Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1998, Blaðsíða 54
62 dagskrá laugardags 7. febrúar
LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1998
SJONVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.35 Viöskiptahornifi.
10.50 Þingsjá.
11.15 ÓLíNagano.
13.20 Bikarkeppni kvenna í hand-
bolta.
14.50 Þýska knattspyrnan.
16.20 Bikarkeppni karla í
handbolta.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Dýrintala (21:39).
18.30 Hafgúan (8:26).
19.00 Ólympíuhornifi.
19.30 Króm.
19.50 Vefiur.
20.00 Fréttir.
20.35 Lottó.
20.45 Enn ein stööin.
21.15 Hafnaboltahetjan
(The Babe).
Bandarísk
bíómynd frá
1992 um hafnabolta-
hetjuna Babe Ruth.
Leikstjóri er Arthur Hill-
er og aðalhlutverk leika
John Goodman, Kelly
MoGillis, Trini Alvarado
og Bruce Boxleitner.
Þýðandi: Reynir Harð-
arson.
23.15 Fikniefnasalinn (Pus-
her). Dönsk spennu-
mynd frá 1995 um
raunir fíkniefnasala í
undirheímum Kaup-
mannahafnar. Leikstjóri er
Nicholas Winding Refn og aðal-
hlutverk leika Kim Bodnia, Zlatko
Buric, Laura Drasbæk og Mads
Mikkelsen. Þýðandi: Matthías
Kristiansen. Atriði í myndinni eru
ekki við hæfi barna.
01.00 ÓL í Nagano. Bein útsending frá
keppni í bruni karla.
02.30 Útvarpsfréttir.
02.35 Skjáleikur.
Spaugstofumenn
kvöld.
kæta landann
Ismi
09.00 Meö afa.
09.50 Bibí og félagar.
* j 10.45 Andinn í flöskunni.
11.10 Sjóræningjar.
11.35 Dýraríkifi.
12.00 Beint í mark meö VISA.
12.30 NBA-molar.
13.00 Sjónvarpsmarkafiurinn.
13.30 Úlfhundurinn Baltó. (Balto)
14.50 Enski boltinn.
16.50 Oprah Winfrey.
17.35 Glæstar vonir.
18.00 60 mínútur (e).
19.00 1920.
19.30 Fréttir.
20.00 Vinir (25:25) (Friends).
20.30 Cosby (16:25) (Cosby Show).
21.00 Nagandi óvissa (Flirting with
-------------- Disaster). Bandarísk
gamanmynd frá 1996
-------------- um fjölskyldu, kynlíf,
ást og önnur slysaleg atvik. Að-
alhlutverk: Ben Stiller, Patricia
Arquette og Tea Leoni. Leikstjóri:
David O. Russell. 1996.
22.35 Sýndarmenniö (Virtuosity).
-------------- Bandarísk spennu-
Æ'" B mynd frá 1995 sem
gerist í Los Angeles
árið 1999. Lögregluyfirvöld hafa
tekið í þjónustu sína háþróaðan
búnað við þjálfun nýrra lögreglu-
manna. Hátæknivæddur tölvu-
búnaður sem grundvallast á hin-
um svokallaða sýndarveruleika
er notaður til að búa til bófa-
hermi. Aðalhlutverk: Denzel
Washington, Kelly Lynch og
Russell Crowe. Leikstjóri: Brett
Leonard. 1995. Stranglega
bönnuð börnum.
00.25 Engin leifi til baka (e) (Point of
------——------ No Return). Aðalsögu-
persónan er Maggie,
stórhættulegur kven-
maður sem svífst einskis. Hún
- - bíður nú aftöku dæmd fyrir morð.
Stranglega bönnuð börnum.
02.10 Afdrifarfk ferfi (e) (White Mile).
Magnþrungin bandarísk kvik-
mynd um ævintýralegt ferðalag
nokkurra viðskiptafélaga sem fer
úr böndunum.
03.45 Dagskrárlok.
Skjáleikur
17.00 Ishokkí. Svipmyndir úr leikjum
vikunnar.
Geimstööin nýtur vinsælda
meöal unga fólksins.
