Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1996, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1996, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 1996 17 „Ég sendi myndir í allar ljós- myndasamkeppnir. Ég hef verið áhugamaður um ljósmyndun í mörg ár og eftir að ég sigraði í fyrstu ljós- myndasamkeppni DV árið 1993 fóni hjólin að snúast,“ segir Erling Ó. Aðalsteinsson kennari sem tvisvar hefur sigrað i ljósmyndasamkeppni DV og Kodak og einu sinni lent í öðru sæti. Að auki hefur hann rak- að saman öðrum verðlaunum fyijir ljósmyndir sinar. Erling kennir ensku í Austurbæj- arskóla og er nemi í ljósmyndun og mun ljúka námi árið 1998. Erling hefur að auki fengið viðurkenning- ar í ljósmyndamaraþoni Háskóla ís- lands og hjá Félagi áhugaljósmynd- ara. Hann hefur einnig unnið til verðlauna fyrir myndir hjá Ferðafé- lagi íslands og ljósmyndamaraþoni Vesturbæjar. Sumarmynd DV 1993. Vinir vors og blóma sem lenti í öðru sæti í Sumarmyndakeppni DV 1995. Verðiaunamynd DV ’96. Erling Ó. Aðalsteinsson er maður- inn á bak við E.Ó.A, vinningshafa Ljósmyndasamkeppni DV og Kodak í ár. DV-mynd Pjetur Erling er 36 ára gamall og er kvæntur Jóhönnu Ásmundsdóttur, kennara i Austurbæjarskóla. Þau eiga tvö böm; Gyðu, níu ára, og Ás- bjöm, 4 ára. Dóttir Jóhönnu, Val- gerður, 19 ára, er einnig nýflutt til þeirra. Mér finnst jafngaman að mynda allt, portrett, landslag og íþróttir. Undanfarið hef ég myndað talsvert fyrir íþróttablaðið. Ég nýt þess sem ég er að gera hverju sinni,“ segir Erling. -em Sigurvegari í ljósmyndasamkeppni DV heíiir unnið til fjölda verðlauna: Hjólin snerust eftir sigur í DV . TVLZB3 Kr. E9.9QD stgr. Black Line myndlampi þar sem • Allar aðgerðir á skjá svart er svart og hvítt er hvítt • Sjálfvirk stöðvaleitun Nicam Stereo Surraund • 40 stöðva minni íslenskt textavarp • Ten . SURRQUND hátalara Svefnrofi 15-120 mín. 1 Scart-tengi Fullkomin fjarstýring Sjónvarpsmiðstöðin Htisntng ■ land allcVESIUflLAND: Hljóusín, Akranesi. Kaiplílig Borgfiiðinga. Borgantesi. Ilinslirvtllir. Hellissandi. EuJii Hallgrimsson. (nitdirlirli. VESIFIRBIR: laltúl Jnnasar Þórs. Falrtkslirii. Póllinn. Isaliröi. I0IIIIUI1: IF Ittiigrinsljarlar. Hólrravik. IF V-Húmstniigi. Hvammslanga. If Hónvetninga. Ilinliósi. SkagliriingabúJ. Saodárkrnki. IFA, Dalvík. Hljómvtr. Akurtvri. örygni. Hisavik. Uij. Raularhófn. AUSTUfllAII: IF Htiaisbía. Eiilssltigi. IF Ifonliiiiiga. Vognafirii IF Héraisbóa. Sevdislírói. IF Fóskrisliariar. láskrilsliili. lASk. Diógavogi. IAS(. flóln Hornaliiii. SIIHBIAII: II Amesinga .Hvolsvtlli. Moslell. Hellu. Orverk. Stllossi. lalinris, Selfossi. IF íriisinna, Stllossi. lis. Þnrlikshöln. Brímnos. Veslmannaoviuni. BÍ1UAHS: Rafborg. Eriniaiík. Rallagnavinnust. Sig. Iigvarssnnar. Earii. Ralmælti. Halnorfirði. Litasjánvarp ^"-B'ryfírburáa kostjr m flSBI mm Black Line myndlampi IXlicam Steren Surround B8 Með augum fjörulallans, verðlauna- mynd frá Ferðafélagi íslands. DV-myndir E.Ó.A. STÓRA SKRIÐDÝRASÝNINGIN Tropical Zoo í heimsókn JL-Húsið v/Hringbraut 2. hæð, 1000 mz sýningarsalur 5. okt. - 27. okt. Opið virka daga kl. 12-20; laugardaga og sunnudaga frá kl. 12-19 Upplýsingar gefur Gula línan - sími 562-6262 Lifandi hitabeltisdýr Risasnákar Eitursnákar Eðlur Skjaldbökur Sporðdrekar - kóngulær o.s.frv. Hitabeltisfiðrildi í hundraðatali Fjölbreytt safn af óvenjulegum, lifandi dýrum úr öil- um heims- hornum ^ttÍð NYTT GLÆSILEGT YEITINGAHDS fyrirþig ogþrna KJÖTVINNSLA Laibale f hviMsraspi, m/ grænmeti kryðdjurtasósu, og tdmmeruðiim karlðllum. Stlpa og salatbar. Böru yngri en 12 ára fá FBlAN hamborgara, fraitskarog ávaxla ísslöng á eítir. Adeimkr. 1J80 Ofnsleikt lambalæri (að hætti ommu), með sykurbrdnuðum jarðeplum, rauðkáli og rauðvfnslagaðri sósu. Súpa og salatbar. Börn yngri en 12 ára fá FRLAN hamborgara, franskarog ávaxta fsstöng á eflir. Aðeins kr. 1.120,- IAUGAVEGI178 • S:553-4020 VIÐ HLIÐINA Á SJÓNVARPINU.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.