(7 ára) óska eftir 3 herbergja íbúð frá
og með 1. ágúst. Upplýsingar í síma
453 6098 og 5516435.__________________
Hjón með 2 böm óska. eftír 3-4 herb.
íbúð frá 1. júh' *96. Á sama stað til
sölu hvítir fataskápar frá Brúnási.
Upplýsingar í síma 587 0965.__________
Hjón meö tveggja mánaöa bam óska
eftir góðri 3—4 herb. íbúð. Reglusemi
og góð umgengni, ömggar greiðslur,
meðmæli ef óskað er. Sími 453 6101.
Kaupmannahöfn. fslenskt par í námi
óskar eftir íbúð á leigu í Kaupmanna-
höfn. Uppl. gefur Þóra í síma 587 3594
og Addí og Siggi í síma 0045-65934369.
Maöur, tæpleqa fertugur, óskar
eftír 2-3 herb. íbúð. Greiðslugeta
25-30 þús. á mán. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tílvnr. 80020,_________
Reglusöm eldri kona óskar eftir íbúð
miðsvæðis í Rvík, getur veitt heimilis-
aðstoð. Svör sendist DV, merkt
„RegIusöm-5838._______________________
Tveir reglusamir nemar óska eftír
leiguhúsnæði frá lokum ágústmánað-
ar. Uppl. í síma 4811404 milli
kl. 19 og 20._________________________
Tæknifræðingur óskar eftir
3ja-5 herbergja íbúð eða sérbýli, helst
með bflskúr. Einnig óskast 386 tölva.
Upplýsingar í síma 553 8274.__________
Ung, reglusöm kona óskar eftir herb.
eða íbúð gegn heimilisaðstoð og eða
ódýrri leigu. Uppl. í síma 568 7023.
Heiðrún.______________________________
Ungt, rólegt og áreiöanlegt par óskar
eftír 2 herb. íbúð í Reykjavík frá 1.
júlí. Vinsamlega hafið samband í síma
588 8718 eftir kl. 20. Lflja._________
Ungur, reglusamur maöur óskar eftir
2ja herbergja íbúð miðsvæðis í
Reykjavík. Ömggar greiðslur.
Uppl. í síma 564 2405.________________
Þrjár stelpur á aldrinum 3 1/2-25 ára
sárvantar 3-4 herb. íbúð sem fyrst, á
svæði 101, 107, 105. Reykl. og reglu-
semi. Meðmæli. S. 5516676/551 9016.
Þýskaland. Námsfólk með tvö böm
vantar íbúð í Berlín frá sept. *96. Má
vera með húsgögnum. Sími 562 3237,
Hulda, eða í s. 588 4429, Hrafnhfldur,
Áreiöanlegur háskólanemi óskar eftir
einstakl. íbúð eða herb. m/allri að-
stöðu miðsvæðis í Rvík. Greiðslug. 25
þ. S. 5513339 eða 897 2666. Atli.
Óska eftir 3-5 herb. fbúö, helst f vestur-
bænum. Skilvísum gr. heitið. Með-
mæli frá fyrri leigusala. Vs.
5519535 og e. kl. 17 í hs. 5511706. Páll.
4ra manna fjölskylda óskar eftir 3ja
herb. íbúð fra ca 10. ágúst á svæði 108
eða 109. Uppl. í síma 438 6792._______
Reyklaus og reglusamur maöur óskar
eftír góðri einstaklings- eða 2ja her-
bergja íbúð. Uppl. í síma 552 8728.
Ung stúlka, reyklaus og reglusöm,
óskar eftir að leigja íbúð á miðbæjar-
svæði Rvíkur. Uppl. í síma 5512551.
Óska eftir 2-3 herberoja íbúö frá og
með 1. ágúst, helst í vesturbæ eða á
Seltjamamesi. Uppl. í síma 456 4128.
Óska eftir 3-4 herb. íbúö, helst í hverfi
105. Greiðslugeta 35 þús. Svarþjón-
usta DV, sími 903 5670, tílvnr. 80092.
