Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1996, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1996, Blaðsíða 13
DV LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 1996 13 Viktoría Svíaprinsessa ætlar að læra frönsku í Frakklandi í vetur. Trommari Pumpkins sekur um eiturlyfja- neyslu Fyrrverandi trommuleikari hljómsveitarinnar Smashing Pump- kins, Jimmy Chamberlin, hefur við- urkennt heróínneyslu. Hann var rekinn úr hljómsveitinni í júlí þeg- ar lögreglan sagði hann hafa neytt heróíns ásamt hljómborðsleikaran- um Jonathan Melvoin sama kvöld og hann tók of stóran skammt og lést. Melvoin lést á hótelherbergi í júlí. Chamberlain viðurkenndi sök sína þegar hann horfðist í augu við árs fangelsi. í staðinn er hann skyldugur til þess að fara í meðferö. Mistakist honum meðferðin verður hann að sitja á bak við lás og slá í fimmtán daga. SVARTI SVANURINN 10 ARA AFMÆLISTILBOÐ: Pylsa + Súperdós Coke/Pepsi 175 kr. 2» SVARTl SVANURINN Silvía með áhyggjur vegna félagsskapar Viktoríu Silvía Svíadrottning hefur áhyggjur af því hvort pilt- amir sem krónprinsessan Viktoría skemmtir sér með ,séu réttrn- félagsskapur fyrir veröandi drottningu, að því er segir í sænska slúðurblaðinu Svensk Damtidn- ing. Félagar krónprinsessunnar eru ríkra manna synir og lifa fyrir kampavín og hraðskreiða bíla. Gamlir félagar prinsessunnar hafa farið i framhaldsmenntun til út- landa en nýir komið í þeirra stað. Þeir nýju eru nokkrum árum eldri og virðast hafa ógrynni flár. Sum- ir þeirra hafa lítið fyrir stafni og fara ekki dult með það að aðaláhugamálið sé skemmtanir. Sagt er að stundum eyði þeir 100 þúsund krónum á kvöldi í kampavín og aðra drykki. Margir ungu mannanna búa í risastórum íbúðum og þeir aka um á dýrum sportbílum sem reyndar munu oftast vera í eigu foreldranna. Fáir þeirra þurfa aö stimda atvinnu til að hafa í sig og á. En nú er prinsessan sjálf á leiðinni í nám til útlanda. Viktoría mun dvelja í bænum Angers í Frakklandi þar sem hún ætlar að nema frönsku í einkaháskóla í vetur. Um 400 útlendingar eru við nám i háskólanum og um 10 þúsund Frakkar. Þeir leigja sér herbergi úti í bæ en víst þykir að sænska prinsessan mimi þurfa heila íbúð. KIENZLE EES ökurita færð þú hjá okkur! Hafðu fyrirvara! Pantaðu tímanlega ELDSHÖFÐA 17 í SÍMI 587 5128 Það eru íslensku jólasveinarnir 13 sem skreyta nýju jólagardínurnar og jóladúkana okkar. Þeir eru teiknaðir af Bjarna Jónssyni listmálara sem löngu er landsþekktur, ekki síst fyrir skoplegar þjóðlífs- og mannamyndir. Eldhúskappi, hxð 65 cm, 1130 kr.m. m Jólaiúkur, hreidd 1,40 cm, 1130 kr. m. I Grunnlitir: Hvítt eða Ijósdrapplitað. Ný sending afjólaefnum Stórkostlegt úrval af fallegum, mynstruðum jólaefnum frá 750 kr. m. Allttilföndurgerðar Bútasaumsefni, filtefni, snúrur, borðar, tölur, tróð, tvinni og annað sem við á. Akureyri Skipagötu 18, sími 462 3504 Reykjavík Hafnarfjörður Keflavík Selfoss Skólavörðustíg 12, sími 552 5866 Strandgötu 31, Hafnargötu 54, Eyravegi 15, Gluggatjaldadeild, Skeifunni 8, sími 5814343 sími 555 1092 sími 4212612 sími 482 2930 Mjódd, Þarabakka 3, sími 557 2222
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.