Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1996, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1996, Blaðsíða 49
]D'V LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 1996 Skammdegissól yfir Hafnarfiröi. Málverk sem Ásgrímur Jónsson málaöi áriö 1930. Ljósbrigði Á morgun veröur opnuð sýning- in Ljósbrigöi í Listasafni íslands. Er þar um aö ræða verk eftir Ás- grím Jónsson og er sýningin í til- efni þess að 120 ár eru liðin frá fæðingu hans. Verkin eru úrval úr listaverkagjöf hans. í tilefhi sýningarinnar er gefin út lista- verkabók í stóru broti. Sýningin stendur til 1. desember. Ljósmyndasýning í Myndási í dag opnar Sveinn Hjartarson sína fýrstu ljósmyndasýningu í Ljósmyndamiðstöðinni Myndási, Laugarásvegi 1. Á sýningunni eru svarthvítar myndir, flest manna- myndir en einnig ljósmyndir tekn- ar í nágrenni Siglufjarðar. Mótun landsins Hrönn Eggertsdóttir opnar í dag málverkasýningu í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akranesi. Þetta er fimmta einkasýning hennar. Yfir- skrift sýningarinnar er Mótun landsins og sýnir Hrönn 36 olíu- málverk á striga og 29 akrílmynd- ir unnar á pappír. Sýningin stend- ur til 3. nóvember. Reykbrenndir leirvasar Sigríður Ágústsdóttir opnar sýningu á handmótuðum, reyk- brenndiun leirvösum í dag kl. 15.00 í Listhúsi 39, Strand- götu 39, Hafnarfirði. Sigríður hef- ur rekið eig- ið verkstæði undanfarin sex ár auk þess að hafa kennt eft- irlaunaþegum leirmótun í opnum vinnustofum hjá Reykjavíkur- borg. Sýningin stendur til 4. nóv- ember. Sýningar Bláar myndir í dag verður opnuð sýningin Bláar myndir í Gallerí + að Brekkugötu 35, Akureyri. Þar gef- ur að líta 40 nýjar vatnslitamynd- ir eftir Þorvald Þorsteinsson sem eiga það sameiginlegt að vera blá- ar og smáar. Sýningin verður í galleríinu þrjár næstu helgar. Eitt verka Helgu Ármanns á sýn- ingu hennar í Hafnarborg. Veðurbrot í Hafnarborg, Sverrissal, verður i dag opnuð sýning á verkum eftir Helgu Ármanns. Á sýningunni eru teikningar unnar með kolum og rauðkrít á blandaðan hand- gerðan og vélunninn pappír. Helga kallar sýningu sina Veður- brot en efni og hugmyndir eru tengdar náttúru og veðurfari ís- lands. Sýningin stendur til 4. nóv- ember. Vindskúlptúr í dag kl. 16.00 opnar Finnbogi Pétursson sýningu í Slunkaríki á ísafirði. Finnbogi sýnir vindskúlptúr í salarkynnum Slunkaríkis. Verkið samanstend- ur af 14 blásurum og tölvustýring gangsetur blásarana eftir ákveðnu mynstri sem síðan mótar loftið í salnum. Breytileg vindátt á landinu Um 400 km suðsuðaustur af Hornafirði er 974 mb lægð sem hreyfist vestur. Veðrið í dag í dag verður breytileg vindátt um landið sunnanvert og dálítil rigning eða skúrir en norðan og norðaustan til verður austan stinningskaldi með rigningu. Hiti verður á bilinu 5 til 8 stig. Á höfuðborgarsvæðinu verður suðlæg átt og dálítil rigning annað slagið. Hiti 4 til 8 stig. Sólarlag í Reykjavík: 17.53 Sólarupprás á morgun: 08.34 Síðdegisflóð f Reykjavík: 23.42 Árdegisflóð á morgun: 12.24 Veðríð kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri rigning 8 Akurnes rigning 8 Bergsíaðir skýjaó 7 Bolungarvík rigning 5 Egilsstaóir rigning og súld 8 Keflavíkurflugv. léttskýjaó 8 Kirkjubkl. rigning 7 Raufarhöfn rigning 7 Reykjavík hálfskýjaó 7 Stórhöfði úrkoma í grennd 5 Helsinki þokumóöa 7 Kaupmannah. skýjaó 13 Ósló léttskýjaö 11 Stokkhólmur þokumóöa 11- Þórshöfn skýjaö 10 Amsterdam þokumóöa 12 Barcelona mistur 20 Frankfurt skýjað 11 Glasgow skúr á síð. kls. 13 Hamborg skýjaö 13 Los Angeles þokumóóa 15 Madrid alskýjaö 18 Malaga hálfskýjaö 25 Mallorca skýjaö 22 París skýjaö 14 Róm skýjaö 19 Valencia léttskýjaö 26 Nuuk léttskýjaö ~4 Vín skýjaö 13 