Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1998, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1998, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1998 19 Ólyginn sagði... ... aö leikarinn og hjartaknúsarinn (þeim fækkar reyndar sem halda þaö!) Don Johnson væri búinn að ná dómsátt viö tvær píur sem ásökuöu hann um kynferöislega áreitni. Donni á aö hafa greitt litl- ar 120 milljónir króna þannig aö eitthvaö haföi hann aö fela, bless- aöur folinn. ... aö ofurfyrirsætan Naomi Campell væri enn og aftur komin með nýjan kærasta. Sá heppni mun vera irski leikarinn Gabriel Byrne. Meðal fyrri kærasta má nefna spænska dansarann Joaquín Cortés og írska poppar- ann úr U2, Adam Clayton. ... aö Bondarinn Pierce Brosnan væri aö veröa afi, aöeins 44 ára. Stjúpdóttir hans, Charlotte, dóttir fyrrum eiginkonu Brosnans, sem lést aöeins 39 ára, á von á sér í ágúst nk. Áður en þaö gerist hyggst Charlotte, sem hér sést aö ofan ásamt stjúpa sínum, ganga i hjónaband meö manni einum sem nefnist Alex Smith. ... aö skoska leikkonan Blythe Duff, sem íslenskir imbakassaá- horfendur kannast áreiöanlega viö sem harösnúnu lögguna Jackie Reid úr Taggart-þáttunum, ætlaði sér aö giftast lögregluþjón- inum Tom Forrest. Rannsóknar- lögregluhlutverkið hefur greini- lega dregiö hana aö alvöruiöggu. Brúðkaupiö er fyrirhugað í næsta mánuði. Endurfundir ballerína í tilefni af frumsýningu íslenska dansflokksins á þremur verkum í Borgarleikhúsinu í dag var „gömlum" ballerínum boöiö á æfingu í vikunni og í léttar veitingar á eftir. Ed Wubbe, annar tveggja höfunda verkanna sem flutt eru á sýn- ingu dansflokksins, er hér meö ballerínunum sem margar hverjar dönsuöu undir hans stjórn þegar hann var hér á landi síöast áriö 1986. Ballerínurnar eru, í efri röö frá vinstri: Helga Bernhard, Katrín Hall, Lára Stefánsdóttir, Ingi- björg Pálsdóttir, Sigrún Guömundsdóttir, Birgitta Heide, Helena Jóhannsdóttir og Ólafía Bjarnleifsdóttir. Fyrir fram- an eru Guörún Pálsdóttir og Guðmunda Jóhannsdóttir. Athygli skal vakin á því aö einungis sjö sýningar veröa hjá íslenska dansflokknum aö þessu sinni. Dansflokkurinn á 25 ára afmæli um þessar mundir. DV-mynd Pjetur Arslisti party zone - tíu vinsælustu danslögin 1997 - Ustann völdu: Andrés, Nökkvi, Tommi, Kári, Margeir, Árni E, Geiri, Hljómalind, Japis, Bjössi, Helgi Már, Kristján, Þossi, SKO, Þruman, Sveinbjörn og PZ'97 í. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. The Boss The Braxtons(MAW) The more I get the ... Dr. Bob Jones Gabrielle Roy Davie Jr. Close Chez Damier Reach Inside Bah Samba Escravos de jo Kerry Chandler&Joe Clausell Sometimes Brand New Heavies(MAW) Tout Est Bleu Ame Strong 18 Carats Pépe Bradrock You can't hide your... DJ Sneak Roseanne að skilja í þriðja sinn *Fregnir fWrHollywood herma að gamanleikkonan og vandræðagrip- urinn Roseanne væri að skilja í þriðja sinn. Nú er það fyrrum lif- vörður hennar, Ben Thomas, sem fær að taka poka sinn. Upp úr sauð á hóteli einu í New York á dögun- um þegar þau hnakkrifust svo heit- arlega að kalla varð til lögreglu til að skakka leikinn. Þetta gerist um það leyti sem Roseanne er að fara af stað með sinn eigin spjallþátt í sjón- varpi. Roseanne vill fá að halda Buck, tveggja ára syni þeirra Bens, svo og helmingi allra eigna þeirra að sjálf- sögðu. Ekki fylgir sögunni hvemig Ben tekur þessu öllu saman. Það hefur nú aldrei ríkt neinn himnafriður í kringum fyrri skiln- aði Rósu gömlu. Hver man t.d. ekki eftir því þegar hún og Tom Arnold slitu samvistum. Þá sagði hún m.a.: „Ég er ekki æst yfir því að skilja. Ég viidi frekar vera ekkja.“ Svo mörg voru þau orð! Rosanne ásamt Ben Thomas á meöan allt lék í lyndi. / jjrval -960síðuráári- fróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árum saman LAG! TVR502 TEtiSAi 4+2 hausa Nicam HiFi Stereo Longplay Upptökuminni Aðgerðir á skjá Upptökuminni ShowView Sjálfleitari • Index leitun • 2+1 hausa • Aðgerðir á skjá • Upptökuminni • ShowView • Sjálfleitari • Scart tengi • Fjarstýring Kr. lo.yOOstgr an nmTOiii • 4+1 hausa • Longplay • Aðgerðir á skjá • Upptökuminni • ShowView • Sjálfleitari • 2 Scart tengi • Fjarstýring Kr. 24.900stgr TVR504 TENSaí TVR405 Kr. 29.900stgr BOTNVERÐ Sjónvarpsmiðstöðin Umbobsmenn um land allt: VESTURLAND: Kljómsýn, Akranesi. Kaupfálag Borgfirðinga. Borgarnesi. Blómsturvellír, Hellissandi. Guðni Hallgrimsson, Grundarfiröi.VESTFIRÐIR: Rafbúð Jónasar Þórs, Patreksfiröi. Púllinn, fsafirði. NORÐURLAND: Kf Steingrímsfjarðar, Kólmavík. KF V-Húnvetninga, Hvammsfanga. KF Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúö, Sauðárkróki. KEA. Dalvík. Bókval, Akureyri. Ljósgjafinn, Akureyri. KF Þingeyinga, Húsavík. Urfl, Raufarhöfn. AUSTURLAND: KF Héraðsbúa, Egilsstöðum. Verslunin Vík, Neskaupsstað. Kauptún, Vopnafirði. KF Vopnfiröinga, Vopnafiröi. KF Héraðsbúa, Seyöisfirði.Turnbræöur, Seyðisfirði.KF Fáskrúðsfjarðar, Fáskrúðsfirði. KASK, Djúpavogi. KASK, Hnfn Hornafiröi. SUDURLAND: Rafmagnsverksiæði Kfl, Hvnlsvelli. Mosfell, Hellu. Heimslækni, Selfossl. KÁ. Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. REYKJANES: Rafborg, Grindavík. Raflagnavinnust. Sig. Ingvarssnnar, Garði. Rafmætti, Hafnarfirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.