Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1996, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1996, Blaðsíða 33
JL>"^ LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 1996 Eg sem aldrei ætlaði að verða feitur var kominn ...á sjúkrahúsinu gafst gott tóm til að leiða hugann að ástandi líkam- ans. Ég sem aldrei ætlaði að verða feitur var kominn með ístru. Maginn stóð út í loftið. Fötin pössuðu illa. Reynt var að láta sem minnst bera á frjálslegum vextin- um. Úthaldið var ekkert. Ég var sí- fellt að togna í öxlum og hnjám. Hroturnar ætluðu alla lifandi að drepa. Á ferðum einn með vinum mínum varð ég að vera einn í her- bergi. Vinimir vildu hafa svefnfrið. Ég fann hvemig hrörnunin heOtist yfir mig. Einu hélt ég vandlega leyndu: Ég var löngu búinn að af- sala mér þeim sérréttindum okkar karlanna að ... standandi. Fannst miklu léttara að sitja. Ofanritað er sýnishom úr einum upphafskafla bókar sem nefndur er Ástandið um fimmtugt. En bókin heitir Hristu af þér slenið - betri heilsa - betri líðan - betra kynlíf... og burt með aukakílóin, og höfund- ur, sem hér að ofan lýsir eigin mati á ástandi sínu fyrir nokkrum árum, heitir Ragnar Tómasson og er lög- med... maður, þekktur maður í þjóðlífinu og til skamms tíma fyrir flest frem- ur en líkamsrækt. Bókina Hristu af þér slenið prýða ýmsir kostir. Má þar telja hrein- skilni höfundar en jafnframt virð- ingu hans fyrir viðfangsefninu og lesendum og sjálfum sér. Einn höf- uðkostur bókarinnar er hversu stutt hún er en jafnframt fróðleg. Hún er líka skemmtileg og jafnhliða áður nefndri virðingu fyrir lesend- um og sjálfum sér hefur höfundur hæfileikann til að sjá sig og aðra í spaugilegu ljósi. Þetta er alhliða bók fyrir alla sem vilja fara að hreyfa sig og hressa þó árunum hafl fjölg- að og nokkuð hafi verið slegið slöku við nokkra síðustu áratugi. Sá sem þetta ritar hefur ekki enn rekist á jafngóða bók fyrir þann sem um árabil hefur „ætlað að fara að byrja að hreyfa sig aftur, hvort sem það er nú ganga, skokk eða eitthvað annað. Bókin Hristu af þér slenið er gulls ígildi fyrir þá fjölmörgu sem þannig er ástatt um. Power Yoga - fyrir alla íþróttamenn sem vilja ná framförum Jóga er eitthvað hægt, mjúkt og frekar svona syfjulegt og afslapp- andi. Hver kannast ekki við þessa skoðun einhverra á jóga? Hvort hún er rétt eða röng skiptir ekki máli í þessu sambandi. Hitt er ljóst að þeir eru ekki margir íþróttamennirnir sem stunda jóga til að bæta árang- urinn í íþrótt sinni. Power Yoga er metsölubók í Bandaríkjunum í sín- um flokki og flmmta útgáfa hennar kom út í sumar og hefur fengið mjög góða dóma. Höfundur er Beryl Bender Birch sem er jógakennari við New York Road Runners Club og einn þekktasi jógakennari þar vestra. Einkum hefur hún getið sér orð fyrir að kynna fræði sín fyrir hinum almenna manni og þá ekki síður fyrir íþróttafólki af öllu tagi. Tugir þúsunda þeirra hafa notið kennslu Beryl Bender. Samstarfs- maður höfundarins og reyndar eig- inmaður, Thom Birch, var áður þekktur langhlaupari og frjálsí- þróttamaður. Efni bókarinnar er byggt á kennslu þeirra beggja í New York síðastliðin 15 ár og samkvæmt reynslu höfðar hún til beggja kynja þeirra sem stunda íþróttir eins og golf, hlaup, hjólreiðar, skautahlaup, klifur, tennis, sund og fleira. Power Yoga by Beryl Bender Birch, útg. Simon & Schuster ISBN 0-02-058351-6 N-4M AMPIONeiEr IV ^lDU The Art ot Enterteinment Magnari: 2x70w (RMS, 1kHz, 60) Útvarp: FM/AM, 24 stöðva minni Geislaspilari: Einfaldur „Slot In" Segulbandstæki: Tvöfalt Dolby B Hátalarar: Tvískiptir 70w (DIN) u 7011 ▲ öö PiONEen nl -7o0 A The Art of Entertalnment 5§3pMagnari: 2x1 OOw (RMS, 1kHz, 8Í2) • Útvarp: FM/AM tes,. 