18.00 Star Trek - Ný kynslóö (20:26)
(e).
19.00 Kung Fu (5:21) (e). Ovenjulegur
spennumyndaflokkur um lög-
reglumenn sem beita Kung-Fu
bardagatækni i baráttu við
glæpalýð.
20.00 Valkyrjan (18:24) (Xena: Warrior
Princess).
21.00 Grái fiöringurinn (Seven Year
-------------- Itch). Tom, sem er ein-
mana og eirðarlaus eft-
ir að eiginkona hans
hefur brugðið sér í sumarleyfi,
dreymir um vin og villtar meyjar.
Það verður honum því óvænt
ánægjuefni þegar draumadísin,
yndisleg en einföld Ijóska, flytur i
húsið eins og send af himnum
ofan. Grasekkillinn beitir öllum
brögðum til að nálgast Ijóskuna
en hún er gjörsamlega ómeðvit-
uð um áhugann sem hún vekur
hjá honum. Hin eina sanna Ijós-
ka, Marilyn Monroe, fer á kostum
í hlutverki nýja íbúans og sést
hér í mörgum af eftirminnilegustu
atriðum á ferli sínum. Aðalhlut-
verk: Marilyn Monroe, Tom Ewell
og Evelyn Keyes. Leikstjóri: Billy
Wilder. 1955.
22.45 Box meö Bubba (e). Hnefaleika-
þáttur þar sem brugðið verður
upp svipmyndum frá sögulegum
viðureignum. Umsjón Bubbi
Morthens.
23.45 Ósýnilegi mafiurinn 6 (Butters-
cotch 6). Ljósblá kvikmynd.
Stranglega bönnuð börnum.
01.05 Dagskrárlok og skjáleikur.
Danska spennumyndin Fíkniefnasalinn fjallar um svik og glæpi.
Sjónvarpið kl. 23.15:
Fíkniefnasalinn
í dönsku spennumyndinni Fíkni-
efnasalanum eða Pusher sem frá 1995
segir frá flkniefnasala sem kemst í
hann krappan í undirheimum Kaup-
mannahafnar. Frank heitir hann og
selur hörð efni fyrir Króatann Milo
sem er nokkuð vingjarnlegur á yfir-
borðinu þótt grunnt sé á kvikindinu í
honum. Það kemur berlega í ljós þeg-
ar Frank getur ekki staðið í skilum
við hann. Milo er lítið um slík svik
gefið og hann er með óárennilegan
fant á sínum snærum til þess að út-
kljá slík mál í eitt skipti fyrir öll.
Frank verður því að gera svo vel að
útvega sér peninga með einhverjum
ráðum ætli hann ekki að gjalda
skuldina með lífi sínu. Leikstjóri er
Nicholas Winding Refn og aðalhlut-
verk leika Kim Bodnia, Zlatko Buric,
Laura Drasbæk og Mads Mikkelsen.
Atriði í myndinni eru ekki við hæfi
barna.
Stöð 2 kl. 21.00:
Nagandi óvissa um upprunann
Stöð 2 sýnir
bandarísku bíó-
myndina Nagandi
óvissu, eða Flirting
with Disaster, frá
1996. Hér er á ferð-
inni úrvalsgaman-
mynd sem vekur
fólk til umhugsunar
um fjölskylduna,
kærleikann og kyn-
lifið. Aðalsöguper-
sónan er Mel Coplin .. . _.
sem var ættleiddur í ChoPlln v'"
æsku. Hann er nú eldra sma'
giftur og þau hjónin hafa nýlega eign-
ast son. Samt finnst Mel eitthvað vanta
í líf sitt. Hann lang-
ar að finna kynfor-
eldra sina. Tina
Kalb, sem starfar
við stofnunina sem
sá á sínum tíma um
ættleiðinguna,
ákveður að hjálpa
Mel að finna for-
eldrana. Gallinn er/
bara sá að Tina hef-
ur ekki eingöngu
. . faglegan áhuga á
olmur finna kynfor- málinu j aðalhlut.
verkum eru Ben
Stiller, Patricia Arquette og Tea Leoni.
