Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1997, Blaðsíða 38
N 50
^þjnmngakeppnj
LAU GARDAGUR 19. APRÍL 1997
★ ★
Veistu
Lesendum DV gefst hér kostur á að spreyta sig á spurningum úr hin-
um ýmsu flokkum. Sem fyrr er spurt um þrjár persónur - stjórnmála-
mann, rithöfund og þriðja þekkta einstaklinginn. Tveimur nýjum flokkum
hfifur verið bætt við í stað flokkanna
Byggingar og Saga,
$
$
svarid?
þ.e. íþróttir og Landafræði. Kvikmyndir eru áfram inni. Loks em fjórar
staðreyndaspurningar og ein málsháttargáta. Þarfyrir neðan geta les-
endur skráð stig kjósi þeir að keppa sín á milli. Að því loknu má kíkja
á svörin sem eru á hvolfi neðst á síðunni.
Góða skemmtun!
Stjórnmálamaður Rithöfundur Persóna [þróttir Landafræði Kvikmyndir
Spurt er um íslenskan stjórn- málamann sem starfaö hefur aö sveitarstjórnarmálum um nokk- urt skeiö. Hann er fæddur á Víf- ilsstööum í Garöahreppi áriö 1942. Hann varö stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri tuttugu árum síöar. Spurt er um íslenskan rithöfund sem fæddist árið 1930 og gat sér einnig orö fyrir hæflleika á myndlistarsviöinu. Sögur hans vöktu athygli og jafnvel hneyksl- un, m.a. vegna djarfra lýslnga og beittrar þjóöfélagsádeilu. Spurt er um þekktan íslending sem fæddist í Reykjavík áriö 1950. Hann varö stúdent frá Menntaskólanum í Hamrahlíð 1970 og tók BA-próf í saman- buröarbókmenntum viö Univers- ity of East Anglia í Englandi áriö 1973. Var blaðamaöur á Morg- unblaölnu 1971 til 1976. Spurt er um íslenskan iþrótta- mann sem var á hátindi ferils síns á níunda áratugnum. Hann er fæddur i Reykjavík áriö 1958. Var um tíma atvinnumaður í grein sinni og átti sætl á lista Sjálfstæöisflokksins í alþingis- kosningunum 1991. Spurt er um land í Afríku sem byggir afkomu sína aö helmingi til á landbúnaöi. Þar er aö mestu láglendi og eyöimörk mik- il. Um 95% landsmanna búa á afmörkuöu svæöi þar sem gróö- ur er mestur. ibúar eru hátt í 60 milljónir talsins og helstu viö- skiptalönd eru ítalia, Bandarík- In, Frakkland og Þýskaland. Spurt er um kvlkmynd sem fram- leidd var árið 1980 af Jonathan Sanger. Lelkstjóri var David Lynch sem geröi handritiö ásamt Christopher DeVore og Eric Bergren.
Hann nam sögu og ensku vlö Háskóla íslands og tók nám- skeiö í ensku í Englandi og Bandaríkjunum. Hann hefur set- iö í stjórn Handknattleikssam- bandsins og veriö varaformaöur Sambands íslenskra sveitarfé- laga í nokkur ár. í smásögum sínum fjallaði rithöf- undurinn um útlaga borgarsam- félagsins, einkum konur, og þrá þeirra eftlr samkennd og sama- staö. Yrkisefni og efnistök hans voru forboöi módernisma í ís- lenskrl smásagnagerö. Var umsjónarmaöur helgarblaös Vísis á árunum 1976-1979. Hann þýddi unglingabókina Einn í stríöi eftlr J. Hartman áriö 1981 og hlaut viöurkenningu Reykjavíkurborgar fyrir þá þýö- ingu þremur árum síöar. Hann hefur verlö ritstjóri Helgarpósts- ins og Mannlífs. Hann hefur leikiö í landsliði, unn- iö nokkra ísjandsmeistaratitla og var kjörinn íþróttamaður Reykja- víkur áriö 1987. Auk íþróttaiök- unar hefur hann m.a. starfaö hjá Frjálsu framtaki, Verslunarbank- anum sáluga og íslenska út- varpsfélaginu. Landiö á sér langa sögu en áriö 640 lögöu Arabar þaö undir sig og flestir hurfu frá kristni og uröu íslamstrúar. Því var um tíma vlkiö úr Arababandalaginu en fékk ingöngu aftur. Myndin fjallaöi um ömurlegt iíf manns aö nafni John Merrick sem uppi var í London fyrr á þessari öld. Aukahlutverk voru í höndum frægra leikara á borö viö Anthony Hopkins, Önnu Bancroft og John Gielgud.
Hann á aö baki nokkra íslands- meistaratitla í handbolta meö FH og var um tíma formaður Fé- lags ungra jafnaðarmanna í Hafnarflröl. Hefur verlö í bæjar- stjórn frá 1986 fyrir Alþýöuflokk- inn. Meðal smásagna rithöfundarins má nefna Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns og Gatan í rigningu. Rithöfundurinn lést áriö 1970. Sagnasafn, Sögur og Ijóð, kom endurprentaö út áriö 1985. Hann er um þessar mundir annar tveggja umsjónarmanna spjall- þáttar sem er vlkulega sýndur í Sjónvarpinu og hefur lengi starf- aö sem kvikmyndagagnrýnandi. Faölr hans var landsþekktur tón- listarmaður og elglnkona hans er í dag í hópi bestu söng- kvenna landsins. Hann lék lengst af fyrir Fram í íþrótt sinni. Geöþekkur forseti landsins var myrtur í upphafi níunda áratug- arins og vakti sá atburöur heimsathygll. Meöal landa sem liggja aö er Súdan. Aöalhlutverkiö í myndinni lék John Hurt, hlutverk sem reyndi mjög á hann þótt ekki hafi hann þurft aö fara meö mlkinn leikinn texta. Marga klukkutíma tók aö undirbúa hann undir kvikmynda- tökur sökum gervisins.
M—yiiai——i — : 1 1— :—: .'.m 1 1 ..... ..... —>
m
Og gettu nú Hvað er gerpla? Hvað er holkúla? Hvað er lágnaðarbragð Hvað er orlon?
Ekki skyldi bóndinn...
ietmai | SAM:
9 n
F n _ □ c o SAIWT.:
'MDQ ! Jnddot) usuuj uujpuoq |p|í>ts |>|>13 -qbujoa i qb)ou yo ‘mjajseid jo uopo 'jnui|0>|np|X |||)I|jo jo QSejqjBQeuSeq -nfguojds jyX qjo neuieg jo e|n>||OH ’edjeg uin eges ‘egesnfjaq ja eidjag 'uuunQeui
-eiu bqo ubiai jueqdoo aqi jo u|puXuj>||A>| pueiejdAgg jo Qipueq 'aoisuijq JnjQd ja uu|jnQeuiejjoj(jj 'uossuuejoq |uiy Ja ueuosjad egæjj -J|jjopjeQjng|S ejsy Ja uuunpunjoquy 'uossjojqiA 'f JBAgui ja uuunQeuieieuiujofjsuoAs
St. Petersburg Beach, Flórída
Heppirm áskrifandi DV
hlýtur vinning á miðvikudag
DV og Flugleiða?
FLUGLEIÐIR
Traustur íslenskur ferðafélagi