24 stöðva minni • Geislaspilari: Tekur • Segulbandstæki: Tvöfalt Dolby B • Hátalarar: Þrískiptir 100w (DIN) J, Cð PIOIMeejn , N -160 The Art of Entertalnment Magnari: 2x35w (RMS, 1kHz, 6Í1) Útvarp: FM/AM, 24 stöðva minni Geislaspilari: Einfaldur „Slot In" Segulbandstæki: Tvöfalt Dolby B Hátalarar: Tviskiptir 35w (DIN) VCM23 & VCM43 A öM> • S Picture • Siálfleitari • Skart x2 • Árs minni • Átta prógröm • Sýnir hvað er eftir á spólu • Fullkomin fjarstýring. Nicam Stereo • 2x25W magnari Super Black Line myndlampi íslenskt textavarp • Fjarstýring • Myndlampi Black Matrix • 50 stööva minni • Allar aögerðjr á skjá • Skart tengi • Fjarstýring Nicam Stereo Mono • Myndlampi Black Matrix • 100 stööva minni • Allar aögerðir á skjá • Skart tengi • Fjarstýring • Aukatengi f. hátalara • (slenskt textavarp < LOEWE. Calida 72 Nicam 29" • Fullkomin fjarstýring • í tækinu eru öll sjónvarpskerfi (MULTI SYSTEM). • Myndlampi (SUPER BLACK LINE) sá skerpu mesti til þessa. • Einnig eru tvö inntengi (SCART) • Hljóðmagnari • Nicam víðóma (STEREO) 2 x 25 W. • Textavarp Calida skápur: Kr: 17.256,- 1~1 _ j Vönduð þýsk sjónvarpstæki -sjón er sögu ríkari! -wjrarwTWTTTWwar&wTwzwTwwrm staðgreiðslu- og greiðslu- kortaafsláttur og stighœkkandi birtingarafsláttur a\\t mill/ hlrrvn. °o Smáauglýsingar 550 5000 Tilboð 7Sra heimilistæki / UÍ'; ‘W ! Tilboö nr. 1 Tilboö nr. 2 i' 0 4*0 0 4? wm 3stk. ípakka kr. 37.600 stpr. (Verð miöast viö aö keypt séu 3 stk. eöa sambærilegt). Innifalið í tilboði: Innbyggingarofn, gerð HT490 eða HT490ME, undir- eöa yfirofn, undir-yfirhiti. Grill, mótordrifinn grillteinn. 5 eldunaraðgerðir. Helluborð E60/4P eða SM4P, með eða án stjórnborðs, litir: hvítt, brúnt eða ryðfrítt stál. Vifta CE 60, SOG 310 m /klst., litur: hvítt, brúnt. (Group Teka, AG) Teka heimilistæki eru seld í 120 þjóðlöndum með yfir 4000 útölustaði. Uppþvottavél LP 770 Tekur borðbúnað fyrir 12, örsíur á vatni, tvöfalt flæðiöryggi, sparn- aðarkerfi. Fæst einnig til innbygg- ingar. Litir: hvítt eða brúnt. Verð kr. 48.600 stgr. 3 stk. í pakka kr. 71.900 StQT. /\/nrA mlKnnt lli A nk l/ni/nt ról l O rtl/ nlkn nnmKnM-llnntX (Verö miöast viö aö keypt séu 3 stk. eöa sambærilegt). Innifaliö í tilboði: Innbyggingarofn, gerð HT610 eða HT610ME, undir- eða yfirofn, blástur (þrívíddarblástur), sjálfhreinsibúinn. Grill, grillteinn, mótordrifinn, forritanleg klukka, fjölvirkur, 8 eldunaraðgerðir, litur: hvítt, brúnt. Vifta CE 60, SOG 310 m3/klst., litur: hvítt, brúnt. Keramikhelluborð, VTN eða VTCM, með eða án stjórnborðs gaumljós, litir á ramma, hvítt, brúnt eða ryðfrítt stál. Síðumúla 34 (Fellsmúlameqin) S. 588 7332 • OPIÐ: MANUD. - FOSTUD. 9-18. LAUGARD. 10-14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.