Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1998, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1998, Blaðsíða 12
Blaðberi dagsins Gunnar JJávardarson, II ára. Bcr út t Jökulgrunn. JLangar að vera fluqrnadur eda bifvélavirki þegar hann ccrður atór. Reikningur skemmtilegastur i skólanum. Likar vcl að bera út. Bíaðburðarbörn óskast í eftírtafín hverfi • Kieppshoit * Vogar 1 Lindargata 1 Sóleyjargata Afgrciðsla DV Þvcrholtl 11 Simi 27022 Fimmtán árum síöar er Gunnar kominn meö fjölskyldu. Hér er hann ásamt eiginkonunni, Steinunni Olgu Einarsdóttur, og dótturinni, Karen Brá, sem veröur 2 ára í apríl. DV-mynd E.ól. Gunnar væri nið- urkominn í dag og fundum hann þar sem hann var að innrétta nýtt hús- næði Hjálparsveit- ar skáta í Kópa- vogi. Eftir að hafa klárað sveinspróf í Urklippa úr DV 18. janúar 1983 þegar Gunnar Hávaröarson var kynntur sem blaöberi dagsins. Um leiö var auglýst eftir blaöber- um í nokkur hverfi. tíma, skellti Gunnar sér í að læra húsasmíði. Tekur annað sveinspróf- ið í vor, aðeins 27 ára. „Eftir grunnskólagönguna fór ég í Iðnskólann og byrjaði samkvæmt æskudraumunum. Ég fór í bifvéla- virkjun en skipti fljótlega yfir í bif- reiðasmíðina. Þegar því námi lauk fékk ég ekki nóg að gera auk þess sem spartlið fór eitt- hvað illa i mig,“ sagði Gunnar og kann bara vel við sig í húsasmíð- inni í dag. Enda þarf hann ekki að sækja langt þá hæfileika þar anna og sá úrklippuna. „Það var ágætt að vera í blaðhurð- inum. Ég keypti að minnsta kosti fyrsta bílinn minn fyrir blaðbm’ðar- peningana. Foreldrarnir sáu til þess að ég fór ekki með peningana út. í búð að kaupa nammi fyrir þá. Ætli ég hafi þótt nógu skynsamur," sagði Gunnar og glotti. Eins og kom fram í upphafi átti Gunnar sér einnig þann draum að verða flugmaður. Hann sagði lítið hafa ræst úr því en hvað gerðist í framtíðinni væri aldrei að vita. -bjb irir 15 árum LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1998 METSÖLUBÆKUR BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Helen Fieldlng: Bridget Jone’s Diary. 2. Mary Wesley: Part of the Furniture 3. Richard North Patterson: Silent Witness. 4. Marian Keyes: Rachel's Holiday. 5. Louis de Bernleres: Captain Corelli's Mandolin. 6. Sally Beaumann: Sextet. 7. Colln Forbes: The Cauldron. 8. Jack Higgins: Drink with the Devil. 9 John Grisham: The Partner. 10. James Hawes: Rancid Aluminium. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Paul Wllson: The Little Book of Calm. 2. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 3. Frank McCourt: Angela's Ashes. 4. Blll Bryson: Notes from a Small Island. 5. Griff Rhys Jones: The Nation's Favourite Poems. 6. Ed Marsh & Douglash Klrkland: James Cameron's Titanic. 7. Ýmslr: The Little Book of Love. 8. Monty Roberts: The Man Who Listens to Horses. 9. Mlchael Drosnin: The Bible Code. 10. Scott Adams: The Dilbert Principle. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Kathy Relchs: Déja Dead. 2. Colln Forbes: The Sisterhood. 3. Don DeLlllo: Underworld. 4. Roald Dahl: The Roald Dahl Treasury. 5. James Patterson: Car and Mouse. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Ted Hughes: Birthday Letters. 2. Frank Muir: A Kentish Lad. 3. Bill Bryson: A Walk in the Woods. 4. Andrew Morton: Diana: Her True Story in Her Own Words. 5. Mlchael Palln: Full Cirkle. (Byggt á The Sunday Times) BANDARIKIN SKÁLDSÖGUR - KILJUR: 1. John Grisham: The Partner. 2. Patrlcla Cornwell: Hornet’s Nest. 3. Jude Deveraux: An Angel for Emily. 4. K. A. Applegate: Animorphs. 5. Nicholas Sparks: The Notebook. 6. Davld Baldaccl: Total Control. 7. James Petterson: Jack And Jill. 8. Sue Grafton: M Is for Malice. 9. Nora Roberts: Seaswept. 10. Blll Cosby: The Meanest Thing to say RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Rlchard Carlson: Don't Sweat the Small Stuff. 2. Rlc Edelman: The Truth about Money. 3. Frances Mayes: Under the Tuscan Sun. 4. James McBrlde: The Colour of Water. 5. Robert Atkln: Dr. Atkins’ New Diet Revolution. 6. Ann Rule: In The Name of Love. 7. Ýmslr: Chicken Soup for the Teenage Soul. 8. Ernst & Young: The Ernst & Young Tax Guide 1998. 9. W. Marsh: James Cameron's Titanic. 10. Walter Lord: A Night to Remember. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Tony Morrison: Paradise. 2. Charles Frazier: Cold Mountain. 3. Dean Koontz: Fear Nothing. 4. P. D. James: Certain Justice. 