Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1996, Síða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1996, Síða 53
LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1996 Q,|* cijl ’mn Hinn frægi djassari Lester Bowie verður með tónleika í Loftkastal- anum í kvöld og annað kvöld. Beðist er afsökunar á mynda- brengli í helgarkálfi DV í gær þegar mynd af David Bowie birtist. Listahátíð um helgina Tónlist Lester Bowie’s Brass Fantasy. Loftkastalinn i kvöld og annað kvöld kl. 21. Sveit tíu blásturs hljóðfæraleikara með Bowie frem- stan í flokki á trompet. Jevgeni Kissin. Háskólabíó i dag kl. 16. Ungur pí- anósnillingur sem vakið hefur mikla athygli í tónlistarheimin um. Sviðslist Cirkus Ronaldo. Hljómskálagarðurinn í kvöld kl. 20 og annað kvöld á sama tíma. Hópur belgískra fjöllistamanna sýnir listir sínar samkvæmt gam- alli hefð. Nemendur í sirkusskóla Cirkus Ronaldo Hljómskálagarðurinn kl. 15 og 17 á morgun. Sýningar Benedikt Gunnarsson Gallerí Stöðlakot. Náttúrusýn í íslenskri myndlist Kjarvalsstaðir. Húbert Nói Gallerí Sævars Karls. Kocheisen og Hullman Gangur Snagar Form ísland/GaUerí Greip. Sigríður Sigurjónsdóttir Loftkastalinn. William Morris og verk hans Þjóðarbókhlaðan. Osvaldo Romberg Perlan. Eftirsóttir einfarar Gallerí Hornið. Jón Axel Björnsson Gallerí Borg. Páll á Húsafelli Listasafn Sigurjóns. Hreinn Friðfinnsson Sólon íslandus. Karl Kvaran Norræna húsið. Carl Andre Önnur hæð. Pia Rakel Sverrisdóttir Norræna húsið, anddyri. Andres Serano Sjónarhóll. Gengið Almennt gengi Ll nr. 119 14.06.1996 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 66,950 67,290 67,990 Pund 102,970 103,500 102,760 Kan. dollar 48,880 49,180 49,490 Dönsk kr. 11,3910 11,4520 11,3860 Norsk kr 10,2680 10,3240 10,2800 Sænsk kr. 10,0050 10,0600 9,9710 Fi. mark 14,3010 14,3850 14,2690 Fra. franki 12,9430 13,0170 13,0010 Belg. franki 2,1355 2,1483 2,1398 Sviss. franki 53,5400 53,8400 53,5000 Holl. gyllini 39,2200 39,4500 39,3100 Þýskt mark 43,9500 44,1800 43,9600 it. líra 0,04334 0,04360 0,04368 Aust. sch. 6,2400 6,2790 6,2510 Port. escudo 0,4262 0,4288 0,4287 Spá. peseti 0,5194 0,5226 0,5283 Jap. yen 0,61830 0,62200 0,62670 írskt pund 105,870 106,530 105,990 SDR 96,55000 97,13000 97,60000 ECU 82,9500 83,4500 83,21000 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 Vætusamt um mest aiit lanH Veðrið kl. 12 á hádegi í gær Akureyri skýjaó 9 Akurnes skýjaö 9 Bergsstaöir skýjaó 9 Bolungarvík Egilsstaöir skýjaö 9 Keflavíkurflugv. alskýjaó 9 Kirkjubkl. alskýjaö 9 Raufarhöfn skúr 7 Reykjavík alskýjaó 9 Stórhöföi úrkoma í grennd 9 Helsinki skýjaö 10 Kaupmannah. léttskýjaó 12 Ósló léttskýjaö 11 Stokkhólmur súld á síö. klst. 10 Þórshöfn Amsterdam léttskýjaö 12 Barcelona mistur 20 Chicago léttskýjaö 23 Frankfurt léttskýjaó 13 Glasgow skýjaö 8 Hamborg skýjaö 11 London léttskýjaö 13 Los Angeles léttskýjaö 17 Lúxemborg heiðskírt 11 Madríd léttskýjaó 19 París heiöskírt 13 Róm hálfskýjaö 21 Valencia heiöskírt 20 New York heiöskírt 23 Nuuk alskýjaö 1 Vín léttskýjað 14 Washington léttskýjaö 22 Winnipeg léttskýjaö 20 Um 800 km suðvestur af reykja- nesi er 995 mb lægð, sem þokast norður. Yflr Bretlandseyjum er 1035 mb hæð. í dag verður sunnan kaldi og Veðrið í dag vætusamt um mest allt land, síst þó norðaustanlands. Hiti 8 til 13 stig vestanlands, en allt