Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1997, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1997, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 19. APRÍL 1997 Ljósmyndari sýnir tískumyndir í Hans Petersen í Austurveri: Jónas Hallgrímsson vinnur fyrir Elite Jónas Hallgrímsson Ijósmyndari sýnir þessa dagana tískumyndir í versluninni Hans Peter- sen í Austurveri. DV-mynd þök Um þessar mundir er sýning í versl- un Hans Petersen í Austurveri á tísku- ljósmyndum eftir Jónas Hallgrimsson. Þama er stórskáldið okkar að sjálf- sögðu ekki á ferðinni heldur alnafni hans, 25 ára gamall Reykvíkingur sem stundar nám í ljósmyndun í Bretlandi. Myndimar em allar teknar i London á þessu ári og em afrakstur nokkurra vikna vinnu fyrir hinar ýmsu fyrir- sætuskrifstofur í borginni sem Jónas er farinn að starfa fyrir. Þeirra frægust er án efa Elite Premier en meðal ann- arra má nefiia Select, Flame, Bookings og Boss. Þetta er þriðja einkasýning Jónasar, sem áður hefur sýnt á Mokka 1995 og í Gallerí Úmbm 1996. Sýningin í Hans Petersen er að mörgu leyti frábmgðin fyrri sýningum þar sem aðeins er um að ræða hreinar tískuljósmyndir í stað dýpri og listrænni ljósmynda áður. Sýningin er opin alla virka daga frá kL 9-18 og frá 10-14 á laugardögum og stendur til fóstudagsins 25. apríl. í tilefni sýningarinnar var Jónas staddur hér á landi á dögunum og hitti DV þá að máli. Hann er á öðm ári í ljósmyndanámi í skóla í Reading í ná- grenni London. En hvað kemur til að hann er strax kominn á mála fyrir heimsþekktar fyrirsætuskrifstofur, og það í miðju námi? Byijaði ekki vel Jónas fór af stað fyrir síðustu ára- mót og heimsótti nokkrar skrifstofur í London með möppu fuila af tískuljós- myndum sínum. Byijunin lofaði ekki góðu því honum var alls staðar sagt að koma aftur eftir þijá mánuði. Jónas segir það yfirleitt tákna á kurteisan hátt, komdu aldrei aftur! En hann lét þetta ekki buga sig held- ur endumýjaði myndamöppuna og mætti galvaskur aftur í hyrjun janúar sL til fýrirsætuskrifstofanna. Þá var allt annað hljóð í strokknum og mynd- um Jónasar tekið mun betur. Hann var fenginn til að taka svokölluð „test“ eða prufutökur. Jónas segir skrifstof- umar yfirleitt ekki borga ljósmyndurum fyrir slíkar tökur en hann hafi fengið þær greiddar strax. Verð að leika með í spilinu „Þetta er náttúmlega ótrú- lega góð byijun og í raun má ég teljast heppinn að hafa náð þetta langt svona fljótt. En samkeppnin er hörð og þetta krefet mikiliar vinnu og þolinmæði. Tískuheimur- inn svokallaði er erfiður og í rauninni hata ég hann. Þar era aUir að þykjast vera meira en þeir era. Við þessu er ekkert að gera. Ef ég ætla að spiia með þá verð ég að leika með,“ segir Jónas. Jónas starfar ásamt svoköUuðum stílistum sem aðstoða hann við tökumar og val á fyrirsætum. Hann hefúr til þessa ekki myndað heimsfrægar fyrirsætur en þess má geta að nýlega var hann ráðinn til að sjá um tískuþátt í þekktu blaði, Raise. Jónas á eitt og hálft ár eftir í nám- inu í Reading. Hann segist hafa ágætt svigrúm tíl að vinna með skólanum og stefiian sé sett á að starfa í London að námi loknu. Ekki sé freistandi að koma tíl íslands og starfa þar sem tiskuljósmyMari. Hér séu ekki spenn- andi hlutir að gerast í þeim efiium. -bjb NÝJU NELFISK RYKSUGURNAR HAFA FEIKNA SOGAFL OG FULLKOMNASTA SÍUNARBÚNAÐ SEM VÖL ER Á* Nilfisk AirCare Filter® Með 2ja laga pappírspoka, grófsíu og HEPA-síu heldur Nilfisk eftir 99,997% allra rykagna sem eru stærri en 3/10.000 úr millimetra (0,3 my). *í sænskri neytendaprófun (Konsumentverket) á 11 þekktum ryksugum var Nilfisk með HEPA-síu sú eina sem fékk toppeinkunn fyrir síunarhæfni. NILFISK gerð »» GM-300 GM-310 GM-320 GM-330 Nú aðeins stgr. 21.840 24.990 27.980 29.990 NILFISK JFGniX OMENGUÐ GÆÐI HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SlMI 552 4420 Býður einhver lbetnr ? 1.290 1.490 1.290 1.290 1.290 Rock ... 1.290 French Kiss ..790 FairGame .790 Happy Gilmore ... 1.290 Nine Months ..790 Bridges of Madison .790 Spy Hard ... 1.290 First Knight ..790 Casino .990 The Arrival .... ... 1.290 Get Shorty ..990 Ace Ventura 2 .990 Money Train .. 990 Heat . .990 og miklu fleiri myndir Waterworld .. 790 Jumanji ..790 frá aðeins kr. 390* Póstkröfusími 568 5333 VISA Lágmúla 7 - Opið til kl. 3 í nótt *Allar myndir eru fyrrum leigumyndir Nú er NBA- keppnin að ná hámarki og í tilefni af því bjóðum við allar NBA- spólur með 20% afslætti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.