Leikstjóri er David O. Russell.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir.
6.50 Bœn: Séra Siguröur Kr. Sigurös-
son flytur.
7.00 Fréttir
7.03 Pingmál.
8.00 Fréttir - Músík aö morgni dags.
9.00 Fréttir.
9.03 Út um græna grundu.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Úr fórum fortíöar.
11.00 ívikulokin.
■>42.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Til allra
14.30 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins endurflutt. Raddir
sem drepa eftir. Poul Henrik
Trampe.
16.00 Fréttir.
16.08 íslenskt mál.
16.20 Víólukonsert Bela Bartóks.
17.10 Saltfiskur meö sultu.
18.00 Te fyrir alla.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Óperuspjall.
21.10 Dagstund.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
-J22.15 Orö kvöldsins: Guömundur Ein-
arsson flytur.
22.20 Smásaga, Clarisa eftir Isabel
Allende. Tómas R. Einarsson les
þýöingu s(na. (Áöur á dagskrá í
gærdag.)
23.00 Dustaö af dansskónum.
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættiö. Píanókonsert nr.
3 ( d-moll ópus 30 eftir Sergej
Rakhmanínov. Andrei Gavrilov
leikur meö Sinfóníuhljómsveitinni
í Fíladelfíu; Riccardo Muti stjórn-
ar.
01.00 Næturútvarp á samtengdum rás-
um til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
7.00 Fréttir.
7.03 Laugardagslíf. Þjóöin vakin meö
léttri tónlist og litiö yfir viöburöi
helgarinnar. Spjallaö viö hlust-
endur og mann vikunnar. 8.00
Fréttir - Laugardagslíf heldur
áfram.
10.00 Fréttir. Umsjón: Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir og Bjarni Dagur Jóns-
son.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Á línunni. Magnús R. Einarsson
á línunni meö hlustendum.
15.00 Hellingur. íþróttir frá ýmsum hliö-
um. Umsjón: Þorsteinn G. Gunn-
arsson og Unnar Friörik Pálsson.
16.00 Fréttir. - Hellingur heldur áfram.
17.05 Meö grátt í vöngum. Öll gömlu
og góöu lögin frá sjötta og sjö-
unda áratugnum. Umsjón: Gestur
Einar Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfréttir.
19.40 Milli steins og sleggju. Tónlist
og aftur tónlist.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Teitistónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfréttir.
22.15 Næturgölturinn. Ólafur Páll
Gunnarsson stendur vaktina til kl.
02.00.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturgölturinn heldur áfram.
NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar
á samtengdum rásum til morg-
uns:
02.00 Fréttir.
02.05 Rokkárin. (Áöur á dagskrá á
þriöjudaginn var.)
03.05 Næturtónar.
04.30 Veöurfregnir. - Næturtónar.
05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum. - Næturtón-
ar.
06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum. - Næturtón-
ar.
07.00 Fréttir og morguntónar. Fréttir
kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,
16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok
frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og
24. ítarleg landveðurspá á Rás 1:
kl. 6.45, 10.03, 12.45 og 22.10
Sjóveöurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30,
6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og
22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 13.00, 14.00, 16.00, 19.00
og 19.30.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Vetrarbrautin.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Meira fjör. Síödegisþáttur um allt
milli himins og jaröar. Umsjón
meö þættinum hefur hinn geö-
þekki Steinn Ármann Magnússon
og honum til aöstoöar er Hjörtur
Howser.
16.00 íslenski listinn endurfluttur.
19.30 Samtengd útsending frá frétta-
stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helg-
arstemning á laugardagskvöldi.
Umsjón Jóhann Jóhannsson.
23.00 Ragnar Páll Ólafsson og góö
tónlist. Netfang: ragnarp@ibc.is
03.00 Næturhrafninn flýgur. Næt-
urvaktin. Aö lokinni dagskrá
Stöövar 2 samtengjast rásir
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
STJARNAN FM102,2
09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur
tónlistina sem foreldrar þínir þoldu
ekki og börnin þín öfunda þig af.
Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og
í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í
eitt frá árunum 1965-1985.
KLASSÍKFM 106,8
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
Bjarki 22-04 Næturvaktin. símin er
511-0957 Jóel og Magga
AÐALSTÖÐINFM
90,9
10-13 Brot af því besta
úr morgunútvarpi - Gylfi
Þór. 13-16 Kaffi Gurrí -
þaö besta í bænum.
16-19 Hjalti Þorsteins - talar og
hlustar.
19-21 Kvöldtónar. 21-03 Ágúst og
kertaljósiö.
SÍGILT FM 94,3
07.00 - 09.00 Meö Ijufum tónum Flutt-
ar veröa Ijúfar ballööur 09.00 - 11.00
Laugardagur meö góöu lagiLétt ís-
lensk dægurlög og spjall 11.00 -11.30
Hvaö er aö gerast um helgina. Fariö
veröur yfir þaö sem er aö gerast.
11.30 - 12.00 Laugardagur meö góöu
lagi. 12.00 - 13.00 Sígilt hádegi á FM
94, Kvikmyndatónlist leikin 13.00 -
16.00 í Dægulandi meö Garöari Garö-
ar leikur létta tónlist og spallar viö
hlustendur. 16.00 - 18.00 Feröaperlur
Meö Kristjáni Jóhannessyni Fróö-
leiksmolar tengdir útiveru og feröa-
lögum tónlist úr öllum áttum. 18.00 -
19.00 Rockperlur á laugardegi 19.00 -
21.00 Viö kvöldveröarboröiö meö
Sígilt FM 94,3 21.00 - 03.00 Gullmolar
á laugardagskvöldi Umsjón Hans
Konrad Létt sveitartónlist 03.00 -
08.00 Rólegir og Ijúfir næturtón-
ar+C223+C248Ljúf tónlist leikin af
fingrum fram
FM957
08-11 Hafliöi Jóns 11-13 Sportpakkin
13-16 Pétur Árna & Svifisljósiö 16-19
Halli Kristins & Kúltúr. 19-22 Samúel
X-ið FM 97,7
10.00 Addi B 13.00 Tvíhöföi 16.00
Doddi litli 19.00 Cronic(rap) 21.00
Party zone (house) 00.00 Samkvæm-
isvaktin (5626977) 04.00 Vönduö
næturdagskrá
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Stjörnugjöf
(jjj Kvikmyndir
Sfjömuðöffrál-Ssöömu.
1 Sjónvarpsmyndir
Bnkunnagjöf frá 1-3.
Ýmsar stöðvar
Eurosport ✓
02.00 Olympic Games: Winter Olympic Games 04.00 Alpine
Skiing: Winter Olympic Games 05.00 Olympic Games: Winter
Olympic Games 07.00 lce Hockey: Winter Olympic Games
09.30 Olympic Games: Winter Olympic Games 11.00 lce
Hockey: winter Olympic Games 13.30 Alpine Skiing: Winter
Olympic Games 14.30 lce Hockey: Winter Olympic Games
16.00 Alpine Skiing: Winter Olympic Games 17.00 Olympic
Games 17.30 Olympic Games: winter Olympic Games 19.00
lce Hockey: Winter Olympic Games 21.00 lce Hockey: Winter
Olympic Games 22.45 Úlympic Games 23.00 Alpine Skiing:
Winter Olympic Games 00.00 Cross-Country Skiing: Winter
Olympic Games 01.30 Freestyle Skiing: Winter Olympic
Games 02.00 Close
Bloomberg Business News ✓
23.00 World News 23.12 Financial Markets 23.15 Bloomberg
Forum 23.17 Business News 23.22 Sports 23.24 Lifestyles
23.30 World News 23.42 Financial Markets 23.45 Bloomberg
Forum 23.47 Business News 23.52 Sports 23.54 Lifestyles
00.00 Worid News
NBC Super Channel ✓
05.00 Hello Austria, Hello Vienna 05.30 NBC Nightly News
With Tom Brokaw 06.00 MSNBC News With Brian Williams
07.00 The McLaughlin Group 07.30 Europa Journal 08.00
Cyberschool 10.00 Super Shop 11.00 Gillette Workt Sports
Special 12.00 Euro PGA Golf 13.00 NHL Power Week 14.00
