Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1997, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1997, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 19. APRÍL 1997 27 Héðan og þaðan Mikki í Mónakó Afhending World Music verö- launanna fór fram í Mónakó í vikunni og hér tilkynnir leikar- inn Mickey Rourke ásamt Stef- aníu Mónakóprinsessu aö kanadíska söngkonan Celine Dion hafi fengiö verðlaun. Ekki er annaö aö sjá en prinsess- unni sé skemmt. Díana með Dómingó Söngkonan Díana Ross til- kynnti á blaöamannafundi í New York í fyrradag aö hún myndi taka þátt í stórtónleikum í Taiwan 20. maí næstkomandi. Ekki ófrægari söngvarar en Placido Dcmingó og José Car- reras munu hefja upp raust sína Upptökur ó Eldfjallinu Leikararnir Tommy Lee Jones og Anne Heche eru hér í hlut- verkum sínum í nýrri stórslysa- mynd, Volcano eöa Eldfjallinu, sem frumsýnd verður í Banda- ríkjunum um næstu helgi. í myndinni dynja hörmungar yfir Los Angeles og eldgos útrýmir stórum hluta borgarinnar. Karl í krapinu Óhætt er aö segja aö þessi Rússi sé svo sannarlega kaldur karl! Hann geröi sér lítiö fyrir í gær og baðaði sig í ánni Nevu f Sánkti Pétursborg. Vetrarvolk af þessu tagi mun vera vinsælt f Russlandi. Síma myndir Reuter gyiðsljós Hún valdi slcartgripi frá Silfurbúðinni Æ9) SILFURBÚÐIN Kringlunni 8-12 •Sími 568 9066 - Þarfœrðu gjöfina - Leikararnir og hjartaknúsararnir Ingvar E. Sigurösson, Baltasar Kormákur og Hilmir Snær Guðnason leika saman í fyrsta sinn í gamanleikritinu Listaverkinu sem frumsýnt veröur 23. apríl nk. á Litla sviöi Þjóðleikhússins, aö kveldi síöasta vetr- ardags. Verkiö, sem þykir hárfín kómedía og fer eins og eldur um sinu um leikhús Evrópu, er eftir hina frönsku Yazmínu Reza og fjallar um samband þriggja vina og óvenjulega örlagarík listaverkakaup. Leikstjóri er Guöjón Pedersen, leikmynd og búninga gerir Guöjón Ketilsson myndlistarmaöur og þýðandi verksins er Pétur Gunnarsson rithöfundur. I--------------------------------------------------------------1 ! Ert þú ad tapa réttindum ? j Eftirtaldir lífeyrissjóðir hafa sent sjóðfélögum yfirlit um iðgjaldagreiðslur á árinu 1996: Lífeyrissjóður Austurlands Lífeyrissjóður Hlífar Lífeyrissjóður sjómanna Lífeyrissjóður Vestfirðinga Lífeyrissjóður Bolungarvíkur Lífeyrissjóður matreiðslumanna Lífeyrissjóður Suðurnesja Lífeyrissjóður Vestmannaeyinga Lífeyrissjóður framreiðslumanna Lífeyrissjóður Norðurlands Lífeyrissj. verkafólks í Grindavík Lífeyrissjóður Vesturlands Lífeyrissjóðurinn Framsýn Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna Lsj. verkalýðsfélaga á Suðurlandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn FAIR ÞU EKKIYFIRLIT, en dregið hefur verið af launum þínum í einn eða fleiri af ofangreindum lífeyrissjóð- um, eða ef launaseðlum ber ekki saman við yfirlitið, skalt þú hafa samband við við- komandi iífeyrissjóð hið allra fyrsta og eigi síðar en 1. maí nk. Við vanskii á greiðslum iðgjalda í lífeyrissjóð er hætta á að dýrmæt réttindi tapist. Þar á meðal má nefna: ELLILÍFEYRI MAKALÍFEYRI BARNALÍFEYRI ÖRORKULÍFEYRI Gættu réttar þíns í lögum um ábyrgðasjóð launa segir meðal annars: 111 þess að iðgjöld launþega njóti ábyrgðar ábyrgðasjóðs iauna vegna gjaldþrota, skulu launþegar innan 60 daga frá dagsetningu yfirlits ganga úr skugga um skil vinnuveitenda til viðkomandi lífeyrissjóðs. Séu vanskil á iðgjöldum skal launþegi innan sömu tíma- marka leggja lífeyrissjóði til afrit launaseðla fyrir það tímabil, sem er í vanskilum. Komi athugasemd ekki fram frá launþega er viðkomandi lífeyrissjóður einungis ábyrgur fýrir réttindum á grundvelli iðngjalda þessara að því marki sem þau fást greidd, enda hafi lífeyrissjóðnum ekki verið kunnugt um iðgjaldakröfuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.