5. David Baldaccl: The Winner. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Sarah Ban Breathnach: Simple Abund- ance. 2. Thomas Stanley & Willlam Danko: The Millionaire Next Door. 3. Rlc Edelman: The New Rules of Money. 4. Frank McCourt: Angela's Ashes. 5. James Van Praagh: Talking to Heaven. (Byggt á Washlngton Post) Gunnar Hávarðarson var blaðberi dagsins í DV fyrir 15 árum: Itöökaormurinn_________________________ Bragi Halldórsson fjöllistamaður: Formúlur í Ijóðum „Þarna eru flóknar stærðfræðifor- múlur komnar I bundið mál og við hin ýmsu lög, s.s. Stóð ég útí tungls- ljósi. Bókina hef ég lesið mér og öðr- um til konunglegrar skemmtunar því þarna er hinn undarlegasti kveðskapur á ferðinni. Þetta gæti verið skondið innlegg í umræðuna að bæta raungreinakennslu á ís- landi,“ segir Bragi og hlær. Hann segist aldrei hafa verið hrif- inn af íslenskum skáldskap, telur ís- lendinga vera leiðinleg skáld. Eina undantekningu gerir hann þó á þessu. Hann heillaðist af bók ung- skáldsins Stefáns Mána sem haustið 1996 gaf sjálfur út söguna Dyrnar ú Svörtufjöllum. Bragi telur þar vera mikið efni á ferðinni, kannski Guð- berg 21. aldar. Sem næsta bókaorm skorar Bragi á Ásdísi Runólfsdóttur, bóksala er- lendra bóka hjá Eymundsson í Aust- urstræti. -bjb blaðburðarpeningana í upphafi árs 1983 tók DV upp á því að kynna fyrir lesendum hetjur blaðsins, blaðberana sem koma DV til skila sama á hverju sem gengur og hvernig sem ^ . viðrar. Á með- ^ ^ dálw al flugmaður eða bifvélavirki þegar hann yrði stór, honum fannst reikn- ingur skemmtilegastur í skólanum og líkaði vel að bera út DV. Við fór- um á stúf- ana og könn- uðum bifreiðasmíði 21 árs gamall, og starfað við þá iðn í skamm- an þeirra sem var kynntur sem blaðberi dags- ins á þessum tíma var Gunnar Há- varðarson. Hann var þá 11 ára og bar út í Jökulgrunn. Haft var eftir honum að hann langaði að verða hvar sem faðir hans, Hávarður Emils- son, er húsasmíðameistari og svo skemmtilega vill til að hann hóf nýlega störf hjá Frjálsri fjölmiðlun. Gunnar vann fyrir sér með blaðburði um nokkurt skeið. Auk þess að bera út DV bar hann einnig út Moggann. Hann sagði kynn- inguna í DV hafa rifjast ný- lega upp fyrir sér þegar hann fletti mynda- albúmi for- eldr- Margar í takinu þeirri gömlu aðferð að setja námsefni í ljóða- form til að auðvelda utanbókarlær- dóm. „Ég hef góðan tíma til að lesa og les mjög mikiö. Fræðirit eru oft uppi við en einnig bækur varðandi tækni, þjóðfélagsmál, trúmál og heimspeki," segir Bragi Halldórsson fjöllistamaður sem er bókaormurinn að þessu sinni og leyfir okkur að kíkja í bókahill- urnar. Nokkrar bækur nefnir Bragi þar til sögunnar. Fyrir það fyrsta má Bragi Halldórsson meö bókastaflann. nefna bókina Skoóanir sem kom út 1944. Höfundur er Einar Jónsson myndhöggvEiri. „Einar tíundar skoðanir sínar á lífinu og tilverunni. Ég hef alltaf verið hrifinn af honum og vildi vita meira um hvað byggi að baki því sem hann vann. Bókin lýsir því mjög vel og er virkilega áhugaverð." Á náttborði Braga dagana er spennuskáldsaga, sú nýjasta eftir Jon- athan Kellerman og nefnist The Survival of the Fittest. Kellerman er í miklu uppá- haldi Braga sem segist kaupa allar hans bæk- ur. „Ég hleyp á milli bóka og hef margar í takinu hverju sinni. Sög- DV-mynd E.ÓI. ur Kell- ermans eru t.d. góðar til að lesa á kvöldin ef maður getur ekki sofnaö strax,“ segir Bragi og nefnir næst til sögunnar tvær forvitnilegar bækur sem hann rakst nýlega á í fombóka- sölu. Barflugur í Reykjavík Önnur bókin nefnist Ljósmyndin sem Skuggi gaf út árið 1934. Skuggi var skáldanafn Jochums Eggerts- sonar. Undirtitill bókarinnar er Kvikmyndasaga því hér er um nokkurs konar kvikmyndahandrit að ræða. „Þetta er sérstaklega skemmtileg bók. Hún lýsir barflugum í Reykja- vík á þessum tíma og er mjög mynd- ræn. Jochum þótti sérstakur og fáir hafa sýnt honum áhuga. Fólk hefur yfirleitt afgreitt hans sögur út af borðinu fyrir það hvað hann var kynlegur. Það mætti áreiðanlega gera fina kvikmynd upp úr þessari bók, hún yrði stutt og hnitmiðuð." Bragi segist hafa hlegið sig mátt- lausan yfir hinni bókinni. Hún nefnist Stœröfrœóileg formúluljóö í brotum, rúmfrœði, algebru, trí- gónometrí og lógóritma og er eftir Einar Bogason frá Hringsdal. Bókin kom fyrst út árið 1946. Hún byggir á Keypti fyrsta bílinn fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.