Óska eftir 3-4 herbergja fbúö á svæði
110 frá og með 1. juh'. Upplýsingar í
síma 567 7196. Ósk.___________________
Óskum eftir aö leigja íbúö, raðhús eða
einbýli í Garðabæ sem fyrst. Skflvísar
greiðslur, Uppl. í síma 565 7776.
Óskum eftir hlýlegri og bjartri
4-5 herbergja íbúð sem fyrst, má vera
með garði. Uppl. í síma 5813312.______
Óska eftir þriggia til fjögurra herbergja
íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 587 3541.
Sumarbústaðir
Sumarbústaöalóöir f Skorradal.
Sumarbústaðalóðir til leigu að
Dagverðamesi í Skorradal, skógi vax-
ið land sem snýr mótí suðri. Lóðimar
em tílbúnar tíl afhendingar með
frágengnum akvegum, bflastæðum og
vatnslögnum, raftn. er á svæðinu.
Uppl. í síma 437 0062 og 852 8872.
Sumarhúsalóðir í Borgarfiröi.
Vantar þig lóð? Höfom yfir 200 lóðir
á skrá. Veitum einnig allar upplýsing-
ar um nýbyggingar og þjónustu iðnað-
armanna og sveitarfélaga í Borgar-
firði. Hafðu samband!
Upplýsingamiðstöð sumarhúsa í
Borgarfirði, s. 437 2025, sbr. 437 2125.
Gúmmíbátur meö utanborösmótor, verö
frá kr. 105.000, Mercury utanborðs-
mótorar: 2,5, 4, 5, 8, 9,9, 10, 15, 20, 25,
30, 40 ha. á lager. Quicksflver gúmmí-
bátar: 260, 270, 330, 380 og 430. Höfum
einnig fyrir sumarbústaði mikið úrval
af 12 volta vatnsdælum. Vélorka hf„
Grandagarði 3, Rvík, s. 562 1222.___
Furufulningahuröir. 3ja spjalda fúln-
ingahurðir úr kvistóttri furu, með 10
cm breiðum karmi, skrá, á lömum, og
hurðimar fást 70 og 80 cm breiðar.
M.G.-innihurðir, sími 555 2159._____
Keyri vörur út á land. Geri föst verð-
tilboð, t.d. Skorradalur, 15.000,
Blönduós, 38.000. Stór bfll, loka á
tímbur, 5,5 metra. Uppl. í s. 894 3575.
Lítill sumarbústaöur ,til sölu, stendur
við Eyjarslóð í Örfirisey (úti á
Granda). Til sýnis í dag og á morgun
frá kl. 12-18. Olafur.________________
Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá
1500-25.000 lítra. Vatnsgeymar frá
100-20.000 lítra. Borgarplast, Seltjam-
amesi & Borgamesi, sími 561 2211,
Rotþrær, allar stæröir, heitir pottar,
vatnstankar, bátar o.fl. Gerum við
flesta hluti úr trefjaplasti. Búi,
Hlíðarbæ, sími 433 8867 eða 854 2867.
Sumarbústaöaland til sölu. 2 lóðir ca
0,9 og 1,2 ha. Gott land, skammt frá
Laugarvatni. Eignarland, kalt vatn.
S. 557 6331, á kvöldin oghelgar.______
Sumarbústaöalóöir til leigu skammt frá
Flúðum í Hmnamannahreppi. Heitt
og kalt vatn, fallegt útsýni. Upplýs-
ingar í sima 486 6683.________________
Sumarbústaöur til sölu f Grímsnesinu,
byggður 1974, þarfnast viðhalds.
Áhugasamir kaupendur hafi samb.
v/svarþj. DV, s. 903 5670, tílvnr. 80074.
Sumarbústaöur til sölu í um það bil 45
mín. akstursfjarlægð frá Reykjavík.
Stærð 40 m2 + 20 m2 svefhloft. Allt
innbú getur fylgt. Sími 554 1602._____
Sumarhús, 50 fm + loft 18 fm, til sölu
í Eyjólfsstaðarskógi, Vallahreppi á
Fljótdalshéraði. Uppl. gefur Gísli
Auðbergsson í síma 476 1616.__________
Til leigu sumarhúsalóðir, stæröir 2500-
3700 fm, í landi Stórulágar, Homa-
firði. Upplýsingar gefur Sigurður í
síma 478 1353.________________________
Til sölu sumarbústaöarióö í Grímsnesi.
