Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1996, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1996, Blaðsíða 32
40 LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 1996 trimm Teygjurnar eru grundvallaratríði: og líkam- lega hæfni okkar um fimmtung - auk þess kr.ma þær í veg fyrir slys, segirThe American Medical Juurnal UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Auðbrekka 10, Kópavogi, sem hér segir á eftir- __________farandi eignum:___________ Fitjasmári 2, þingl. kaupsamningshafar Magnús Ólafur Rossen og Ema Magnús- dóttir, gerðarbeiðendur Eftirlaunasj. Slát- úrfél Suðurl., Málning hf. og Stefán Sig- urður Guðjónsson, miðvikudaginn 23. október 1996 kl. 10.00._____________ Furugrund 24,2. hæð C, þingl. eig. Krist- ján O. Gunnarsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóð- ur starfsfólks í veitingahúsum, miðviku- daginn 23. október 1996 kl. 10.00. Furuhjalli 10, þingl. eig. Sverrir B. Þor- steinsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, miðvikudaginn 23. október 1996 kl. 10.00._____________ Hamraborg 26, 1. hæð B, þingl. eig. Gunnar Þorsteinn Sigurðsson, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 23. október 1996 kl. 10.00.______________________________ Hamraborg 32, 1. hæð C, þingl. eig. Ninja Kristmannsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, miðvikudag- inn 23. október 1996 kl. 10,00._____ Hesthús í Vatnsendalandi v/Kjóavelli nr. 16C, þingl. eig. Einar Þór Einarsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarð- ar, miðvikudaginn 23. október 1996 kl. 10.00.______________________________ Hlíðarhjalli 10, 0202, þingl. eig. Sigur- veig Hafsteinsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, miðvikudag- inn 23. október 1996 kl. 10.00. Holtagerði 11,1. hæð og bílskúr, þingl. eig. Regína Jóhannsdóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., miðvikudaginn 23. október 1996 kl, 10,00,_____________ Hrauntunga 75, þingl. eig. Eggert Óskar Þormóðsson, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins og bæjarsjóður Kópa- vogs, miðvikudaginn 23. október 1996 , kl. 10.00._________________________ Huldubraut 17, þingl. eig. Ásta Sigríður Sigtryggsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og íslandsbanki hf., miðvikudaginn 23. október 1996 kl. 10.00.______________________________ Huldubraut 27, efri hæð, þingl. eig. Haukur Berg Bergvinsson, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, mið- vikudaginn 23. október 1996 kl. 10.00. Langabrekka 32, efri hæð, þingl. eignar- hluti Erlings Auðunssonar, gerðarbeið- andi Búnaðarbanki fslands, miðvikudag- inn 23. október 1996 kl. 10.00._____ Laufbrekka 22, 2. hæð og ris, þingl. eig. Ásdís Petra Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, miðvikudag- inn 23. október 1996 kl. 10.00. Lautasmári 31, 0202, þingl. eig. Ragn- hildur Ásvaldsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og bæjar- sjóður Kópavogs, miðvikudaginn 23. október 1996 kl. 10.00._____________ Lindasmári 1, íbúð 0102, þingl. eig. Ein- ar Ólason og Jódís Hlöðversdóttir, gerð- arbeiðandi Húsfélagið Lindasmára 1, miðvikudaginn 23. október 1996 kl. 10.00.______________________________ Lindasmári 3, íbúð 02-01, þingl. eignar- hluti Finnboga I. Hallgrímssonar, gerðar- beiðandi Sigurður Þorsteinsson, miðviku- daginn 23. október 1996 kl. 10.00. Lækjasmári 3, 0101, þingl. eig. Eysteinn Gunnar Guðmundsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Jón Bjami Þorsteinsson -* og Valdimar Sigfús Helgason, miðviku- daginn 23. október 1996 kl. 10.00. Nýbýlavegur 14, 010301, þingl. eig. Óíafur Garðar Þórðarson, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, miðvikudaginn 23. október 1996 kl, 10,00,_____________ Smiðjuvegur 4a, 0115, jarðhæð, þingl. eig. Baðstofan hf. og Hringás hf., gerðar- beiðandi bæjarsjóður Kópavogs, mið- vikudaginn 23. október 1996 kl. 10.00. Sæbólsbraut 38, þingl. eig. Magnús Elías Guðmundsson, gerðarbeiðendur Búnað- arbanki íslands og sýslumaðurinn í Kópa- vogi, miðvikudaginn 23. október 1996 kl. ^ 10.00._____________________________ Víðigrund 19, þingl. eig. Kristinn Breið- fjörð Guðlaugsson og Ema Svanhvít Jó- hannesdóttir, gerðarbeiðendur Ingvar Helgason hf. og Innheimtustofnun sveit- arfélaga, miðvikudaginn 23. október 1996 kl. 10.00._____________________ SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI UPPBOÐ Eftirtaldir munir verða boðnir upp að Þjóðbraut 13, Akranesi, föstudaginn 25. október 1996 _________kl. 14.00:______ Báturinn Martha AK-139, skipaskrámr. 