Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1997, Page 53

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1997, Page 53
X>‘W LAUGARDAGUR 19. APRÍL 1997 Sumarveður fyrir austan Gítarnemar í Nýja músíkskólan- um aö æfa sig. Fiá rokki til sveitatónlistar Á morgun kl. 14 heldur Nýi músíkskólinn tónleika í Kringlukránni í tilefni þess að vorönn er að ljúka. í skólanum er kennt á gítar, rafbassa, trommur, píanó og blásturs- hljóðfæri og sérstök söngdeild er starfrækt. Tímar eru bæði í einkakennsluformi og hljóm- sveitir eru myndaðar. Á tónleik- unum koma fram samspilshóp- amir og flytja lög úr ýmsum átt- um, allt frá harðarokki í anda Led Zeppelin og Deep Purple til angurværrar sveitatónlistar. Tónleikar Tónleikar Tónskóla Sigursveins Um helgina verða tvennir tón- leikar á vegum Tónskóla Sigur- sveins D. Kristinssonar. í dag em það forskóladeildir sem era með tónleika í Langholtskirkju kl. 14. Þar koma fram yfir 100 nemendur. í dag verða einnig tónleikar gítarhópa í Fella- og Hólakirkju kl. 17. Auk samleiks- hópa úr Tónskóla Sigursveins koma fram nemendur úr mörg- um fleiri tónlistarskólum. í allt verða um 90 gítarnemendur á tónleikunum. Skólakórstónleikar Kór Fjölbrautaskólans við Ár- múla og kór Kvennaskólans í Reykjavík halda sameiginlega tónleika í Seltjarnameskirkju á morgun kl. 16. Á efhisskrá era íslensk og erlend sönglög svo og lög eftir stjómendur kóranna en þeir eru Sigurður Bragason og Sigvaldi Snær Kaldalóns. Schuberttónleikar Á morgun halda Sinfóníu- hljómsveit áhugamanna, Sunnu- kórinn og Kór ísafjarðarkirkju tónleika. Tónleikarnir verða í ísafjarðarkirkju og hefjast kl. 14.00. Stjórnandi er Ingvar Jón- asson. Efnisskráin mótast af þvi að í ár eru 200 ár liðin frá fæð- ingu Franz Schubert og verða eingöngu flutt verk eftir hann. Surtur fer sunnan í dag flytur Sigurður Stein- þórsson, prófessor í jarðfræði, fyrirlesturinn Surtur fer sunnan - Nokkrir lærdómar af Surtseyj- argosinu. Fyrirlesturinn er sá sjötti í fyrirlestraröðinni Undur veraldar, hefst hann kl. 14.00 í sal 3 í Háskólabíói. Fjármál og ferðamál Á vegum bæjarfulltrúa Hvera- gerðis er opið hús kl. 10.00- 12.000 í dag í húsi Verkalýðsfé- lagsins Boðans að Austurmörk 2. Árni Johnsen alþingismaður kemur og spjallar um fjármál og ferðamál. Samkomur Þjóðríki Evrópu og þjóðemisvitund Dr. Uffe 0stergaard flytur fyr- irlestur kl. 14.00 í stofu 101 í Lög- bergi. Fyrirlesturinn nefnist Nation- State and National Identity in Europe og fjallar um þjóðríki Evrópu og þjóðemisvit- und. Fyrirlesturinn er á ensku og er öllum opinn. Yfir landinu er 1034 mb hæð sem þokast suðaustur. Hægt vaxandi lægðardrag er yfir Norðaustur- Grænlandi. Veðrið í dag Það viðrar vel á landsmenn í dag en enga þó eins og þá sem búa fyrir austan en þar verður sannkölluð sumarblíða. Það verður vestan- og Hljómsveitin Todmobile leikur í kvöld á dansleik í Sindrabæ, Höfn í Homafirði. Þetta er fyrsti dans- leikur Todmobile á Höfn í rúm þrjú ár og raunar aðeins í annað sinn sem sveitin leikur á Hön. Skemmtanir suðvestangola eða kaldi og þokusúld með köflum á vestanverðu landinu og annesjum norðanlands en bjart veður austan til. Hlýjast verður á Suðausturlandi, cillt að þrettán stig. Á höfuðborgarsvæðinu verður smá þokusúld en milt veður og um átta stiga hiti. Sólarlag í Reykjavík: 21.14 Sólarupprás á morgun: 5.38 Dansleikurinn hefst upp úr mið- nætti og stendur til kl. 3.00. Um næstu helgi leikur Todmobile svo á Egilsstööum og í Miðgarði, Skagafirði. Kringlukráin í kvöld leikur hljómsveitin í hvítum sokkum í aðasal frá kl. Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.01 Árdegisflóð á morgun: 05.09 Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri þoka i grennd 2 Akurnes súld 4 Bergstaöir alskýjaö 2 Bolungarvík skýjaó 2 Egilsstaöir skýjaö 7 Keflavíkurflugv. þoka 6 Kirkjubkl. alskýjaö 6 Raufarhöfn alskýjaö 1 Reykjavík þoka í grennd 6 Stórhöföi þokumóða 7 Helsinki úrkoma í grennd 2 Kaupmannah. skýjaö 8 Ósló skýjaö 8 Stokkhólmur snjóél á síö. klst. 5 Þórshöfn skýjaö 5 Amsterdam skýjað 8 Barcelona rigning 12 Chicago hálfskýjaö -2 Frankfurt skýjaö 15 Glasgow skýjaö 11 Hamborg hálfskýjaö 10 London skýjaö 11 Lúxemborg heióskírt 14 Malaga skýjaö 22 Mallorca alskýjaö 15 París heiöskírt 16 Róm hálfskýjaö 15 New York rigning 5 Orlando heiðskírt 12 Nuuk léttskýjaö 2 Vín skýjað 13 Washington hálfskýjað 5 Winnipeg léttskýjaö 2 22.00. í Leikstofunni skemmtir Við- ar Jónsson frá kl. 22.00. Annað kvöld leikur svo í hvítum sokkum í aðalsal. Braggablús á Hótel íslandi Skemmtidagskráin Braggablús - Söngbók Magnúsar Eiríksson verður flutt í kvöld. Eftir að þeirri dagskrá lýkur leika Milljónamær- ingamir ásamt Bjarna Arasyni fyrir dansi. Oansleikur í Glæsibæ í kvöld leikur hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar fyrir dansi. Hefur hún leik kl. 22.00. Café Royale í Café Royale i Hafnarfiröi leikur hljómsveitin Private í kvöld. Um er að ræða fimm manna hljómsveit sem er tiltölulega ný af nálinni. Vestan hafs á Mótel Venusi Hljómsveitin Vestan hafs mun leika i kvöld á Mótel Venus sem er við Borgarfjarðarbrú. Á dagskrá sveitarinnar eru þekkt innlend og erlend lög. Todmobile. HHMMÍMHWlÍIÍfHÍ Myndgátan ' £Hé-ÍN EFTÍ8.LA VN. > FÆfí£> þerrA S7A0ÍNH. ' EVÞOR—A—J Hefur frjálsar hendur Myndgátan hér aö ofan lýsir nafnorði. dagsönn * Willem Dafoe leikur eina af lykil- persónunum í myndinni. Enski sjúklingurinn Enski sjúklingurinn (The Eng- lish Patient), sem Regnboginn hefur sýnt viö miklar vinsældir, sópaði að sér óskarsverðlaunum fyrir stuttu og var meöal annars valin besta kvikmyndin. Myndin hefst seint á árinu 1942 þegar flugvél flýgur yfir Sahara-eyöi- mörkina. Innanborðs era maður og kona. Þýskar herflugvélar gera árás á flugvélina og skjóta hana niður. Flugmaðurinn fellur til jarðar í fallhlíf ásamt farþega sín- um sem er dáinn. Flugmaðurinn fær síðar hjúkrun hjá ungri ítal- skri hjúkrunarkonu sem hefur farið halloka í striðinu og á eng- an að. Hún leggur því allt í söl- umar fyrir sjúkling sinn. Til sög- unnar kemur einnig þjófur, en hæfileikar hans í þeim efnum hafa gert hann að hetju í stríöinu, ( svo og ungur, indverskur liðsfor- ingi í her Breta. Kvikmyndir Englendingurinn er gerð eftir : skáldsögu Michaels Ondaatje. Handritið skrifaði leikstjórinn Anthony Mingheila. í aðalhlut- verkum era Ralph Fiennes, Krist- in Scott-Thomas, Juliette Binoche og Willem Dafoe. Nýjar myndir: Háskólabió: Empire Strikes Back Laugarásbíó: Evita Kringlubíó: Lesið í snjóinn Saga-bíó: Aftur til fortíðar Bíóhöllin: 101 dalmatíuhundur Bióborgin: Michael Collins Regnboginn: Enski sjúklingur- inn Stjörnubíó: Undir fölsku flaggi Fótbolti og kumite Aldrei þessu vant er frekar ró- legt um þessa helgi á sviði inn- lendra íþrótta. Fótboltinn er kominn af stað og er deildarbik- arinn í fullum gangi og þrír leik- ir á dagskrá. í Reykjavík leika Víkingur og Fylkir í dag kl. 17.00 og á morgun leika Fram-Valur kl. 17.00 og ÍR-KR kl. 20.00. Iþróttir Annað kumite-bikarmót árs- ins verður haldið á morgun í íþróttahúsinu Austurbergi og hefst það klukkan 14.00. Keppt verður í einum opnum flokki kvenna og tveimur þyngd- arflokkum karla. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 110 18.04.1997 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollgenai Dollar 71,200 71,560 70,940 Pund 116,180 116,770 115,430 Kan. dollar 50,800 51,110 51,840 Dönsk kr. 10,8760 10,9340 10,9930 Norsk kr 9,9530 10,0080 10,5210 Sænsk kr. 9,2520 9,3030 9,4570 Fi. mark 13,6850 13,7660 14,0820 Fra. franki 12,3030 12,3740 12,4330 Belg. franki 2,0082 2,0202 2,0338 Sviss. franki 48,7800 49,0500 48,0200 Holl. gyllini 36,8800 37,1000 37,3200 Þýskt mark 41,4600 41,6700 41,9500 ít. líra 0,04195 0,04221 0,04206 Aust. sch. 5,8870 5,9240 5,9620 Port. escudo 0,4114 0,4140 0,4177 Spá. peseti 0,4909 0,4939 0,4952 Jap. yen 0,56510 0,56850 0,58860 írskt pund 110,140 110,820 112,210 SDR 96,72000 97,30000 98,26000 ECU 80,9300 81,4200 81,4700 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.