Lóðin er u.þ.b. 1/2 hektari. Tflvalið
ræktunarland. Vatn og rafm. á svæð-
inu. Hagstætt verð. Sími 565 6691.
Til sölu sumarbústaðarióö, leigulóð, í
landi Munaðamess í Borgarfirði,
kjarri vaxin og frábært útsýni. Vatn
ografm. fylgir, S. 4214779 e.kl. 19.
Ca 45 fm sumarbústaöur í Þrastaskógi
í Grímsnesi tíl sölu, rafmagn og vatn.
Uppl. í síma 426 7034.
Munaöames. Örfáar sumarbústaða-
lóðir í kjarrivöxnu landi til leigu.
Upplýsingar í síma 435 0026.
Gott sölufólk óskast.
Tímaritíð Bleikt og blátt óskar eftir
vönu sölufólki til að selja áskriftir í
gegnum síma á kvöldin. Unnið er eftir
mjög hvetjandi bónuskerfi. Vinnutím-
inn er mánud.-fimmtud., frá kl. 18-22.
Ef þú ert góður sölumaður og ert eldri
en átján ára, hafðu þá samb. við
Sigrúnu Lám Shanko í s. 515 5616
þriðjudag, milli kl. 15.30 og 22.00.___
Au pair til USA, New Jersey. Vantar
au pair til að gæta tveggja ara stelpu
í eitt ár, frá og með 20. ágúst, verður
að vera eldri en 18 og reyklaus. Uppl.
gefur Kristjana í s. 001-609-926-0711.
Feröafélagi óskast f mánaöarferðalag
um meginlandið í atvinnuleit. Vin-
samlegast hringið í Bjöm,
sími 554 1689._________________________
Hárgreiðslusvein vantar f hlutastarf á
hársnyrtistofuna Hárfint í Hafaar-
firði. Upplýsingar í síma 565 3544 eða
587 2952 á kvöldin.____________________
Hárgreiöslusveinn óskast tfl starfa á
nýrri hárgreiðslustofa á Hverfisgötu
49. Hún verður opnuð 1. ágúst. Góð
kjör í boði. Hs. 561 1441, vs. 5515951.
Starfskraftar óskast. Vantar starfskraft
á miðjum aldri í eldhús, einnig vanan
mann á smurstöð. Einnig óskast gas-
hellur. Upplýsingar í síma 565 4450.
Vant starfsfólk óskast til starfa á kaffi-
húsi, ftfllt starf og 2 hlutastörf. Uppl.
á staðnum á þriðjudag, mflli kl. 18 og
20. Svarta kaffið, Laugavegi 54,_______
Óskum eftir aö ráöa húsasmiö eöa hús-
gagnasmið. Þarf að vera vanur inn-
réttingasmíði. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tílvnr. 60836._______________
Starfsmaöur óskast f 60% starf f gælu-
dýraverslun á Akureyri. Upplýsingar
í síma 568 7058 virka daga.____________
Viljum ráöa bílasmið eða mann vanan
bílaréttingum. Sími 482 2224 eða
482 2024.______________________________
Óska eftir starfskrafti til sölustarfa.
Svör sendist DV, merkt „S 5834,
fyrir 20. júní. _______________________
Óskum eftir starfsmanni tímabundiö,
helst vönum blikksmiði. Bhkksmiðja
Gylfa, BfldshöfSa 18, s. 567 4222.
Atvinna óskast
Ég er 22 ára stúlka, samviskusöm,
reglusöm og reyklaus, og óska eftír
sendla-, útkeyrslu- eða afgreiðslustörf-
um hálfan eða allan daginn. Get byij-
að strax, hef bfl tfl umráða og með-
mæh. S. 552 4823 og 551 5874. Margrét.
24 ára, viöskiptamenntaöur og handlag-
inn Þjóðveiji óskar eftír sumarvinnu.
Flestallt kemur til greina. Vmsaml.
hafið samband í s. 897 5100 til kl. 22.