Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1997, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 19. APRÍL 1997
21
„Það sem mér finnst merkileg-
ast er hvað gömlu mennirnir
standa sig vel í þessum bransa. Ég
skrapp um daginn til London og sá
Moody Blues og skemmti mér kon-
unglega. Rolling Stones er núna í
upptökum og i framhaldi af því
fara þeir væntanlega í hljómleika-
ferð sem hefst í Bandaríkjunum í
haust og ég verð að sjálfsögðu
þar,“ segir Ólafur Helgi Kjartans-
son, sýslumaður á ísafirði.
Ólafur er kunnur af brennandi
áhuga á Rolling Stones. Hann hef-
ur þegar farið á nokkra hljómleika
með þeim og veit flest um hljóm-
sveitina. Hann tekrn- hljómleika-
ferðir með gömlu brýnunum langt
fram yfir hefðbundin ferðalög eins
og sólarlandaferðir. Það jafnast
ekkert á við góða hijómleika.
-RT
Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaöur á ísafirði, er kunnur fyrir Stones-
áhuga sinn.
Baðkar
Stærð 170x70 cm
Handlaug
á vegg
43x55 cm
WC
í vegg eða gólf
með vandaðri
harðri setu
í sama lit.
satna a8Ha,
try99'r®°
áferð og
RAÐGREIÐSLUR
tryggtng
SIÐUMULA 34 (Fellsmúlamegin) • SIMI 588 7332
OPIÐ: MÁNUD. - FÖSTUD. 9-18 • LAUGARDAG 10-14
Gæði á góðu verði
PKDLSTEF
• IslenskffexfflVöíp
• FullHomin fjarsnjring
• 40 sföðva minni
• Sifllfvirk sföðvaleifun
• Svefnrofi lS-120 mín.
• flllar aðgeröir á shja
• Scarf-fengi
TVC21 Hf. 37.900 slgr.
Lita sjonvarp
• Islenskffexfflvarp
• Fullhomin fjflrsfgring
• 40 sföðva minni
• SjálfvirH sföðvaleifun
• Svefnrofi lS-120 mín.
«flllflí aðgerðir á skiá
• Scarf-fengi
OKDLSTEF
TVC21S Hf. 44.900 slgf.
Lite isjánvarp
Black Line myndlampi
IMicam Stereo
«BlachLine mgndlampi
Þar sem svarfersvarf
og hvíff er hvíff
•Nicain Sfereo
• íslenshf fexfavarp
• Ollðr aðgerðir a skjá
• Sjálfvirk sföðvaleifun
• 40 sföðva minni
• Tenging fgrir auka háfalara
• Svefnrofl lS-120 mín.
• 2 Scarf-fengi
•Fullkominfjarsfijring
OKOLSTEF
TVC283 | Hf. 59.900 stgr.
Lita< ijánvarp
Sjónvarpsmiðstöðin
Umboösmenn um land allt:VESTURLAND: Hljómsýn. Akranesi. Kaupfálag Borgfirðinga. Borgarnesi. Blómslurvellir. Hellissandi. Guðni Hallgrímsson. Gnindadirði.VESTFIRDIR: Rafbúð Jónasar Þírs, Patreksfirði. Póliinn. fsafirði. NORDURLANO:
Kf Sfeingrimsfjarðar, Hólmavik. KFV-Húnvelninga. Hvammsianga. Kf Núntelninga, Blönduósi. Skagfiiðingabúð. Sauöárkróki KfA. Oahrík.Tölvutæki/Bókval.Akureyri. Öiyggi. Húsavik. Urö. Paulaihófn.AUSTURlAND: Kf Héraösbúa, Egilsstöðum.
Verslunin Vik. Neskaupsstað. Kauplún.Vopnafirði. Kf Vopnlirðinga.Vopnaliröi. Kf Háraðsbúa. Seyðisliröi. Turnbræöur. Seyðisfirfli.Kf Fáskrúðsfjarðar. fáskrúðsfjrði. KASK, Djúpavogi. KASÍ Hofn Hornaíiröi. SUDURLANO: Rafmagnsverkslæði
KR, Hvnlsvelli. Eilil Heflu. MnslelL Hellu. Heimsiækui, Stlfossi. Kf Ámesinga. Selfossi. flá, Þorlákshðfn. Brimnei Vesmannaeyjum. REYKJANES: Rafborg. Grindavik. Ralfagnavinnusi. Sig. Ingvarssonar. Garöi. Rafmætri, Hafnarfirði.
Áskrifendur fá J
aukaafslátt af
smáauglýsingum DV
oW m| hirni
%
Oy
Smáaugiýsingar