Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1996, Qupperneq 4
LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 1996
4
Útréttir
Springur meirihlutinn á Húsavík í næstu viku vegna sölu hlutabréfa í Fiskiðjusamlaginu?
Tek ekki þatt i að gefa IS
eða OLÍS háar upphæðir
- segir oddviti Alþýðubandalagsms -
framsoknarmenn standa fastir á sínu
gagntilboði þar
sem gengi hluta-
bréfanna verður
1,95, en þetta er
meira en Krist-
ján Ásgeirsson
getur sætt sig
við, en hann seg-
ir slíkt ekki
koma til greina.
Gef ÍS og
OLIS ekkert
„Ég á að gæta
hagsmuna bæjar-
búa og ætla ekki
að taka þátt í því
aö gefa íslensk-
um sjávarafúrð-
um eða OLÍS
háar upphæðir af
eigum íbúanna,“
sagði Kristján
við DV á dögun-
um. Kristján met-
ur það svo að
hlutabréfin eigi
að selja a.m.k. á
genginu 3,0 og
söluverðiö yrði
þá um 65-70
milijónum króna
hærra en sam-
kvæmt nýrri til
lögu framsóknar
manna sem bæj
arstjóm mim af
greiða á þriðju
dag. Framsóknar-
menn segja mat
Kristjáns á bréf-
unum allt of hátt
og em staðráðnir
í að salan á
hlutabréfúnum
fari fram og segja
þaö ekki koma til
greina að bærinn
Frá höfninni á Húsavík. Sameining Höföa og Fiskiöjusamlags Húsavikur er mál málanna þar í
bæ og skoöanir skiptar um hvort sveitarféiagiö á áfram aö vera meirihlutaeigandi f fyrirtækjun-
um. DV-mynd gk
DV, Akureyri:
í desember á síðasta ári virtist
allt benda til þess að Húsvíkingar
myndu fá nýjan bæjarstjómarmeiri-
hluta í .jólagjöf‘. Ástæðan var djúp-
stæður ágreiningur milli meiri-
hlutaflokkanna Framsóknarflokks
og Alþýðubandalags um samein-
ingu útgerðarfyrirtækjanna tveggja,
Höfða og íshafs, sem sameinuð
höfðu verið undir nafni Höföa, við
Fiskiðjusamlag Húsavíkur.
Þetta var reyndar ekki fyrsta
ágreiningsmál meirihlutans því í
maí á síöasta ári vom haldnir
átakafundir þegar hlutafé í Fisk-
iðjusamlaginu var aukið og ákvörð-
un tekin um aö íslenskar sjávaraf-
urðir önnuðust áfram sölumál fyrir-
tækisins, auk þess að koma inn í
' fyrirtækið með hlutafé ásamt fleiri
fýrirtæKjum, s.s. OLÍS og Útvegs-
mannafélagi íslenskra sjávarafúrða.
ÁkvæBi (meiri-
hlutasamkomulagi
í meirihlutasáttmála Framsókn-
arflokksins og Alþýöubandalagsins
frá 1994 eru skýr ákvæði um sam-
einingu útgeröar- og fiskvinnslufyr-
irtækja bæjarins á kjörtímabilinu
sem öll voru og eru í meirihlutaeigu
bæjarins. Það leiö þó ekki á löngu
þar til framsóknarmenn fóru að
ásaka Kristján Ásgeirsson, oddvita
Alþýðubandalagsins, um að „draga
lappimar" í því máli og sögöu fram-
sóknarmenn fullum fetum að hann
tæki eigin hagsmuni sem fram-
kvæmdastjóri Höfða fram yfir hags-
muni bæjarins í því máli.
í byijun desember sl. virtist mál-
ið þó vera í höfn og leggja átti sam-
komulag meirihlutaflokkanna fyrir
bæjarstjórnarfund 7. desember.
Framsóknarmenn voru þó allt ann-
aö en ánægöir með þann samning,
Kristján Ásgelrsson: „Ég á aö gæta
hagsmuna bæjarbúa." DV-mynd gk
einkum og sér í lagi vegna ýmissa
fyrirvara sem Alþýöubandalagiö
haföi komið að, s.s. aö könnuö yrði
veðhæfni fyrirtækjanna og „tapþol"
þeirra fýrir og eftir sameiningu.
Bastarfiurinn
Stefán Haraldsson, oddviti fram-
sóknarmanna, kallaði þetta sam-
komulag „bastarð" og á umræddum
bæjarstjómarfundi 7. des. lagði
hann óvænt fram nýja tillögu um af-
dráttar- og skilyrðislausa samein-
ingu Höfða og Fiskiðjusamlagsins.
Sjálfstæöismenn studdu tillöguna
og hún var samþykkt en alþýðu-
bandalagsmenn sátu eftir sárir og
vægast sagt óánægðir.