Pepsi All Star Softball 15.00 Five Star Adventure 15.30 Europe
ý la carte 16.00 The Ticket NBC 16.30 VIP 17.00 Cousteau's
Amazon 18.00 National Geographic Television 19.00 Mr
Rhodes 19.30 Union Square 20.00 Profiler 21.00 The Tonight
Show With Jay Leno 22.00 Mancuso FBI 23.00 The Ticket
NBC 23.30 VIP 00.00 The Best of the Tonight Show With Jay
Leno 01.00 MSNBC Internight 02.00 VIP 02.30 Travel Xpress
03.00 The Ticket NBC 03.30 Flavors of France 04.00
Executive Lifestyles 04.30 The Ticket NBC
VH-1 ✓
07.00 Breakfast in Bed 10.00 Saturday Brunch 12.00 Ten of
the Best: Lighthouse Family 13.00 Greatest Hits Of..: Abba
14.00 The VH-1 Album Chart Show 15.00 VH1 Classic Chart
16.00 Storytellers: Elvis Costello 17.00 Five @ Five 17.30 VH1
to 1 - Jon Bon Jovi 18.00 The VH1 Album Chart Show 19.00
American Classic 20.00 Elvis in Memphis 21.00 VH1 Hits
22.00 Mills 'n' Tunes 23.00 VH1 Spice 00.00 Soul Vibration
01.00 Prime Cuts 03.00 VH1 Late Shitt
Cartoon Network ✓
05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The
Fruitties 06.30 The Real Story of... 07.00 Thomas the Tank
Engine 07.30 Blinky Bill 08.00 Scooby Doo 08.30 Batman
09.00 Dexter's Laboratory 09.30 Johnny Bravo 10.00 Cow and
Chicken 10.30 Taz-Mania 11.00 The Mask 11.30 Tom and
Jerry 12.00 The Flintstones 12.30 The Bugs and Datfy Show
13.00 Johnny Bravo 13.30 Cow and Chicken 14.00 Droopy
and Dripple 14.30 Popeye 15.00 The Real Story of... 15.30
Taz-Mama 16.00 Batman 16.30 Dexter's Laboratory 17.00
Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry
18.30 The Flintstones 19.00 Scooby Doo 19.30 2 Stupid Dogs
20.00 Hong Kong Phooey 20.30 Banana Splits
BBC Prime ✓
05.00 Fluid Flows 05.30 Engineering Mechanics: Vibrations
06.00 BBC World News 06.25 Prime Weather 06.30 William's
Wish Wellingtons 06.35 The Artbox Bunch 06.50 Simon and
the Witch 0T05 Activ8 07.30 Troublemakers 08.00 Blue Peter
08.25 Grange Hill Omnibus 09.00 Dr Who 09.25 Peter
Seabrook's Gardenina Week 09.55 Ready, Steady, Cook
10.25 Prime Weather 10.30 EastEnders Omnibus 11.50 Peter
Seabrook's Gardening Week 12.20 Ready, Steady, Cook
12.50 Kilroy 13.30 Vets in Practice 14.00 The Onedin Line
14.50 Prime Weather 14.55 Mortimer and Arabel 15.10 Get
Your Own Back 15.35 Blue Peter 16.00 Grange Hill Omnibus
16.35 Top of the Pops 17.05 Dr Who 17.30 Tracks 18.00
Goodnight Sweetheart 18.30 Are You Being Served? 19.00
Noel's House Party 20.00 Spender 20.50 Prime Weather
21.00 All Rise for Julian Clary 21.30 Winter Olympics From
Nagano 22.00 Then Churchilí Said to Me 22.30 Top of the
Pops 2 23.15 Later With Jools Holland 00.20 Prime Weather
00.30 Swimming in Fish 01.00 Questions About Behaviour
01.30 New Formulae for Food 02.00 Pathfinding in the Brain:
Fish and Bird’s Eye View 02.30 How We Study Children 03.00
Children, Science and Commonsense 03.30 Windows on the
/Mind 04.00 Children and New Technology 04.30 A Language
for Movement
Discovery ✓