5138. Greiðsla við hamarshögg. SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandl eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Hl. Vatnsendahlíð 5, Skorradalshreppi, þingl. eig. Öm Stefánsson, gerðarbeið- andi tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudag- inn 22. október 1996 kl. 11.00. Steinsholt, Leirár- og Melahreppi, þingl. eig. Ólafur H. Ólafsson, gerðarbeiðendur, íslandsbanki hf., Olíuverslun íslands hf., Stofnlánadeild landbúnaðarins, Trygg- ingamiðstöðin hf. og Vátryggingafélag íslands hf., þriðjudaginn 22. október 1996 kl. 14,00._____________ SÝSLUMAÐURINN í BORGARNESI, STEFÁN SKARPHÉÐINSSON UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, þrlðjudaginn 22. október 1996 kl. 14.00 á eftir- _________farandl eignum:_________ Fagrihvammur 2D, bflgeymsla 0105, Hafnarfirði, þingl. eig. Keilir hfi, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði. Gilsbúð 7,010102+ vélar og tæki, Garða- bæ, þingl. eig. Isaco, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Garðabæ og Húsasmiðjan hf. Langamýri 7, Garðabæ, þingl. eig. Rafn Jónsson, gerðarbeiðendur Islandsbanki hfi, höfuðst. 500, íslandsbanki hfi, útibú 515, og Samvinnusjóður íslands hf. Suðurgata 58, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Gunnbjöm Svanbergsson, gerðar- beiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn. Suðurgata 58, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Gunnbjöm Svanbergsson, gerðar- beiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn. Sunnuflöt 14, 0201, Garðabæ, þingl. eig. Hreftia Steinþórsdóttir og Þorsteinn Jóns- son, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Garðabæ, Húsnæðisstofnun ríkisins, Iðn- þróunarsjóður, Kaupþing hfi, KPMG Endurskoðun hf. og Landsbanki íslands, lögfræðideild. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFTRÐI Framhald uppboðs á eftlrfar- andi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Hofsvallagata 57, neðri hæð og 1 herb. í kjallara auk 39% lóðar, merkt 0101, þingl. eig. Birgir Guðbjömsson og Hans- ína Rut Rútsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóð- ur starfsm. ríkisins, miðvikudaginn 23. október 1996 kl. 15.00. Kaldasel 13, þingl. eig. Magnús E. Bald- ursson og Helga Ingibjörg Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins, Gjaldheimtan í Reykjavík, íslands- banki hfi, höfuðst. 500, og Tollstjóraskrif- stofa, miðvikudaginn 23. október 1996 kl. 17.00. Laufengi 138, 5 herb. íbúð á tveimur hæðum, 115,7 fm m.m., þingl. eig. Sigrún Bryndís Hansdóttir og Guðbergur Már Guðmundsson, gerðarbeiðendur Búnað- arbanki fslands og Byggingarsjóður verkamanna, miðvikudaginn 23. október 1996 kl. 16.30. Að teygja vel bæði fyrir og eftir æfingu er grundvallaratriði. Niður- stöður rannsókna sem birtar hafa verið í The American Medical Journal sýna auk þess að rétt og reglulega gerðar teygjuæfingar auka bæði líkamlega og andlega hæfni þeirra sem þær framkvæma. Þeim gengur betur í starfi, þeim gengur betur í námi, betur í íþróttum og hveiju því sem mælanlegt er á þenn- an hátt. í samtali okkar við Ólaf Þórisson líkamsræktarþjálfara kom auk þess fram að teygjur eru fyrirbyggj- andi á þann hátt að með því að teygja reglulega er hægt að koma i veg fyrir vöðva- bólgu og aðra álagssjúkdóma. Til dæmis geta þeir sem vinna mikið við tölvur að mestu komið í veg fyrir sina- skeiðabólgu og óeðlilega spennu í öxlum sem seinna leiðir til vöðvabólgu. Óhætt er að full- yrða að teygjur geta hreinlega komið í veg fyrir slys því iðkun þeirra gerir lík- amann hæfari en ella til að bregðast við óvæntum áföll- um og óhöppum. UPPBOÐ Eftlrtaldar bifreiðar verða boðn- ar upp að Þjóðbraut 13 (lög- reglustöð), Akranesi, föstudag- inn 25. október 1996 kl. __________14.00:_________ E-241 EP-732 G21751 JU-606 M3823 PA-486 U5465 Greiðsla við hamrshögg. Laufrimi 2,91,5 fm íbúð á 2. hæð, önnur frá hægri m.m., þingl. eig. Hjördís Hjart- ardóttir og Matthías Höjgaard, gerðar- beiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar og Vátryggingafélag íslands hf., miðvikudaginn 23. október 1996 kl. 16.00._____________________________ Laugavegur 163, bflastæði merkt 0006, þingl. eig. Austurborg hfi, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavflc og Hús- félagið Laugavegi 163, miðvikudaginn 23. október 1996 kl. 13.30.