Menn töldu almennt að sam-
starfsgrundvöllur meirihlutans
væri spiunginn. „Boltinn er hjá
framsóknarmönnum," sagði Krist-
ján Ásgeirsson en Stefán Haralds-
son, oddviti framsóknarmanna,
sagði: „Það verður bara að koma í
ljós hvemig mál þróast og hvort
grundvöllur er fýrir hendi. Sigurjón
Benediktsson, oddviti sjálfstæöis-
manna, sagði meirihlutann ekki
bara veikan heldur fársjúkan og
sjúkdómnum hefði verið haldið
niðri með makki og samningum.
Sameiningin tryggfi
Þegar sameining Höfða og íshafs
var oröin staðreynd undir nafni
Höfða var stefnt að sameiningu
Höfða og Fiskiðjusamlagsins 1. sept-
ember síðast liöinn. Það mál hefur
dregist en sameiningin verður þó
samþykkt á stjómarfundum fýrir-
tækjanna beggja nú í lok mánaöar-
ins. Það er tryggt því bærinn á enn
meirihluta í báöum fýrirtækjunum
og meirihluti er fyrir þeirri samein-
ingu í bæjarstjóm þrátt fýrir and-
stöðu Alþýðubandalagsins.
Nýjasta hitamál bæjarstjómar-
meirihlutans er hins vegar tilkomið
vegna þeirrar óskar sljómar Fisk-
iöjusamlagsins aö fá keypt 13% af
eignarhluta bæjarins í fýrirtækinu í
þeim tilgangi að bærinn verði ekki
meirihlutaeigandi í hinu nýja sam-
Stefán Haraldsson er oddviti fram-
sóknarmanna sem ætla aö selja
hluta af eign Húsavíkurbæjar f
Höföa og Fiskiöjusamlaginu.
DV-mynd gk
einaða fyrirtæki og bauðst stjómin
til að greiða fyrir hlutabréfin sam-
kvæmt genginu 1,71. Þessu tilboði
verður svarað í bæjarstjóm með
„Völdin eru sæt og sennilega situr
meirihlutinn áfram," segir Sigurjón
Benediktsson, oddviti sjálfstæöis-
manna. DV-mynd gk
eigi meirihluta í hinu nýja samein-
aða fyrirtæki þegar það fari á al-
mennan veröbréfamarkað.
Þannig standa mál í dag. Einar
Njálsson bæjarstjóri, sem er fram-
sóknarmaöur, segir að þetta mál
geti hæglega orðið banabiti meiri-
hlutans og Krisfján Ásgeirsson seg-
ir að þá veröi það bara svo að vera,
hann taki alls ekki þátt í þessu.
Sigurjón Benediktsson, oddviti
Sjálfstæðisflokksins, segir sjálfstæð-
ismenn munu styðja framsóknar-
menn í þessu máli. Hann segir þó að
sennilega hangi meirihlutinn sam-
an áfram af gömlum vana; hann
muni sjóða saman gagntilboð til
Fiskiðjusamlagsins sem verði sam-
þykkt. „Völdin eru sæt en sætindin
óholl," segir Sigurjón sem er tann-
læknir á Húsavík
Átök fram undan
Ágreiningur meirihlutaflokkanna
nú virðist hins vegar svo djúpstæð-
ur að enn eitt kraftaverkið virðist
þurfa til að sættir náist. Kristján
Asgeirsson er ekki einn um and-
stöðu í málinu því að Valgerður
Gunnarsdóttir hefur sagt að hún
styðji ekki tillöguna um sölu hluta-
bréfa á genginu 1,95. Þriðji bæjar-
fulltrúi Alþýðubandalagsins,
Tryggvi Jóhannsson, segist hins
vegar ekki gefa upp afstööu sína
fyrr en á bæjarstjómarfundinum á
þriðjudag. En þau orð bæjarstjórans
að þetta mál verði hugsanlega bana-
bit meirihlutans virðast ætla að
rætast.
Fróðlegt er í þessu sambandi að
vísa til orða Kristjáns Ásgeirssonar
í DV 15. desember á síðasta ári en
þá sagði hann m.a.: „Það hefur eng-
inn ágreiningur verið í meirihluta-
samstarfinu nema sameiningarmál-
in. Það má segja að trúnaöarbrestur
hafi orðið í því máli en ég sé enga
ástæðu til að ætla að slíkt komi upp
aftur. Það er ekkert sem mælir gegn
því að meirihlutinn starfi út allt
kjörtimabilið."
Málið var rætt í framkvæmda-
lánasjóði bæjarins og þar var hart
tekist á. Væntanlega verða þau átök
ekki minni nk. þriðjudag, er bæjar-
stjóm tekur málið til endanlegrar
afgreiðslu, og þá kemur í ljós hvort
Húsvíkingar fá snemmbúinn ,jóla-
pakka" sem þeir fengu ekki á síð-
asta ári. „Verði meirihlutaflokkam-
ir ekki sammála í þessu stórmáli þá
er þetta búið,“ sagði einn viðmæl-
enda DV. -gk
Úrval notaöra bíla
á góðum Bcjörum!
Ath! Skuldabréf til allt að 60 mánaöa.
Opió: virka daga Bcl. 9—18 laugardaga kl. 10—17 Jafnvei engin útborgun.
Visa/Euro grciöslur