Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1996, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1996, Blaðsíða 48
56 LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 1996 Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan simi 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjamames: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 18. til 24. október, að báðum dög- um meðtöldum, verða Borgarapótek, Áiftamýri 1-5, sími 568 1251, og Grafar- vogsapótek, Hverafold 1-5, sími 587 1200, opin til kl. 22. Sömu daga ffá kl. 22 til morguns annast Borgarapótek næt- urvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í sima 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opuð virka daga frá kl. 8-19 laugardag ffá kl. 10- 16. Lokað á sunnudögmn. Mosfellsapótek: Opiö virka daga ffá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11- 14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið i því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar i síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnares: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keílavik, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá félagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavikur alla virka daga ffá kl. 17 tO 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viötals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkra- vakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum ailan sólarhringinn (s. 569 6600). Askrifendur :a aukaafslátt af smáauglýsingum DV o\\t millí him/nx X Smáauglýsingar CE3 550 5000 Lalli og Lína Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafharfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er i síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla ffá kl. 17-8, simi (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu i síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknarlími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud - fostud. kl. 18.30- 19.30. Laúgard- sunnud. kl. 15-18. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæöingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknar- timi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítaiinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnu- daga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Baraaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30- 20. Geödeild Landspítalans Vífils- staðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími sam- takanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8- 19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér seg- ir: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaöir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofa safnsins opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16.00. Listasafii Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi er opið daglega kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemm- torg: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýningarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-15. og eftir samkomulagi. Simi 565 4242. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opiöalla daga vikunnar kl. 11-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin þriðjud., miðvikud. og fimmtud. kl. 14-16. til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamamesi: Opið skv. samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Póst- og símamynjasafnið, Austur- götu 11, Hafharfirði. Opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 4624162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Bilanir Rafinagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 568 6230. Akur- eyri, simi 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjöröur, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamames, sími 561 5766, Suð- umes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnar- nes, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215 Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi- dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öör- um tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vísir íýrir 50 árum 19. október 1946. Byrnes svarar ásökunum Rússa í útvarpsræöu í U.S. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 20. október Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þér er nauðsynlegt að hafa einbeitinguna í fullkomnu lagi þar sem þú ert að fást við nákvæmnisverk. Kvöldið lofar góðu ef þú hittir félaga þína. Fiskarair (19. febr.-20. mars): Þú verður fyrir vonbrigðum ef þú reiknar með að fá uppörv- un frá öðrum þar sem þeir sem i kringum þig eru virðast mjög sjálfselskir. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það reynir töluvert á þig í dag þar sem þú umgengst fólk sem tekur sjálft sig mjög hátíðlega. Þú skalt ekki verða undrandi þó að einhver misskilningur verði. Nautiö (20. april-20. mai): Það er ekki víst að þú hafir heppnina með þér i dag, sérstak- lega ekki ef þú tekur þátt i einhvers konar spilamennsku. Tviburamir (21. mai-21. júni): Þú ert venju fremur viðkvæmur fyrir því sem aðrir segja og gera í dag. Þér gengur ekki vel að ná sambandi við vini þína. Happatölur eru 2, 22 og 27. Krabbinn (22. júni-22. júli): Nú bregður svo við að fólk sem venjulega er erfltt í umgengni er hið ljúfasta í viðmóti. Breytingar verða á högum þínum á næstunni. Ljóniö (23. júli-22. ágúst): Þér finnst mikil ábyrgð hvila á þér þar sem allir leita til þín um ráðleggingar og trúa þér jafnvel fyrir leyndarmálum. Mik- ið verður um að vera hjá þér á næstunni. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú verður að vera þolinmóður og tilbúinn að fyrirgefa ef þú ætlar að forðast vandræði i dag. Þér finnst ekki að þeir sem í kringum þig eru hegði sér eins og þú óskar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Faröu gætilega þar sem hætta er á að þú gerir mistök eða miðlir röngum upplýsingum sem gætu valdið misskilningi. Þú ert annars mjög vinsæll. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ættir ekki aö hika við að breyta áætlunum þvi að liklegt er að eitthvað spennandi sé í boði. Þú færð hrós fyrir vel unn- ið verk. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Hvað svo sem þú ætlast fýrir i dag er betra að taka daginn snemma. Hætt er við að þú verðir fyrir truflunum i dag, sér- staklega seinni partinn. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Einhver spenna liggur í loftinu. Þú skalt þess vegna fara var- lega og gæta vel að hvað þú segir og hvernig þú segir það. Happatölur eru 10, 21 og 36. Spáin gildir fyrir mánudaginn 21. október Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú ert mjög framtakssamur þessa dagana en þaö sama verð- ur ekki sagt um þá sem i kringum þig eru. Samþykktu ekk- ert nema vera sáttur við það. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú gerir góð kaup ef þú stendur í viðskiptum. Þú sérð vin þinn í nýju ljósi þegar hann tekur sér eitthvað alveg nýtt fyr- ir hendur. Hrúturinn (21. mars-19. april): Það væru mistök ef þú nýttir ekki þá hæfileika sem þú hefur og þau tækifæri sem bjóðast. Vertu þess vegna opinn fyrir nýjungum. Nautið (20. aprii-20. maí): Þú ert greinilega i vinningsliðinu i dag hvernig sem á það er litið, jafnt í smáu sem stóru. Einhver biður þig að gera sér greiða. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú verður líklega fremur utan við þig i dag. Verið getur að einhver særi þig með einhverju sem hann segir við þig. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þróun sem fer af stað um morguninn verður til að breyta öll- um áætlunum þínum í dag. 1 kvöld getur þú sannarlega glaðst yfir vel unnu verki. Liónið (23. júli-22. ágúst): Einhver titringur er i loftinu og þú skalt ekki búast við að ná miklum árangri í dag eða að hlutimir gangi snuröulaust. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú þarft að sýna ákveðnum aðila að þú látir ekki stjóma þér. Eitthvað alveg óvænt gæti valdið smávægilegum vanda um stundarsakir. Vogin (23. sept.-23. okt.): Fjölskyldan á hug þinn allan og tekur allan þinn tíma í dag. Það lítur ekki út fyrir að þú farir út fyrir heimilið í dag. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú fyllist viökvæmni við að tala um gamla tíma við vini þína. Þér gengur illa að einbeita þér að því sem þú ert að fást við i vinnunni. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Eitthvað sem þú gerðir fyrir löngu kemur til umræðu og veld- ur óþægindum. Þú færð einhverjar fréttir sem hafa áhrif á fjölskyldulífið. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Hugmyndaflug þitt er í góðu lagi og í samvinnu við aðra tekst þér að koma ótrúlega miklu í verk og verður ánægður með það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.