Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1997, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1997, Side 9
LAUGARDAGUR 19. APRÍL 1997 %riðs!}ós» Flogið líkt og Amelía Earhart Sextíu ár eru liðin frá því flug- hetjan Amelía Earhart lagði af stað frá Bandaríkjunum í hnattferð á vélinni Lockheed Electra 10E ásamt félaga sínum og Frederick J. Noon- an. Skömmu eftir flugtak í Nýju- Gíneu í júlí 1937 hurfu þau á dular- fullan hátt og ekkert hefur verið upplýst um afdrif þeirra síðan. í tilefni þessa ætla nokkrir flug- menn að reyna að feta í fótspor Amelíu á árinu. Meðal þeirra er auðkýfingur í Texas, hún Linda Finch. Hún lagði af stað I hnattferð- ina frá Oakland 17. mars sl. á vél sömu gerðar og Amelía. Flugið hef- ur til þessa gengið áfallalaust fyrir sig og meðfylgjandi mynd var tekin í vikunni þegar hún lenti í Túnis til að taka eldsneyti og hvíla sig. Stefn- an er auðvitað tekin á að klára hnattferðina án þess að hverfa spor- laust líkt og Amelía og Frederick. Linda Finch við flugvél sína eftir lendingu í Túnis. Hnattferðin er ríflega hálfnuð. Símamynd Reuter BALENO WAGON Sterkbyggður á öflugri grind • Dísilvél með forþjöppu og millikæli gefur rífandi afl • Mjög léttkeyrandi með mikla seiglu • Verð aðeins 2.180.000 kr. (beinskiptur) • Rúmgóður og öflugur aldrifsbíll • Mikill staðalbúnaður • Baleno Wagon 4WD 1.580.000 kr. • Greiðslukjör sniðin að þínum þörfum $ ALLIR ► 5UZUKI BÍLAR SUZUKI BÍLAR HF ísuzajkA ; ERU MEÐ 2 ÖRYGGIS- Skeifunni 17, 108 Reykjavík. AFL OG LOFTPÚÐUM. Sími 568 51 00. ORi CjCíI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.