Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1997, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1997, Qupperneq 29
LAUGARDAGUR 19. APRIL 1997 ^tlönd 29 Tveir milljarðamæringar reyna að koma stjórn Majors frá: Eigandi Harrods hefnir sín fyrir að fá ekki passa Thatcher hljómar eins og frambjóð- andi Goldsmiths Erlent fréttaljós á laugardegi greiðslu um tengsl Bretlands við Evrópusambandið. Hingað til hefur fylgi flokksins í skoðanakönnunum ekki verið nema 1 prósent. A1 Fayed er hins vegar hinn ánægðasti. Á þeim 32 árum, sem hann hefur húið í Bretlandi, hefur hann gefið íhaldsflokknum tugi milljóna króna. Hann hefur veitt enn meira fé til sjúkrahúsa og ým- iss konar góðgerðarstarfsemi. Þegar þrengdi að pundinu 1984 bað þáver- andi forsætisráðherra, Margaret Thatcher, A1 Fayed um að gripa inn í. Hann taldi vin sinn, soldáninn af Brunei, á að hætta við áætlanir sín- ar um að skipta sem samsvarar um milljarði íslenskra króna úr pund- um í dollara og pundið stóð af sér storminn. Hann bjargaði einnig vopnaviðskiptasamningi við soldán- inn fyrir Breta. I stríð um Harrods En þegar A1 Fayed hafði hug á að eignast Harrods-stórverslunina lenti hann í stríði við harðskeyttan breskan keppinaut, Tiny Rowlands. Þrátt fyrir háværar viðvaranir um að Harrods gæti fallið í útlenskar hendur hafði A1 Fayed betur. Frá þvi að hann tók við hefur verslunin endurheimt foma prakt og er orðin að vinsælasta aðdráttarafli fyrir ferðamenn ef Big Ben er frátalinn. Tiny Rowlands, sem einnig er milljarðamæringur og í enn betri samböndum við leiðtoga íhalds- manna en A1 Fayed, fékk stjórn Thatcher til að rannsaka hvort allt hefði verið með felldu í baráttunni um Harrods. Ekki var hægt að hrófla við sigri Als Fayeds en i skýrslu eftirlitsnefndar kemur fram að A1 Fayed og yngri bróðir hans og viðskiptafélagi hafi logið um upp- vaxtarár sín í Egyptalandi, fjöl- skylduaðstæður, fjárhagslegan bak- grunn og rekstur. Stjóm Majors hef- ur síðan neitað A1 Fayed um það sem hann helst óskar sér, ríkisborg- araréttindi í Bretlandi, þrátt fyrir að hann hafi búið í landinu í þrjá áratugi, börn hans þrjú séu breskir ríkisborgarar, veiti 5000 manns vinnu og sé meðal stærstu skatt- greiðenda landsins. Ljúf hefnd A1 Fayed hefndi sín árið 1994. Sir James Goldsmith stofnaði Pjóöaratkvæöisflokkinn í fyrra. Hann hefur veitt 2 milljaröa króna í baráttuna gegn sameinaöri Evrópu. Símamynd Reuter Þjóðaratkvæðis- flokkur Goldsmiths, sem i þessari viku hóf Smáauglýsingadeild DV er opin: • virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar nœsta dag Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag o\\t mil/í hirrii, Smáauglýsingar 550 5000 Tveir breskir milljarðamæringar reyna að hafa áhrif á úrslitin í kom- andi kosningum í Bretlandi. Mestum árangri hefur Mohamed A1 Fayed, Egyptinn sem á magasínið Harrods í London, náð. Af hefndarþorsta hefur hann einsett sér að koma stjórn Johns Majors frá völdum. Hinn milljarðamæringurinn er kaupsýslumaðurinn Sir James Goldsmith sem er af frönskum, breskum og mexíkóskum uppruna. Goldsmith þénaði milljarða sína í alþjóðlegum viðskiptum á níunda áratugnum. Hann kveðst vilja frelsa Breta frá skriffinnunum og tæknikrötunum í Brussel og frá yf- irráðum Þjóðverja í Evrópusam- bandinu. Bæði Goldsmith og A1 Fayed hafa látið fé af hendi rakna til að ná áhrifum. Eitt af átta börnum Goldsmiths er Jemima sem giftist fyrrum krikkethetju Pakistans, Imran Khan. Símamynd Reuter Uppljóstranir um spillingu A1 Fayed náði sannarlega ár- angri. Hann ber að vissu leyti ábyrgð á því hversu illa íhcdds- mönnum gekk fyrstu þrjár vikur kosningabaráttunnar. Það voru nefnilega uppljóstranir hans um spillingu innan bresku stjómarinn- ar sem leiddu til kreppunnar