16.00 Battleships 18.00 Battlefield 19.00 Battlefield 20.00
Disaster 20.30 Wonders of Weather 21.00 Extreme Machines
22.00 Hitler's Henchmen 23.00 Battlefields 00.00 Battlefields
01.00 Myths and Mysteries: Compostella the Next Step 02.00
Close
MTV ✓
06.00 Morning Videos 07.00 Kickstart 09.00 Road Rules 09.30
Singled Out 10.00 European Top 20 12.00 Star Trax 13.00
Non Stop Hits 16.00 Hit List UK 17.00 Music Mix 17.30 News
Weekend Edition 18.00 X-Elerator 20.00 Singled Out 20.30
Live ‘n' Direct 21.30 The Big Picture 22.00 Saturday Night
Music Mix 02.00 Chill Out Zone 04.00 Night Videos
Sky News ✓
06.00 Sunrise 06.45 Gardening With Fiona Lawrenson 06.55
Sunrise Continues 08.45 Gardening With Fiona Lawrenson
08.55 Sunrise Continues 09.30 Tne Entertainment Show
10.00 News on the Hour 10.30 Fashion TV 11.00 News on the
Hour 11.30 Walker's World 12.00 News on the Hour 12.30
ABC Niahtline 13.00 News on the Hour 13.30 Westminster
Week 14.00 News on the Hour 14.30 Newsmaker 15.00 News
on the Hour 15.30 Target 16.00 News on the Hour 16.30 Week
in Review 17.00 Live At Five 18.00 News on the Hour 19.30
Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 The Entertainment
Snow 21.00 News on the Hour 21.30 Global Village 22.00
Prime Time 23.00 News on the Hour 23.30 Sportsline Extra
00.00 News on the Hour 00.30 Walker's World 01.00 News on
the Hour 01.30 Fashion TV 02.00 News on the Hour 02.30
Century 03.00 News on the Hour 03.30 Week in Review 04.00
News on the Hour 04.30 Newsmaker 05.00 News on the Hour
05.30 The Entertainment Show
CNN ✓
05.00 World News 05.30 Inside Europe 06.00 World News
06.30 Moneyline 07.00 World News 07.30 World Sport 08.00
World News 08.30 World Business This Week 09.00 World
News 09.30 Pinnacle Europe 10.00 World News 10.30 World
Sport 11.00 World News 11.30 News Update / 7 Days 12.00
World News 12.30 Moneyweek 13.00 News Update / World
Report 13.30 Worid Reporl 14.00 World News 14.30 Travel
Guide 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News
16.30 Pro Golf Weekly 17.00 News Update / Larry King 17.30
Larry King 18.00 World News 18.30 Inside Europe 19.00
Worfd News 19.30 Showbiz This Week 20.00 World News
20.30 Style 21.00 World News 21.30 The Art Club 22.00 World
News 22.30 World Sport 23.00 CNN Worid View 23.30 Global
View 00.00 World News 00.30 News Update / 7 Days 01.00
Prime News 01.30 Diplomatic License 02.00 Larry King
Weekend 02.30 Larry King Weekend 03.00 The World Today
03.30 Both Sides 04.00 World News 04.30 Evans and Novak
TNT ✓
21.00 The Unmissables 23.45 The Unmissables 02.15 Lolita
Omega
07:15 Skjákynningar 12:00 Heimskaup Sjónvarasmarkaö-
ur 14:00 Skjákynningar 20:00 Nýr sigurdagur Fræösla frá
Ulf Ekman. 20:30 Vonarljós Endurtekiö frá slfiasta sunnu-
degl. 22:00 Boöskapur Central Baptist kirkjunnar (The
Central Message) Fræösla frá Ron Phillips. 22:30 Lofiö Drott-
In (Praise the Lord) Blandaö efni frá TBN sjónvarpsstöö-
inni. 01:30 Skjákynningar
FJÖLVARP
✓ Stöövar sem nást á Fjölvarpinu