________ Stóragerði 32, íbúð á 4. hæð t.h., þingl. eig. Sigurbjöm Þorleifsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Landsbanki fslands, Langholts, miðviku- daginn 23. október 1996 kl. 14.30. Urðarholt 4, íbúð merkt 0402, Mosfells- bæ, þingl. eig. Sæmundur Ámi Óskars- son, gerðarbeiðandi Sparisjóður vél- stjóra, útibú, miðvikudaginn 23. október 1996 kl, 14.00.____________________ Vatnagarðar 6, eining 0202,185 fm skrif- stofur á 2. hæð, 15,6 fm inngangur á 1. hæð og hálfur inntaksklefi á 1. hæð, 4,5 fm, þingl. eig. Þrotabú S. Óskarsson og Co hf., gerðarbeiðandi Hróbjartur Jón- atansson hrl. f. h. þb. S. Óskarsson og Co hfi, miðvikudaginn 23. október 1996 kl. 15.30._____________________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Teygjurnar líka góðar einar sár „Rétt gerðar teygjuæfingar eru gulls ígildi og hafa mikið gildi, hvort sem er einar sér eða fyrir og eftir æfingar," heldur Ólafur áfram. „Best væri að sem flestir gerðu teygjur oft á dag en þó ekki sé nema 15-30 mínútur daglega, já, jafnvel aðeins nokkrar mínútur, er góð byijun. Nær allir geta gert einhverj- ar slíkar æfingar, jafnvel þó veikir séu. Leitið ykkur aðstoðar i byijun, kynnið ykkur jafnvel æfingar sem kynntar eru í blöðum eða farið á líkamsræktarstöðvamar. Þar er öll- um tekið fagnandi. Þetta síðast- talda, um að leita sér upplýsinga og fræðslu, er sagt vegna þess að ekki er sama hvemig teygjuæfingarnar eru framkvæmdar. Ekki er síður hætta á að fólk reyni of mikið eða of snöggt á sig í byrjun og finni jafnvel ekki á hveiju á að teygja. Stað- reyndin er sú að nauðsynlegt er að finna fyrir teygjunni (þ.e. á viðkom- andi vöðvum og sinum) og fara sér bæöi hægt og rólega í hana og úr.“ Allt tekur tíma og farið rólega af stað Mikilvægt er að hafa það hugfast þegar byrjað er að teygja, kannski eftir langt hlé frá líkamsæfmgum af neinu tagi, að allt tekur tíma. Það tekur tíma að ná árangri og finna Þessi teygja er mjög góð fyrir fólk sem starfar við skrifstofuvinnu. Nauðsynlegt er að fara bæði varlega og hægt úr og í þessa teygju. Kostur- inn við hana er m.a. sá að hægt er að gera hana hvar sem er og ekki er einu sinni nauðsynlegt að standa upp frá vinnu sinni. En sinar og vöðvar í og við hálsinn eru við- kvæm gagnvart átaki svo að rétt er að fara varlega, ekki síst ef fólk er stíft og jafnvel með vöðvabólgu. En ef allrar varúðar er gætt er allt í lagi að taka þessa teygju, þó svo fyir árangri. Enginn getur vænst þess að líferni, sem kannski hefur í mörg ár einkennst af óhófi i neyslu og hreyfingarleysi, renni af fólki í fyrstu kennslustundunum í líkams- ræktinni." Heilræði fyrir þá sem teygja Ólafur gaf okkur að lokum nokkr- ur heilræði sem nauðsynlegt er að hafa hugföst við teygjur, hvort sem um er að ræða byijanda eða lengra kominn: 1. Farið rólega i teygjuna. 2. Verið minnst 20 til 30 sek. í hverri teygju. 3. Slakið vel á meðan teygt er, andið vel með og vinnið þannig með teygjunni og blásið frá ykkur þegar henni lýkur. 4. Farið rólega úr teygjunni og hafið hugfast að við lok hennar eru vöðvar og sinar í fullu átaki og því ekki gott að hætta of snöggt. Ef þetta er haft hugfast er ekkert við það að athuga að teygja kaldur, þ.e. án upphitunar, til dæmis rétt eftir að maður vaknar. Ef þessar reglur eru hafðar að leiðarljósi og teygt vel og reglulega er líkaminn betur undir daginn bú- inn en ella - og ekki aðeins undir daginn heldur líka framtíðina. Vel teygður og þjálfaður líkami er hæf- ari til að mæta óvæntum atvikum eða óhöppum af flestu tagi. ekki hafi verið hitað upp á undan. Þarna er verið að teygja á hálsvöðv- unum og á vöðvum sem liggja frá hálsi og niður á bak. Annarri hend- inni er haldið undir stólinn en hinni haldið ofan á höfðinu og höfð- inu hallað frá stólhendinni um leið. En munið, engin átök. Fara að þeim mörkum þar sem maður finnur fyr- ir teygjunni en ekki lengra og ekki skemmra. Vera síðan í teygjunni í um það bil 20 til 30 sek., ekki skem- ur. Hætta síðan rólega og skipta um hönd og halla. SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI UPPBOÐ Góð fyrir fólk á skríf- stofum og alla aðra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.