Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1997, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1997, Blaðsíða 49
61 JJV LAUGARDAGUR 19. APRÍL 1997 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverhoití 11 Suzuki GSX R 1100, árg. ‘90, til sölu, svart og grátt. Mjög fallegt og gott eintak. Uppl. í s. 555 3141 og 892 6870. Kawasaki Eliminator 900 í toppst., lítið keyrt, 105 hestöfl. Glæsilegt hjól. Verð 465 þúsund. S. 561 7470 eða 897 9197. Yamaha Virago 1100 ‘92, ekið 25 þús. km. Mikið endurnýjað, sérsmíðað stýri, myndsprautaður tankur o.fl o.fl. Uppl. í síma 898 9661. JP Varahlutir Vélavarahlutir, vélahlutir, vélar. • Original varahlutir í miklu úrvali í vélar frá Evrópu, USA og Japan. • Yfir 40 ára reynsla á markaðnum. • Sér- og hraðpöntunarþjónusta. • Upplýsingar í síma 562 2104. Jafnvægisstillt drifsköft Smíðum ný og gerum við allar gerðir Mikiö úrval af hjöruliöum, dragliöum, tvöfóldum liðum og varahlutum í drifsköft af öllum,gerðum. I fyrsta skipti á Islandi leysum við titr- ingsvanda í drifsköftum og vélarhlut- um með jafnvægisstillingu. Þjónum öllu landinu, góð og örugg þjón. Fjallabílar/Stál og stansar ehf., Vagnhöfða 7,112 Rvík, s. 567 1412. staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur oMmii lihim/nSo og stighœkkandi Smaauglysingar birtingarafsláttur 550 5000 Vömbílar Scania 142 H '81 búkkabíll með Sörling- gijótpalli, bíllinn er í mjög góðu ástandi. Einnig Scania 112 H ‘84 búkkabíll m/Sörling-gijótp., vél ek. 35 þ., bíllinn er í mjög góðu ást. Uppl. gefur Bílasalan Hraun, s. 565 2727. ------77////; Smáauglýsinga deild DV er opin: • virka daga kl, 9-22 r4 % • laugardaga kl, 9-14 • sunnudaga kl, 16-22 Skilafrestur smáauglýsinga er fyrir kl, 22 kvöldið fyrir birtingu, Alh. Smáauglýsing í Helgarblað DV verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag, aW miiii hlrnjfc 9. Smáauglýsingar PV 550 5000 Kosið og kært í Fljótsdalshéraði: Erfiðlega gengur að sameina þar sveitar- félögin DV, Egilsstöðum: Enn hefur ekki tekist að sam- eina sveitarfélög á Fljótsdalshér- aði þrátt fyrir kosningar og aftur kosningar. Nú hafa tvær kærur verið sendar sýslumanni á Seyð- isfirði varðandi kosningu um að sameina þrjú sveitarfélög norðan og vestan Lagarfljóts, það er Jök- uldals-, Hlíðar- og Tunguhreppa. Þessar kærur komu báðar úr Tunguhreppi, en hann var eina sveitarfélagið sem felldi tillögu um sameiningu og varða meinta slæma kynningu á kjörfundi og utankjörstaðaratkvæðagreiðslu. Áður hefur tvívegis verið kosið um sameiningu Valla-, Skriðdals- og Fljótsdalshreppa. í fyrra skipt- ið felldu Fljótsdælmgar, en sú kosning var kærð sökum meintr- ar misfellu á meðferð kjörgagna. Kosning fór síðan fram í annað sinn en þá felldu Skriðdælingar. Situr því allt við það sama en þess má geta að þessi þrjú sveit- arfélög standa saman að rekstri grunnskóla á Hallormsstað. Enn eru þreifingar í gangi um sameiningu og nú er stefnt að sameiningu fjögurra hreppa aust- an Lagarfljóts, þ.e. Hjaltastaðar-, Eiða- og Vallahreppa og Egils- staðabæjar. Drög að samkomu- lagi verða kynnt öllum íbúum á þessu svæði bæði með fundum og einnig skriflega. Kosning fer ekki fram fyrr en síðar í sumar. Það er þó álit sumra að best sé að sam- eina alla hreppa á Héraði og Borgarfjörð í eitt sveitarfélag enda er nú þegar nokkur sam- vinna þeirra á millum um ýmis veigamikil mál. -SB MMRMIMjI ÞJONUSTUMMGLYSmGAR 5 5 0 5 0 0 0 - í hvaða dyr sem er = HÉÐINN = SMIÐJA STÓRÁSI 6 • GARÐABÆ • SlMI 565 2921 • FAX 565 2927 ★ Teppahreinsun - húsgagnahreinsun. ★ Bónum - bónleysum. ★ Þrífum fyrirtæki - heimili. ★ Hreinsum og teflonhúðum rimlagluggatjöld. ★ Eyðum lykt úr bílum - íbúðum - fyrirtækjum frystiklefum - bátum o.fl. Efnabær ehf. - Smiðjuvegi 4a Sími: 587 1950 og 892 1381 -fax 587 1950 ■ Eldvarnarhurðir ■ Eigiim d lagerA-60 gönguhurðir m í stœrðum 80x200 og 90x200. Z Iðnaðarhurðir m LyftihurÖir í öllum stœrðum * TÆKNIDEILD ÓJffK E| Smiðshöfða 9 • 132 Reykjavík • Sími 587 5699 • Fax 567 4699 ^ 1 | íN m -- -:r V OG IÐNAÐARHURÐIR Eidvarnar- hurðir GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236 Öryggis- hurðir FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur- föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N 696 1100*568 8806 DÆLUBILL 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niöurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGAS0N Er stíflað? - stífluþjónusta // Að losa stiflu er Ijúft os sk\lt. \mL líka ífleiru snúist. VISA eins og við er búist. \ JEL ) Fjarlægi stiflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. ^ 9 Þj ^ Heimasími 587 0567 Sturlaugur Jóhannesson FarS. 892 7760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og 852 7260, símboði 845 4577 ' VfSA Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • BH.s. 896 5800 LOSUM STiFLUR UR Wc Vöskum Niðurtöllum O.fl. ^ HÁÞRÝSTIÞVOTTUR VISA/EURO ÞJ0NUSTA . ALLAN SOLARHRINGIN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUD VINNA Loftpressur - Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. tlellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg í innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VÉLALEIQA SÍMOPiAR HF., , SÍMAR 562 3070, 852 1129 OG 852 1804. STEYPUSOGUN VEGG- OG GOLFSÖGUN KJARNABORUN LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT MURBROT OG FJARLÆING ÞEKKIN^ REYNSLA • GÖÐ UMGENGNI SIMI 567 7570 » 892 7016 • 896 8288
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.