sem enn er við lýði. Goldsmith hefur ekki gengið jafn vel. Flokkur hans, Þjóðaratkvæðis- flokkurinn, býður fram í 550 af 651 kjördæmum í þeirri von að eyði- leggja möguleika Evrópusambands- sinnaðra stjórnmálamanna. Tak- mark hans er að þvinga næstu stjóm til að efna til þjóðaratkvæða- Hann upplýsti að í bar- áttunni um Harrods hefði hann iðulega bor- ið fé á stjómmálamenn gegn því að þeir töluðu máli hans í fyrir- spurnatíma neðri deild- ar þingsins. Sumir þágu einnig ókeypis gistingu á Ritzhótelinu í París sem er í eigu Als Fayeds. Þrír aðstoðarráðherr- ar urðu að segja af sér ráðherraembætti en héldu sætum sínum í neðri deildinni á með- an unnið var að rann- sókn á mútuhneyksl- inu. Skýrslan er tilbúin en þar sem Major boð- aði kosningar með sex vikna fyrirvara var ekki hægt að gera hana opinbera í þinginu og taka hana til umfjöllun- ar þar sem búið var að rjúfa þing. Efni úr skýrslunni lak hins vegar til dagblaðsins The Guardian. í kjölfar- ið hefur einn aðstoðar- ráðherranna hætt við að reyna að ná endur- kjöri. Annar dró sig ný- lega úr kosningabarátt- unni. Sá þriðji, Neil Hamilton, heldur fram sakleysi sínu og var val- inn frambjóðandi kjör- dæmis síns. Á heimili með þremur konum Sir James Goldsmith hefur ekki jafn mikið í bakhöndinni og A1 Fayed. En honum tókst að valda óróa meðal manna Majors í fyrra þegar hann hótaði því að ögra þrjóskum þingmönnum í kosninga- baráttunni lofaði forsætisráðherr- ann ekki þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Bretlands innan Evrópu- sambandsins. Goldsmith lifir í bókstaflegri merkingu eins og heimsmaður. Hann fæddist í Frakklandi og gekk í skóla í Kanada. Hann býr með eigin- konunni i Stóra-Bretlandi og með fyrrverandi eiginkonu sinni i Paris. Ástkona hans er flutt í aðalbæki- stöðvar hans sem eru búgarður í regnskógunum í Mexíkó. Hann geymir fjármuni sína í Liechten- stein og hann á átta börn víðs vegar um heiminn. Goldsmith hefur lengi barist gegn því sem hann kallar sam- særi þýskra skriffinna og tæknikrata í Brus- sel um evrópska yfir- ríkið. Það er skoðun hans að Evrópusam- bandið eigi að vera verslunarsamband en ekki Bandaríki Evr- ópu. Búinn að fá núg af hroka valdsins John Major, forsætisráöherra Bret- lands. Símamynd Reuter auglýsingaherferð til að opinbera hin- ar raunverulegu skoðanir leiðandi stjómmálamanna í Evrópusambands- málum, nýtur stuðnings ýmissa stjarna úr skemmtanabransanum. Augljóst er að þeir stjórnarliðar, sem eru andvígir of miklum tengslum við Evrópusambandið, eru ekki alveg frá- Sjálfur hefur hann látið af hendi rakna um 2 milljarða íslenskra króna til baráttunnar gegn sameinaðri Evr- ópu. Hann flýgur um í Boeing 757 þotu og þyrlu til að koma boðskap sínum á framfæri. A1 Fayed hefur veitt um 100 millj- ónir íslenskra króna í samtök sín sem eiga að koma upp um spillingu innan breskra stjórnmála. Hann ólst upp við fremur kröpp kjör í fjölbýlis- húsi í Alexandríu í Egyptalandi. Núna á hann lúxusheimili víða um heim og kastala á hálendi Skotlands þar sem hans eigin viskítegund er framleidd í brugghúsi staðarins. Hann kveðst hafa séð hroka valdsins í návígi og vill hreinsa til í breskri pólitík. Byggt á Jyllands-Posten Egyptinn Mohamed Al Fayed, eigandi stórverslunarinnar Harrods í London, fær ekki breskt vegabréf þrátt fyrir 30 ára búsetu í Bretlandi og mikinn fjárhagslegan stuöning við íhaldsflokkinn Hann hefndi sín með því aö koma upp um spillingu innan flokksins. Símamynd Reuter hverfir Þjóðaratkvæðisflokknum. Og þegar Margaret Thatcher, fyrrver- andi forsætisráðherra, hellti sér út í kosningabaráttuna í þessari viku þótti hún einstaka sinnum hljóma eins og einn af frambjóðendum Goldsmiths.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.