Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1998, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1998, Blaðsíða 11
Jj'V LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1998 &lk n Áslaug Jensdóttir á (safirði biður fólk um upplýsingar um Tftanic-slysið: Konsúll rannsóknarinnar Áslaug meö erindisbréfiö frá Banda- ríkjamönnunum þar sem hún var gerö aö konsúl Titanic-rannsóknar- innar hér á landi. DV-mynd BG „Fyrst myndin er svona vinsæl og Titanic á ailra vörum datt mér í hug að rétt væri að vita hvort eitthvert eldra fólk myndi þennan atburð eða yngra fólk hefði heyrt eitthvað og hefði frá einhverju að segja sem varpað gæti ljósi á það sem þarna gerð- ist,“ segir Ás- laug Jóhanna Jensdóttir á ísa- firði sem 9. 1990 var með erindisbréfi frá yfir- manni rannsóknamefndar Titan- icslyssins, David L. Eno, gerð að konsúl þess hér á landi. Forsaga þessa erindisbréfs er að Eno kom hingað til lands 1990 ásamt Roger nokkrum Beswick. Uppi höfðu verið sögusagnir, um að norskur sel- veiöibátur hefði komið til ísafjaröar nokkm eftir að slysið varð, á allra vitorði. Slysið varð 14.-15. apríl 1912. Þegar norsku sjómennirnir vom spurðir hvort þeir Íhefðu ekki heyrt af slysinu komu þeir af fiöllum en sögðust þó engu að síður hafa talið sig sjá ljós á lofti þessa örlagaríku nótt. Þakkað árangurinn „David og Roger vildu rannsaka hvort einhver hér á ísafirði kannað- ist við þennan orðróm, þeir gistu hjá mér og ég aðstoðaði þá eftir megni, var túlkur og annað slíkt. Því miður brann fangelsið á Isafirði 1928 en þar vora geymd ýmis gögn sem kannski hefðu getað komið að gagni og því veit ég ekki hvort einhver árangur varð af fór þeirra félaga. Hins vegar fékk ég bréf frá þeim nokkru eftir að þeir fóru héðan og þá var það til þess að þakka mér þann árangur sem varð af starfi þeirra.“ Með þökkum þeirra félaga fylgdi áðurnefnt erindisbréf þar sem Ás- laug var gerð að konsúl rannsóknar- innar hér á landi. Þar var henni falið að halda til haga öllum skjöl- um, vitnum og sagnfræðilegum at- riðum sem á vegi hennar kynnu að verða um það er RMS Titanic fórst í Norður- Atlantshafi 14.-15. apríl 1912, „and, further, cause those reports to be forwarded to Was- hington, D.C., for rewiew by THE BOARD OF COMMISIONERS of TITANIC ENQUIRY 111.“ Sem sagt, að sjá til þess að allar upplýsingar um málið komist til rannsóknar- nefndar slyssins í Washington. Áslaug er búsett á ísafirði og bið- ur þá sem einhverjar upplýsingar geta gefið um málið að hafa sam- band við sig. -sv Myndin um Titanic hefur fengið frábærar viötökur um allan heim og í kjölfar umræðunnar um hana iangar Áslaugu aö vita hvort einhver hefur einhvern tíma heyrt eitthvaö sem varpaö gæti Ijósi á frekari rannsókn. David L. Eno og Roger Beswick komu hingaö til lands 1990. BALENO: BALENO baleno S UZUKI BALENO • SWIFT • VITARA SWIFT WlfEiTm SUZUKI AFL OG ÖRYGGI SUZUKI VTTARA Komdu og sestu inn! Sjáðu rýmið og alúðina við smáatriði. Skoðaðu verð og gerðu samanburð. SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími 568 51 00. SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, sími 462 63 00. Egilsstaðir: Bíla- og búvélasalan hf., Miðási 19, sími 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, sími 555 15 50. Keflavík: BG bilakringlan, Grófinni 8, sími 421 12 00. Selfoss: Bílasala Suðurlands, Hrísmýri 5, simi 482 37 00. BALENO Aflmiklir, rúmgóðir, öruggir og einstaklega hagkvœmir í rekstri TEGUND: 1,3GL 3d 1,3GL 4d 1,6GLX 4d 1,6 GLX 4x4 4d 1,6GLX WAGON WAGON 4x4 VERÐ: 1.140.000 KR. 1.265.000 KR. 1.340.000 KR. 1.495.000 KR. 1.445.000 KR. 1.595.000 KR. TEGUND: GLS 3d GLX 5d VERÐ: 980.000 KR. 1.020.000 KR. TEGUND: JLX SE 3d JLX SE 5d DIESEL 5d V6 5d VERÐ: 1.580.000 KR. 1.830.000 KR. 2.180.000 KR. 2.390.000 KR.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.