að 14 til 18 stig norðanlands og austan yfir daginn. Á höfuðborgarsvæðinu sunnan kaldi, súld eða rigning. Hiti 10 til 13 stig. Sólarlag í Reykjavík: 24.01 Sólarupprás á morgun: 2.56 Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.17 Árdegisflóð á morgun: 6.37 Stephan Hilmarz og Millarnir: Sveitaball á Lýsuhóli Stephan Hilmarz og Millarnir j eru famir að kemba landið í sum- arferð sinni og í kvöld leika þeir á [; fyrsta sveitaballi sumarsins á Lýsuhóli á Snæfellsnesi. LýsuhóO er þekktur staður fyrir sveitaböli og eiga margir góðar minningar frá þeim stað og víst er aö Stephan og Millarnir svíkja engan þegar I um stuðmúsík er að ræða. Sæta- | ferðir verða famar frá mörgum stöðum, þannig að enginn ætti að þurfa að láta sér leiðast heima. Á sunnudagskvöld eftir mið- Skemmtanir 1 nætti verða Milljónamæringamir svo mættir á Selfoss þar sem þeir munu leika í Inghóli. Ásamt þeim g stígur á stokk hljómsveitin Riff I Readhead, annáluð stuðsveit sem I Selfyssingar og nágrannar úr Ár- nessýslu þekkja. Þá verður einnig á staðnum plötusnúðurinn DJ 1 Marvin. Meðal laga sem MiUamir munu Stephan Hilmarz og Millarnir eru tilbúnir í sveitaballstemninguna á Lýsu- hóli í kvöld. flytja á þessum tveimur dansleikj- notið vinsælda á öldum Ijósvakans um er Lúövík en lag þetta hefúr að undanförnu. Myndgátan Lausn á gátu nr. 1536: týagsönn « Risaeölan heldur útgáfutónleika f Tunglinu annaö kvöld. Síðustu stuð- 3.V* tonleikarnir Risaeölan var hljómsveit sem vakti mikla athygli fyrir frumleg heit og léttleika á seinni hluta síðasta áratugar. Þessi léttleik- andi hópur var leiddur af tveim- ur tápmiklum skvettum, Möggu Stinu og Dóm Wonder, sem simgu og léku á fiðlu og saxófón. Risaeðlan gat sér ekki aðeins gott orð hér heima, heldur geröi víö- reist og hlaut lof þeirra sem fjöll- uðu um hljómsveitina. í tilefni þess að verið er að gefa út geisladiskinn EFTA, sem er samansafn laga af fyrri plötum Kvikmyndir sveitarinnar auk þess sem á henni eru lög af plötu sem var í smíöum þegar hljómsveitin leyst- ist upp, ætla meðlimir Risaeðl- unnar að þurrka rykið af hljóö- færum sínum og mætir galvösk á sína allra síðustu stuðtónleika í Tunglinu annaö kvöld. -W- Islandsmót í holu- keppni í golfi í gær hóst á golfvellinum í Leiru, íslandsmót í holukeppni i golfi og verður því framhaldið um helgina. Á þessu móti eru skráðir allir bestu golfarar lands- ins og er um útsláttarkeppni að ræða og verða úrslit ekki kunn fyrr en annað kvöld. Fjölmörg önnur golfmót verða um helgina. í Grafarholti fer fram í dag opiö mót sem styrkt er af Samvinnu- ferðum/Landsýn og eru yfir tvö hundruð þátttakendur í mótinu, en þar eru tveir saman í liði. Hjá Keili í Hafnarfirði fer fram Markómerkjamótið, í Vest- Iþróttir mannaeyjum hefst í dag tveggja daga mót, Opna Volcanomótið og Bakkakotsmenn í Mosfellsbæ eru einnig með tveggja daga afmælis- mótmót. Á morgun verða opin golfmót í Sandgerði og í Borgar- nesi. Það verður margt fleira um að vera í íþróttum innanlandas, má nefna frjálsíþróttamót hjá Ár- manni og knattspyrna verður leikin vítt og breitt um landið í neðri deildum. Þá er stór helgi hjá hlaupurum. Á Akranesi ér keppt í hálfmaraþonni, 10 km og skemmtiskokki og þá mun kven- fólk um allt land taka fram hlaupaskóna og hlaupa í Kvenna- hlaupinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.