Washington léttskýjaö 16 Winnipeg léttskýjaö 1 Fjórir af sjö flytjendum á tónleikunum á morgun, taliö frá vinstri: Guörún Óskarsdóttir, Snorri Örn Snorrason, Rut Ingólfsdóttir og Siguröur Halldórsson. Norðurljós: Þjóðminjasafninu Barokk í Norðurljós er yfirskrift tónlist- ardaga þar sem áhersla er lögð á fyrri tíma tónlist; miðaldir, endur- reisn, barokk og fram á klassíska tímabilið. Hugmyndin með Norð- urljósum er að skapa vettvang fyr- ir tónlist sem hefur átt vaxmadi fylgi að fagna um víða veröld á síðustu árum. Fyrstu tónleikamir verða á morgun í forsal Þjóðminjasafiisins kl. 17.00. Þar verður tónlist Anton- io Vivaldis í hávegum höfð en Skemmtanir hann er eitt af höfuðtónskáldum barokktímans. Eingöngu verður leikið á barrokkhljóðfæri og em það konsertar og tríó eftir Vivaldi sem hafa orðið fyrir valinu. Flytjendur eru Camifla Söder- berg, Rut Ingólfsdóttir, Peter Tompkins, Judith Þorbergsson, Guðrún Óskarsdóttir, Snorri Öm Snorrason og Sigurður Halldórs- son. Næstu tónleikar i þessari tón- leikaröð verða svo með Voces Thules hópnum 27. október í and- dyri Háskóla íslands. Myndgátan Óhlutdrægur Myndgátan hér að ofan lýsir athöfn dagsönn - Strengjakvartettar Bemadefl-kvartettinn leikur á tónleikum Menningarmiöstöðvar- innar Gerðubergs á morgun kl. 17.00. Á efnisskrá tónleikanna eru homkvintett eftir Mozart, strengja- kvarett eftir Borodin og strengja- kvartett eftir Victor Varela. Tónleikar Bernadefl-kvartettinn hefur starfað síðan haustið 1993 og komið víða fram, nú síðast á Heimstónlist- ardögum i Kaupmannahöfn. Með- limir kvartettsins era þau Zbigni- ew Dubik, sem leikur á fiðlu, Gréta Guðnadóttir á fiðlu, Guðmundur Kristmundsson á víólu og Guörún Th. Sigurðardóttir á selló. Horn- leikarinn Josef Ognibene leikur með kvartettinum í kvintettinum. Hvar er meðferð fyrir börnin okkar? Hópur foreldra bama sem eiga eða hafa átt við vímuefnavanda að etja efnir tii opins fúndar á Grand Hótel í dag, kl. 14, undir heitinu Hvar er meðferð fyrir bömin okkar? Stefnumörkun í fimleikaþjálfun Opin málstefna um stefnumörkun í fimleikaþjálfun verður haldin í fund- arsal ÍSÍ í dag, kl. 13. Aliir era vel- komnir. Róamarkaður Engeyjar Um helgina mun Lionsklúbburinn Engey halda sinn árlega flóamarkað í Lionsheimilinu við Sóltún 20 (Sigtún 9). Verður flóamarkaðurinn opinn í dag og á morgun, kl. 13 til 16 báða dagana. Orka og tónar lífsins Haustfundur HeUsuhringsins verð- ur haldinn í dag í Norræna húsinu, kl. 13. Yfirskrift fúndarins er Orka og tónar lífsins. Allt áhugafólk um heil- brigða lífshætti er hvatt til að mæta. Samkomur Danskeppni Dansskóli Jóns Pétm-s og Köru stendur fyrir danskeppni á morgun og fer hún fram í íþróttahúsinu á Sel- tjamamesi. Keppnin er opin öllum sem stunda dansnám í dansskólum landsins. 20. Æskulýðssambandsþing íslands veröur haldið í dag að Snorrabraut 60, 3. hæö (skátahúsinu). Gengíð Almennt gengi LÍ nr. 231 18.10.1996 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 67,220 67,560 67,450 Pund 106,590 107,130 105,360 Kan. dollar 49,700 50,010 49,540 Dönsk kr. 11,3820 11,4430 11,4980 Norsk kr 10,2810 10,3380 10,3620 Sænsk kr. 10,1090 10,1650 10,1740 Fi. mark 14,5660 14,6520 14,7510 Fra. franki 12,9000 12,9740 13,0480 Belg. franki 2,1156 2,1283 2,1449 Sviss. franki 52,9800 53,2700 53,6400 Holl. gyllini 38,8300 39,0600 39,3600 Þýskt mark 43,5800 43,8100 44,1300 ít. líra 0,04369 0,04397 0,04417 Aust. sch. 6,1930 6,2320 6,2770 Port. escudo 0,4323 0,4349 0,4342 Spá. peseti 0,5175 0,5207 0,5250 Jap. yen 0,59700 0,60060 0,60540 írskt pund 107,420 108,090 107,910 SDR 96,12000 96,70000 97,11000 ECU 83,6700 84,1700 84,2400 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.